Þjóðviljinn - 25.05.1949, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 25.05.1949, Qupperneq 3
Miðvikudagur 25. maí 1949. Í>J ÓÐ VILJINN m dw n t§ \m'alcácn æskulýðsfylkingarihnárI 1 SAMBANDS UNGRA SÓSIÁLISTA § Sambandið sem tengirinnansmnavé banda yfir 60 millj. æskufólks af öll mM um kynþáttum, þjéðernum og stéttum Viðtal við Jessie Starie3 fulltrúa Alþjóða — samhands lýðræðissinnaðrar œsku Á þingi danskra ungkommún- ista í Árósum um páskana var mættur fulltrúi frá fram- kvæmdaráði Alþjóðasambands lýðræðissinnaðrar æsku, Jessie Storie. Jessie Storie er kana- dísk. Hún hefur hlotið margþætta menntun á ýms- um háskólum í heimalandi sínu, en aðallega lagði hún stund á þjóðfélagsfræði. Snemma lét hún að sér kveða í kanadískri æskulýðshreyfingu, og síðan Alþjóðasamband lýð- ræðissinnaðrar æsku var stofn- að eftir alþjóða æskulýðsþingið allra einstaklinga, hvar sem er á jörðunni. Alþjóðasambandið lítur á starfsemi sína sem mikil vægan stuðning við starfsemi sameinuðu þjóðanna, enda þarna fengin öruggasta leiðin til að vinna að réttindum og hagsmunamálum æskunnar, og til að tryggja hamingju og vel- ferð komandi kynslóða. Næst spurði ég um vöxt og viðgang sambandsins. — Vöxtur þess hefur verið geysilega ör. Þegar það var stofnað haustið 1945, voru með- limir þess tæpar 30 milljónir, en síðan hefur sú tala meir en og bæklinga. Sambandið heldur úti sérstöku mánaðarriti, og er það prentað á 5 tungumálum. Auk þess sendum við æskulýðs samtökum hinna ýmsu landa fjöldann allan af fjölrituðum fréttabréfum og greinum. Liður í þeirri starfsemi er dreifing fræðandi greina um ástand og Gerura æskulýðsdaginn að sigurdegi æskulýðshallarmálsins Það hefur oft verið rætt um út á það, að þeir, sem fyrir í London sumarið 1945, hefur ( tvöfaldazt, því sambandið teng- hún unnið ötullega á vegum þess. Eitt sinn, er hlé varð á störf um þingsins í Árósum, gafst mér tækifæri að eiga stutt viðtal við Jessie Storie. Kjarni stefnuskrárinnar: Baráttan fvrir friði og lýðræði Fyrst bað ég hana al :.i- greina í fám orðum kjarnann í stefnuskrá sambandsins. Og hún svaraði: -—■ Kjarninn í stefnuskránni er sá að sameina allan æsku- lýð heimsins um það höfuðverk efni að berjast fyrir friði, lýð- ræði, sjálfstæði og jafnrétti ir nú innan sinna vébanda yfir 60 milljónir æskufólks. Sérstak- lega vaxa áhrif þess ört meðal æskulýðs hinna undirokuðu þjóða. Nýlenduæskan hefur t. d. aukið þátttöku sína í sam- bandinu um 6 milljónir síðan í október 1947. Þá voru í sam- bandinu 3 milljónir æskufólks í nýlendunum, en nú er sú tala komin upp í 9 milljónir. Tilhögun útbreiðslustazf- semiimar — Hvernig er útbreiðslustarf- scminni einkum háttað ? spurði ég. — Við leggjum að sjálfsögðu mikla áherzlu á útgáfu blaða nauðsyn Æskulýðshallar, hér í Reykjavík. Og það má segja, að oft hafi verið nauðsyn, en nú er brýn þörf. N. k. sunnudag mun Bandalag æskulýðsfélaganna í Reykjavík gangast fyrir almenn um æskulýðsdegi. Það er vissu- lega ekki út í bláinn að velja maí-dag, vordag, sem æskulýðs- dag, því að æskan er vor þjóð- félagsins, hún er nýgræðingur- inn, og að henni þarf að hlú. En nú er brýn þörf, já aldrei hefur verið brýnni þörf en nú á byggingu æskulýðshallar. Sjald an hefur spillingarhættan gagn- vart æskumanninum verið nær dyrum þessa þjóðfélags en nú. Á allflestum skemmtistöðum höfuðborgarainnar eru lagðar ó- tal freistingasnörur fyrir æsku- I manninn. Reykjavík er orðin borg spillts skemmtanalífs. Öll jstærri samkomuhús Reykjavík- ur eru leigð út til hinna ýmsu félaga, sem halda dansleiki sér til fjáröflunar, en skilyrði fyrir húsláni er í allflestum tilfellum, að leigutaki útvegi leigusala „vínveitingaleyfi,“ það er óþarfi að lýsa afleiðingum þessa, þær eru flestum Reykvíkingum kunn ar. Undantekningarlítið gengur iallt skemmtanalíf í þessum bæ Jessie Storie Glæsile Æskdlýðsfylk- 750 maims sóttei hátíð þá er hún hélt s.l. laisgasd. Æskulýðsfylkingin í Vest- mannaeyjum efndi til glæsilegr- ar hátíðar s. 1. laugardagskvöld. Til skemmtunar voru atriði sem fengin voru héðan úr Reykja- vík. Hljómsveit Björns R. Ein- arssonar lék og söng. Söngvar- arnir voru þau Edda Skagfield, Einar Eggertsson og Bjöm R. Einarss. Jónas Árnason, blaða- maður flutti þáttinn „heyrt og séð,“ og Guðmundur J. Guð- mundsson hélt ræðu. Auk þess var sýnd kvikmyndin „Auðæfi jarðar“. Að lokum var dansað, og lék hljómsveit Björns R. Einarssonar fyrir dansinum. Hátíðin tókst með ágætum og fór prýðilega fram. Alls sóttu skemmtunina 750 manns, eða um það bil fimmti hver íbúi eyj- anna. Starfsemi Æskulýðsfylk- ingarinnar í Vestmannaeyjum hefur verið heldur lítil, að und anförnu, en nú hefur hún hafizt handa á ný og er mikill áhugi ríkjandi, að halda uppi öflugu starfi meðal æskulýðsins á staðn um. Á sunnudaginn var haldinn aðalfundur félagsins og ný stjórn kosin. Hún er þannig skipuð: Formaður, Árni Guð jónsson, stud. jur. varaformað- ur. Gísli Þ. Sigurðsson, rafvirki, ritari, Sigurður Jónsson, hafnar fulltrúi, gjaldkeri Jóhanna H. Sveinbjörnsdótir og meðstjórn- endur: Jón Ástvaldur Helgason Hafsteinn Ágústsson og Hrefna Oddgeirsdóttir. horfur í æskulýðsmálum með ýmsum þjóðum, eitt land tekið fyrir hverju sinni. Mikið af myndaefni er líka sent út um allan heim frá bækistöðvum okkar, og þar er gengizt fyrir bréfaskiptum milli ungs fólks um víða veröld. — Erindrekar okkar eru stöðugt á ferðinni um 1 alla hluta heims, þar sem þeir skipuleggja fundi og ráðstefnur hinnar lýðræðissinnuðu æsku. Þannig hafa t.d. sérstakar sendi nefndir okkar skipulagt æsku- lýðsráðstefnur fyrir Suðaustur- Asíu, Suður-Ameríku, Norður- Afríku, Vestur-Asíu og fleiri heimshluta. Skiuulaimina albióða- móta ocf vinnuferða Og hún hélt áfram: — Sam- bandið hefur ennfremur gengizt fyrir mörgum alþjóðaæskulýðs- mótum. Það skipulagði t. d. al- þjóða æskulýðshátíðina í Prag árið 1947, en þátttakendur þar. voru 17000 frá 71 landi. Alþjóða ráðstefna verlcalýðsæskunnar var haldin á vegum þess í Var- sjá árið eftir. Það hefur og beitt sér fyrir slíkum mótum og ráðstefnum ásamt alþjóða stúdentasambandinu og' alþjóða sambandi lýðræðissinnaðra kvenna, en á milli þessara þriggja sambanda hefur ávallt verið mjög náið samstarf. — — Ennfremur hefur samband okkar beitt sér fyrir fjölmörg- um áróðursherferðum til efling ar friði og lýðræði, og fullan stuðning hefur það lagt öllum tillögum um afvopnun og bann | við kjarnorkuvopnum. — Loks mætti nefna þann þáttinn í starfi sambandsins, sem snertir skipulagningu og skipti á vinnu flokkum ungs fólks milli hinna ýmsu landa. Þessi þáttur hefur ekki livað sízt orðið til að efla skilning og treysta vináttu milli æskulýðs ólíkustu þjóða. Eink- um hafa fei’ðir slíkra vinnu- flokka til hinna nýju alþýðu- ríkja í Austur-Evrópu verið mikils virði í öllum þeim blekk- ingaáróðri sem afturhald heims- ins hefur reynt að píska upp gegn ríkjum þessum. — En eitt stærsta átak okkar til að efla samhug og baráttukjark al- þjóðaæskunnar verður æskulýðs hátíðin í Búdapest í ágúst og september næstkomandi. Glæsileg og íjölmenn hátíð — Já, gjarnan mundi ís- lenzkt æskufólk vilja vita nán- ar um tilhögun þessarar miklu hátíðar. — Hátíðin.-verður haldin dag- Framhald á 7. síöu. skemmtunum standa, græði sem mest fé af sem lélegustu skemmtununum. Spillingin í skemmtanalífinu vinnur að því einu að eitra þjóðfélagið, að eyðileggja nýgræðinginn, skap- ar öngþveiti í þjóðfélaginu. Æskan er orðin þreytt á öllu þessu, hún vill fá sitt eigið tóm stundaheimili, þar sem hún get- ur valið um: lestur góðra og menntandi bóka, alls kyns tóm- stundavinnu, hollar inni- og úti- íþróttir, hollar og siðmenntandi skemmtanir, hún vill eyða frí- stundum sínum til þess að þroska sjálfa sig, til þess að hún geti orðið þjóð sinni að sem mestu gagni. c. Gott mál mætir ávallt and- stöðu, svo er og um æskulýðs- höllina. Eitt af hinum mörgu blöðum, sem gefin eru út hér á landi. „Landvörn," hefur fundið hvöt hjá sér til þess að ráðast gegn því, að byggð verði æsku- lýðshöll. Frumkvöðull þessarar árásar er einn þekktasti atvinnu rekandi landsins, Gunnar Ein- arsson prentsmiðjustjóri. Þessi „merki“ atvinnurekandi hefur undanfarið skrifað í „Land- vörn“ nokkurs konar „siðapré- dikanir,“ hefur meðal annars í þeim ráðizt gegn byggingu æsku lýðshallar, og telur hann, að nær sé að láta æskulýðinn vinna, og vinna, hann telur allt skólanám lítils virði, hans álit virðist vera, að vinnulýðurinn eigi aðeins að vinna, með því væri e. t. v. hægara að kúga al- þýðuna? Gunnar hefur einnig skrifað um spillingu áfengisins, en hefur þess á milli verið þátt- takandi í því að halda ungum mönnum drykkjuveizlur í tilefni afhendingar iðnsveinabréfa. að afloknu „prentlistarnámi." Orð og athafnir eru ekki ávallt það sama, það sannast á þeim manni, sem í „Landvöm" reynir að tefja fyrir byggingu æsku- lýðshallarinnar. Reykvísk æska mun ekki láta andstæðinga æskulýðshallar- málsins koma í veg fyrir, að sú hugsjón, sem Aðalsteinn heitinn Sigmundsson, hinn þekkti æsku- lýðsleiðtogi, bai’ðist fyrir, nái fram að ganga. Við, sem tilheyrum reykvískri æsku í dag, munum gera það, sem í okkar valdi stendur, til þess að þessi hugsjón nái fram að ganga, undir ötulli forustu B. Æ. R. Reykvísk æska, gerum æsku- lýsðdaginn n. k. sunnudag að sigurdegi æskunnar, tökum þátt í hátíðarhöldum dagsins, og vinnum öll heil að þessari fögru hugsjón, og vilji æskan, þá get- ur hún. Sgu* ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.