Þjóðviljinn - 25.05.1949, Síða 5

Þjóðviljinn - 25.05.1949, Síða 5
'Miðvikttdagur 25. mai 1949. ÞJÓÐVILJINN r>1 ■r\ STJOHN ALÞYÐUFLOKKSINS í þjónustu íhaldsins Þegar rætt er cm. störf og stefnu hv. núverandi ríkis- stjórnar, má ekki gleyma því, að þetta er alþýðufiokksstjórn — fyrsta stjórn Alþýðuflokks- ins á Islandi. — Að vísu er hér um sambræðslustjórn að ræða. En það verður ékki af henni skafið, að hún er mynduð fyr- ir forgöngu Alþýðuflokksins og undir forsæti hins mikla formanns þeas fíokks. Foi’m- lega séð er það því Alþýðu- flokkurinn, sem hefur foryst- una í þessu stjórnarsamstarfi — og ætti þessvegna að ráða xnestu um stjórnarstefnuna. — Þessu mega launastéttirnar ekki gleyma, heldur hafa hlið sjón af því, þegar þær meta störf og stefau þessarar stjórn- ar, og marka afstöðu sína til hennar. Það er líka svo, að ekki Með því t. d. að halda al- drei svo heilög jól, að hún hefði ekki fyrst lagt nokkra tugi milljóna króna, í tollum og sköttum, á landslýðinn. Eitt af hennar fyrstu verk- um var að hækka allan vöru- magnstoll um hvorki meira né minna en 200% — og allan verðtoll um 65%. Gjald af innlendum tollvöru- tegundum hefur ríkisstjórnin látið hækka tvisvar til þrisvar á hverju þingi. — Þannig er t. d. tollur af hverju kílói af suðusúkkulaði kominn upp í kr. 5,78. Til þess að auka á þægindi húsmæðranna — og þar með á öryggi heimilanna — hefur þessi ríkisstjórn Alþýðuflokks- ins lagt sérstakan og þungan skatt á innflutning heimilis- véla. — Fyrir hvers konar raf- RœSa SteSngrlms ASalsteins- sonar viS eldhúsumrœSurnar á Alþingi vantaði Alþýðuflokksbragðiðmagnstæki til heimilisnota, af ýmsum staíauskrárloforð- um stjórnarinnar, þegar hún tók við völdum. — Eg hef ekki tíma til að rekja alla stefnuskrátia, en verð að láta mér nægja að nefna nokk- ur dæmi. Eins og vænta mátti, ætlaði þessi ríkisstjóra Alþýðuflokks- önnur en eldavélar og þvotta vélar,. þarf þannig að greiða fyrir innflutningsleyfið upp- hæð, sem er jafnhá kaupverði vörunnar. — Af leyfum f.yrir þvottavélum þarf að greiða sem svarar helmingi kaupverðs þeirra. Söluskatt hefur ríkisstjórn- ins að tryggja góð og örugg in látið setja á allar vörur og lífskjör allra larid,smanna og j hvers konar þjónustu —■ og áframhaldandi velmegun. j hækkar þennan skatt ár frá ári. Það átti að tryggja öllum j Hina bráðnauðsynlegu vöru vinnandi mönnum „réttlátar tekjur”. Það átti að tryggja öllum verkfærum mönnum. næga og örugga atvinnu. Það átti að berjast í líf og blóð gegn dýrtíðinni, og tryggja fólkinu ódýrar neyzlu- vörur og framleiðendum ódýr- ar rekstrarvörur, með því að láta aðeins þá innflytjendur fá — benzínið — hefur ríkis- stjórnin sett í flokk með brennivíni og tóbaki, sem, eins og kunnugt er, eru, ásamt toll- unum, aðal tekjustofnar rík- isins — og stöðugt vaxandi, með sifelt liækkuðu verði á þessum vörum. — í tíð núver- andi hv. ríkisstjórnar hefur að flutningsgjald á benzíni hækk- íjð um livorki meira né minna innflutningsleyfi, sem bezt og en 46,2 aura á hvern líter, og hagkvæmust innkaup gerðu, —j er nú komið upp í 64,2 aura og með því að skxpuléggja svoj á líter. Reiknað er með, hagkvæma og ódýra vörudreif-1 að benzínnotkun — önn- ingu innanlands, sem frekast er unnt. Hin fögru loforð voru miklu fleiri en þetta. En því miður, hefur einnig orðið A lþýð uflokks-br a g ð af efndunum — Það gamalkunna bragð þessa flokks að svíkja flest sín veigamestu loforð við alþýðu þessa lands. Hvernig hefur ríkisstjórn Alþýðuflokksins farið að því að tryggja landsmönnum góð og örugg lífskjör cg áfram- haldandi velmegon? ur en flugvélabenzín — nemi 40 millj. lítrum á ári, og verða þá árlegar tekjur ríkisins þar af tæpar 26 millj. króna — en það er um leið sú upphæð, sem með þessum hætti er tekin, að sumu leyti beint af þeim, sem benzínið nota, á farartæki sín og vélar, en að hinu leytinu, að krókaleiðum, af almenn- ingi og hækkuðum flutnings- gjöldum. Álögur hv. núverandi ríkis- stjórnar, á almenning, eru óteljandi — og .skal ég ekki þreyta hv. hlustendur með frek ari upptalningu. En þær álög- ur, sem henni, með þessum hætti, hefur tekizt að leggja á landslýðinn, nema nú orðið mikið á annað hundrað milljón um króna á ári. Mun tæplega þurfa að segja alþýðu manna, hversu mikið öryggi í þessu felst, um áfram haldandi velmegun hennar. — Það mun alþýðan bezt finna sjálf, í daglegu lífi sínu. En hvað hefur fyrsta stjórn Alþýðuflokksins á Islandi gert til þess að tryggja öllum vinn- andi mönnum „réttlátar tekj- ur” ? Því er fljótsvarað: Jafn- framt því, sem allar megin að- gerðir hennar hafa miðað að því að stórauka dýrtíðina í landinu, þannig, að rétt reikn- uð vísitala væri — samkv. áliti viðurkenndra hagfræðinga — nokkuð á fimmta hundrað stig, hefur hún lögbundið kaup gjaldsvísitöluna við 300 stig — og þannig brotið löglega gerða kaupgjaldssamninga verkalýðsfélaganna við at- vinnurekendur, og svift vinn- andi menn og konur meira en fjórða hluta þeirra atvinnu- tekna, sem þeim að réttu lagi bæri, samkv. kjarasamningum sínum. Til viðbótar þessu hefur svo hv. ríkisstjórn, nú allra síð- ustu dagana, gefið út löggilt- an mælikvarða á það, hvað teljast skuli „réttlátar tekjur” vinnandi fólks. — Þetta hefur hún gert í sambandi við afnám kjötuppbótarinnar, — en það er nú ein tekjuöflunarleið hv. ríkisstjórnar að fella niður sem næst lielmingi þeirrar kjötupp- bótar, sem mönnum hefur ver- ið greidd undanfarið. — I rök- stuðningi sínum fyrir þessu fangaráði, heldur ríkisstjórn- in því frarn, að samkv. þessari lagasetningu hennar, verði kjötuppbótin tekin aðeins af þeim, sem hafa það háar tekj- ur, að þeir séu aflögufærir. — Hinir, sem aðeins hafa ,,rétt- látar tekjur” eiga aftur á móti að halda sinni kjötuppbót. — Jú, svo er nú það! En hverjir eru þessir rétt- látu ? Jú, sjáum nú til: Einstak- lingur, sem ekki hefur hærri tekjur en 70S7 krónur á ári fær að halda sinni kjötuppbót. — Að kjötuppbótinni meðtal- inni verða þá árstekjur hans 7300 krónur. Það er — samkv. hinum löggilta mælikvarða fj'rstu ríkisstjórnar Alþýou flokksins á íslandi — „réttlát ar tekjur” handa vinnandi einstakling. — 608 krónur á mánuði er réttlátt að einhleyp- ur maður, karl eða kona, háfi fyrir öllum Ufsþörfum sínum: Frá skéfagörðiim Reykjavíkur Skólagarðar Reykjavíkur taka til starfa mið- vikudaginn 1. júní n.k. kl. 3 e.h. Þeir, sem hafa enn ekki skilað umsóknum, sendi þær fyrir 29. þ.m. til fræðslufulltrúa eða ræktunarráðanauts bæjarins, Tlafnarstræti 20. Skálagaiðaz Reykjavákar. KáL GA R Ð A R Nokkrum garðlöndum verður úthlutað í Rauða- vatnslandi nú í vor. Umsækjendur snúi sér til skrif- stofu ræktunarráðunauts, Hafnarstræti 20, fyrir 31. þ.m. ÚDYRA reykta tryppakjötið er konrið aftur. SkólavörSnstíg 12, sími 1245. Vesturgötu 15, sími 4769. Armenningar! Skíðaferð í Jósefsdal í kvöld kl. 7. Farið frá íþróttaliúsinu við Lindagötu. Farmiðar í Hell as. Stjórn Skíðadeildar. Skíðaferðir í Skíðaskálann. Bæði fyrir meðlimi og aðra. Fimmtudag ld. 10 frá Austur- velli og Litlu Bílastöðinni. Farmiðar við bílana. Skíðafélag Reykjavíkur. FARFUGLAR Unnið verður í Heiðarbóli á uppstigningard. Upplýsingar 1 Helgafelli, Laugaveg 100. fæði, fatnað, húsaleigu o. &. frv Þegar litið er á þennan mæli kvarða hv. ríkisstjórnar, er( sannarlega ekki að undra, þó; hv. forsætisráðherra, for- maður Alþýðuflokksins hafi tekið þunglega kröfum opin- berra starfsmanna um 25% launahækkun — og talið hana til þess eins fallna að æsa vinn andi fólk upp, til þess að gera kröfur um kaup, sem engan Framhald á 8. síðu. eljum nýja og notaða hluti. — Tökum einnig í umboðssölu. Tij sölu er nú: Nýir skápar, Nýir djvanar, 3 stærðir, Nýtt sófasett, Borð, Bókahillur, Kommóður, Fatnaður o. m. fi. Verzlunsn Kaup & Sala, Bergstaðastr. 1, sími 81960

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.