Þjóðviljinn - 04.06.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.06.1949, Blaðsíða 1
ÞjéMljjinn kemui.ekki út á mozgsan. Mæsta Mað kemc? úl á mlð- vlksdaginn 8. Júná. 14. árgangur. BB Laugardagur 4. júní 1949. 122. tölablað. Nokkur árangiir á lokitð- Ö huuph€PÍhhuH&r9 Mikil ókyrið er meðal brezkra verkamanna vegna kaupsiöðunarsteínunnar sem verkamannaílokks- síjórnin íylgir þrátt íyrir síhækkandi vöruverð. Verkíöll eru yíirvoíandi á járnbrauíunum og kola- námumenn kreíjast bættra kjara. Alvarlegust er verkfallshótun járnbrautarstarfsmanna í Lon- don, sem myndi riá til 49.000 manna og lama allar járnbraut arsamgöngur í höfuðborg Bret- lands Ákvörðun hvort til vinnustöðvunar keraur verður tekin 13. þ. m. Járnbrautarstarfsmenn á þrem járnbrautarstöðum í Lon don, í Sheffield, Liverpool og Manchester eru farnir að fara sér hægt við vinnuna ti að mót. mæla því hve afgreiðsla krafna þeirra um hækkað kaup dreg^t á langinn. Fundur fiilltrúa frá stjórn hinna bjóðnýUu Iresku járn- -. .."'... ->g fulltrúa brautar- starfsmanna í York í gær fór út um þúfur. Hafa brmíe.tj starfsmenn í Austur-Engla"ii.ii gert verkfall undanfarnar tvær helgar ög munu enn gera um hvítasunnuhelgina til að mót- mæla nýrri áætlun mn járn- brautarferðir, sem hefur í för með sér, að starfsmennirnir verða að vera heiman frá sér um nætursakir án þess að fá nokkra kaupuppbót. I Skotlandi er hafinn ráð- stefna kolanámumanna, þar sem rætt verður, hvort gera skuli verkfall. Mikil óánægja er einn ig meðal námumanna í Eng- landi. 1 Fordverksmiðjunum í Dag- enham hóta 16.000 verkamenn að leggja niður vinnu. Verkfall hafnarverkamanna á vesturströnd Englands breiðist enn út. 1 Liverpool eru verk-| fallsmenn nú orðnir 8400 og 65: skip bíða afgreiðslu. I Avon- mouth fjölgaði verkfallsmönn-! um í gær um 700 og þar bíða 23 skip. auiiisiar uiiir- uppreisn ar Miiii ekki „sfetti orusiun u Síðasti leikurinn við Lincoln City endaði með hressilegum sigri úrvalsliðsins. Settu þeir Halldór Halldórsson og Ríkharð ur Jónsson sín tvö mörkin. Rík- harð úr vítispyrnu en mark Englendinga setti vinstri út- herji og voru ö!l mörkin sett í síðari hálfleik. fcegar í .byrjun leiks. mátti sjá að íslendingar hugðu á sókn arleik og eftir stutta stund er Ríkharð kominn nærri markii og skaut í hliðaraet. Gengu á- hlaupin nokkuð á víxl og var oft fjör í leiknáin. Bretar gera áhlaup eftir miðjum velli. Senda knöttinn til hægri útherja, sem miðjar, en innherjinn spyrnir yfir og litlu síðar fer skot rétt fyrir ofan stöng. tjrvalið hefur nú sókn, vel upp byggða af hliðarframvörðum. Ríkharður er vel virkur og á gott skot á mark. Það er varið og nokkru síðar spyrnir Gunnlaugur til hans af löngu fœri en skotið fór framhjá. Enn. er mark Is- lendinga í hættu. Adam hleyp- ur út en missir af knettinum og vinstri innherji Breta spyrn- ir.yfir mannlaust markið. Leik- ur er nokkuð jafn. íslendingar reyna ekki síður stuttan sam- leik en Bretar, og tekst oft vel, eru það fyrst og fremst hliðar- framverðirnir, Óli B. og Gunn- laugur og Ríkharður og Hall- dór Halldórsson sem innherjar, er mynda kjarnan í þeim aðgerð um, sem gerðar eru. Hálfleikur- inn endar jafn, 0:0. Síðari hálfleikur byrjar líkt. Það er skipzt á áhl. Hættu- leg þröng er við mark Islend- inga, sem greiðist úr með skoti sem fór framhjá. Þegar um 9 mín eru af leik, byggja íslendingar upp áhlaup á vinstri hlið. Gengur knöttur inn milli manna, sem endar með skoti frá Halldóri Halldórssyni, er hafnar í neti Breta. 1:0. Fólk ið ætiar þá að ærast af fögnuði. Eftir svo sem 10 mín er ann- að áhlaup frá hægri. Ríkharð getur skotist innfyrir vörnina, fær knöttinn, hleypur innað marki og spyrnir óverjandi í mark 2:0. Við og við eiga Bret- ar áhlaup pg satt að segja er leikurinn ekki ójafn, en yörn Is- lendinga er örugg og heldur markinu hreinu, en þegar um 25 mín. eru af leik tekst vinstri útherjanum að gera þetta eina mark, sem Bretar settu; eftir góða sendingu frá miðherja. En ekki eru liðnar nema 3 mín., að Islendingar gera áhlaup á hægri hlið, en hætta við að brjótast þar í gegn. Ölafur sendir knött inn aftur-til Ríkharðs, gengur hann síðan frá manni til manns fyrir framan vörn Breta og út til Ellerts sem miðjar snarlega Óvænt fyrir markmanninn Framhald á 8. síðu iiiii iuiicii raoiierraeiia Kobert Murphy, einn af ráðunautum Aclifcion utam- ríkisráðherra, sagði eftir lokaðan fand ráðlaerranna um Berlín í gær, að nokkur árangur hefði náðst. I opinberu íilkynningunni um fundinn í gær segir aðeins, að'hann hafi staðið í -2^2 klst. og nýr, lokaður fundur verði haldinn í dag. Murphy sagði, DE GAULLE Franska lögreglan hef ur handtekið 16 menn, sem voru á ferð með tvo bílfarma af vopn- um og skotfærum. Segir lög- reglan, að handtökurnar standi í sambandi við rannsókn á sam starfi foringja í franska hern- um og manna, sem vinni að uppreisnarundirbúningi. Meðal hinna handteknu eru tveir. kunnir fylgismenn de Gaulle. annar þeirra fulltrúi Gaullista í borgarstjórn Parísar. VerShnin á kaup- höll New York Mikið verðhrun varð á kaup höllum í New 5Tork og víðar um Bandaríkin um miðja -þessa viku. Tap verðbréfaeigenda nam 1000 milljónum dollara á tveim dögum. Eregnir um minnkandi stá!framleið3lu eru' taldar orsök þessa. verðhruns. Framan af árinu var stáliðn- aðurinn næstum eina grein bandarisk iðnaðar, þar sem framleiðslan dróg3t ekki sam- an, en nú hefur stálframleiðsl- an minnkað í sjö vikur sam- fleitt og er komin niður í 91,8% ,af framleiðslugetunni. Negramorð KalifoTJiíii Flokkur hvítra manna brauzt s. 1. < mánudag inn í fangelsið í bænum Irvingí/ n í Kaliforníu í Bandaríkjun- um og hafði á brott með sér 28 ára gamlan svertingja, sem þar sat í varðhaldi. Fór glæpalýður þessi síðan með svertingjan útfyrir bæinn, limlesti hann fyrst með bar- smíð og skaut hann. Svert- inginn var ákærður fyrir að hafa skotið á lögreglustjór- ann í Irvington og hafði set- ið í varðhaidi í nokkra daga. !aö fundurinn í gær hefði vrerið I mjög vinsamlegur. Áður en. jhann hófst báru Vesturvblda- ! ráðherrarnir ráð sín saman út af fyrir sig. Fréttaritarar telja, að ráð- herrarnir séu að reyna að sam ræma tillögur Vishinski og Acheson um fjórveldastjórn í Berlín. Ber þeim aðallega á milli í því, að Acheson viil, að hernámsráðið taki flestar á- kvarðanir með einfaidri at- kvæðagreiðslu en Vishinski leggur til, að allar ákvarðanir skuli teknar einróma. Bedínarvesklallið óleyst Hernámsstjórar fjórveldanna í Berlín komu saman á fund í gær í fyrsta skipti í ríimt ár. Ræddu þeir verkfall járnbrauta starfsmanna í Vestur-Berlín. Bandaríski hernámsstjórinn sagði að fimdinum loknum, að •hann hefði verið vinsamlegur en engina ' árangur orðið af honum. Tsingtao Her kommúnista í Kína hef- ur tekið hafnarborgina Tsing- tao á Sjantúngskaga sunnan- verðum. Tsingtao hefur verið bandarísk flotastöð frá uppgjöf Japans þangað til fyrir nokkr- um vikum. Borgin var sú síð- asta sem Kuomintangherinn hélt í Norður-Kína. Kuomintangherinn er að flýja frá Sjangsa, mikilvægri sam- göngumiðstöð 480 km. norður af Kanton. Jen Sjisjang, einn af verstu afturhaldsfau3kunum í Kuomin tang, hefur myndað nýja stjórn í Kanton. l»jéðvlljasci!niiM:n:: Barénsdeilá nær 100% -12 dagar eftir Flesiax deiláiz skiluðu í dag. Eftiz hvítasunnu vezð- nz hítl rö3 deildanná. Skiláð fyiiz kl. 12 í dag í I dag u'rCu pllgóö skil í sö/n- uninni. Flestar deildir -skiluðv og margar mjcg vei. Sr.róns- deild náði 1Q0% og stóð þai með við fyrri heit sin. — I dag þurfa seni flestir að skila fyxir kl. 12. Eftir hvítasunnu kirt- um. við röð deildanna. Verða! fleiri deildir til þess að skila 100% fyrir hvítasunnu? Nú fer óðum að styttast til þess dags er markinu skal náð, þurfa því allar deildir að gera sínar ráðstafanir til þe.ss að ná því marki, sem þær settu •sí.r. ! jHerðuiu sóknina,: Náum markinu fyrir . tilsetton tínuu Dragið ekki að skila. Tekið er á móti framlögum í .skrifstcfu Sósíalistafél. Reykja ví'-.ur Þórsg. 1. Styrkið ykkar eigíð málgagn. Tvö snzengiutilzæði við Fzanco Franco, einræðisherra Spánar er nú staddur í Barcelona. Hafa honum verið sýnd tvö sprengju tilræði, annað i gær, er hann var staddur í dómkirkjunni í Barcelona. Engan sakaði. Hitt tilræðið var fyrr í vikunni og hefur ekkert verið látið uppi um það að ráði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.