Þjóðviljinn - 04.06.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.06.1949, Blaðsíða 8
Um 30 Mokktir Iiala þegar samíð ' em vemlegar kjarabætiir o/ k Nær þrjátíu verkalýðsíéiög víðsvegar um landið Tiaía nú ýmist samið um hækkað kaup cg bætt kjör meðlima sinna, eiga í slíkum samningum, eca háfa sagt upp samningr.m hl ac bæta kjör sín. Einna athyglisverðast. er að Vestíjarðaíélogin, sem árum saman haía Iilýtt bví boði íoringja Alþýðu- ílokksins að gera ekki kröíur um bætt kjör heldur sætta sig við árási.t 'ríkisvaldsins cg bera harm sinn í hljóði, hafa nú liaiuið ráðstefnu tii að undirbúa kröfur um hækkað og samræmt kaup á Vestfjörðum og munu kreíjast ca. 15% kauphækkunar. Þjóðviljinn hefur áður sagt frá nokkrum félögum er gert hafa nýja samninga um hækk- að kaup og bætt kjör. Alveg nýlega hafa Trésmiðafélag Reykjavíkur, Nót, féiag neta- vinnufólks, starfsstúlknafélag- Ið Sókn, verkakvennafélagið Brynja á Seyðisfirði gert slíka samninga, áður höfðu Verka- lýðsfélag Fáskrúðsfjarðar og Framtíðin í Reykjavík gert nýja samninga. Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykjavík, á nú í samcingum og samningar munu standa yf- ir um kjör málara, FéJag bifvélavirkja. hefur ver ið í verkfalli síðan 1. maí. Dags forún hefur sagt upp smúm samningum og ganga þeir úr gildi 16. þ. m. Verkamannafél. Akureyrarkaupstaðar hefur ;sagt upp samningum og kraf- izt Dagsbrúnarkjara. Þróttur á Siglufirði hefur einnig sagt upp, ennfremur Verkamanna- félag Raufarhafnar, Verkalýðs félag Skagastrandar, Verká- lýðsfélag Akraness, Sveinafé- lag skipasmiða og Múrarafél. Reykjavíkur. Verkalýðs- og sjómannafélag Ólafsf jarðar, Hvöt á Hyammstanga og Fram á Sauðárkróki munu einnig hafa sagt upp samningum. Verkalýðsfélag Árneshrepps mun einnig vera með lausa samninga frá því á áramótum. Þá eru ennfremur útrunnir samningar Sjómannafél. Reykja víkur um kjör farmanna á sti'andferða- og miililandaskip- um. í Hlíf í Hafnarfirði fer nú fram allsherjaratkvæðagreiðsla Ný frímerki Þann 8. jání 1949 verða gef- in út 5 ný frímerki (Líknar- merki) með eftirjtöldiun verð- gildum: 10 + 10 aur., 35 + 15 aur., 50 + 25 aur., 60 + 25 snr., og 75 + 25 aur. Póstgildi frímerkja þessara er 10, 35, 50, 60 og 75 aurar, og gilda þau sem burðargjald á allskonar póstsendingar frá og með 8. júní 1919, þar til öðru vísi kann að verða ákveðið. Yfirverðið 10, 15, 25, 25 og 25 aurar rennur til Líknarsjóðs Islands. O um uppsögn samninga og lýk- ur henni í kvöld. Stjórn Alþýðusam.bandsins skoraði á sínum tíma á sam- bandsfélögin að segja samning um dmun upp, en fæst þeirra, ef nokkurt, mun fáanlegt til að sættn sig við þær smánarbætur sem þeir herrar höfðu sstlað sér að láta verkalýðinn sætta sig við. riSKveiðaieisaiigör sepitir neðao a raiaDflsniiffl s sumar I I'dxiBÐá vexSa Ðékkxix stáxix eg smáix Siskiaátas Súoin sem móðiixskip ieiðangnxsiíis Stofnað hefur verið hlutafélag hér í bænum til' að stunda fiskveioar á Grmr-lar.dsmiðum. Hnfnarleyfi hefur fengizt á þrem stöðum á vesturströnd Grœnlands, þ. e. Færeyingahöfn, Ravn Storö og Tovkussak. Mun félagið gera út leiðangur til Grænlands á þessu sumri og fara skip- in héðan um miðjan þennan mánuð. JO&MÍÍ Fullkomnasia lenzínstiS Hin nýja a-fgreiðglustöð Shell við SuðurlancbhzrAut iCi- ur að fullu til starfa í dag, Stöð þessi er iiin. í'uliirouiiiiasta sinnar tegnndar á fslandi. -JFjórar bifreiðar i-.einu geta þarna fengið benzínafgreiðslu. Einnig.hefur stöðin. lyftitæki til að annast smuming á.-þrem bifreiðum X senn, i oérsfök- um hluta hennar verða- bifreáðar- bóiiaðar og -isr.yrtar á ýmsan hátt. Það er meðal annarra nýj- unga sem .þarna verða upp telmar um bifreiðaafgreiðslu hérlendis, að starfsmenn stöðv- arinnar halda sérstaka skrá um bifreiðar viðskiptamanaa,. þann ig að þeir geta fylgst með því, hvenær bifreið hvers og eins þarfnast smurnjngs, . og ggnda þeir þá viðkomandi maani að- vörun um þetta. Til þess að benzínafgreiðslan ö þurfí ekki að verða fyrir nein- um truflimum af bílum þeim sem flytja benzín á staðian, — en slíkt hefur mjög viljað^ allur hirtn snyrtilegasti. brenna við á benzínstöðvum hérlendis, — hefur benzín- geymunum þannig verið kpmið fyrir neðanjarðar, að bilar þessir eru tæmdir á 3érstö.kum stað innan við þann hring sem bifreiðar viðskiptavina aka. — Benzíngeymarnir taka 1000 lítra. Af lyftitækjunum þrem á smurstö&inni eru tvö sem tekið geta aht að því 5 tonna bíla, ©n eitt sem tekið getur allt að þvi 10 tcr.na bila. Þarna er ter+^zcgCTi, og veggir ailir flísasettir í .nokkra hæð. Salur Ffugvélar Fiugfélags íslands fluttu saratals 3041 farþega i maímánuði, þar af 2481 Ir.nan- lamds. og 560 á ínilli landa. Hafa farþegaflutningar félags- ins aldrei verið svo miklir í þess um mánuði og r.ú, en tii sam- anhurðar má geta þess, að í maí i fyrra voru fluttir ails 2291 farþegar. 1 byrjun mánaðarins hóf Flugfélag Islands reglubundn- ar flugíeroir til London með viðkomu í Prestwick. Hefur GulifaJd flutt alls 163 farþega til Prestvvick og Lcndoa í mán- uðinum, en til Reykjavíkur frá þessum stöðum 110 farþega. Til Kaupmannahafr.ar hafa hins vegar ferðazt 146 manns með Gullfaxa, en frá Kaupmaana- höfn 82. Þá voru farnar tvær ferðir til Osló í maí, og mun Gullfaxi halda uppi ferðum þangað í sumar annan hvern fimmtudag. Póstflutningar ir.nanlands voru miklir í s.l. mánuði. Flutt voru alls 12.516 kg. af pósti á milli staða og 8801 kg. af öðr- um flutningi. Þá voru flutt 447 kg. af pósti á milli landa og 1560 kg. af öðrum flutningi. Fiugdagar innanlands í máí- snánuði voru alls 28, en þrír dagar féilu úr sökum óhagstæðs veðurs. ísfirðingar fara til Færeyja Isfirzku knattspyrmií'éiögin, Yestri og Hörður, hafa ákveð- ið för til Færeyja á næstumn. 1 Færeyjum verður keppt við íþróttamenn þar í frjálsum í- þróttum og knattspyrnu. Þátt- takendur verða rnn 20. Farið verður í byrjun júlímán. og flogið báffar leiðir. Æ. F. R. Félagar, munið að farið verð- ur í Vikurferðina kl. '2.30. Skálaferð í dag kl. 3. Stjórmm. Fyrsta skiiyrði þess, að is- lenzkir útgerðarmenn gætu sent fiskibáta sína á Græn- landsmið, var að þeir gætu losnað við afla sinn á staðnum, en þyrftu ekki að sigla með hann sjálfir á markað. Til þess vantaði hentugt móðurskip, er gæti legið á miðunum og tekið við afla fiskibátana og látið þeim í té beitu, salt, olíu, vistir og aðrar nauðsynjar. Hefur ríkisstjórnin ákveðið að leggja til Súðina í þessa útgerð, og verður hún móðurskip leiðang- ursins. Er Súðin hlutafjárfram lag hins opinbera til þessa fyrirtækis, sem þannig eign- ast % hluta þess, en hlutaféð er alls 750. þús. kr. Súðin er talin hentug til að gegnu þessu hlutverki. Þar er kælirúm til geymsiu á beitu- síld og matvæium, íbúðir fj’rir skipshafnir fiskibátanna og verkafólk, sem haft getur þjónustu um borð, aðstaða til minniháttar vélaviðgerða cg ennfremur rúm fyrir lifrar- bræðslu. Auk Súðarinnar er. fyrirhug- að, að nokkrir fiskibátar af 30—100 tonna stærð taki þátt í leiðangrinum, og e. t. v. nokkrar trillur. Flutningaskip verður fengið'til að flytja afl- ann á. markað eftir að hann er fullsaltaður. Ætlast er tii að stóru bátarn- ir verði í útilegu, beiti, geri að fiskinum og salti sjálfir, en losi í Súðina er þeir hafa fyllt sig, eða í flutningaskipið þeg-j1 ar það er fyrir hendi. Smærril bátarnir og triilurnar róa frá Súðinni, þar verður beitt, gert að fiskinum og hann saltaður. Hlutafélagið sem rekur þessa, útgerð, nefnist Útvegur h. f.' I bráðabirgðastjórn þess eiga sæti: Jón Kjartansson fram- kvæmdarstjóri, Steindór Hjalta lín útgerðarmaður, en hann stjórnar fyrsta leiðangrinum, cg Jóhannes Elíasson lögfræð- ingur, Af hálfu ríkisv'aldsins eiga sæti í stjómirmi, þeir Gunnlaugur Briem skrifstofu- stjóri, Davíð Öiafsson fiski- málastjóri og Þorvarður K. Þorsteinsson fuiitrúi. Ekki eru ennþá fuilráðnir nógu margir fiskibátar í þessa för, og eru þeir sem hefðu hug á að senda báta sína, hvattir til að hafa samband við stjórn .félagsins seni .allra fyrst. Leiðangurinn mun koma aft- ur hingað í lok septembermán- aðar eða byrjun október. Forvígismenn þessa leiðang- urs telja að fiskveiðar Islend- inga muni ekki verða síldarút- vegi okkar til neinnar óþurft- ar. Færa þeir þau rök fyrir þeirri skoðun sinni, að ef mik- il síldveiði verði, muni síldveiði- flotinn sjá síldarverksmiójun- um fyrir yfrið nógum verkefn- um. Verði síldveiðin hinsvegar treg sé engu að tapa þótt eitt- hvað af skipum, sem venjulega eru gerð út á síldarvertíð, leiti á Grænlandsmið. llncoln City ©® úxvalii Framhald af 1. mðu. breytir Halldór stefnu knattar ins svo hann fer óverjandi í net- ið, vel gert. 3:1 fyrir íslendinga Þúsundir æpa sig hásar. Allt- af gera Bretar áhlaup, en mörk in koma ekki. Þegar 40 mín. eru af leik er dæmd vítisspyrna á Breta, sem Ríkharður skorar örugglega úr, 4:1. Enn eru hættuleg augnablik við mark Islendinga; góður skalli og síðar skot, en Adam ver ákveðið. Níutíu mínúturnar eru liðnar og á þeim töpuðú Bretar „síð- ustu orustunni" hér að þessu sinni. Eftir gangi leiksins er 4:1 of stór sigur, 2:0 hefði ver- ið sanni nær. Islendingar náðu betri tökum á leiknum og voru. liflegri. Við megum þó ekki ganga fram hjá því að liðið er búið að keppa hér á okkar harða velli 4 leiki á 5 dögum og má geta nærri hver áhrif það hefur, jafnvei á atvinnu- menn. í liði Breta voru miðframvörð ur, vinstri innherji, hægri fram vörður og vinstri bakvörður beztir. Adam var góður í mark- inu, Steinn átti í fyrstu við byrjunarörðugleika að stríða, en sótti sig. Karl-lék sterkan leik, að vísu leiðinlega sterkan í á- rásum sínum á mótherjann. Daníei var nokkuð öruggur. Eg var áður biiinn að segja að út- framv, og innherjar hefðu mynd að kjarna liðsins og áttu þeir góðan leik. Ellert átti góðan síðari hálfleik. Sveinn Helga. og Óiafur Hannesson voru lökustu menn liðsins. Dómari var Þrá- inn Sigurðsson. Veður var gott og áhorfendur mjög margir. - F. H.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.