Þjóðviljinn - 26.07.1949, Blaðsíða 1
14. árgangur.
VILJINN
Þriðjudagur 28. júií 1949.
161. tölublað
Atlanzhafsbandalagi ð Nýjar vmnudeilur i uppsigl-
é ingu i Brefiandi
MáMHM'B'asi 09 járalbiaatasiaiísmenn boða verkfoll
býðyr nýrri styrjöfd Keim
segir bandariski hershöfSinginn Wainwrighf
hetjan frá Bataan og Corregidor
Atlanzhafssáttmálinn er gerður í árásarskyni
og býður nýrri styrjöld heim. Þessi er dómur
Wainwright hershöfðingja, einnar frægustu hetju
Bandaríkjanna úr síðasta stríði. V/ainwrighí kvað
jþennan dóm upp í ræðu á bingi sambands limlestra
uppgjafahermanna í Y/ashington í fyrradag.
Wainwright hershöfðingi sagð
ist hafa persónuleg kynni af
nútímastyrjöld, en það væri
rneira en hægt væri að seg.ja
um flesta þá öldungadeildar-
menn, sem saimþykktu Atlanz-
hafssáttmálann. Wainwright
tók við stjórn Bandaríkjahers
á Filippseyjum af McArthur í
síðasta striði og stjórnaði
þrautseigri vöm hans gegn of-
urefli Japana, fyrst þar á skag
anum en svo á eyvirkinu Corre
gidor. Sat Wainwright síðan til
stríðsloka í fangabúðum Jap-
ana.
Atlamzhafssáttmálinn stað-
festur.
Truman forseti undirritaði í
gær Atlanzhafssáttmálann og
gaf honum þar með lokastaö-
festingu af Bandaríkjanna
hálfu. Sendi hann síðan þing-
inu boðskap, og lagði fast að
því, að samþykkja fmmvarp
um hernaðaraðstoð við önnur
lönd, sem utanríkisráðuneytið
hafði lagt fyrir þingið í gær.
Var boðskapur Trumans lítið
annað en svívirðingar um Sov-
étríkin.
Hermaðaraðstoð sfcttað gegn
andstæðingum (eppstjórn-
anna.
Tmman tók sérstaklega
fram, að hemaðaraðstoðin
væri ekki aðeins ætluð til að
efla hemaðarstyrk hlutaðeig-
andi rikja útávið, heldur ætt.i
hún að „gera hinum vestrænu
þjóðum fært að halda uppi
reglu innanlands."
Hemaðaraðstoðin á alls að
nema 1450 millj. dollara á
næsta fjárhagsári eftir tillög-
um Bandaríkjástjómar. Af
þeirri upphæð eiga Vestur-Evr
ópuríki að fá 1084 millj. en
Grikkland, Týrkland og Iran
340 millj.
Töluverð andstaða er á
Bandarikjaþingi gegn heraaðar
aðstoðinni einkum af spamaðar
ástæðum. Hefur Vandenberg, á-
hrifamesti öldungadeildarmað-
ur republikana, borið fram frá-
vísunartillögu um að einungis
bráðabirgðaaðstoð verði veitt,
unz herforingjaráði Atlanz-
hafsbandalagsins hefur
komið á fót.
inmkréunaror-
usta við Sjangsa
S4S8if sókn kmverskra
kommúnista
Her kínverskra kommúnista
var í gær aðeins átta km. frá
Sjangsa, höfuðstað Húnanfylk-
is. Yfirhershöfðingi Kuomin-
tangherjanna hafði þá flutt
aðalstöðvar sínar frá borginni
160 km. suður á bóginn og var
að reyna að koma megir.her sín
um sömu leiðina. Kommúnista-
herimir leggja hinsvegar meg-
ináherzlu á að umkringja sem
mest af Kuomintanghernum og
sækja að jámbrautinni til Kan-
ton alllangt suður af Sjangsa.
I Húpeifylki sækja kommúnisb-
ar uppmeð Jangtsefljóti frá Is-
jang. Þriðji sóknararmurinn
sækir suður Kjangsifylki.
Hafnarverkamenn í London. hófu með tölu vinnú á'
ný í gær sftir fjögurra vikna' stöðvun, en tvær tíýjar
v.nnudéilur í mikilvægustu atvrnnugreinum *vofa nú yfir(
í Bretlandi.
Samband vindumanna í kola-*
nárnunum tilkynnti í gær að
meðlimir þess muni hefja verk-
fall að mánuði liðnum, ef krafa
þeirra um hækkað kaup hefur
ekki áður verið uppfylit. Segj-
ast vindumennimir uppgefnir á
að rejma að semja við stjórn
hinna þjóðnýttu kolanáma.
* ii
Hangsverkfall á ’járnbrautar- ’
verkstæðunum. *]
1.'' .. ■ .1. i
I annarri þjóðnýttrí atvinnu.
grein, járnbrautunum, er hangs
verkfall þegar hafið. Verka-
menn í verkstæðum jámbraut-
anna í Manchester eru teknir
að fara sér hægt við vinnu.
sína og ’ hangsverkfali hefst £
verkstæðunum í London í dag.
Fulítrúar jámbrautarmanna-
sambandsins ganga í dag á.
fund Isaacs verkamálaráð-
herra. Em þeir óánægðir yfir,
að ráðherrann hefur mælt svo
fyrir, að rannsókn á réttmæti
kröfu járnbrautarstarfsmanna
um 10 shillinga kauphækkim á
viku skuíi ekki ná til starfs-
að banEfærmgarboðskapur þáfa fái bændurna til að snúa manna 1 jámbrautarverkstæð-
. •» . . . . .... ... ., unum. Af 620.000 meðlimum
baki við þeim nkisstjorn, sem hefur skipt londum stor
I nfskekktum þorpum í Bæheimsfjöllum í Tékkó-
slóvakíu býr fólk, sem vandlega varðveitir gamla þjóð-
búninga og bændasiði. Þótt það sé trúrækið, eins og
krossmarkið hér á myndinni vottar, em lítil Ukindi til
jarðeigenda miffi smábændanna, sem erja þær.
jámbrautarmannasambandsins
Virma 130.000 í verkstæðunum.
í Berlffi vænfaulegar
Kotikoff hemámsstjóri Sovétríkjanna í Berlíix, hefur
boðað hemámsstjóra Vesturveldanna á fund sinn á
morgun til að ræða framkvæmd ákvárðánna ‘ utánríkis-
ráðherrafundarins t París um Berlín.
Kotikoff hafði áður tilkynnt,
að hann myndi boða hernáms-
stjórana í Berlín á fúnd„ er
hann hefði tilbúnar tillögur um
fjórveldasamstarf í Berlín í
samræmi við fyrirmæli utanrík
isráðherrafundarins.
Dratvin hershöfðingi, aðstoð
arhernámsstjóri Sovétríkjanna
í. Þýzkalandi, birti í gær svar'
við orðsendingu brezka aðstoð-
arhemámsstjórans McLean um
samgöngur milli hémámssvæð-
anna í Þýzkalandi. Sagði Drat-
vin, að sovétyfirvöldin hefðu
aldrei ætlað sér að setja neltt
bann á bílasamgöngur milli
Vestur-Þýzkalands og Berlínar.
veriðjTafir hefðu orðið vegna þess
| að þýzkir bilstjórar á yöruflutn
ingabílum hefðu orðið uppvísir
að því, að flytja fólgna í
farmi sínum' Þjóðverja, sem
skorti öíl nauðsýnleg’skjöl sem
þarf til að komast yfir her-
námssvæðamörkin á löglegan
hátt. Nú kvað Dratvin búið
að fyrirbyggja þetta, og væri
því verið að opna alla bílvegi
frá Vestur-Þýzkaíandi til Ber-
línar fyrir umferð. Bretar stað
festu, að bílvegurinn frá Lii-
beck og þrír aðrir hefðu verið
opnaðir fyrir umferð í gær.
Fréttaritarar í Berlín hafa
það eftii- heimildum í sovéthei*
námsstjóminni, að búast megi
bráðlega við samkomulagi um
viðskipti milli Austur- og Vest
ur-Þýzkaiands.
Æskulýðsfylkingin fer skemmti-
ferð í Húsafellsskég um næstu
helgi r
Um síðústu helgi komu þáttakendur í sumarleyf-
isferð Æskulýðsfylkmgarininar heim frá Þórsmörk, glað-
ur og hráustlegúr hópur, sem kvaðst fyrir engan mun
hafa viljað verða af treirri ferð er hann var að koma
úr. Bvalið var í viku I Þórsmörk í ágætu veðri, í tjald-
búðum í. Húsadal og faraar gönguferðir á hverjum
degi, var m. a. gengið Stakkholtsgjá og á GoSalands-
jökul. — Á heimleið í bæinn var komið við I Nautahúsa-
gili.
Verzlunarmannahelgina — næstu helgi — fer
Æskulýðsfýlkiugin I skemmtiferð upp í Borgarfjörð
og verður lágt áf stað á laug&rdag kl. 2 e. h. Gist verð-
ur í Húsafellsskógi, en á sunnudaginn verður farið í
Snrtshelli og Stefánshelli og á" mánudaginn verður hald-
ið heim.
Þátttaka tilkynnist í skrifstofu Æ .F. R. Þórsgöiú
1, sámi 7510, fyrir fimmtudagskvöld, og verða þar
gefnar nánari upplýsingar um ferðalagið.