Þjóðviljinn - 26.07.1949, Blaðsíða 7
Þriðjadagnr 26. jódi 1949.
ÞJÓÐVHJINN
i ■ -■
Smaauglýsingtxr
(KOSTA AÐEINS 50 AVBA OBÐIB) |4 / \1
Kristín Einarsdéttir
Strengja-
hljóðiæraviðgerðir
Laugaveg 68.
Geri við: Fiðlur Gítara,
Mandóiín, Ceil-ó. Set hár í
boga. Opið daglega kl. 2—6.
Kanpnm flöskvr
fléstar tegundir, einnigsultu-
glös. Sækjum heim.
Versluoin VENIJS, aími 4714
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugavegi 27,
I. hæð. — Sími 1453.
Skrifstofa- 00 heimilis-
vélaviðgerðir
Sylgja, Lanfásveg 19.
Sfml 2656.
Karlmannaföt.
Greiðum hæsta verð fyrir
lítið slitin karlmannaföt, gólf
teppi, sportvörur, grammó-
fónplötur o. m. fl.
Kem samdægurs.
VÖBUSALINN
Skólavörðastíg 4. —
SÍMT 6682.
Bókfærsla
Tek að mér bókhald og upp-
gjðr fyrir smærri fyrirtæld
og einstaklinga.
Jakob J Jakobnson
Slmi 5630 og 1453
(fúsgögn, karlmannaföt
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum
— sendum.
sölijskAlinn
fUapparstig 11 — Sími 2926
Fasteignasöiumiðstöðin
Ijækjargötu 10B. - Sími 6580
annast sölu fasteigna, skipa
bifreiða o. fl. Ennfremur alls
konar tryggingar 0. fl. í um-
boðj Jóns Finnbogasonar
fyrir Sjóvátryggingafélag
Islands h. f._ Viðtaistími alla
virka daga kl. 10—5. á öðr-
um tímuin eftir samkomu-
lagi.
Karlmannaíöt —
Húsgögn
Kaupum og seljuin ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og m. fl.
Sækjuia — Sendum.
SÖLUSKÁLTNN
.augaveg 57. — Sími 81870.
Lögnð fínpússning
Sendum á vinnustað.
Sími 6909.
Ragnar ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Von-
arstræti 12. — Simi 5999.
Kanpnm — Seljnm
allskonar vel með fama not-
aða muni. Staðgreíðsla.
VÖBUVELTAN,
Hverfisgötu 59. — Sími 6922
Smurt brauð
Snittur
Vel tilbúnlr
Heltir og
kaldir réttlr
DI VANAH
allar stærðir fyrirliggjandi,
Húsgagnavinnustofan,
Bergþórug. 11. — Sími 81830
E G G ,
Daglega ný egg soðin og hrá.
í KAFFISALAN
Hafharátræti 16. U-
Bifreiðaxaflagmr
Ar-i Guðmundssón. — Sími
6064.,.. ''
Hverfisgötn 94.
Ullartnskur
Kaupum hreinar ullartuskur
Baldursgötu 30.
— Kaffisala —
Munið Kaffisöluna í Hafnar-
stræti 16.
Til sölu
og sýnis á Sogaveg 134.
Kolakyntur miðstöðvarketill
stærð 31/2-4 fermetrar mjög
hentugur fyrir olíukyndingu.
Nýr hitadunkur fyrir mið
stöð stærð 75 1.
Bandaríska kreppan
Framhald af 6. síðu.
reppan, sem nú er hafin,
er að_því levti sérstseð, a3
menn hafá r.ú beitt þeirn ráð-
um, sem í fyrri ‘skiptin. voru
notuð tii að krafsa sig í gegn
um kreppuha, áðnr en krepþ-
an var skollin á. liseltniaijffun-
um var - beitt, en þrátt fyrin.
það hefur sjúkdómurinn bloss-
að upp. Það þýðir að sjúkleik-
. inn.,er. nú. iangtum alvariegri..
Kreppan, sem er að hefjast er'
hvorki sú frá 1921 né sú frá ’29
né sú frá ’38 heldurmiklu skeifi
legra fyrirbrigði, sem mup
láta atvinnulíf og félagsiíf
Bandarikjanna nötra allt niður
í grunn. Bandaríska ríkisstjórn
in mun eftir beztju getu gripa ~|
fram í rás Viðbdrðanna t'l >
að hindra ^sjgért hr
bandariks atvinhujífs,"eri þi
mun aðeins taicasf að draga úr
Framh. af 5. siðu
Félagar Kristinar og vinir
óska henni innilega til ham-
ingju með fimmtugsafmælið.
ÞV.
★
Við, sem höfum þekkt hana
Kristínu Einarsdóttur frá því
hún reisti sitt eigið heimili og
lengur getum varla varizt undr
un, þegar við nú á fimmtugs-
afmæli. hennar áttum okkur ,á
þvi hve tíminn hefur ætíð ver-
ið skjótur að líða í nærveru
þe3sarar þrekmiklu og greindu
alþýðukonu.
Getur það verið að hún Stína
sé orðin fimmtug? spyrjum
jafnvel við sem þekkjum hana
bezt, þegar við veitum því at-
hygli að börn þeirra hjóna eru
nú flest uppkomin. — Sannar-
lega hefur hún skrökvað til
um aldur, með sinu lagi. Eða
hefur hún sannað okkur það
sem reyndar lengi hefur vei^-
ið kennt, — að hinn fimmtugi
eigi að vera á bezta skeiði lífs-
ins. — Jú, það * er einmitt
þetta, sem hún hefur gert. —
Enginn skyldi þó ætla að Krist
ín hafi baðað í rósum um dag
ana fremur en alþýðukonur yf-
irleitt. Þótt allir kunnugir viti,
að hún hafi átt láni að fagna
í hjónabandi sinu.
Fáir munu þeir Dag3brúnar-
menn sem ekki kannast . við
Guðbrand Guðmundsson, mann
Kristínar, og enn færri inunii
þoir úr gamla . hommúniatufl.
sem ekki kannast við þau Krist
ínu og Guðbrand á Bergþóru-
götu : 15 A.. Það: er alkunnugt
og auðskilið fiiál, að húsmpðir-
inn á heimili þess verkamanns
sem gengur fyrir skjöldu fram
í baráttu alþýðunnar, fer ekki
varhluta af örðugleikum þeim
sem þvi eru oftast samfara fyr
ir aiþýðumanninn að vinna trú
lega að málum stéttar sinnar.
Sem góður sósíalisti hefur fé-
lagi Kristín verið r manni • sín
um eigi aðeins hans traustasta
stoð í baráttu hans fyrir hags-
munum og hugðarmálum stétt-
arsysbkina þeirra heldur einn-
ig virkur og sívakandi fulltrúi
alþýðunnar í stéttarfélagi sínu
og flokki hverja stund er gafst
frá önnum heimilisins.
Ótalið mun þó lengst og
alrtrei met.ið á neinn kvarðaj
bað, sern þessi kona hefur sem
félagi og gestgjafi á heimilij
sínu unnið fvrir málstað sósíalj
Viðskipti dragast
saman í USA
iBandariskar hagskýrslur
sýna, að vörusala í hinum
stóru verzlunarhúsum Banda-
ríkjanna var 11%' minni um
mánaðamótin júní—júlí en á
með því sem ber á góma í fé- /sama tíma i fyrra. Sala fyrir
lagslegum efnum, kona og per- allt tímabilið 1. jan. til 9. júlís
sem þau bezt áttu vinum sín-
um og baráttufólögum til
handa. — Óg þegar þessa er
minnzt verður ekkert okkur
hugstæðara en húsfreyjan og
félaginn, sem mitt í dagsins
annríki fylgist af lífi og sál
sónugervingur þess sannasta
ög bezta með. íslenzkri alþýðu;
þess, sem aldrei bregzt og
tryggir sigur fólksins yfir auð-
valdinu, á hverju sem gengur.
Það er. gott að vita hana Krist
ínu enn svona unga og sterka.
J. B.
SKIPAUTCCRÐ
RIKISINS
er 4% minni en á sama tíma
í fyrra fyrir öll Bandarikin en
10% minni í New York og
Chicago.
Herðubreið
vestur til ísafjarðar hinn 29.
þ.m. Tekið á móti flutningi til
Stykkishólms, Flateyrar og
Vestfjarðahafn'a á morgun.
Pantaðir farseðlar óskast sóttir i
á fimmtuáaginn.
Sbjaldbreið
til Vestmannaeyja hinn 30. þ,
m. ,Tekið ,á móti flutningi á
föstjud.aginii. Pantaðir farseðlar
óskþst. §óttir á .föstudagiiin. .
Mekla
' Þejr, sem hafa pantað far
með skipinu til Glasgow 4. •
águst n. k.' eru beðnir að inn-
leysa farseðla sína í skrifstofu
vorri kl. 1-4 í-dágý ’ •"
A.fgréittir verða sama Sag
hjá Ferðaskrifstofu ríkisins far
mið.ar í skemmtiferðir í Skot-
landi. Farseðlar, sem ekkí hef-
ur verið vitjað í d^g, verða
seldir án frekari aðvörunar.
K. E. Drengir.
B-júníoramótið fer fram í
dag og á morgun, miðvikudag,
kl. 18,15 bæði kvöldin. Á
þriðjudag er keppt í 100 og
1500 m. hlaupi, kúluvarpi og
hástökki. Á miðvikudag er
keppt í 200 m. hlaupi, lang-
stökki og kringlukasti.
Mríiarfoss
fer ,frá Reykjavík fimmtudag-
inn .28. þ. m. til Gautaborgar
og Kaupmannahafnar. .
Lagarfoss
fer frá Reykjavík, sunnudág-
inn 31. júlí til Vestur og Nori
urlandsins.. •
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður
Isafjörður
Siglufjörðuh
Akureyri" “ '-;ÍT '-K 'f";
Húsavik:
H. F. EIMSKIPAFÉLAG
ISLANDS.
"-mans. Tugir og jafnvel hundri
uð manna geta nú í dag minnzt i
^eimilisins' á Bergþórúgötur
15A; heimilisins, sem jafnari
stóð opið til fyrirgréiðslu!
'iverjum sem að garði bar, væri j
bann eigi andstæður alþýðunni; j
hjónanna, er ailt buðu til reiðu •
ms,
Innilega þakka ég öllum þeim, sem auð-
sýndu mér og börnum mínum samúð ocr vin-
arhug við andlát og jarðarför mannsins míns
BJÖRGVINS PALSS0NM skipstjcra.
einnig vil ég þakka æskufélögum hans og vin-
um fyrir hinn fagra grip, sem þeir létu gera
til mihningar um hann.
Jóhanna Jónasdóttir.
hraða hrunsing,, dhasar,,krepp- j
una á langinn. ,Nú eiju j
ekki lensrur aöeins- iðnfyrir-'
troki. verzlanir ;öri bankar, sem!
eiga á hœttu aö krenpan fevki
peim um koll, heldur ríkiö, j
það er að segia allt banda-:
ríska þió'ðfélaprskerfið — aði
vísu á , lönpu hrörnunar-,
timabili, sem ekki muni
aanga vfir með stöðugum otr|
'jöfnum brevtirl.crum heldur íi
stórum stökkum.
fHenri. Olaude •'? Parísarblaðinu j
„Action ’49“.) -
Scnur ckkar elskulegur, unnusii og bróðir
-" '; GUEfMU'NÐUR ; KJARTftN stúd. p©Iyí. ;
andaðist í Kommunéhospitalet Kaupmanna-
höfn, að kvöldi 22. þ.' m.
Jarðarförin auglýst síðar.
. Kristín Guömundsdóitir,
•i " ■' ■■ " Guðjón Bénediktsson,
Elín Arnörsdóttir,
Hannes kr. Davíðsoon,
yssaí Kristín D. Davíðsdóttir,
ií • v. ■. • Davíð Davíðsson.