Þjóðviljinn - 26.07.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.07.1949, Blaðsíða 4
'4 ÞJÖÐVILJINN.. Þriðjudagur 2f». júlí 1349. Útgefandi: Sameiningarflokkur'alþýðu —■ Sósia’istafiokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár linur) Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluvérð 50 aur. ejnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Sósíalistaílokkuriim, Þórsgötu 1 Sími 7510 íþrjár línur) SIJAUFOSTVRíNjN; ^rituiiiiiiiÍÍÍtjiiiíiilÍinl^ííihiinÍýiKljÍrfríÍÍitll j. Hvað er það, sem þeir ótiasf? r Af hverju er valdaklíkan hér á landi að hugsa urn að hafa. frekar Alþjngiskosningar í haust en að ári? Höfuðorsökín er sú að með þvi að rjúfa þing í sumar ’éftir málamynda rifrildi er hægara fyrir stjórnarfiokkana, fcem ætla að skriða saman eftir kosningar, að þykjast ,vera hver á móti öðrum, en ef þeir biðu til næsta árs og yrðu að Ieggja til kosninga, opinberlega sanaábyrgir fjn'- ir óstjóm þessara. síðustu og verstu ára. En það eru aðrar orsakir, sem einnig relta á eftir valdaklíku stjómarflokkanna: í fyrsta lagi: Kreppan. Þeir sjá að sú kreppa auð- valdsskipulagsins, sem næifcum því lagði fjárhag Xslands í rúsft 1931 og árin þar á eftir,' er að r'ða yfir þjóðfélag vort á ný. Þeir vita að það er þeim að kenna að þessi ameríska kreppupest dynur yfir þjóðina, af því þeir hafa bundið atvinnu- og viðskiptalíf Islands algerlega við hrunskipulag auðvaldsrUf janr.a og hindrað allar stórfelldar tilraunir til þess að skapa Xslandi kreppulausa markaði með viðskiptum. við lönd sóslalismans, og þeir óttast að fyrstu alvarlegu afleiðing- aroar af því að hafa fiötrað viðskiptalíf íslands við . engilsaxnesku auðveldin, komi í ljós í verzlunarsamning- lunuin um næsta nýár. Þá muni engilsaxnesku auðhringun- iirm'þykja óhætt að' kasta .grímunni til fulls og Jkoma fram með öll kúgunarskilyrði sín gagnvart Isléndingum. Og stjómarflokkamir .viljá hafa kósningar að baki sér áður en þeir láta þjóðiija tæma. kaleik Marshall-bikarins f bötn, >— Þessvegna vilja þeir koma kosningunum frá í haust. I öðm lagi: Gengislækkutiin og kauphækkimarbaan- ið. Stjórnarflokkarnir hafa þegar komið sér sarnan uxa gengislækkun og bann við kauphækkunum, — eins og hinir engilsaxnesku yfirboðarar þeirra hafa skipað þeim. En þeir þora ekkert — fjnár sitt pólitíska 3if — að fram- kvasma þær kúgunarráðstafanir fyrir kosningar. Þvert á móti: Af ótta við kjósendur þora þessir kaupkúgunar- flol'.kar ekki annað en að hlaupa til að samþykkja hækk- anir á kaupi. Meira a.ð segja starísmenn ríkisins knýja fræn kauphækkanir með hótumnn um óiögleg verkföll! Svona veik er stjómin fyrir kósningar, af því hún 'óttast fólkið. — En eftir kosningar er hinsvegar rneining- allra stjórnarflokkanna að gera alvöru úr glæpatalinu hans Emils. Þá á að láta kauphækkanir varða \óð 3ög, eins og þessir sömu flokkar sameinuðust uin 1939. — Þeir .vcr.ast hinsvegár til þess að geta blekkt launþega til þess að kjósa sig í haust, af því þeir háfi orðið að gefast upp fyrir launþegum nú. — Hver sá launþegi, sem kysi íhald- ið, Framsókn eöa Alþýðuflokkinn í haust, væri beinlínis að ðjósa á sig kaupkúgun eftir kosningar. í þriðja lagi: Vígbúnaöur Ameríkana.* Ameríska auð- valdinu er orðið mál að hefja hér byggingu viggirðinga samkvæmt leynimakkinu við valdaklíkuna hér. En sHkt er auðvitað ekki \'ogandi fyrr en eftir kosningar, alveg eins og Keflavíkursamninguiinn mátti ekki koma fram fjnr en eftir kosningamar 1946, eftir að þjóðin knúði fram neitun 99 ára herstöð vasam nir gsjns undir fomstu Sósíaliátaflokksins. — En opinberar víggirðingar og ’her- istöovar þorir valdakh'kan ekki fyrif- sitt lif að befja fyxir ikosajngar. Athugasemd frá for- stjóra tóbakseinkas<y- nnnar. J iin korau fyrst á markaðinn hér eftii að forstjóraskipti urðu. 5) Einkasalan mun að jafn- aoi leitast við að hafa þær vöí- Forstjóri tóbakseinkasölunu- ur á boðstólum; sem beztar eru ar, Jóhann Möller, sendir eftir- Qg viðskipti vor leyfa kaup á, farandi athu.gasemd útaf því Qg hún> að gjálfsögðu, sem „tóbaksmaður“ sagði ur.i freista ^ að gera sem bezt daginn: — „1 blaði yðar sl. föstudag birtist bréf frá „tó- gæði baksmanni,“ og gefur það mér tilefni til að biðja yður fyrir eftiríarandi upplýsingar í blaði yðar, 2) „Vinsælustu .sígaretturn- ar“,. gem höfundur. .kallar svo,.. munu ,yera. amerísku sígarettr, urnar. (sweejened cigarettes).. Þessar, tegundir hafa ekki feng izt h.ér nú vegna þess. að gjald- eyrisskortur.. hefur ham.lað því að vér gætum keypt þ.ær. innkaup miðað við verð og Þölck fyrir birtinguna, (O u* Jóh. S. Möller forstj. Tóbakseinkasölu rikisins." □ Var að sauma bendsa. □ Raiíeigh kemnr bráðtsm aftur.. ,.2) sem Það var háifgerð della hjá mér, þetta sem ég sagðj á sunnudaginn um konuna sem sat við sauma. Konan var nefni lega ekki að sauma hlíra eins og ég sagði. Hún var að sauma bendla, og það er víst allt ann ar handleggur, eins og þar stendur. Hinsvegar hef ég heyrt að hlírar fáist ekki í hiiðum frekar en bendlar. Raleigh-cigaxettumar, „tóbaksmaður" virðist hafa miliið dálæti á og náð hafa miklum vinsældum hér, hafa ekki fengizt hjá einkasölunni nú um mjög skamman tíma, m. a. vegna. þess, að ekki var hægt að íá fullnægjandi birgðir af þessum cigarettum, sem aftur stafaði af því, að þótt vér höf- um fengið; að grgiða þessa teg-1 und í pundum, er framleiðsla þfeirra í Englandi háð því. að framleiðendur þeirra . þar fái dollaragjaldeyri t.il kaupa á hrá efni til framleiðslunnar. Tak- BIIISSKIP: iharkast fullnæglng eftirspum- Hekla væntanleg til Glasgow arinnar af þessu. — Eg get um hádegi í dag. Esja er í R- hinsvegar glatt „tóbaksmann" Tlk' HerðybreiS er a AustfjorSum með þyi ao emkasalan hefur, Akureyri j gœr. Þj.rill er á ]ei3 fyrir löngu lagt drog að þvi, fra Norðurlandi til Reykjavikur. að einmitt þessi cigarettuteg- und verði til sölu hér aítur inn ElMSKIí : an mjög skamms tíma, oa vona BíúarÍ0£s kom tn Heykjavikur . * . , " .. 22.7. frá Gautaborg. Dettiíoss kom eg að engmn skorur verði a til Cardiff 227 fór þaðan vænt. beim í náinni framtið. anlega í gær 25.7. til Boulogne og □ It<Ht að menn fái að velja milli tegunda. „3) Einkasalan hefur allar þær cigarettutegundir nú á boð Antwerpen. Fjallfoss fór frá Leith 23.7. til Akureyrar, Siglu- fjarðar og Reykjavíkur. Goðafoss er-4 Vestmannaeyjum, lestar fros- inn fisk. Lagarfoss kom til R- víkur 21.7. frá Hull. Selfoss fór frá Raufarhöfn 24.7. til Antwerp- en og Köge. Tröllafoss fór frá R- stólum, sem hafa verið hér til vík 16.7. til N. Y. Vatnajökull sölu að undanfömu — nema kom til Reykjavíkur 24.7. frá amerísku tegundimar, eins og Hul1' aður er sagt, en auk þess hef- KiNAKSSON&ZOÉGA: ur emkasalan haft nokkrar nyj- Foldin fór frá Gjasgow á föstu- ar tégundir, sem framleiddar dagskvöid, væntanieg til Reykja- eru af þekktum tpbaksframleið víkur á miðvikudagsnótt. Linge- endum til þess að reyna að full- stroom er á forum frá Hul1 tn nægja eftirspuminni . eftir „krydduðum" (sweetened) cig- arettum, og hef ég talið.rétt, að menn hér fengi að kvnnast og velja á mijli þessara tegunda, enda hafa sumar þessar tegund ir náð ágætrj sÖÍu jafnhliða Raleighcigarettunum, sem sér- Sigiufjarðar, Reykjavikur með viökomu í Fær- eyjum. Flugíélag Islands: Innanlandsflug: 1 dag eru áætlaðar flugferðir til Akur eyrar (2 ferðir), Kópaskers, Vest- íerðir), ísaíjarðar og Keflayikur. Gullfaxi, r.xilli’andaíiugr'él Flug- félags Islands, kom í gærkvöld frá Osló. Flugvélin fór i morgun kl. 8.30 til Prestvíkur og London og er væntanleg aftur til Reykja víkur á morg-un kl. 18.30 Loftleiðir: 1 gær var ekkert flogið innan- lands vegna óhagstæðs veðurs. 1 dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Akureyrar og Patreksfjarðar. Á. morgun er áætlað að fljúga til Vestmanna.- eyja, Isafjarðar, Akureyrar Siglu- fjarðart Klausturs og Fagurhóls- mýrar. Hekla kom í gær kl. 14.30 frá London. Fór til Stoklihólms kl. 18.30, væntanleg aftur síðdegis i dag. Fer í kvöld til Kaupmanna hafnar og Stokkhólms. Væntan-’ leg aftur um kl. 17.00'á morgun. Snæfell, tímarit Ungmenna,- og íþróttasam- bands Austur- lands, ér ný- komið út. 1 heftipu er þetta eíni: Gunnar Ólafsson: Ferð til Rigsgransen. Skúli Þorsteinsson: Slæmt ástand (kvæði). Dr. Stefán Einarsson: Ræða fyrir minni kvenna. Heiða: Kvæði. Skúli Þorsteinsson: Skóg- ræktin og skólarnir. Skúli Helga- son: Austurland (kvæði). Gísli Helgason: Steindór póstur, Þórar- inn Sveinsson: Austfirzkir iþrótta menn III. Séra Guðmundur Helga. son: Aldrei skal ég bogna. Dag- skrá, félagsmál o. fi.: — Æskan, 6.—7. tbl. 1949, er komin út. Efni: m .a.: Hörður og' Gráni, smásaga eftir Skúla Þorsteinsson. Álfablót- ið, barnaleikrit. Sumar í Sveit. Æyintýri eftii Leo. Tolstoy. Víð- förli, tímarit um guðfræði og kirkjumál 1. hefti 1949 er fyrir skömmu komið út.:.Af efni þess má nefna: Biblian spurð um mannfélagsmál, eftir ritstjórann, sr. Sigurbjörn Einarson; Hvað höíum vér lært? eftir sr. Martin Niemöller; Á iangafrjádag, eftir sr. Sigurð Einarsson; -.Hugað að gömlu og hugsað fram, eftir sr. Finn Túliníus; Kirkjan og al- þjóðamálin, eftir sr. Jákob Jóns- son; Úr sögu hins íslehzka biblíii félags, eftii sr. Magnús Má Lár- usson; umsagnir um bækur o. fl, // 20.00 Fi'éttir. 20.20 1 rónléika.r: Dúó í A-dúr fyrir fiðlu 'og pianó op. 162 eftir Schubert. 20. 45 Erindi: Haf- rannsóknir: Albatrossleiðangurinn (Ástvaidur Eydal lincensiat). 21.10 Tónleikar: Rawicz og Landauer leika létt lög á pianó. 21.25 Upp- lestur: Vilhjáimur Guðmundsson frá Skáhclti Ies frumort kvæði. 21.40 Tónleikar: Harmonikulög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 05 Vinsæl lög. 22.30 Dagskrárlok. KarnahehniUö ,)Vorboðirni“ hef- ur nú starfað í mánaðartima, starfið gengur vel. Dvelja þar nú 80 börn. Börnum og starfsfólki liður ágætlega, og biðja blaðio fyrir kveðjur tíl vina og vanda- manníi, * Kgíega voru. gofin saman í hjónaband af séra Hálfdáni Helgasyni, Mos ÉeJli, ungfrú Margrét Einarsdóttir, Litlalandi og Jörundur Sveinsson, lofskeyta maður, Freyjugötu 28, Reykjavík. staklega hefur verið. Tninst hér mannaeyja, Keflavíkur, Seyðisfj., Norðfjarðar og Fagurhólsmýrar. Á morgun eru áætlunarferðir frá Flugfélagi islands til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Isafj, Hólrnavíkur og Keflavíkur. Þá verður einnig flogið frá Akur- eyri til Siglufjarðar og isafjarðar. cigai-etturnar j gær var flogið til Akureyrar (2 □ Fyrst á mKrkaS eftír fcrsfjóraskjptiiri. „4) Raleigh Þjóðin barf öll að skijja orsaJkiraar ,til þess að valda- klíkan \?XI1 .klára .kosK.iBgamar frá. Þá lætur þjóðin .ekki ( Wekkja sig áný. Nýlega háfa opin- berað trúlofun sína ungfrú Mary And ersen frá Osló og Magnús Einarsson. bifreiðarstj. Mjóu- hlíð 14. Næturlæknir er í iæknavarðsto unni, Austuibæjarskólanum. _____ Sími 5030. Xæturvörður er 1 lyfjabúðimi Iðunni. --- Sími 7911. Náitúrakstur i -nótt annast BSS — Sími 1720.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.