Þjóðviljinn - 26.07.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.07.1949, Blaðsíða 6
1 r5sj.yaai.-s •rxxzs-Xi&t. r su:. rrsr>y» xx- rras~gcrxa-~£a arrrrig4».-j?tgawtx»c» á tu æ.rt.xrz.Txt -a.-r ®t - j-t- n í - Þ JÓÐVILJINN ■V-V ' ■' -j -J.i.rV^V'-* 'v-; ■J.'OTJWLW! ■■gTOjffBffaL.E ..'-U-. ■M-’fg'-l|j i£j\ JA* Þríðjoðagnr 26. júlí 1949. T 1 *ái,öki í:«i» k’.i*.| i\í I 4 Jt i' ;1 »4« -i, j» ". . ...... ■— : 4« TT H6UWWW>.I '.'JfftJ'-..'. 'l' 11' J» ipíH5ÉfBW*íáfe^ —. • 3saa Bandariska kreppan .. ’21, ’29 eSa ’38? Þetta er eng- ip gáta, heldur einföld spurn- ing, sem menn leggja oft fyrir sig þessa dagana í New York. 1921, 1929 og 1938 eru ártöl þriggja síðustu viðskiptakrepp- anna. Fyrir nokkrum mánuð- um datt f orystumönnum Banda ríkjarina ekki einu sinni-í hug, að kreppa væri möguleg. „Mér þykir vænt um að geta skýrt þinginu frá því“, lýsti Truman forseti yfir í þingsetningarboð- Bjj&p' sinum 5. jariúar s.l., „að áétandið í Eandaríkjunum er gott. Við erum færari um það en nokkru sinni fyrr að upp- fylia þarfir bandarísku þjóðar- irinar og gefa fólkinu hin ákjós aniegustu tækifæri í leit þess að hamingjunni." Á þeirri stundu, þegar þessi eftirtektar verðu orð voru töiuð, var krepp an þegar hafin fyrir nokkrum vikum. Nú spyrja bandarískir ráðamenn sjálfá sig ekki ieng- ur, hvort ki-eppa sé á ferðum^ heldur hverrar tegundar þessi kreppá verði, af árgöngunum ’2Í, ’29 eða ’38? Þegar þessi spurning er borin upp segja allir: „Bara'að hún verði nú eins og kreppan frá 1921!“ Hún var nefnilega sú stytzta. Á eftir henni kom hið fræga velgengn- fstímabil • áranna 1922—1*929. Siðan kom hið ægilega hrun, sem árin 1929—1933 oili hverju gjaldþrotinu eftir annað, bönk- unum var lokað og 13 milljón- um atvinnuleysingja kastað á jötuna. MJFTIR þetta hrun náði bandarískt atvinnulíf sér [ raun og veru aldrei. Þegár svo leit úr árin ’35 og ‘36, sem sitthvað væri að rétta við, kom riý ekriða árið’ -193§, óg það var aðeins styrjöldinni að þakka, að Bandaríkin..bjQrguð- ust úr henni. Ailt gerþreyttist. Milljónir atvinnuleysingja ,vorU teknar i herinn. Framleiðslan fór fram úr öllum fyrri met- um, og auðmennirnir, giæddu meira en þeír höfðu nokkiu sinni gert áður. En þegar frið- ur kom aftur, mj’ndi þá ekki skella aftur yfir kreppa, pvipuð þeirri frá 1929? 1 raun og veru fór vinnandi fólki að fækka áður en vopnaviðskiptun um var lokið. Árið 1944 byrj- aði að halla undan fæti og hélt áfram 1945 og 1946. Árið 1946 var framleiðslumagnið 20% minna en 1943. Tala atvinnu- leysingja hækkaði úr 670.000 árið 1943 í 2.270.000 árið 1946. Gróði tók að rýrna. Var nú nýtt hrun framundan? Nei, nokkurt uppgangstímabil hófst, og varð orsök óteljandi tál- vona. Frá 1946 til 1948 fjölgaði rinnandi fólki dálítið aftur, ala atvinnuleysingja stóð i ;veim milljónum og gróði fram eiðslufyrirtækja óx svo ört, að jann fór fram úr metupphaað- jm stríðsáranna. „Þessi upp- rangur,“ sagði Truman 5. jan- íar i boðskap sínum til Banda- rikjaþings, „hefur gert að ó- jánnindamönnum þá hrunspá- nenn hér og erlendis, sem jpáðu endalokum bandaríska juðvaldsskipulagsins." 1 raun >6 véru hafði bandariska auð- p'aldsskipulagið aðeins hopað á iæli undan kreppúrini, sem ignaði því, til að geta stókkið oetur. Og til áð geta stokkið iýþra. JJVAÐ hafði í raun og veru gerzt? Bandarísku hring- arnir notuðu sér skortinn á einstökum iðnaðarvörum (bíí- um, kæliskápum, útvarpstækj- um o. s. frv.) í Bandaríkjuu- um óg neyðiná annársstaðar.. í heiminum og kröfðust síhækk- andi verðs fyrir vörur sínar. Gróðinn var gífurlegur. En hvað hlaut að leiða af því? Stórum meira verðfali, þegar skortinum var fullnægt. Jafn- framt festu bandarisku auð- mennirnir gifurlegar uþphæðir í fyrirtækjum sínum. Fjárfest- ingin á þessum þrem árum fór fram úr öllu, sem áður hafði þekkzt, meira að segja 1929. Til hvers var- þetta fjármagn' notað? Aðeins að litlu leyti til að stækka verksmiðjurnar, að mestu fór það til að kaupa i stað vélanna, sem fyrir hendi voru fulikomnari verkfæri, sem kröfðust minna vinnuafls. Það þýddi^ við jafna eða jafn- vel aukna framleiðslu meira. at vinnuleysi, þaraflejðandi minnk andi néýzlu: 'óg þéSsyegna harðari kreppu. £ þennan hátt varð upp- gangstimabilið 1947 og 1948 ekki aðeins til þess að fresta kreppunni, heldur skap- aði skilyrði fyrir langtum harð ari kreppu.-V^rðlækkáitir og samdráttur í fjárfestingunni hlutu að þýða úpphaf -þessa ' hruns. Þar sem stað- reyndirnar sýna, að þeildsölu- verðlag tók að l^jkka i ágúst 1948' og fjárfeíitingin tók að minnka á. fyísta þriðjungi yfir standandi árs, getur maður slepð þvi föstu, að i banda- gitku atvinnulifi hóíst í árs- lok 1948 nýtt hruntímabil. Það er éngin "tilviljun, að síðan i nóvember hefur mnnandi fólki í iðnaðinum sífellt farið fækkandi og að samdrátturinn í framleiðslunni mun fara vax- andi á næsta misseri. Krepp- an, eða réttara sagt nýr kafli í bandarísku eftirstriðskrepp- unni, er hafinn. Því spyrja menn ’21, ’29 eða ’38? Svarið verðúr: Hvorki ’21, ’29 né ’38! Þetta verður ekki endurtekn- ing á kreppunni 1921, einsog „bjartsýnismennirnir" í " Wall Street vona, vegna þess, að á árunum 1946—1948 hefur bandariska auðvaldið gengið til húðar þeim bjargráðum, sem höfðu fleytt því yfir krepp una 1921, þ. e. a. s. fjárfest- ingu i iðnaðinuny byggingu i- búðarhúsa og veitingu npvzlu- lána, sem gáfu tímabilinu 1922- 1929 falskan blóma. Það verða ekki heldur kreppurnar frá 1929 eða 1938, því að þá var það Bandarikjastjórn, sem not aði aukin útgjöld til að auka atvinnuna og yfirvinna þess- ar kreppur. Nú eru hernaðar- útgjöldin þrjátiu sinnum hærri en ’29 og sextán sinnum hærri en 1938. Fjárveitingarnar t.il Marshalláætlunarinnar eru jafnháar og allur útflutningur Bandarikjanna 1929! Frammhald á 7. síðu. mp* EVELYN WAUGHf 79. DAGUR. KEISARARIKIÐ AZANIA ÁSM. JONSSON þýddi. -sem hann hefur truað mér fyrir? Er líf mitt einskis virði?" „Farðu aftur til heria þíns — líf * þitt- er einskis virði samanborið við lif keisarajas.“ Seinna misstu tveir úlfaldanna fótfestu á leiðinni yfir á í vexti, og straumurinn tók þá með sér. Nóttina eftir struku tvö öftustu dýr- in, án þess þeir tækju eftir því. Þá gerðu úlf- aldarekaýnir samsæri. Fyrst heimtuðu þeir hærra kaup, seinna vildu þeir ekki fara fótmál- inu lengra. I tvo daga brauzt Basil einn og hjálp arlaust áfram í áttina til ákvörðunarstaðarins, þreyttur og reikandi. Það rýkti fullkomið öngþveiti á götum Mat- odi. sem flóðu í for. Walsh höfuðsmaður, franski sendiherraritarinn og hr. Schönbaum sendu ó- sumhljóða tilkynningar í útvarpi og sírna. Fyrsí tilkynningu um, að Seth væri dauður, og Achon væri orðinn keisari, og seinna, að Aehon væri dauður og Seth aftur orðinn keisari. „Frú Ballon gaeti eflaust sagt okkur, hvar Connolly herforingi er“. „Ó monsieur Jean, hún vill því miður ekkert segjá.“ „Grunar yður, að hún viti eitthvað?" „Eginkona monsieurs Ballon er hafin yfir allan grun.“ arahailár, og biðu þess að eintthvað méiia gerðist. 1 Aden biðu sir Samson og lafði Couteme.y frétta af týndu flugvélinni. Þau bjuggu hjá landstjóranum, sem ger3i allt, sem gestrisnum og þakklátum manni getur hugkvæmzt tii að létta áhyggjur þeirra. Frétta riturum og samúðarfullum londum var bægt frá þeim. Porech etatsráðsfrú og ungfrú Tin voru sendar heimleiðis með fyrsta P & O-skipinu sem lét úr höfn. Jagger bjóst líka til að ýfir- gefa þennan stað, sem ha.nn hafði enga ástæðu tii að meta mikils. Sir Samson og lafði Coutern- ey biðu ein frétta af flugvélinni. Flugdeildir voru sendar út af örkinni. Þær flugu lágt yfir óbyggðunum, þar sem siðast hafði sézt til flug- véiar Prudencec. Siðan sneru þær heim, tóku nýjar benzínbirgðir og iögðu aftur af stað. Viku leit bar engan árangur. Hernaðaryfirvöld staðarins töiuðu um að gera út leitarleiðangur, en gáfust upp 1 við það. Þegar stytti upp, rangluðu embættismenn og hermenn milii hermannaskálanna og skrifstof- aniia. en þar fengu þeir hvorki fyrirskipanir, laun né fréttir frá höfuðborginni. Tundurspiilar frá fjórum þjóðum lónuðu úti á flóanum, reiðu- búnir áð verja Ííf og eignir landa sinna. .Her- liðsstjórinn í borginni bjó sig í leyni undir að strjúka fyrivaralaust tii meginlandsins. Við 'barínn í Hótel Amurath , blandaði ; hr. Youkoú- miap skjálfhentur mergjaða drykki, sem enginn. vissi deili á. 1 uppbirtunni milli hádegis og sólarlags komst Basil til tjaldbúða Seth’s við Gulu. Lið hans hafðj setzt að í nálægð lítils sveiaþorps. I tjald- búðunum sátu tíu manns í trosnuðum einkennis- búningum, óg fægðu tennurnar í sér með spýt- um. Úlfaldi Basils féll á kné, og hanA sté af baki. Enginn lífvarðanna stóð á fætur'til að heilsa í ilonum, og ekkert lífsmark var að sjá við Jeir- ^kof^n^jjMennimir litu fram hjá honum og inn „Það er alveg tilgangslaust að stofna aftur til óeirða. Nú höfum við engan keisara enga jám- braut, og þessir helvítis negrar eyðileggja allt, sem þeir koma höndum yfir í Debra Dowa. Og sanniði bara til — það líður ekki á löngu þangað til hvítu þjóðirnar hefja stórskotahríð á okkur hérna í borginni — svei!“ I gatslitinni kyrrð arabíska klúbbsins jóðluðu hinir sex elztu meðlimir khatið sitt friðsamlega, og uppgötvuðu samtimis kórvillu í kynslóða- gamalli málastreitu. i frúmskóginn, sem gufumökkurinn stóð upp úr' ' ■ 1 :lri.-. j H&iin spurði : „Hvar er keisaripn?“ en, .enginp. sy^raði. khuíúiUíÍ •• du.fti'i! ’S?„Hvár er Boaz?1^ stóra húsinu — hann er að hvíla sig.“ Þeir. bentu í áttina til kofa höfðingjans, ' hinum enda þorpsins. Hann var stærri en hinir kofamir og með litlu sólbyrgi, gólfi út troðnum leir og stráþaki „Hvers vegna er keisarinn ekki í stóra hús- inu I Debra Dowa sem flaut í ösku og for, gafst forustulaust fólkið upp við að sinna daglegum störfum sinum, og hélt sig heima við, þar sem það stytti sér stundir við að rífast og nagga. Sumt aðkomufólkið úr sveitinni var rekið aftur til þorpa sinna. en sumir settust að til bráða- birgða i auðum sölum hinnar yfirgefnu keis- Þeir svöruðu ekki, en fægðu tennur sínar í krafti og störðu í örvæntingu inn í skóginn, þar sem nokkrir apar sveifluðu sér grein af grein svo vatnið hrundi af greinunum. Basil gekk í gegnum liópinn og í áttina til kofa höfðingjans. Kofinn var gluggalaus, og um stund greindi hann ekkert í myrkrinu, en hann heyrði að einhver dró andann sogkennt einhversstaðar inni í myrkrinu. Smámsaman birti honum fyrir augum, hrúga a.f búsáhöldum lá í bendu á gólfinu, matarleifar og Bóaz steinsofandi. Hann lá á bakinu í gríðarmikilli dyngju af teppum og pokum og andlitið var DAVÍÐ M 1 ■ • <’ * WM -smmr-, - r*r% c--e Í1i?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.