Þjóðviljinn - 26.07.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.07.1949, Blaðsíða 8
OæjpamamiaSffll EmOs Iémss®niiair isangisS eai 8 Tv§ verkalýSsfálög hafa samið um; Faxafléa hækkað kaup Tvö verkalýðsfélög hafa enn bætzt í glæpamannatal Emils Jónssonar ráðherra, ern það Varkalýðsfélag Djnpavogs og V&rkamannafélag Glæsibæjar. Verkalýðsfélag Djúpavogs samdi 12. þ. m. Samkvæmt hin- ■um nýja samningi hækkar kaup vérkamanna í almennri dag- vinnu úr kr. 2,60 í kr. 300 á klst. Kaup vörubifreiðastjóra skal vera það sama og það er á hverjum tíma hjá Þrótti í Reykjavík. Verkamannafélag Glæsibæj- ar samdi 8. þ. m. Grunr.kaup verkamanna í almennri dag- vinnu hækkar úr kr. 2,80 í kr. 3,08 á klst., kaup í almenmi skipavinnu hækkar úr kr. 3,00 í kr. 3,25 á klst., í kolavinnu og skipavinnu við salt og sement hækkar kaupið úr kr. 3,30 í 3,55 á klst. Grunnkaup í boxa- og katlavinnu hækkar úr kr. 3,67 í kr. 3,90. Kaup drengja 14—16 ára hækkar úr kr. 2,00 í kr. 2,49 á klst. og tilsvarandi hærra fyrir þá vinnu sem fellur undir hærri taxta hjá verka- mönnum. Aðrir liðir samnings- ’ins, þar með talið mánaðarkaup hækkuðu hlutfallsléga við tíma vinnu. Eftirvinna greiðist nú með 60% álagi í stað 50% áður, on nætur og helgidagavinna með það ár fyrr en 1. seþt. og renn ur hann þá út 1. okt. iL B-ingaxnii: Töpuðu í Oslé i Síld er nú farin að veiðast í Faxaflóa og hafa nokkrir bát- ar fengið nokkur h’undruð mál. Síldin hefur bæði verið lögð upp til bræðslu á Akranes og fryst. Lítil síld varst til Siglufjarð- ar í gær. Meistaraflokkur K. E. fór til Noregs eins og áður er gef ið f þann 19. júlí. Fyrsti leikurinn fór fram 22 þ. m. á Bislet leikvanginum í Osló. Keppti þá K. R-liðið við eitt bezta félag Noregs, Vaalereag- en. K. R. tapaði þeim leik 1:0. eftir ágætan leik og mikla hrifningu áhorfer.da. Annar leikur K. R-inganna fór .fram á sunnudagskvöld í Stange. Kepptu þeir ' þar við Hamars Idrettslag og unnu K. R-ingarnir þann leik með 6 : 3. Keppnin fór fram á nýjum í- þróttavelli og var þetta vígslu- leikurinn. Völlurinn er gras- völlur. Eftir leikinn hafði bæjar- stjórnin í Stangé boð inni fyrir K.R-ingana og helstu íþrótta- frömuði borgarinnar. (Frétt frá K.R.) og NorS- menn selja þlÓÐVlLlfNM Arbeiderbladet I Osló flutti nýlega þá fregn að gerðir hafi verið samiiingar um að Norðmenn selji Sovét ríkjmmm 20 þús. tunnur af saltsíM. Friheten í Osló skýrir einn ig nýlega frá því að verið sé að ganga frá samningum milli Danmerkur og Sovét- ríkjanna um að Danir selji til Sovétrikjanna 26 þús. tuonur af saltsíld fyrir tvær og hálfa milljón danskra króna. Er þetta svipað öðr- um samningi er gerður var s. I. vor og er afhendingu samkvæmt þeim samningi nú að verða iokið. Gfænland amerískt hernað- Samningurinn giidir frá 15. | FerSaskrifstoían fer 8 skemmti- og júní s.l. til 1. okt. n.k. og frami lengíst um 1 mánuð sé honum ekki sagt upp með mánaðar fyr irvara. Frá þessu er þó sú und- antekning að sé honum ekki sagt upp fyrir 1. maí, þannig að hann renni út 1. júní, er óheimilt að segja honum upp 700 norskir sjémenn sækja gjald- eyri í Davis-Sund Noxsk verstöð reist með amerísknm hraða á Vestur-Grænlandi Fréttaritari norska blaðsins „Verdens Gang“ er í Græn- landi og fór fyrir skömmu í veiðiferð með norskum vélbát. Hann segir svo frá, að á- framhaldandi mokafli sé í Davissundi en hitt sé ekki síður mikilvægt, hversu ört rísi af grunni verstöðin mikla fyrir austan Færeyingahöfn. Þar eru byggðar birgðaskemmur og fiskgeymsluhús. Norðmenn og Danir hafa samvinnu. um þess- ar framkvæmdir. Á þessum miðum eru nú sjö hundruð Norðmenn og koma unm Á sunnudaginn fór fram í Keflavík bæjakeppni í frjálsum íþróttum milli Selfoss og Kefla- víkur. Keppt var í 10 greinum ðg unnu Selfyssingar keppnina með 11080 stigum en Keflvík- ingar fengu 10744 stig. .f’réttaritari. bátarnir með afla sinn til Fær- eyingahafnar á hálfsmánaðar eða þriggja vikna fresti. Sjómennimir fá litla hvíld á meðan verið er við land. Unnið er frá mörgni til kvölds og oft á nóttunni líka. Grænlandsþorskurinn var tal inn sæmilegur að gæðum í ver- tíðarbyrjun, en hefur farið batnandi síðan. Verði veiðin eins góð og vet ið hefur fram að þessu er ó- hætt að gera ráð fyrir, að bætt sé úr saltfisksskorti Nórð- manna að þessu sinni. I Færeyingahöfn er mikið um að vera á degi hverjum. Veiði- skip, birgðaskip og olíuflutn- ingaskip koma og fara. Sjó- mennimir skipa aflanum upp í flutningaskipin og þegar þau eru fullfermd, fara þau með saltfiskinn til Noregs, en kóma aftur með salt, veiðarfæri o. El. Þarna fér fram’ landnáms- starf. Fyrir nokkru var aðal- byggingin í Færeyingahöfn komin undir þak. Hún hefur verið byggð með amerískum hraða. Verzlanir og verkstæði eru' einnig tekin til starfa. orlofsferðir iim næstu helgi Ferðaskrifstofa ríkisms gengst fyrir 8 skemmti- og orlofsferðum um næstu lielgi. Eru það 3 eins dags, 2 þriggja, 2 fjögurra og 1 átta daga ferð. Um síðustu helgi var mikil þátttaka í slíkum ferðum Ferðaskrifstofunnar. ___________________________Gefnar voru upplýsingar og seldir farseðlar á þrem stöð- um utan Reykjavíkur: Hafnar- firði í Verzl. Varldimars Long, í Keflavík í Bifreiðastöð Kefla- víkur og á Keflavíkurflugvelli í Minjagripasölu og upplýsinga deild Ferðaskrifst. Fjöldi fólks frá þessum stöðum tók þátt í ferðunum. Var fólkið sótt á nefnda staði og sameinuðust allir hóparnir við Ferðaskrif- stofuna í Reykjavík og var lagt af stað þaðan. — Sama tilhög- un verður höfð um næstu helgí Framhald á 3. síðu. Furouleg grein um isiand í dönsku blaði ' Hveir es Megems Nyholm og hvað hefu hamni veni að gera héi? „Komrnúnistísk öfl láta mikið að sér kveða í Reykjavik. Kommúnistar skipa 4 af 41 sæti Alþingis, en þeir hafa lag á að láta á sér bera eins og þeir eru vanir. Dagurinn þegar það varð kunnugt að ísland gerðist aðili að Atlant3- ---------------------------hafssáttmálanum varð sá ó~ eirðasamasti sem lengi hefur runnið yfir Reykjavík. í vöru- bíium óku bullurnar um gö,t- umar og köstuðu grjóti í íbú- ana. Margir- særðust og lög- regluþjónn einn af færeyskum ættum var drepinn. Beita þurfti allstórmn skammti af táragasi til að dempa ofsann í óróa- seggjunum. . .“ Ofanskráð er glefsa úr grein sem nýlega birtist í danskra blaðinu Aalborg Amtstidende. Höfundur greinarinnar er mað- ur að nafni M. Nyholm, sem virðist vera blaðamaður. Grein- in er dagsett í Reykjavík i maí og á að vera frásögn sjóaar- votts um ástandið á Islandi. Um sannleiksást höfundarins má nokkuð ráða af ofanskráðri útleggingu hans á atburðunum 30. marz. Greinin er hin furðu- legasta og væri vissulega gam- an að vita hver hann er þessi Mogens Nyholm. Og hvað hann hefur verið að gera hér á landi. ' Truman forseti þurfti persónu lega að skerast í leikinn til þess að fá breytt þeirri ákv. amerískra hernaðaryfirvalda að hindra, að Grænlandsleiðangur, undir stjórn dr. Daníels Line- ham frá háskólanum í Boston kæmist leiðar sinnar. Það hafði staðið til, að Line- ham færi til Grænlands með ís- brjótnum Edisto, en svo var ferðinni skyndilega aflýst. Hemaðaryfirvöldin gáfu þá skýringu, að þar sem dr. Line- ham væri eini vísindamaðurinn, sem tæki þátt í leiðangrinum væri ekki líkur til þess, að um hernaðarlega þýðingu yrði að ræða. Lineham er jarð- skjálftafræðingur. Eftir að Tmman hefur látið máiið til sín taka, er von um, að leiðangurinn komist af stað í þessum mánuði. En það em ekki einvörðungu bernaðaryfirvöldin amerísku, sem hafa sitt eigið álit á Græn landsmálum. Leiðangur þessi hefur alls ekki farið frahx á leyfi viðkomandi danskra stjóraarvalda til þess að fara til Græúlands, Ðrepiim fyrir að aka of breiðum vagui Svertingjablaðið „Chicago Defender“ skýrir frá því, að bóndi nokkur, Malcolm Wright, svartur á hörund, hafi verið myrtur af þremur hvítum mönnum, að konu sinni og fjór um bömum ásjáandi. Ekkja Wrights segir að mað ur sinn hafi verið á léið til borgarinnar með vagn, en þrír menn í vömbíl óku framhjá honum og bölvuðu Wright fyr ir það, að vagn hans væri of rúmfrekur á veginum. Þvínæst námu þeir staðar og börðu Wright til óbóta og lézt hann af afleiðingummu Uudirbánmguriiui að Sogsvirkjim- inni loks að hefjast | Bæjarráð ræddi s. L föstudag um viitt>ótarvirkjua Sogsins og samþykkti eftirfarandi samkvæmt tiliögum rafmagnsst.jóra: „Að sækja til ríkisstjórnarinnar um virknnarleyfi á Irafossi og Kistufossi í einni virkjun. Að láta sem fyrst fara fram útboð á vélum og raf- búnaði samkvæmt frainlagðri lýsingu, á þann hátt, að sent vérði til þeirra firma í Norðurálfu og Ameríku, sem Sögsvirkjunin hefur haft samband við, bæði beint og fyr- ir millgömgu íslenzkra sendiráða." Fyrir fimdi bæjarráðs lá eiin fremur bréf frá rafmagnsstjóra um undirbúningsvinnu að virkj- uninni og samþykkti bæjarráð tillögur hans um nauðsynlegar vegalagnir, en m. a. þarf að HvítasMiiMsölimðmriim iærir út kvíaxnax Bæjarráð samþykkti fyrir sitt leyti að stækka megi sam- komusal Hvítasunnusafnaðar- ins, Hverfisg. 44, enda sé full- nægt skiiyrðum heiibrigðis- nefndar :um. hreinlætistæki og stækkunih tekin burtu bæjar- sjóði að kostnaðarlausu þegar krafizt' yerður. setja nýja brú yfir Sogið fyrir ofan írafoss. Endurskoðam iðnáðar- skipnlags Samband íslenzkra sám- vinnufélaga hefur nýlega skrif- að bæjarstjóm varðandi lóð þá undir kjötfrystihús og matvæla gerð við Grenásveg er S.Í.S. var fyrirhuguð þar. I sambandi við það ákvað bæjarráð að óska eftir nýjum tillögtim skipulagsnefndar lun staðsetningu kjötmiðstöðvar, á- burðarverksmiðju og athafna- svæðis bæjarstofnana og end- urskoðun fyrirhugaðs iðnaðar- svæðis við Suðurlandsbraut.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.