Þjóðviljinn - 11.08.1949, Side 1
14. árgangur
Fimmtudagur 11. ágúst 1949.
174. tölublað.
Fram&oð Séskllsla-
ílokksiiis::
Haukur HeSgason
r p ■ ■■ ■ r
e kien i
Mr auk-
ári
ISnaSarframleiSslan 41 % meiri en fyrir sfriS
Framleiðsla Sovétríkjanna er nú 20% meiri en á
sama tíma síoasta ár. í júní í ár var framleiosla
iðnaðarins 41% meiri en 1940, síðasta árið fvrir
árás nazista. Þetta kemuj fram af skýrslum, sem ný-
lega. voru birtar, um áranginn á öðrum ársíjórðungi
fjórða árs eítirstríðsfimmáraáætlunar Sovétríkjanna.
Á ársfjórðungnum var áætl-
unin uppfyllt með 101%. Málm
iðnaðurinn og léttaiðnaðurinn
náðu 109%, en flestar iðngrein
ar frá 106—103%. Aðeins þrjár
atvinnugreinar uppfylltu ekki á
ætlun sína, fiskveiðamar náðu
85% og skógarhögg og mjólk-
ui- og kjötframleiðsla náðu
99%.
Framleiðsla bíla var 123%
meiri en á sama tíma s. 1. ár,
framleiðsla rafmagnsvéla 130%
meiri, útvarpstækja 106% og
sambyggðra komskurðar- og
þreskivéla 100% meiri. Af
neyzluvörum jókst sígarettu-
framleiðslan um 20%, ölfram-
leiðslan 26% óg vínframleiðsl-
an 27%.
Bætt kjör.
Vörugæði hafa áukizt veiu-
lega frá síðasta. ári og fram-
leiðslukostnaðurinn lækkað
vegna bættrar nýtingar hrá-
efna. Samyrkjubú, ríkiebú og
einstakir bændur sáðu í 6
milljón hekturum meira akur-
lendi en s. 1. ár. Vegna verð-
lækkunnar á helztu neyziuvör-
um, sem kom til framkvæmda
1. marz, var vöruumsetning
19% meiri að magni en s. 1. ár.
Sala matvæla jókst 15% og
annars varnings 27%. Tala
vinnandi fólks var 1.600.000
hærri en s.l. ár..Afköst verka-
manna í iðnaðinum vom 15%
meiri en s. 1. ár.
□
Á . sama tíma og framleiðsla
Sovétríkjanna hefur aukizt um
20% sýna opinberar skýrslur
að framleiðsla í Bandarikjunum
hefur minnkað um 12%.
Gramir gagnrýni ; sýsf li
Trygve Lie
Fréttaritarar hafa eftir embætt
ismönnum í franska utanríkis-
ráðuneytinu, að þeir séu undr-
andi yfir þvi, að Trvgve Lie,
aðalritari SÞ, skuli í ársskýrslu
sinni halda uppteknum hætti
um gagnrýni á Atlanzhafs-
bandalaginu. Segja þeir mót-
bárum Lie hafa verið svarað i
vetur, er stcfnun bandalags-
ins var undirbúin.
Ný ungversk
stjórnarsk
Bai'dagi millí þýzkrar lögregln ©g GySiiiga
í Miiitcta
McCloy, hernámsstjóri Bandaríkjanna í Þýzkalandi,
viðurkenndi í útvarpsræðu í fyrrakvöld, að 30% æðri em-
bættismanna og stjómenda atvinnulifsins á bandaríska
bemámssvæðinu í Þýzkalandi hefðu varið flokksbundnir
nazistgr á .stjómarárum Hitlers.
McCloy kvaðst engar áhyggj-
ur hafa. útaf þessu ástandi og
réttlætti það með því, að ekki
væru nógu margir þýzkir and-
nazistar til að fylla allar stöð-
ur.
í gær kom tii harðra átaka
milli kröfugöngu Gyðinga og
þýzkrar .lögreglu í Miinchen,
fæðingarborg nazismans. Mót-
mæltu Gyðingarnir, 1000 sam-
an, Gyðingahatursskrifum í
blaðinu „Súddeutscher Zeit-
ung.“ Réðist lögreglan á kröfu-
gönguna er hún nálgaðist hús
blaðsins og beitti skotvopnum,
bílum og hestum við að dreifa
henni. Allmargir Gyðingar særð
ust, þar af fengu þrír svo alvar
leg skotsár að leggja. varð þá
inn á spítala.
Kosningarit gerð upptæk.
Þýzk lögregla í Rheinland-
Pfalz hefur að boði frönsku
hemámsyfirvaldanna gert upp-
tæka kosningabæklinga og kosn
| ingaspjöld kommúnistaflckks-
j ins, sem átti að nota í barátt-
unni fyrir kosningarnar í Vest
ur-Þýzkalandi á sunnudaginn. I
Wurtemberg- ' Hohenzollern,
einnig á franska hemámssvæð-
inu, hafa kosningarit kommún-
ista einnig verið gerð upptæk.
För herráðsforingjanna.
bandarísku til Evrópu virðist
ekki ætla að hafa tilætluð á-
hrif á Bandaríkjaþingmenn,
þau að þeir samþykki umyrða
laust frumvarp Trumans um
1450 miHj. dollara fjárveit-
ingu til hervæðingar Vestur-
Evrópu á þessu ári. Eru allar
líkur taldar á að breytingartil-
laga Vandenbergs, um að greiða
600 millj. á þessu ári og afgang
inn á næsta ári verði samþykkt.,
Bandaríska utanrríkisráðu-
neytið tilkynnti í gær, að hafn
ar væru viðræður milli þess og
sendiráða Atlanzhafsbandalags-
ríkjanna í Washington um að
koma. á laggirnar fastri stofn-
un, er sjái um framkvæmd
bandalagssáttm ál an s.
I gær var lagt fyiir ung'-
verska þingið frumvarp að
nýrri stjómarskrá. Þar er lýst
yfir, að Ungverjaland sé lýð-
veldi verkamanna og vinnandi
bænda. Fcrsetaembættið er af-
numið en staðinn á að koma
22 manna forsætisráð. Frum-
varpinu var vísað til nefndar
stjorn í Belgío
Kaþólski íTokkurinn cg
frjálslyndir í Belgáu. hafa.eftir
45 daga stjómarkreppu orðið
Fra.nrth, á 8. SÍÓu.
Sósíalistar í Strandasýslu &
hafa akveðið að Haukur Helga-<
son veríi þar í kjöri við mestu
Alþingiskosningar.
Haukur Helgason er hagfræð
ingur að menntun og hefur
gengt þýðingarmiklum störfum
fyrir Sósíalistaflokkinn , m. a.
í bæjarstjóm Isafjarðar og í
Viðskiptaráði í tíð nýsköpunar-
stjómarinnar. Hann er sérstak-
lega ötull maður -og hefur
fyglzt flestum betur með landsi
málum. Hann var í kjöri í
Strandasýslu fyrir Só&íalista-
flokkinn við síðustu kosningar
og jókst þá aíkvæðatala flokks
ins að mfklum rnun.
Evrópuráðið
:ar
ISIIi
Harðir bardagar geysa nú í
Grammosfjöllum í Norðvestur-
Grikklandi, þar sem her Aþenu
stjómaiinnar heldur uppi árás-
um á stöðvar Lýðræðishersins.
Albaníustjóm. hefur tilkynnt, a
her Aþenustjómarinnar hafi
hvað eftir annað skotið af fall
byssum innyfir landamæri Al-
baníu og gert loftárásir á al-
banslct la,nd. ,
Herriot, forseti franska þings
ins, setti í gær sem heiðursfor-
seti fyrsta fund ráðgjafarsam-
komu Evrópuráðsins í Stras-
bourg. Var fundi síðan slitið
og kosningu forseta frestað til
þess að Spaak forsætis- og utan
ríkisráðherra Belgiu, gæfist
kostur á að losa sig yið það
embætti og gefa kost á sér í
forsetaembættið.
Eitgin !sl§ a£
HifáEpa Kuomiit-
Bradley, forseti herráðs
Bandaríkjahers, sagði hermála
og utanríkismálanefnd öldunga
deildarinnar í gær, að engin
leið væri sem stæði að veita
Kuomintangstjóminni í Kína
hernaðarlega aðstoð.
Fréttir frá Kína gær hermdu,
að kommúnistar sæktu hratf
fram syðst í Kiangsifylki,
Framsókn aS heyk'jast!
Búizt við oð stjórnin sitji
sem fastasf eti eftii ts! trtála-
myncEakosninga í hausf
Andlátsstunur hrunsíjórn-
arinnar virðast ætla að
verða ámófca íangvinnar 07
fæðiitgarhríðirnar. Eru lát-
lausir fundir bæði í ríkis-
stjórn og flokkstjórnunum,
og eru íhöldin nú á góðum
vegi með að svínbeygja
Framsóknarflokkinn á jafn
óvirðulegan hátt og þegar
'stjórrJn var myntduð.
í fyrradag báru Framsókn
arráðherrarnir fram krölti
sína um að stjérnin bæðist
lausnar í heild, en þeirri
kröfu var þveraeitað af í-
höldumim báðum. I staðinn
gerðu þau Framsókn tvo
kosti, að ráðherrar þeirra
færu einir úr stólum sínum
eða að þeir sætu áfram þrátt
fyrir allar kröfurnar og
stóru orðin, en að kosningar
yrðu samt látnar fara fram
I haust, svo að þessu yrði af
lobíð áður en gengislækkun
yrði framkvaemd. Fylgdi
kostunum sú hótun að ef
Framsóknarráðh er rarnir
færu myndu íhöldin láia krjfí
fylgja kviði, reka Framsóbn-
armenn úr öllum stjórnskip-
uðum ráðum og nefndum,
beita S. I. S. aiarkostum o.
s. frv.I
Andspænis þessum hótun-
um munu ráðamenn Fram-
sóknar vera að því komnir
að glúpna og svelgja hreysti
yrði sín. Er nú talið Iíkleg-
ast að Frámsókn sitji á-
ftwn í stjórn, eins og ekkert
hafi ískorizt, en kosningar
verði í haust engu að síður!
Mun þó \era mjög hörð and
staða gegn þessu innan
flokksins.
Verði þessi kostur valinn
mun engum blandast hugur
um hvílíkur skrípaleikur
kosningabarátta stjórnar-
flokkanna innbyrðis verður
og að áhugamál þeirra er
það eitt að hespa kosningar
af, svo að hægt sé að beita
kjósendur nýjum þrælatök-
um á eftir. Hins vegar verða
línurnar skýrari en nokkru
sinni fyrr, og er það vissu-
lega fagnaðarefni.