Þjóðviljinn - 11.08.1949, Side 4
II
ÞJÖÐVÍLJINN
Fliamtudagur 11. ágfet 1949.
plÓÐVIUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson
Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason
Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu-
etíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur)
Áskriftarverð: kr. 12.00 á mánuði — Lausasöluverð 50 aur. eint,
Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
SósíaJistafiokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár Ilnur)
Nýtt orð hefur nú haldið innreið sína í dálka Al-
íþýðublaðsins: íhaldið sem nafn um $jálfstæðisflokkinn!
Orðið er að vísu aamalkunnugt og sú var tíðin að önnur
orð voru ekki tengd verri eiginleikum í því blaði, en skrif-
finnar þess hafa hins vegar gleymt því algerlega undan-
farin ár, enda spreytt sig me.st á því að velja virðuleg
ummæli um þann flokk sem nú er kallaður þessu óvirðu-
3ega réttnefni. Ástæðan er að sjálfsögðu engin hugarfars-
hreyting, heldur sú einfalda staðreynd að kosningar eru
iframundan, eina staðreyndin sem hróflar nú orðið við
jjafnvægi Alþýðublaðsmanna.
En það er ekki aðeins svo að orðbragð þeirra skrif-
tfinnanna við Hverfisgötu hafi snögglega auðgazt, heldur
Ðhafa þeir nú fundið upp hinar hugvitsamlegustu skýringar
iá eðli og athöfnum þeirrar stjórnar sem nú er að hrekjast
ífrá völdum. í forustugrein Alþýðublaðsins í gær segir svo
|um stjórnarsomvinnuna:
! „Alþýðuflokkurimi hefur af þjóðaraauðsym uiuiið
! T: með SjáJfstæðisfíokkmim, og sú samvmna hefur orðið
, — &
i. til góðs. En Framsóknarfíokkurimi hefur uimið ineð
I Sjálfstæðlsflokknum sem afturhaldssamur toorgara-
! flokkur, og sú samvinna hefur orðið til ills.“
* Samkvæmt þessari skilgreiningu hefur núverandi
ftjórnarsamvinna bæði orðið til góðs og ills. Það góða
Ktafar af samvinnu Alþýðuflokksins og íhaldsins, það illa
að samvinnu Framsóknar og íhaldsins. Alþýðuflokksráð-
herrarnir eru hinir góðu andar samvinnunnar, Fraxnsókn-
arráð'herrámir þeir illu, en íhaldsráðherramir era ístöðu-
leysingjar sem ýmist láta hafa sig til góðs eða ilis eftir
jþví hverjir gerast leiðsögumenn þeirra! Og eftir þessa
hugvitssamlegu skýringu þykist Alþýðublaðið eiga flestra
Ifosta völ: það getur formælt stjóminni í eyra þeirra sem
slíkt vilja heyra og talað um samvinnu íhalds og Fram-
sóknar „til il's“, og það getur sungið henni lof og dýrð
í eyra þeirra sem það kunna að vilja heyra og talað um
samvinnu íhalds og Alþýðuhlaðsmanna „til góðs“. Og það
getur á þessari forsendu nítt stjómina og hrósað henni í
eenn í sama blaði, samkvæmt hinu alkunna gleðikonufor-
clæmi Þórarins tímaritstjóra.
Því er þetta z*akið hér að það sýnir einkar Ijóslega
[hvernig nú er komið högum þeirra Alþýðublaðsmanna,
hversu gersamleg rökþrot þeirra em og fáránlegar tilraun-
lir þeirra til sjálfsréttlætingar. Öll þjóðin veit að það em
ekki Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn sem
verið hafa hinir virku aðilar í stjórnarsa,mvinnunni ýmist
til góðs eða i?ls,heldur er það auðstéttin í Reykjavík sem
flengriðið hefur um allt landið með þessa tvo flokka til
reiðar. Alþýðuflokkshrossið hefur verið þægt og eftirlátt
húsbónda sínum og kafað foraðið af óbilandi hlýðni, en
ekki verið að sama skapi góðgengt og er nú mjög tekið að
sligast á hinni erfiðu för. Fra.msókna,rhryssan hefur einnig
■ttátið etja sér út í hinar verstu ófæmr, en er nú að kasta af
isér reiðmanmnum andspænis þeirri torfæru sem heitir
kosningar, þó ekki sé að efa að hryssan verði aftur þæg og
eftirlát þegar yfir þá torfæru er komið, ef sú för gengur
stórslysalaust. Hius vegar er torfæran ófarin enn,
Pg alla horfur eru á að Alþýðuflokkshrös-sið verði ekki hæft
til reiðar að þeirri ferð Iokinni og eldurinn hrjóti ekki
fclveg jafn gre;ðlega undan hófunum á, áfranifiaidandi yfir-
reið hofmanna t Reykjavík.
BÆJARP0ST11SJN*
1
Smáfrétt í Mogganum
Svipall sendir Bæjarpóstin-
um svohljóðandi úrklippu úr
Morgunblaðinu ásamt eftirfar-
andi bréfi:
Kjarnorkusprengjur í
Rússlandi
Washing-ton — Rússneák-
ameríski yísindamaðurinn Ipa-
txeff Nikola, sem rekinn hefur
verið úr vísindafélagi Sovétsins
vegna þess, að hann hafnaði
boði Stalins um að stjórna
efnarannsóknum í þágu Rúss-
lands ,segir að Rússar eigi þeg-
ar kjarriorkusprengjur. Ef til
vill eru rússnesku sprengjurn-
ar ekki eins fullkomnar og
þær, sem gerðar eru í Banda-
rikjunum, en þó kunna þær að
vera jafn hæfar til tortíming-
ar, sagði vísindamaðurinn.
Mbl. 4. ág. 7. bls.
□
og pýramídaspádómur — að
auðvaldinu auðnist að sjá „upp-
rísa öðru sinni jörð úr ægi
iðjagræna“. Það er jafnvel
vandséð,, hvort hlutskiftið er
daprara í kjarnorkustyrjöld,
þeirra sem í val hnxga eða
hinna ,er standa kunna yfir
höfuðsvörðum.
Og áreiðanlega yrðum við
Islendingar ekki til þess að
njóta gulls og grænna skóga,
er ýmsir sjá hylla upp bak við
þann hildarleik. Við yrðum tæp-
ast til frásagnar, því við yrðum
vísasta hrennifórn kjamorku-
sprengnanna og hryggilegir
eftirlifendur, hálfbrunnar leif-
ar þjóðar ,haldnir ókennilegu
geislafári.
Við höfum verið vélaðir til
þess að láta stríðsæsingaöfl
tefla okkur í forstöðu (front)
í væntanlegri kjamorkustyrj-
rílrT r\rr hnnn io- o rS cíó 1 fTH.f'Sll Vfl.1-
Vestmannaeyja og Hamborgar. Sel
foss kom til Leith 8.—8. Trölla-
foss kom til Reykjavíkur í fyrra,-
dag frá N. Y. Vatnajökull fór frá
Vestmannaeyjum 8.8. til Grimsby.
EINARSSON&ZOÉGA:
Foidin fór frá Reykjavík á
þriðjudagskvöld áleiðis til Amster
dam. Lingestroom fór tii Færeyja
frá Reykjavík á þriðjudagskvöld.
RIKISSKIP:
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur um hádegi á morgun frá
Glasgow. Esja var á Isafirði síð-
degis í gær á norðurleið. Herðu-
breið er á leið frá Austfjörðum
til Akureyrar. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík í kvöld til Húnaflóa-
og Skagafjarðar- og Eyjafjarðar-
hafns,. Þyrill er í Faxaflóa.
Nýlega hafa opin-
beráð trúlofun
sína, ungfrú Max-
grét Hermanns-
dóttir, Bíldudal og
Jón Hannesson,
rafvirkjanemi, R-
vík.
Lúörasveitin Svanur leikur fyrir
framan Laugarnesskólann í kvöld
kl. 9. Stjórnandi Karl Ó. Runólfs-
son.
Næturakstur annast Litla ‘ bíla
stöðin.---Sími 1380.
„Kæri bæjarpóstur!
Síðastliðinn fimmtudag rakst
ég á þessa smáletursklausu í
Morgunblaðinu, (að Rússar
hefðu fundið upp kjarnorku-
sprengjuna); fann hana liggur
mér við að segja, svo rækilega
var hún falin í lesmálinu. Mér
hugsaðist blátt áfram að þessi
rosafrétt hefði týnzt af 1. síðu
blaðsins og lent í einskonar
glatkistu þarna á 7. síðu. Eða
var þetta ekki tilvalin forsíðu-
frétt í Mbl. Ekkl var heimildar-
maðurinn slorlegur; brottvikn-
ingur úr „vísindafélagi Sovéts-
ins“, útiagi og væntanlega and-
kommúnisti, og er þá ekki að
sökum að spyrja um sannfræð-
ið okkur hin verstu sköp.
SvipaU.“
□
Ekki mý bóla
Það er ekkert nýtt að auð-
valdsblöðin birti, ýmist stórar
eða litlar fréttir, ýmist um það,
að Rússar hafi fundið, eða að
Rússar hafi enn ekki fundið,
aðferð til þess að framleiða
kjarnorkusprengjur.
Tilgangur frétta þessara er
alltaf einn og hinn sami:
Stríðsæsingar. Stundum er lögð
áherzla á, að brýna nauðsyn
beri til þess að ráða hiðurlög-
um Rússa, áður en þeim hafi
tekizt að búa tíl kjarnorku-
20.20 Útvarpahljóm
sveitin (Þórárinn
Guðmundsson stj.).
2045. Dagskrá Kven
réttindafélags Is-
lands: Upplestur:
,,Heimkoman(“ sögukafli (Þórunn
Magnúsdóttir rithöfundur). 21.10
Tónleikar (plötúr). 21.15 Iþrótta-
þáttur. 21.30 Tónleikar (plötúr).
21.45 Á innlendum vettvarigi (Emil .
Björnsson). 22.05 Symfónískir tón
leikar (plötur): a) Fiðlukonsert
op. 19 eftir Shostakovitch (nýjar
plötur). 23.00 Dagskrárlok.
FerSfélag templara efnir til
tveggja skemmtiferða um næstu
helgi, flugferðar í Haliortnsstaða-
skóg og bílferðar á Þórsmörk. Sjá
nánar í augl. í blaðinu í dag.
in. Slíkir menn hafa lör.gum
þótt glæsilegir heimildarmenn
forsíðufrétta Mbl. um rússnesk
málefni. Þessi frétt er auðvitað
glæsilegur vitnisburður um
vísindaafrek, og gæti það verið
Ijóðurinn, sem réði því að hún
lenti í þessu hornrekusæti.
□
Fýkur í flest skjól
Og hún sviptir Bandaríkin
því forhlaupi að vera einvaldur
á kjarnorkusviðinu og gæti það
líka ráðið um afstöðu blaðsins.
Þá fer líka að fjúka í þau
skjól, er þessi ægishjálmur
Bandaríkjanna, kjarnorku-
sprengjan ,fær veitt Isiandi og
þeim bandarísku stiklum í á-
formaðri árás á Sovétveldin,
sem kallaðar hafa verið Atlanz-
hafsbandalagið; kannski það
valdi því að blaðið fer í felur
með fréttina.
I Eg er nú ekki viss um að
venjulegir íslenzkir lesendur
telji þessa frétt til smælkis.
Ef ti! vill láta þeir sér fátt
um finnast, vísindaafrekið, ann-
að situr í fyrirrúmi. Þeir sjá
að það liggur nú ljósar fyrir en
áður að næsta styrjöld getur
ekki orðið skammvinn eins og
kollsteypuskúr með sólskin
vestræns lýðræðis x uppstytt-
unni, heldur banvæn lotulöng
jafnvígisátök, þar sem ailt
menningarlíf tortímist og sjálf
jörðin leikur á reiðiskjálfi og
giatar jafnvel byggileik sínum.
□
I fremstu vfglína.
Það er því þorin von — einh
sprengjUr og það megi helzt
ekki seinna vera að hefjast
handa. Stundum er áherzlau
aftur á móti lögð á það, að
Rússar framleiði kjarnorku-
sprengjur í óða önn og sé því
bráðnauðsynlegt fyrir „lýð-
rærðisríkin" að vígbúast af
kappi og helzt að láta til skar-
ar skríða áður en Rússar séu
komnir fram úr þeim í smíði
kjarnorkuvopna. — Því hefur
verið haldið fram, að fiestar
stórþjóðirnar óg jafnvei sumar
þær smáu, vissu, hvernig hægt
væri að búa til kjarnorku-
sprengjur. Spursmálið, hvort
það væri gert eða ekki væri
mest komið undir tíma og f jár-
magni. f>!
★
H Ö F N I N:
Skjaldbreið kom úr strandferð í
fýrrakvöld. Þýzkur togari fór héð-
an í gser. Hallveig Fróöadóttir
kom frá Englar.di í gær. Lagar-
foss fór tii útlanda sxðdegis í gær.
E I M S K I P :
Brúarfoss fór frá Kaupmanna-
höfn í fyrradag tii Reykjavíkur.
Déttifoss fór frá Leith I fyrradag
til Reykjavíkur. Fjallfoss er x R-
vxk. Goðafoss kom til N. Y. 7.-8.
fúá Réykjavík. Lagarfoas -.fór frá
Roykjavík- í g»r - til Keflavífcur,
Vararseðismaður tslands í Es-
bjerg. Hinn 27. júní s. 1. var Svend
Villemoes veitt viðurkenning sem
vararæðismanni tslands í Esbjerg.
Loftieiðir: 1 gær
var flógið til Vest-
mannaeyja (2 ferð
ir), Isafj., Akureyr
ar, Kirkjubæjarkl.,
Fágurhólsmýrar, Einnig milli
Hellu og Vestmannaeyja. t dag er
áætlað að fljúga til Vestmanna-
eyja (2 ferðir), Isafjai-ðar, Sands,
Akureyrar, Patreksfjarðar og
Bíldudals. Á morgun er áætlað að
fljúga til Vestmannaeyja (2 ferð-
ir), Isafjarðar, Akureyrar, Þing-
eyrar og Flateyrar. Geysir kom í
gær kl. 18.30 frá Kaupmannahöfn,
fer kl. 08.00 í fyrramálið til Stock
holm. Hekla fer til Prestvíkur og
Kaupmannahafnar kl. 0S.00 í fyrra
málið. Flugfélag Islands. Innan-
landsflug: t dag verða farnar á-
ætlunarferðir til Akureyrar (2 ferð
ir), Vestmannaeyja, Keflavxkur,
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. t
gær flugu flugvélar frá Flugfélagi
tslands til Akureyrar (2 ferðir)
Vestmannaeyja (4 ferðir), Isafjarð
ar, Hólmavíkur, Keflavíkur og
Siglufjarðar. Millilandaflug: Gull-
faxi fór x morgun til Osló, og er
væntanlegur til Reykjavíkxir á
morgun kl. 17.00.
Hjónunum Katrínu Símonardótt
ur og ívari Björnssyni, Langholts
veg 87, fæddist 15 marka sonur
þann 7. ágúst. — Hjónunum Svan-
hildi Sigurðardóttur, (Odögeirsson
ar) og Bergi Ólasyni, Birkihlíð
Egilsstöðum S.-Múiasýslu, fæddist
sonur þann 7. þ. m.
MRNIB
aS: lesa smáauglýaingarnar, þær
éru á 7. síðU,