Þjóðviljinn - 11.08.1949, Side 5
Fiaamtudagur 11. agúst 1949.
ÞJÓÐVTLiJÍNN
BSkstnðningiu fyrir staðsetningn sementsveiksmiðinnnar:
Framieiðslukosbiaður sements í verksmiðju á Akra-
nesi verður 215 þús. kr. linni áárienef verksmiðjan
hefði yerið staðsett í
Nauðsyidegt að athugitii á niagui skeljasands á Sviði
í. Faxaflóa fari fram áður en byggiug verksmiðjimn-
ar hefst
Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, hefur sements-)
verksmiðju þeirri er ríkið ætlar að reisa, verið valið staður
á Akranesi. Ntfn sú, er atvinnumálaráðherra skipaði til að
gera tillögur um staðsetningu verksmiðjunnar, lagði ein-
róma til að hún yrði reist þar. Fer hér á eftir bréf nefndar-
innar til ráðuneytisins, þar sem færð eru rök fyrir ákvörð-
un þessari: í
Fyrir skemmstu var olíkur
undirrituðum falið af átvianu-
málaráðherra áð gera tillögu
«im staðsetningu fyrirhugaðrar
sementsverksmiðju. Eftir þeim
upplýsingum, sem fyrir liggja,
þykir okkur fyrst og freihst
'koma til athugunar að reisa
ver&smiðjima annað hvort á
Akranesi eða í Reykjavík og
höfum því gert samanburð á
iþeim stöðum.
Verksmiðju'stæði það á Akra-
íuesi, 'Sem sementsverksmiðju-
nefndin gerir ráð fyrír í skýrslu
sinni, Virðist vera hentugt, og
viljum við eirmig igera ráð fyr-
ir því. Við erum sammála sem-
entsver&smiðjúnefndinni í því,
að Geldinganes við Reykjavík
sé að ýmsu leyti óhentugt. En
rétt mun það vera hjá nefnd-
inni, að ekki inuni auðgert að
fá hentugri lóð í Reýkjavík
eða nágrenni. fíentugust myndi
Örfirisey vera, ef hún fengist
til þessara nota. Viljum við þvi
taka hana til samanburðar við
Akranes og gera ráð fyrir, að
í Örfirisey fengis t lóð fyrir
verksmiðjuna með sömu kjör-
um og á Akranesi, að á báðum
stöðunum væru hafnargjöld hin
Bömu, verð á vatni og rafmagni j miklu magni af skeljasandi frá
liið sarna, opiaber gjöld hinj Sviði.
sömu o.s.frv. 1 Örfirisey eru, Ekki er til þess vitað, að við
Aðstöðumunur beggja þess-
ará staða til sementsfraínleiðslu
er eiakum sá, er hér greinir:
Hsáeím
Kostnaður við öflun skelja-
sands af Sviði til beggja stað-
anna er svipaður, þó heldur
meiri til verksmiðjunnar í Örf-
irisey, þvi að aðdráttarleiðin
er -lítið eitt lengri.
Kostnaður við öflun líparíts
úr Hvalfirði til beggja stað-
anna mun einnig vera svipaður,
en einnig hér er aðdráttarleið-
in til verksmiðja í Örfirisey
dálítið lengri.
Auðvelt er um öflun basalt-
sands tii verksmiðju á Akra-
nesi', því að honum má dæla
j-a.fnóðum og hann er notaður úr
Teigavör, sem er örskammt frá
verksmiðjustæðinu, svo að
hvorki þarf að flytja hann í
pramrna né byggja fyrir hana
geymsiuþró. Auk þess inniheld-
ur sandurinn inn þriðjung af
slkeljasandi, svo að með þeim
basaltsandi, sem notaður verð-
ur í sementið, fást um 11 þús.
tonn af skeljasandi á ári. Spar-
as.t þannig flutningur á jafn-
nauðsynleg hafnarmannvirki
ekki fyrir hendi, svo að byggja
þyrfti stóra bryggju, ef þar
yrði ráðizt í framkvæmdir, en
við gerum ráð fyrir, að sements
verksmiðjan þyrfti elkki að bera
kostnað af þeim framkvæxndum
Vatnsleiðslan til Örfiriseyjar er
ekki nægilcga víð til að full-
nægja þörf sementsverksmiðju,
Örfkisey sé sá sandur svo nær-
tækur, að hægt sé að dæia
honum beint í verksmiðjuna,
o.g hefur þó verið allrækilega
að því hugað. Þarf því að flytja
allan basaltsand að verksmiðju
í Örfirisey í pramrna, eða um
22 þús. tonn á ári.
Öflun hráefna til verksmiðju
í Örfirisey er að því leyti kostn i
þótt hún mætti nota mestallt' aðarsamari, að flytja þarf
vatnið úr leiðslunni, svo aðj skeljasand og Hparít lengri leið
leggja þyrfti nýja leiðslu f3rrirj og flytja þarf árlega um 11
vatn til eyjarinnar. Við 'gerumi þús. tonn af skeljasandi og 22
ráð fyrir, að sementsverksmiðj-J þús. tonn aff basaltsandi meira
an þyrfti ekki að standa undir þangað en til verksmiðju á
kostnaði af þeim framkvæmd-
um. Á Akranesi eru hafnar-
mannvirki sem stendur í smíð-
um og ákveðið að leggja nýja
vatnsæð til bæjarins, svo að; nesi
hvort tveggja verður byggt þar
án tillits til þess, hvort sements
verksmiðja verður byggð þar
eða ekki. ■ •' ■*, < - .1
Akranesi. Hráefni þau, sem ár-
lega eru notuð, verða því 180
þus. kr. dýrari fyrir verk-
smiðju í Örfirisey en á Akra-
Bmiimg semeiSsins
. Sement það, sem notað verð-
ur á Vestfjörðum, á Norður-
landi austan Skagafjarðar, á
Austfjörðum og í Austur-
Skaftafellssýslu, mun verða
flutt í héruðin á skipum, og
skiptir þá engu máli, hvort
verksmiðjan verður reist á
Akran. eða Örfirisey. Notkun
þessara héraða áætlum við
rúm 25% framleiðslunnar, eða
20 þús. tonn á ári.
Frá venksmiðju á Akranesi
myndi sementið verða flutt á
bifreiðum til Vesturlandsins
norðan Hvalfjarðar (Vestfirðir
þó ekki taldir með) og til
Norðurlandsins austur í Skaga-
fjörð. Notkun þessara héraða
áætlum við tæp 15% framleiðsl-
unnar, eða 10 þús. tonn á ári.
Sement það, sem notað er á
Suðvesturlandi sunnan Hval-
fjarðar og austur í Vestur-
Skaftafeilssýslu, myndi aðal-
lega verða flutt á bifreiðum
frá Reykjavík. En frá verk-
smiðju á Akranesi myndi það
verða flutt til Reykjavíkur ó-
pakkað í þar til gerðum
pramma. Sementinu yrði blásið
um borð í hann með þrýstilofti
og hann affermdur með sama
hætti. Nakkur hluti fyrirhug
aðrar og nauðsynlegrar sem-
entsgeymslu J’rði þá byggður
við Reykjavíkurhöfn eða við
sjó í nágrenni Reykjavikur, t.d.
við Elliðaárvog. Til þessara
flutninga mætti nota sams kon-
ar pramma og ætlaðir eru til
sandflutninga, og myndi einn
prammi 300 t. að stærð nægja.
Eigi ættu þessir flutningar að
verða kostnaðarsamari en sand-
flutningur af Sviði til Akra-
nss, enda eru vegalengdir svip-
aðar. Samkvæmt því yrði flutn-
ingskostnaður kr. 7.00 pr. t. af
sandi, enda þurfi ekki að greiða
hafnargjöld. Við áætlum, að
flytja þyrfti með þessuin hætti
60% framleiðslunnar, eða 45
þús. tonn á ári. Flutnings/kostn-
aður þessa magns milli Akra-
ness og Reykjavíkur yrði því
315 þús á ári.
Ef verksmiðjan yrði byggð
í Reykjavik, myndu jiessir fmtn
ingar sparast. Hins vegar er
sú verksmiðja verr sett, hvað
flutninga á þeim 10 þús. tonn
um sements snertir, sem flytja
þarf með bifreiðum til Vestur-
og Norðurlands. Þar er um svo
lítið magn að ræða, að ekki
mun svara kostnaði að hafa
til þeirra flutninga sérstakan
pramma og byggja fyrir sem-
entið geymslu með pökkuaar-
vélum. Gerum ' við ráð fyrir,
,___________ a ________ g
STEF gsrir grein fyrir starfi sínu
Telar blfieiðastjéra nota viðtæM
,A fjárgróðaskym"!
Þjóðviljanum hefur borizt
eftirfarandi tilkynning frá
STEFI:
„Vegna misskilnings út af
gjaldskyldu fyrir flutning
verndaðra tónverka úr útvarps-
tæki leyfir STEF sé að taka
fram það sem hér segir:
1) Hér á landi verða að gilda
samskonar reglur um greiðslur
fyrir flutning verndaðra tón-
verka sem erlendis. STEF ger-
ir ekki aðrar kröfur en þær,
sem tíðkast svo að segja í öll-
um menningarlöndum. Ef
STEF veitti undanþágur, mætli
það búast við skaðabótakröfum
og jafnvel lögsókn af hendi er-
lendra aðila, sem hafa falið því
meðferð réttinda sinna.
2) Bílstjórum og öðrum út-
varpsnotendum er heimilt að
hlusta á viðtæki sín án greiðslu
til STEFS, en þeim er ekki
heimilt að flýtja verndaða tón-
list fyrir farþega eða gesti,
sem greiða gjöld, né heldur að
hagnýta tónlistina til fjárgróða
á annan hátt. Þetta eru al-
þjóðareglur, sem vér íslending-
ar getum ekki breytt.
3) Gjaldskrá STEFS gildir
óbreytt f j'rir þá', sem ekki hafa
samið við STEF .Hinsvegar er
tekið fram í rækilegri greinar-
gerð frá STEFI að reynt mun
að sýna tilhliðrun við þá aðila,
er sémja til lengri tíma og
gera innheimtu og úthlutun
STEFS auðveldari. STEFI er
einnig heimilt, sökum hag-
kvæmra samninga við erlendu
rétthafana, að sýna nokkra til-
hliðrunarsemi við innheimtu
eldri skulda fyrir flutning
verndaðra tónverka síðan Is-
land gekk í Bernarsambandið 7.
september 1947, en þó þvi að-
eins að gerðir séu um leið hent-
ugir framtíðarsamniugar um
greiðslur fyrir flutningsrétt
tónverka.
-¥■
Gagnrýni sú, er STEF hefur
mætt, stafar bersýnilega af ó-
kunnugleika á hagnýtingu höf-
undarréttar. Vér íslendingar
höfum lengi vanizt því að hag-
að sementið yrði flutt á bifreið-
um frá verksmiðju í Reykjavík.
Ef ferja verður sett á Hval-
fjörð og til flutninganna not-
aðar stórar bifreiðar, má gera
ráð fyrir, að flutningskostn-
aðurinn fyrir hvert tonn sem-
ents til þessara héraða verði
um kr. 35.00 hærri, ef flutt er
frá Reykjavík en frá Akranesi.
Hækkun þessa flutningskostn-
aðar nemur því árlega 350 þús.
kr.
Hér að ofan hefur verið
drepið á þann aðstöðumun, sem
að okkar dómi kemur fyrst og
fremst til athugunar, þegar á
að velja milli staðanna Akra-
ness og Örfiriseyjar. Fram-
leiðslulkostnaður sements í verk
smiðju í örfirisey verður 180
þús. kr. hærri á ári og dreifing-
arkostnaður sements til Vest-
ur- .og Norðúrlaúds 350 þús.
nýta oss endurgjaldslaust and-
legar eignir annarra, en slíkt
er ekki talið sæmandi siðuðum
þjóðum. Undirbúningur að
starfsemi STEFS stóð yfir í
þrjú ár. Með samningum
STEFS við erlenda rétthafa
tókst að spara mörg hundruð
þúsunair króna í erlendum
gjaldeyri og samkvæmt ósk
Menntamálaráðuneytisins að
forða íslenzkum neytenaum frá
töluverðum skuldakröfum af
hendi erlendra aðila. Islenzk
tónskáld hafa sett nafn sitt
sem tryggihgu fyrir slíkum
samningum. Viðurkenning og
velvild um það bil hundrað
þúsund erlendra rétthafa
leggja skylaur á herðar STEFI,
og það verður að gera sitt til
að sannfæra þá um að hér búi
þjóð, sem ekki standi að baki
öðrum menningarþjóðum í
þessum efnum fremur en öðr-
um. Þeir mundu segja upp
samningum við STEF og fela
lögfræðingum innheimtu á
skuldakröfum, ef STEFI tækisfc
ekki að sannfæra þá um að hér
sé fylgfc sömu innheimtu- og út-
hlutunarreglum sem í öðrum
löndum.
Ríkisútvarpið greiðir STEFI
að meðaltali rúmlega eina
krónu íslenzka árlega á hvern
rétthafa verndaðra tónverka.
Fyrir gjald þetta öðlast Ríkis-
útvarpið heimild til að koma á
framfæri öllum verkum þessara
rétthafa í 35000 „eintökum“
(tala útvarpsnotenda), en al-
þjóðavenja -er að „STEFIN“
veiti ekki með sama samningi
heimild til frekari hagnýtingar
í f járgróðaskyni. Einn höfuðtil-
gangur STEFS er að skapa með
vandvirkni og fullum heiðar-
leik fyrstu skilyrðin til út-
breiðslu íslenzkra lista erlendis
og allskonar álitsauka íslenzku
þjóðarinnar.
Starfsemi STEFS stendur
undir srfcöðugu eftirliti erlendu
rétthafanna, en STEF lauk
bréfi til systurfélaga sinna er-
lendis nýlega með þessum orð-
um: „STEF mun í framtíðar-
starfi sínu kappkosta að reyn-
ast samboðið hinni þúsund ára
gömlu menningu íslands, en hið
endurreista islenzka lýðveldi
á sjálfstæði sitt öllu framar að
þakka ódauðlegum verkum höf-
unda sitma og hyggst að
vernda frelsi sitt með andleg-
um vopnum eingöngu.“
¥■
Ekki skal dregið í efa að
STEF sé að vinna’liið nýtasta
verk með starfsemi sinni. Hins
vegar er þvermóðska sú, sem
fyrirtækið sýnir bifreiðastjór-
um algerlega óskiljanieg og sízt
til þess faliin að greiða fyrir
starfsemi STEFS. Það er
greinileg rangtúlkun, þegar
sagt er hér að framan að bií-
reiðastjórar „hagnýti tónlistina
til fjárgróða“ með því að hafa
viðtæki í bílum sínum, ekkcrfc
siíkt á sér stað, og geta þvl
hvorki ísienzk lög né alþjóða-
reglur afsakað þá skattheimtu.
..._ sem STEF hyggst beita bií
Erámhald á 7. áxðu. i reiðastjóra.