Þjóðviljinn - 11.08.1949, Side 3

Þjóðviljinn - 11.08.1949, Side 3
Fimmtxidagur 11. ágúst 1949. ÞJÖÐVUUINN L$ósmóðir í 37 ár: Frú Slgríður Sæland, móðlr í Hafnarfirði sextug Hínn réfti málsfaSur hlýáur aS sigra eins og HfiS sjáíft Á morgun er Sijrríður Sæland Ijósmóðir sextug og hefur hún á þessuni tímamótum æ\i sinnar langan og merkilegan vinnudag að bald. í 32 ár hefur hún verið skipuð ljósmóðir í Hafnarfirði, eða síðan 1917, sama ár og hún giftist manni sínum Stíg Sælahd, lögregluþjóni í Hafnarfirði. Strax 1912 byrjaði frú Sigríður að sinna ljósmóðurstörfum í Garða- og M Bessastaðahréppi, og hefur því verið ljósmóðir í 37 ár. En I : ■ J 1 • , Sigiiður hefur einnig verið húsmóðir á stóru og umsvifamiklu heimili. En þrátt fyrir annráki og störf hefur hún gefið sig mikið að félagsmálum, og meðal annars verið tvisvar i fram- boði fjTÍr Sameiningarflokk alþýðu Sósíalistaflokltinn, aldrei svo þreytt að hún hafi ekki með ljúfu geði lagt á sig störf og eijfiði til að leggja þeim málum lið, sem hún \issi að stuðluðv að bættum kjörum og betri lífsafkomu íslenzkrar alþýðu. Öðrum fremur kynntist hún, vegna ljósmóðursstarfsins, kjör'um ís- lenzku aíþýðukonunnar ög henni var ekki nóg að taka á móti börnum þeii*ra og vera „ljósan‘‘, heldur vann hún að því hug- rökk. og djörf. að heimurinn eða umhverfið, sem þau fæddust inn í yrði betra og bjartara. lands, allt fram á þennan dag, liefur mig oft kennt til inn að hjartarótum, t.d. þegar þing- ið hefur verið að veita hinum útslitnu og þreyttu ljósmæðr- um hór og þar á landinú.lOO— 200 krónur í eftirlaun, rétt eins og verið væri að friða ó- þdkkan krakka. Ég segi fyrir mig að það .er ekki vegna laun- anna, sem ég hef haldið áfram að vinna úti, heldur vegna starfsins sjálfs, ljósmóðurlaun- in voru svo lág að þau svöruðu ekki til lægstu vinnukonulauna, þess vegna gat ég aldrei leyft mér þann munað að hafa að- stoð heima fyrir, og ég er áreið anlega ekki sú eina af ljós- mæðmm í þessu landi, sem get kvartað yfir sliku. Þú átt þarna á fjögra- mannafarið þitt> Eiríkui Sem betur fer, heldur frú Sigríð ur áfram, eru konumar að rísa upp gegn úreltum þjóðfélags- háttum og dkoðunum, enda er þörf á því. Mcr ér minnisstætt siðan ég Var lítil telpa heima hjá foreldrum mínum, að kunn- ingi okkar kom í heimsókn. Ég var elzt af 11 systkinum, ;en þá áttu foreldrar mínir mig og fjóra drengi. Þegar aðkomu- maður sá bræður mína; sagði hann við pabba: ,,Þú átt þarna á fjögramannafarið þitt, Eirík- ur“. Það brenndi sig inn í mig að ég skyldi vera álitin Átti heima í Hafnar- firði í 42 ár Ég fluttist með foreldrum mínum frá Vatnsleysuströnd til Hafnarfjarðar 1907, og hef átt þar heima síðan. Hafnar- fjörður var þá fallegur eins og hann er enn þann dag í dag, en þá voru íbúarnir, að mig minnir, ekf.ri fleiri en í kringum 400 manns. Á árunuín 1907:— 1903 kom hingað norskur fiski- kaupmaður og lcom þá fjör- kippur í atvinnulífið, en cg man að kaupið var þá 12 aurar um klukkustund í fiskvinnu og eina krónu á dag fékk kven- fólkið fyrir að bera kolapoka eða saltpoka á bakinu allan daginn. Hvað voru ljósmæðra- launin há í þá daga? Eftir að ég var skipuð ijós- móðir hér í Firðinum fékk ég 100 krónur á ári frá bæjar- félaginu. Lögin voru þannig, ef fátæk heimili áttu í hlut og gátu ekjki greitt ljósmóðurmni, mátti krefjast greiðslu frá sveitarfélaginu, en hwmig heki urfiu að þ&ð hefði nuelzt fyrir. Etí. tnöst jbétfur mér graaöiat í Jvwywuvvvwvwvvwuvvvw |Matar' |upp- : skrift Hversdagsterta. 1Vá bolli púðursykur. 2 bollar heilhveiti. 1 bolli hveiti. 2 tsk. lyftiduft. 1 tsk. negull. 1 tsk. kanel. 1V2 bolli mjólk. 3 msk bráðið smjör. Blanda öllu því þurra sam- an, væt í með mjólkinni og bæt bráðna smjörinu síðast saman við. Baka tertuna í ofnskúff- unni, sker hana í 2—3 hluta og breið smjör eða smjörkrem á milli laganna. Smjörkrem með sultu. 1 bolli flórsýkur, 50 gr. smjörlíki, 3 msk. sulta, möndlu dropar. — Hrær smjörið, sigta flórsykurinn og hrær hann með smjörinu, þar til kremið er létt, blanda þá sultunni og möndlu- dropunum sainan við. Sigríður Sæland með dótturdóttur sinni. sambandi við starf mitt og svo ómerkileg, að ekki væri hægt að minnast á mig. Ég var bara stelpa. fundizt vera einhver blóðug- asti óréttur, sem fram við mig hefur komið, að siðan ég varð ljósmóðir hafa tekjur mínar ævinlega verið lagðar við laun manns mins og hefur útkoman orðið sú, vegria þessa óréttlætis við okkur konumar í skatta- málum, að peningaiega séð hefði ég eins getað setið heima jpg hætt að stunda ljósmóður- störf. Og þegar , maður svo ‘hugsár um hvertúg i búið héfur vorið að 'týósmæðrum ■ þessa Þú heíur tekið mikinn þátt í .íélagsmálum? öúu má nú nafn gefa, en ég hef eftir því sem tími og að- stæður leyfðu .ekiki legið á ,liði mínu. Eg stofnaði kvenna-slysa varnardeildina í - Hafnarfirði. og var formaður -hennar í 10, ár. Á stofníundinum- mættu 16 konur, en engin þeirra vildi ■taka, að sér foríaaaasstöðtína- Eftir þessi 10 ár voru félags- konur orðnar 300. Ég lét þá af formennsku, hafði mörgu að sinna, eins og f\Tri daginn, enda líka nógu margar konur að taka við þá. En í bindindis- í» hreyfingunni hef ég starfað mikið og unnið að þeim málum í áratugi. En ástaudið í þeim málum er svo alyarlegt í dag, að nú verður öll þjóðin að sam- einast um að kveða niður áfengisbölið, ef við eigum að halda virðingu okkar og sæmd sem menningarþjóð. Hversvegna gerðistu sósíalisti? -Strax sem bam sá ég mis- réttinn í lífinu. Ég þekkti kjör^ íslenzka öreiga æskulýðsins. | Þegar ég kynntist sósíalism- anum skildi ég að hann var kristindómurinn í framkvæmd. Og ég held enn þá fast við þá skoðun, þótt prestur einn segði við mig í samræðum um þessi mál, að ég guðlastaði að halda slíku fram. Sósíalisminn er, hvernig sem íhaldið reynir að túika hann, hugsjón samvinnu og bræðralags í framkvæmd, og hann á eftir að gera jörðina að þeim heimi, sem við þráum. Hvað ég viidi gefa til að vera ekki meira en tuttugu ára, svo ég gæti barizt af eldmóði í þeim. fyikingum, sem eiga-eftir að: leiða: haun. .■ fram til sigurs. “5'::' Ftaah.' á T.‘;síða. ‘x • íslendingar hljóta að vera orðnir ærjð skaplitlir að geta nætur og daga staðið í biðröð- um til að ná í jafn éjálfsagðan hlut og éfni tíl fata utan á‘ sig,; — og þegar inn í búðirnar ér komið, er eins og séu betlarar á ferð, því af mestu náð fleygir afgreiðslufólkið vörunni í kaup- andann og er varla að hann geti valið hana sj^lfur. Það þarf enginn að telja okikur trú um að þetta geti ekki verið öðruvísi, ef eitthvert eftirlit væri með svartamarkaði og bakdyrasölu. Þá ætti það að vera krafa okkar húsmæðra að ætíð séu til þurrkaðir og nýir ávextir. Börnin sem alast upp í þessu sólarlitla landi þurfa þess nauð- synlega. Það mætti spara iköku- át og einnig gosdrykki, að ég ekki tali um cócacóla, sem alveg ætti að hverfa, því eftir þeim eiturdrykk sækjast ungl- ingarnir mest og er furðulegt að hann skuli óátalið vera seld- ur börnum. En einstaklings- framtakið verður að "^rræða, þó það sé á kostnað heilsu al- mennings í landinu, og þá fyrst og fremst bai’nanna. Þetta er nú umhyggja fyrir yngstu kyn- slóðinni, það er að segja böm- um alþýðunnar. Við vitum vel að forréttindastéttin í. þessu landi flytur inn með skipum sínum ávexti og allt sem hún girnist og rJkilst manni að þar só ekki skammtaður gjaldeyrir. íslenzkar konur, við sem erum meirihluti kjósenda í landinu, skulum sýna nú við næstu kosningar, að ekki renni í okk- ur þrælablóð. Við viljum engar ambáttir vera og enga jfirstétt ala. Við alþýðukonumar emm fúsar til að spara, ef með þarf, það höfum við hvort sem er alltaf þurft að gera, en þá verða líka allir sem heita vilja íslendingar að gera það sama. Við viljum ekki þá tíma yfir okkur aftur, þegar danskir kaupmenn arðrændu bændur og búalið og fólkinu var haldið í fáfræði og trú á að þannig yrði það að vera. í dag er ekkl hægt að telja okkur trú um slíkt. Það væri líka smán fyrir dkkur nútímakonur að hafa ekki þann þjóðfélags- þroska að losa okkur við þau ráðandi þjóðfélagsöfl, sem leigt hafa að okkur fornspurðum hluta af landinu erlendu her- veldi, sem þegar er farið að hafa ískyggilega mikil afskipti af innanlandsmálum okkar. Hinn bandaríski Keflavíikurflug vöilur er beztá sönmm þess, þótt reynt sé að hilma yfir öll lögbrotin og ósómann sem þar er framinn í skjóli hinnar spiiltu - nuverandi rikisstjórnar. - -■»•■ 'HrainhQdar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.