Þjóðviljinn - 11.08.1949, Side 7

Þjóðviljinn - 11.08.1949, Side 7
 FímDTtudagur 11. ágúst' lÖ4ð. ' Wl 1 M"'"1" ■■■■■■■■ P Smáauglýsingar (KOSTA AÐEENS 50 AURA ORÐU)) Kaupnm fiösknr flestar tegundir, einnig suitu- glös. Sækjum heim. Verrtunin VENUS, sími 4714 Smurt brauð Snittur Vel til bún- ir heitir og kaidir réttir Lögfræðisigas Aki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27, I. hæð. — Söni 1453. Skrifstofu- oo fteimilis- vélaviðgerðir Sylgja, La'afásveg 10, Sfmi 2056. Karlmannaföt. Greiðum hæsta verfi fyrir lítið slitin karlmannaföt, gólf teppi, sportvörur, grammó- fónplötur o. m. fl. Kem samdægurs. VÖRIISALINN Skólavörðastíg 4. • SÍMI 6682. Ragnar ðlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi, Von- arstræti 12. — Sími 5999. Kaupum — Seljum allskonar vel með farna not- aða muni. Staðgreiðsla. VÖRUVELTAN, Hverfisgötu 59. — Sími 6922 Húsgögn, karlmannaföt Knupuxn og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. SÖLUSKALINN Klapparstíg 11 — Sími 2926 Fasteígnasölumiðstöðin Lækjargötn 10B. - Síml 6530 annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur alla konar tryggingar o. fl. í um- boði Jóns Finnbogasonar fyrir Sjóvátryggingafélag Islands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. Karlmannaföt Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmaxma- föt og m. fl. Sækjum — Sendum. SÖLU SKÁLINN I &ugaveg 57. — Sími 81870. Hreingemingar Persó. Vanir menn . - vinna. Sköffum 6922 og 1819. - Vönduð allt. Sími Bíil til sölu. Lincoln, model ’37, í góðu lagi, nýsprautaður, til sýnis við Leifsíyttuna milli kl. 8 og 9 e. :h. Útvegum túnþökur á kr. 3,50 ferm, keyrðar á staðinn. Standsetjum lóðir í ákvæðisvinnu eða tímavinnu. Upplýsingar í sáma 7583. DIVANAH allar stærðir fyrirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 E G 6 Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16. Samúðarko^t Slysavamafélags íslands kaupa flestir, fást hjá slysa- vamadeildum um allt land. 1 Reykjavík afgreidd í sima 1897. Reyaið höfuðböðin og kiippingarnar í rakarastofunni á Týsgötu 1. Bifreiðaraflagnir Ari Guðmundsson. 6064. Sími Hverfisgötu 94. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Löguö fínpússning Sendum á vinnustað. Símí 6909, Sigríður Sæland Framh. af 3. síðu. Ferðafélag Islands fiiiiiiniMimmiimmuuiiiiimiuiii*1 ráðgerir að fara tvær skemmti ferðir um nælstu helgi. önnur ferðin er 2—2 Vá dags hringferð um Borgarfjörð. Lagt af stað á laugardaginn kl. 2 e. h. Ekið austur Mosfellsheiði um Kalda- dal að Húsafelli og gist þar í tjöldum. Á sunnudaginn gengið upp í Surtshelli og skoðað um- hverfið. Seinni hluta dags ek- ið niður Borgarfjörð og upp Norðurárd. að Fomahvammi og gist þar, en á mánudagsmorgun gengið á Tröllskirkju. Síðan farið að (Breiðavatni, dvalið í skóginum og hrauninu. Gengið að Glanna og Laxfoss. Þá hald- ið heimleiðis um Hvalfjörð. Hin ferðin er á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9 árdegis. Ek- ið verður með Kleifarvatni, Krýsuvík, Herdísarvík og í Selvog. Staðið við í Selvognum í ca. 2 tíma (M. 1—3) og ver- ið við guðsþjónustu í hinni þjóð kunnu Strandarkirkju. Farið í Þorlákshöfn, þá haldið suður fyrir Ingólfsfjall um Sogsbrú upp Grímsnes (meðfram Álfa- vatninu bjarta með sínu undur- fagra umhverfi). Þá haldið upþ með Sogi austur fyrir -Þing- vallavatn og á Þiiigvöll.og það- an heimleiðis. Þessi hringferð er bæði skemmtileg og ódýr og hringurinn rúml. 200 km. Allar upplýsingar og farmiðar að ferðunum í skrifstofunni í Túngötu 5. Áður en ég kveð, langar mig til að spyrja þig, hvernig þér lítist á kosningarn- ar, sem í hönd fara Flugferð í Hallofmsstaðaskóg og bílferð á Þórsmörk. Ferðafélag Templara efnir til tveggja ferða um helgina ef næg þátttaka fæst. Notuð íslenzk frimerki keypt háu verði. Send ið merkin i á- xyrgðarpósti og þér fáið and- virðið sent um hæl. Sel útlend frimerki. Skrif- ið eftir verðlistum og verða þeir sendir yður ókeypis. Jónsteinn Haraldsson, Gullteig 4 — Reykjavík. Islandsmót 1. flokks. í kvöld kl. 7,30 keppa K.R. ög Víkingur annað kvöld kl. 7,30 Frais og Valur. Urslit. Ég veit cT-tki vel hverju ég á að svara. Áróður borgara- blaðanna er svö svæsinn að þeir sem Iesa ekki annað munu seint gera sér grein fyrir hvaða ó- endanlega þjáningu það hefur í för með sér að styrkja auð- vald og íhald hvar sem er í heiminum. En eigi að síður veit ég það að hinn ré.tti málstaður hlýtur að sigra eins og lífið sjálft. * Um leið og ég kveð frú Sigríði gengur hún með mér út í lítinn trjágarð sinn fyrir utan húsið. þar eru há og falleg reynitré, sem hún hafði gróðursett þegar hún eignaðist fyrsta barnið. Þau Sælandshjónin hafa eign- azt þrjú börn og alið upp eina fósturdóttur. Ljósmóðir er með fegurstu orðum íslenzkrar tungu. Þær sem hafa borið þetta nafn hafa átt líknarhendur framar öðrum konum. Sigríður Sæland er ein í þeim hópi. Sextug getur hún litið yfir gæfuríkt starf, ékki einungis einstaklingar, heldur þjóðfélagið sjálft stendur í þakkarskuld við slíkar konur. ÞV. Athugið vörumerkið íekord nm leið og þéx kaupið - Sementsverk- smiðjan Framh. af 5. síðu — Listfræðsla Kl. 2 á laugardaginn verður flogið af stað tií Reyðarfjarð- ar og síðan með bíl þaðan upp í Hallormsstaðaskóg. Þátttak- endur geta valið um hvort þeir vilja tjalda í skóginum eða gista að Hallormsstað, á sunnu daginn verður svo eltið um Hér- aðið undir leiðsögn nákunnugs manns. Flugvélin biður eftir fólkinu á Reyðarfirði og verður flogið til Reykjavíkur á sunnudags- kvöld. ligyur triðin IIIIUIIUUIUUIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIII I ferðina inn á Þórsmörk verður einnig lagt af stað kl. 2 á laugardag. Verður ekið alla leiðina og gist í tjöldum á mörk inni. Komið heim á sunnudags- kvöld. Ferðafélag Templara út- vegar tjöld ef óskað er. Þátttaka í báðar ferðirnar tilkynnist og farmiðar séu tekn ir fyrir kl. 6 á föstudag í Rit- fangaverzlun Isafoldar, Banka- stræti 8. Sími 3048. Þar eru og veittar allar nán- ari upplýsingar. , 3cr. hærri, eða samtals 530 þús kr. Hins vegar verður dreifing- arkostnaður sements til Suð- vesturlands frá verksmiðju á Akranesi 315 þús. kr. hærri. Mismunuiinn er 215 þús. kr. á ári Akranesi í vil, eða um kr. 3; pr. t. af sementi. Erum við því á einu máli um að leggja til við yður, hæstvirtur atvinnu- málaráðherra, að f>TÍrhugaðri sementsverksmiðju verði valinr staður á Akranesi. Taika viljum við fram, að við gerum ráð fyrir nægilegu magni af skeljasandi á Sviði í Faxaflóa, eins og gert var ráð fyrir í skýrslu sementverk- Framhald af 8. síðu. duktions-forlögunum Braun og' Cie í Paris og Classen í Zúich (áður Ackermannsforlagið í Múnchen). Hafa útgefendurnir góðfúslega lánað myndirnar hingað. Myndir þessar munu verða sýndar- á nokkrum stöð- um utan Reykjavíkur, á vetri' komanda. Er von á fleiri söfn- um mynda erlendis frá, og þá frá fleiri löndum. Takist að fá nauðsynlegau gjaldeyri til kaupa á myndum. þessum, mun sýningargestum. verða gefinn kostur á að kaupa þær. Ágóði, er verða kynni af sölu þeirra, rennur til styrktar starfsemi skólans. smiðjunefndar. Enn mun þó ekki hafa verið gengið úr skugga um þa.ð, svo að öruggt sé. Teljum við nauðsynlegt, að svo verði gert, áður en hafizt verður handa um framkvæmd- ir. Jón E. Vestdal Einar Erlendsson Sig Símonarson f.h. Helga Þorsteinssonar skv. umboði Jón E. Vestdal Jaxðarför kommnar minnar INGU DAGMAR HALLDÓRSÐÓTTUR og sonar nnns ÞÓRÐAR ÁSGEIRS, fer fram föstudaginn 12. ágúst frá Fríkirkjimm kl. 1,30 e. h Valdimar Þórðarson, Kirkjusandi. Útför BRAGA SVEINSSONAR ættfræðings frá Flögu, sem fórst af slysförum við Þjórsárbrú 5. ágúst, fer fram frá kapelhmiii í Foss- vogi föstudaginn 12. þ. m., kl. 2 e. h. Útvarpað verður úr kapellunni. Móðir og systkiii' Mns látna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.