Þjóðviljinn - 01.09.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 1. sept. 1949.
Þ JÓÐ VTLJINN
Úr samhýlishúsí
BB
Ólikf höfumst vér að"
I FYRRASUMAK og aftur
núna flæða dagblöðin út í heil-
síðuauglýsingum um væntan-
lega mynzturútgáfu ln'rlenda.
Hið gamla heiti niynztra: „út-
renna,“ liæfir þessu gróðafyrir-
tæki, svo mjög eru niynztur
þessi útrennd og undanrennd.
Meðan aðrar þjóðir virða sín
eigin gömlu saum- og vefmynzt
ur, mennta teiknara í þessari
grein lista, alnienningi til leið-
arbeiná og hugmyndaauka, hag
nýta sér gáfu og getu lista-
manna sinna til sköpunar sér-
stæðra listaverka í ull, lín og
silki, þykja danskir og enskir
riddarasögutímabilsuppvakning
ar boðlegir íslendingum.
fcV T, t
REYKVÍSKIR skrifstofupiltar
hafa það sumir sem hjágróða,
að stela og gefa hér út úrelt, er
lend mynztur, vond og góð eftir
atvikum, láta hvergi getið um
fyrra heiti eða útkomuár við-
komandi bóka, blanda öllu sam
an án greiningar, þar eð sér-
þekking fagurfræðilegt, mat vi'ð
komanda er ekki fyrir hcndi.
BETRI VERÐUR að teljast
stæling fornra uppdrátta frá
Þjóðminjasafninu, þó um of
megi af öllu gera og liæpið sc
að fela ófaglærðu fólki endur-
nýjun þeirra; Iistaverka. Stælur
urðu á sinni tíð um Eaxdæluút-
gáfu í nýrri ísl. stafsetningu.
Þar, var þó gamla úgáfan til ó-
breytt, en forn altarisklæði og á
breiður fúna í kistum á háa-
Iofti við hliðina á húsinu svarta
meðan litprentaðir eru aðrir
hlutir — sízt, verðmætari.
★
fyrir Iandsteina flýtur, klófesti
myndlista- og vcíkonan JÚLl-
ANA SVEINSDÓTTIR og er
hún nú enn Iiingað komin, eftir
langan vinnudag, til að sýna
okur árangur starfs síns og til-
rauna, ef við mættum af læra
okkur til nytja. Hún er hér
komin með voðirnar í framtíðar
fatnaðinn utan á okkur, ísl. kon
ur, dúka létta og.voðfellda og
hlýja, unað að horfa á og klæð
ast í. Ullarverksmiðjur okkar
VERÐA að læra slík vinnu-
brögð, svo framleiðslan geti full
nægt, eftirspurninni.
Valgerður Briem.
SCosningarhug-
es jla n
eiemg ¥
i
TfJT'
lagt allsleysið og öngþveitið á
kostnað alþýðunnar í landinu.
Einbýlisherbergi í nýtízku Kollektivhúsi eða sambýlishúsi eins
og það heitir á íslenzku.
i
EafelsaS við andstæðing
I SUMAR HÖFUM VIÐ SÉÐ
OG HEYRT gauraganginn o:
blekkingatilrauniritar, sem fram
kvæmdastjórar afturhaldsins
og óþokkaverkanna, ásamt sjór,
hverfip.gamönnum sínum og
harinóníkuspilurum með meiru,
hafa staðið fyrir út um sveitir
landsins, í tilefni af því að
þjóðin á að velja scr forustu-
menfl til næstu fjögra ára.
ENGINN LEIT Á ÞAÐ Ó-;
HÝRAKI AUGA en þessi sama j
yfirstétt, að almenningur á aí-
vinnuárunum gat haft sóma-;
samlega til fata og fæðis, eng-j Gamlar ikonur segja oft við mig: jist ekki ranglátt að ég skulí
inn talaði meira um óhófseyðslu j j;Alltaf eruð þið sósíalistar með þurfa að vinna hálfan annan.
aimennings, stétt sem sjálf safn, þessar kröfur, getið þið ekki jmánuð lengur fyrir sköttunum,
ar þó ævinlega í kornhlöó'ur ogj einhverntíma hætt þessu og jaf því að ég sé gift, sem eins-
hefur nú orðið að grípa íil; tekið lífinu svolítið rólega, eins
hinna ólíkustu geymslustaða og annað fólk.“ Og í hvert sinn
undir hamstur sitt og hafur- j lofa f.g þejm ag við skulum
task. Þetta fólk telur sár því
ckki litils virði að halda vöíd-
um, og svo opinskátt eru að-
ferðirnar notaoar, sem til elga
að duga, að þakklætisvert er
Þegar milljónir eru boðnai
frani með reykvískum heildsala
Hvort mönnum þessum dettur (ekki er niaðurinn bemt út-
í hug í alvöru að þeir gefci með gcngiíegur!) í þeim landshluta.
iþessari leikarastarfsemi siimi Þa**- sem íiúsfreyjur lyni alcl
AÐ TILTÖLU við fólksfjöldai villt svo um fyrir sveitafólkimi
er hér orðin offramleiðsla og of
mat myndlistar á kostnað list-
iðr.aðar og heimilis- og listiðn-
sýningar nmrkaður cþarfans:
húsgögn sem stáss en ei nauð-
svn, f.vrn af ísl. leírskrautker-
nm í stað nothæfra muna í hú
cg húr, vefnaður meir til
sl:rauís en nytja, óhcmju tíma-
verðmætum eytt í útsaum lé-
iegra lérefta. Efnisvöndun og ó-
brofc.ið nothæft form daglegra
Raiíðsynja gleymist, vegna
skorts góðrar vinnslu úr inn-
lendum hráefnum, að viðbættri
vanþekkingu og hirðuleysi heild
sala uni val erlendrar álnavöru.
1711 eigum við, en sé hún rúin
af kindunum, þá er megnið
flrft óunnið úr landi, með með-
gjöf, en kaupendur vefa m. a.
úr fyrsta flokks gólfábreiður
og selja sem beztu tízkuvöru
ausfan hafs og vestan.
NOKKfJS af þeirrj ull, er út
að þeir vinni fylgi, er eklu gotí
að segja. Eg hugsa aðeins að ef
leiðingar hinna hreinu athafna
ríkisstjórnarinnar og fyfgis-
manRa hennar séu það augljós-
ar í innanlandsmáluni, einnig
hjá fólkinu úti á landi, að því
verð’ur ekki truað fyrr en það
sýnir sig, að alþýðufólk í sveit-
um hafi ekki á þessum síðustu
áruin öðlast þá reynslu og þjóð
féiagsþroska, að öll þessi
skrípaiæti landsöluskálkanna
missi marks, og fólk gefi um
Ieið við næstu kosningar þeim
flokknum sem cinum er hægt
að treysta, þ. e. Sósíaiista-
fiokknum, tækifæri ti! að fara
með niál alþýð’unnar á komandi
árum, svo að hún megi betur
við una, en hsngað til. Við vit-
um svo vel að það er yfirstétt-
in á íslandi með núverandi rík-
isstjórn og braskaralýðinn í
faraxhroddi sem le.igt hefur
landií og veðsett það, skipu-
selja sanufæringu
hætta að 'gera kröfur þegar
heimurinn sé orðinn réttlátur
og góður, þegar búið sé að af-
nema óttann við fátækt, at-
vinnuleysi og styrjaldir, þegar
enginn kúgi annan og ekki
þurfi nokkur maður hér á ís-
landi að kvíða morgundeginum.
„Já, já ekki lízt mér nú á að
það verði í bráð“, svaraði Gróa
gamla vinkona mín i gær, þeg-
neituðu að
sína fyrir sldldinga, hversi« ar vig áttum tal um þessa hluti,
glampandi sem þeir voru. Væut þvj þó hún fylgi stjórninni að
anlega liíir enn það Auðav eðli m41um, og telji ihaldið talsvert
mcCai íslenzkra kvenna, að ekkij giúrið, treystir hún, því elcki til
geti heildsalar keypt sig inn á! ag gera neitt af þessu.
Aíþingi, en það er einmitt þettaj
sem þeir vilja leika og- halda
að gefi sér góðan hagnað. En
útkoman fyrir almenning hefur
verið sú af braski þeirra að
ekki einu sinni hárgreiður hafa
verið fáanlegar í landinu, nema
fyrir okurverð á svörtuni mark-
aði.
Það hlýtur að vera meínað-
armál hverrar frjálsborimiar
komi að fylgjast það vel með
gangi þjócfélagsmálanna að hin
menningarsnauða j firstétt vogi
sér aldrei franiar þá ósvinnu að
bjóða milljónara sína til að
hræsnast við að fara með hags-
munamál alþýðu á íöggjafar-
þingi íslendinga,
S. H.
„Þetta er ekki hægt nema
með sósíalistísku skipulagi“
segi ég, „og eins og þú sérð á
það nokkuð langt í land hér,
svo hætt er við að við eigum
eftir að ergja þig svolitið enn,
góða mín.“
„Margt mætti nú laga, ef
menn væru samtaka og viljinn
væri til.“
„Já, svo sannarlega segi ég,
ef vio bara lokum ekki augunúm
fyrir rangindúnum og reyndum
að taka höndum saman konurn-
ar um ýmislegt, sem við getum
orðið sammála um, þá er ég
viss um að við fangjum ein-
hverju áorkað.'fc. Gg,>|!f því ég
er nú þessa máflúfii að vinna
fyrir sköttum okkar hjónanna,
spyr ég Gróu hvcrt henni finn-
konar hegningu, en ef við hjón-
in byggjum saman ógift, slypp-
um við með miklu lægri skatta
af sömu launum.
Jú, þetta finnst lienni blóð-
ugt óréttlæti, því bæði vill hún
mér vel og svo vill hún ekki
láta, afnema hjónabandið, en
það kemur okkur sæman um að
hljóti að vera afleiðing slíkra
ákvæða.
„Hvers vegna reyna ekki all-
ar giftar konur, sem la.unavinnu
stunda að bindast samtökum
um að kippa þessu í lag“, segir
vinkona mín.
Eg segi henni nú frá baráttu
Kvenréttindafélagsins og ýmsra
nætra manna í þessa átt og hve
lítinn árangur sú barátta liafi
borið bingað til.
„En ef til vill ættum við að
reyna þetta,, sem þú sagðir áð-
an að sameinast allar giftu kon
urnar, því ekki þýðir að hætta
að gera kröfur til lífsins. Þó ég
fyrir mitt leyti áliti ógjörning
að ráða þessum réttindamálum.
til lykta nema í sósíalistísku
þjóðfélagi, þá er ég sannfærð
um að við getum unnið mikið á,
éf aðeins „viljinn er tál.“
Dísa.
KONUB! Sendið Kvennasíð-
nnni greinar og smáplstla.
Afgr. Þjóðviljans
Skólavörðustíg 19.