Þjóðviljinn - 01.09.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.09.1949, Blaðsíða 8
Enn vantar húsnæði í s íræðas gagn- Óeiriir í Ruhr Óeirðir urðu í gær í borginni Oberhausen í Ruhr. Hópur verkamanna hafði verið sendur til að rífa niður verksmiðju þJÓÐVILIINH Fjórlr gagnfræðaskólar taka tii starfa 1. oktéber Inn ex staxhækfm skóli í Franska spíialaimm — auk þess verða gagniræðadeildir í fveint 1 barnaskóimn Samkvæmt nýju frseðslulögunum taka tveir nýir gagnfræða- skólar tii starfa á þessu hausti, annar í Hringbraut 121 og hinn í Franska spítalanum við Lindargötu, en Gagnfræðaskóli Aust- urbæjar er áður var þar til húsa fiyzt nú í nýju bygginguna. við Egilsgötu. Vegna þess að ekki er enn til nægjanlegt húsnæði fyrir gagnfræðaskólana verða enn á komandi vetri starfræktar gagn- fræðadeáldir í Miðbæjar- og Laugafdessbarnaskóiunum. Gagnfræðaskólarnir munu allir taka til starfa 1. okt. n.k. «f lokið verður fyrir þann tíma viðgerðum og endurbótum á húsnæði skólanna. Skólastjóri gagnfræðaskóLans Hringbraut 121 verður Árni Þórðarson en skólastjóri gagnfræðaskólans í Franska spítalau- um verður Jón Gissurarson. Fræðslufulltrúi Reykjavikur Jónas B. Jónsson og skólastjór- ar gagnfræða- og barnaskól- anna skýrðu blaðamönnum í gær frá því er hér fer á eftir: Samkvæmt nýju fræðslulög- unum eru barnaSkólar 6 ára skólar í stað 7 ára áður. Skóla- skyldan hefst á því ári, er bamið verður sjö ára. Þau toöm, sem fædd eru á árinu 1942, verða því skólaskyld í baust. Á því ári, sem börn verða 13 ára (í ár börn fædd 1936), taka þau svonefnt barnapróf. Þau, sem ná því, hafa lokið bamaskólanámi, en eiga síðan að stunda nám í gagnfræða- skóla í tvö ár. Því námi lýkur með unglingaprófi á því ári, sem nemandinn verður 15 ára, og hefur hann þá fullnægt skólaskyldu sinni. — Að loknu eins árs námi í viðbót getur nemandinn gengið undir mið- skólapróf, sem veitir rétt til inngöngu í lærdómsdeild menntaskóla eða í kennara- skóla. — Þeir nemendur, sem stunda tveggja ára gagnfræða- nám að loknu unglingaprófi, ganga undir gagnfræðapróf, sem verður með öðrum hætti en tíðkazt hefur til þessa og #■»**!•*■***'•* ■ mun veita réttindi til inngöngu í ýmsa sérskóla. ' • Segja má, að framkvæmd i hinna nýju fræðslulaga hefjist í Reykjavík með barnaprófi vorið 1948 og kennslu í gagn- fræðadeildum barnaskólanna hér s.l. vetur. Nemendur þeirra deilda setjast nú í 2. bekk gagn fræðaskólanna, sem nú geta tekið fleiri nýja nemendur en áður. Þó er þar eigi nægilegt húsrými fyrir alla nemendur á gagnfræðastigi, og starfa því gagnfræðadeildir í Miðbæjar- og Laugarnesskóla í vetur. — I Austurbæjarskóla og Mela- skóla verða aðeins börn á aldr- inum 7—12 ára, en engar gagn- fræðadeildir eins og sl. vetur. Til þess að tryggja það, að hæfilegur fjöldi nemenda verði í hverjum þeim skóla, sem ann- ast gagnfræðakennsluna, svo og til þess að gera skólasókn- ina eins haganlega og við verð- ur komið í vetur, var það ráð tekið að skipa í skólana eftir ákveðnum reglum, sem nú verð ur skýrt frá. Skipting þessi fer að mestu eftir skólahverfum, en sumpart eftir deildaskipun frá s.l. vetri. Er þess vænzt, að aðstandendur festi sér regl- Verð landbúnaðarafurða hækkar um 2,5 prósent Ríkisstjómarflokkarnir hafa hækkað verð land- búnaðarvara um 2,5% frá og með deginum í dag að telja. Nefnd stjórnarflokkanna 'er um þetta f jallaði setti á svið lítinn sjónleik til að sýna bændum og neytend- um fyrir kosningar. Fulltrúar framleiðenda kröfðust 18% verðhækkunar — fulltrúar neytenda 8% verð- lækkunar! Síðan var málinu vísað til yfirnefndar þar sem hagstofustjóri hefur úrskurðarvald. ÍJrskurður hans var 2,5% verðhækkun. Þriðja nefndin á svo eftir að ákveða hvort hæklsun þessi leggst öll á kjöt eða bæði kjöt og mjólk! 1. september í fyrra hækkaði verð landbúnaðar- vara um 8% og hafa stjórnarflokkarnir þannig hækkað það á tveim árum urn 10—11%. — Þannig eru í fram- kværad efndir stjórnarflokkanna á loforðinu um lækkun dýrtiðarinjnar. eina, sem notuð hafði verið'fíl framleiðslu á gerfi-olíu, en þeg ar þeir komu á staðinn, réðist að þeim mikill fjöldi annarra verkamanna, og vörnuðu þeim framkvæmd verksins. Einnig réðust verkamennirnir á bifreið sem var að flytja brezkan emb- ættismann. — Hinn brezki yfir- maður héraðsins tilkynnti í gær kvöld að ef niðurrif verksmiðj- unnar gæti ekki hafizt á morg- un óhindrað af verkamönnum, þá yrði þeim hegnt með brott- rekstri frá vinnu, en sá brott- rekstur mimdi ná til 2500 verka manna. ur þessar í minni og hlíti þeim enda verða undanþágur frá þeim eigi veittar fyrst um sinn. Ríkisstjomarfidikaniir i Haínar- firði fella á síyrfeja hygpgn 1 nýrra íbúða NægilegS Sé S3I a3 byggfa íjós. — EkkexS fé SI3 að byggja ma;inaliúsíaði Á bæjarstjórnarfuiidi í Hafnarfirði í fyrrakvöid skýrði Emil Jónsson frá því að Fjárhagsráð hefði sama dag feMt að veita Bvggingarfélagi alþýðu ieyfi tiil að byggja 12 uýjar íbúðir. Þeirri neifun hefur nú verið áfrýjað til ríkis- stjórnarinnar, og illa er þá launuð þjónusta Emils Jóns- sonar ef leyfiö fæsf ekki þar heldur — svona rétt fyrir x>uiu LcfcLiu. a. cirunum og 1936, sem lokið hafa bama- prófi, eru skólaskyld næsta vet- ur, og fer kennslan fram í eftir töldum skólum: 1) Gagnf ræðaskólinn við Hringbraut. — Nýr gagnfræða- skóli tekur til starfa í haust í húsinu nr. 121 við Hringbraut. Þar hefur verið tekin á leigu ein hæð og innréttuð til skóla- halds vegna skorts á skóla- húsnæði. f þessum skóla verða 6 deildir. Þangað eiga þa'u börn að sækja skóla, sem voru í 1. bekk gagnfræðadeildar í Mela- skóla s.I. vetur, enn fremur þau börn, sem voru . í deildunum 12 ára bekk A, 12 ára bekk C, og 12 ára bekk E í Melaskóla s.l. vetur og luku barnaprófi. 2) Gagnfræðaskóli Vestur- bæjar. —1 Sá skóli starfar í Stýrimannaskólanum gamla eins og að undanförnu, og verða þar 10 deildir. Auk þeirra nem- enda, sem fyrir eru í skólanum, verða teknar 2 deildir í 1. bekk, og eru það börn, sem luku barna prófi í vor úr deildunum 12 ára; B og 12 ára D í Melaskóla. —i I 2. bekk verða tekin börn f. 1935, sem voru í gagnfræða- deildum Miðbæjarskóla s.l. vet- ur og eiga heima vestan Lækj- argötu. 3) Miðbæjarskólinn. — Þau börn f. 1936, sem iuku barua-< prófi í Miðbæjarskólanúm í vor, verða í 1. bekk gagnfræða- deildar í Miðbæjarskóla í vetur. Verða það 4 deildir. 4) Gagnfræðaskólinn við Lindargötu. — Unnið hefur verið að viðgerð og endurbótum á Franska spítalanum, og tekur þar til starfa sjálfstæður skóli í haust með 8 deildum. f 2. bekk þess skóla verða þau börn tek- in, sem voru í gagnfræðadeild- um Micbæjarskólans s.I. vetur og eiga heima austan Lækjar- götu, en hin fara í Gagnfræða- skóla Vesturbæjar, eins og áður var getið. Þau börn f. 1938, sem luku barnaprófi í Austurbæjarskóla í vor og eiga heima á svæðinu norðan Bergþórugötu og Braut- arholts að þeim götum með- töldum, eiga etnmg að sækja skólann við Lmdargötu. 5) Gagnfræðaskóli Austur- bæjar. — Sá skóli, er áður staxfaði í Franska spítalanum kosningar! Á fimdimim. var hins vegar felld méð samhljóða atkv. ílialdsins og Alþýðuflokksms, tiliaga frá Kristjáni Andrés- syni um að komið yrði upp 20 íbúðum, þótt húsnseðis- nefnd teldi að það væri alger lágmarksþörf húsnæðisleys- ingjanna í bænum. Á fundinum var lagt til að bærinn veitti Byggingarfélagi alþýðu aðstoð til að koma upp 12 íbúðum og yrði bæjarráði falið að staðsetja húsin og gera áætlun um kostnaðinn við grunnana. Að þeirri áætlun fenginni yrði svo ákveðin upp- hæð sú sem bærinn greiddi á hvern grunn, enda fengi bærinn þá að ráðstafa 4 af íbúðunum. Eins og áður er sagt bar Kristján Andrésson fram breytingartillögu um að aðstoð yrði veitt til 20 íbúða og benti á upplýsingar sem fyrir lágu frá húsnæðisnefnd, þar sem þetta er talin alger lágmarks- tala. Þessi tillaga var felld með 8 atkvæðum gegn 1 og rökstuddi Emil Jónsson afstöðu meirihlutans með því að láns- fé væri ekki fyrir hendi. Kristján benti þá á að tveir af þrem bæjarráðsmönnum, þeir Emil Jónsson og Þorleifur Jónsson, ættu sæti í stjóm Sparisjóðs Hafnarfjarðar og hefðu þeir nýlega veitt bænum millj. kr. ián til að koma ! upp f jósi í Krýsuvik. Þeir menn sem hefðu lánsfé til að koma upp húsum handa kúm ættu að hafa einhver ráð á fé til að byggj^ hús handa húsnæðis- lausu fólki. og Sjóma-nnaskólanum, tekur nú til sÆarfa í hinni nýju skóla- byggingu við Egilsgötu. í skól- anum rúmast 22 deildir. Auk þeirra deilda, sem fyrir eru í skólanum, flytjast þangað þau börn úr skólahverfi Austurbæj- arskólans, sem voru í 1. bekk gagnfræðadeildar þar s.I. vetur og þau, sem luku þar barua- prófi í vor og búsett eru á svæð inu sunnan Bergþórugötu og Brautarholts. 6) Laugarnesskólinn. — Þar starfar 1. og 2. bekkur gagn- fræðaskóla í vetur, og er svo til ætlazt, að þau böm, sem voru þar í 1. bekk gagnfræða- deildar s.1. vetur, verði þar á- fram auk þeirra, er luku þar barnaprófi í vor. Verða það 8—9 deildir. Þetta orsaJkar að vísu mikil þrengsli í skóianum, en þar eð ekki þótti fært að ætla öllum 13 og 14 ára nngl- ingum úr skólahverfinu að sækja skóla niour í bæ, og ekk- ert húsnæði hentugt til skóla- halds var fáanlegt í hverfinu, voru ekki .önnur úrræði fyrir hendi. í öllum þessum skólum verð- ur húsnæði til handavinnu- kennslu stúlkna, en handavinna pilta verður að fara fram ann- ars staðar að Gagnfræðaskóla Austurbæjar undanskildum. Aumastur allra Framhald af 1 .síðu. ið í efa, hvað má þá segja um þá tvo flokka, íhaldið og Fram 'sókn, sem hafa valið hanu til ^forustu í samvinnu sinni, og sem segja að hann hafi fyrst og fremst mótað stjórnarstefnuna undanfarið háift þriðja ár?! Óstyrkur Undarlegur óstyrkur hefur gripið Emil Jónssou samgöngu- málaráðherra út af samgöng- unum milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, og er þó stjóra þeirra mála meðal minniháttar afglapa hans. Hann skrifar grein eftir grein í Alþýðublað- ið til að afsaka að ríkið skyldi taka að sér rekstur samgaugu- anna og færir að því rök að það hafi verið gert af hreinni neyð. Hins vegar er Emil Jóns son ófáanlegur. til að gefa nokkrar skýringar á því hvern- ig á því standi að fargjöldin hafa verið hækkuð um eina krónu, eða % á stuttum tjma og hvað því valdi að ferðunum hefur verið fækkað þannig að þær eru aðeins á hálftíma fresti en vorii áður á allt að 10 min- útna fresti. Það væri óþarfi fyr ir Emil Jónsson að afsaka að hanu hefur tekið að sér yfir- stjórn samgangnanna — nema af því að hann finnur að sú yfirstjórn hefur gefhst illa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.