Þjóðviljinn - 01.09.1949, Blaðsíða 5
Finnntudagur 1. sept. 1949,
ÞJÖÐVILJINN
Víðfa! við uiigan,
myndhöggvara, Odd Hilt.
Ungur norskur myndhöggv- '
ari Odd Hilt hefur dvalizt hér
á landi um nokkurra vikna
ekeið og er nýfarinn aftur til
NoregS. Hann er kvæntur ís-
lenskri konu, Guðrúnu Briem,
dcttur Þorste'ins heitins Briem.
Eg hitti hann í svip áður en
hann fór og við endurnýjuðum
gamian kunningsskap, en við
kynntumst í Svíþjóð á stríðsár-
unum. Þangað kom Odd Hilt
sem fióttamaður frá Noregi
1943, en þá hafði honum tekizt
a.ð strjúka úr fangelsi því sem
hann hafði setið í 15 mánuði
fyrir þátttöku sína í frelsisbar-
áttunni.
Eg notaði tækifærið og spurði
Odd Hiit tíðinda frá Noregi m.
a. um hvað hann. hefði nú fyrir
stafni:
— Síðan 1936 hef ég unnið
að skreytingu dómkirkjunnar í
Þrándheimi. Endurbygging
hennar'hófst á 19. öld og hef-
»ur haldið áfram alla tíð siðan
cg henni verður ekki lokið fyrr
Tjarnarbíó:
Næfurlest til Trieste
Korn- og kvikmyndakóngur-
inn Rank getur ekki hafa tapað
á þessari mynd. Þetta er ódýr-
asta gerð af sakamálamynd.
Myndin hefst með einu morði
í París, síðan stígur morðinginnj
upp í lestina til Trieste ásamt
stúlkunni, sem hann starfar fyr
ir og á leiðinni kálar hann ein-
um í viðbót. Síðan verður hann
fyrir járnbrautarlest, þegar
hann er búinn að leika á alla.
Bretum tekst vanalega betur
en þetta í spæjaramyndum.
Næsta mynd verður betri, ef
marka má af sýnishornunum úr
henni. Þar leikur Steward
Granger.
Aukamyndaseríurnar eru nýj
ar, fróðlegar og f jörugar. En ég
saknaði prinsessunnar.
Gwstator.
Odd Hiít.
]
flokkarnir græ.ði á afstöðu í
hægri sósíaidemókratanna eftir
stríðið. Væntaniega halda kom-
múnistar fylgi sínu, en það eru
sem sagt líkur á að Verka-
mannaflokkurinn tapi þeim
meirihluta sem haim hefur haft
einn.
Hefur undirskrift Atlanzhafs-
Hafnarbíó:
Sigur sanitleikðns
Hiuti af nihmismerki um 210 menn sem Þjóðverjar myrtu í
Falstad-faiigabúðunum I Norcgi.
en eftir ailmörg ár enn. Þá hef- j sáttniálans eltíki sin áhrif á
ur mér verið fa.lið að gera minn J
ismerki í skógi fyrir norðan j
kosningamar.?
— Jú, væntanlega hefur
hún
Þrándheim, þar sem 210 mennj sín áhrif. Öflugasta andstaðan
voru teknir af iífi af Þjóðverj- j
mn, bæði Norðmenn, . Rússar, j
Serbar o. fl. Það eru fangar úri
fangabuðunum Faistad sem láta j
reisa þetfa minnismerki.
Ennfremur hef ég gert minn-!
ismerki í Nordr-e Gravlund um I
I
þá 24 meðlimi miðstjómar kom-
múnistaflokksins norska sem
ýmist voru teknir af lífi á
Btríðsárunum.-eða létu lifið í
þýzkum fangabúðum.
Eg spyr Odd Hilt um horf-
urnár i þingkosningunum í Nor-
egi í haustj éh 'hann. kveðst ekk
■geta miklu um þær spáð:
— Það er búizt við að Verka
mann af 1 okkuri n n tapi fylgi.
Stefna lians hefur oroið til þess
að veikja sósíalismann í Noregi
svo að það eru horfur á að eíus
fari þar og víða í þcim löndum,
þar sem sósíaldemókratar hafa
farið með völd að borgaralegu
gegr. þátttöku Noregs í þessu
stríðsbandalági var frá kom-
múnistum og frjálslyndum
menntamönnum. Innan Verka-
mannaflokksáns varð mjög mik-
ill ágreiningur, þó flokksbönd-
in héldu að mestu þegár til úr-
slitar.ua kom. En margir gaml-
ir og öruggir Verkamanna-
flokksmenn hafa nú dregið sig
í hlc tii að mótmæla þeirri al-
ger
að hefur aíétöSu
flokksirs sícasta árið.
Odd H:It heíur ferðazt mikið
eftir stríð. Hann fékk styrk til
•þess að fara til Italíu og Frakk
lands og í fyrrá var hor.um
boðið tíl Soyétrfiijar.na í nefnd
norskra menntamanna, lista-
maiiaa og vísihdaxaanna. Eg
apurði harn hvað éinkúm hefði
vakið. athygli hans í Sovétríkj-
unuiii: .
Glæpamynd, brezk. Ungur
maður, sem ætlar að verða rit-
höfundur, er að kynna sér líf
almennings og fer að skipta sér
af gleðikonu nokkurri, með
r þeim afleiðingum, að hún er
myrt af afbrýðissömum kunn-
ingja. Grunurinn fellur þó á
annan mann, sem fær að sitja
15 ár í fangelsi fyrir bragðið.
Rithöfundurinn telur sig hafa
of fínt nafn til að vitna í mál-
inu, þó að hann viti allan tím-
ann, hver morðinginn er. Þessi
yfirhylming hans er gerð með
köldu blóði og sofandi sam-
vizku í beinu hagsmunaskyni,
og er því litlu eða engu betri en
morð framið í geðshræringu.
Að lokum finnst þó morðing-
inn og fær sín laun ,en sjálfur
bölvaldurinn, rithöfundurinn,
verður giftusamur heimilisfað-
ir og þelcktur listamaður.
Þegar ég fór að hugsa nánar
um þessa filmu, sá ég, að hún
er meistaraleg táknmynd af
réttarfari auðvaldsþjóðfélags.
Mönnum er óspart hegnt fyrir
gerðar og ógerðar yfirsjónir,
en sjálfir upphafsmenn spilling
arinnar, kapítalistarnir, sem lifa
á því að troða aðra niður í svað
ið og ræna milljónir manna lífs
hamingju og mannsæmandi
kjörum, þeir sleppa venjuleg-
Til allra þeirra, sem vilja
nýja, heiðarlega ríkisstjóm
Framhald af 1. síðu.
króna, sem látin verður nú í kcsningasjóö st jórnarand-
stöðunnar, mun renta sig.
ÞESS VEGNA HEFJUM VIÐ í ÐAG almenna söfnun um
allt land í kosningasjóð stjórnarandstöðunnar og höld-
um henni áfram Iátlaust fram að 23. oktcber. Aðal
afgreiðsla hennar verður að Þcrsgötu 1, Reykjavík.
AnnaB verkefniB er að stór—
auka úfbreiðslu ÞjóðvHjanSo
ÞJÓÐVILJINN ER EINA DAGBLAÐ STJÓRNARAND-
STÖÐUNNAR. í tvö og hálft ár hefur hann staðið ehm
gegn f jórum dagblöðum ríkisstjórnarinnar með marg-
földu upplagi, og svo mun verða í kosningabaráttunni.
j UPPLAG ÞJÓÐVILJANS hefur aukizt jafnt og þétt, en
gagnvart margföldum blaðakosti ríkisstjórnarinnar
þarf nú að stórauka utbreiðslu hans. Sá Islendingurr
sem 'gengur að kjörborðinu án þess að hafa fylgzt með
Þjóðviljanum, málgangi stjórnarandstöðunnar, kýs í
blindni. Þess vegna er útbreiðsla Þjóðviljans um allt
land ekki einkamál sósíalista, heldur hagsmunamál
allra átjórnarandstæðinga, hvar í flokki sem þeir hafa.
áður staðið.
ÞESS VEGNA HEFJUM VIÐ I DAG samstillt átak itil þess
að koma Þjóðviljanum til hvers einasta kjósanda í
landinu.
23. október er tœkifœri
ÞjóSarínnar.
FRAM AÐ ÞEIM DEGI mjmda Isleridingar úr öllum flokk-
um bandalag stjórnarandstæðinga til þess að felJa rík-
isstjórnina og alla hennar flokka, en leggja grundvöll.
að nýrri, heiðarlegri og þjóðhollri ríkisstjórn.
ÞESS VEGNA hefjum við strax í dag almenna söfnun í
kosningasjóð stjómarandstöðunnar og öfluga út-
breiðslu á málgagni hennar, Þjóðviljanum.
FRAM TIL SAMSTARFS OG SIGUES fyrir nýrri og heið-
arlegri ríkisstjórn!
— Eg hreifst mest af hinni
öruggu trú sovétþjóðanna á
það að mannkyninu myndi tak-
ast að varðveita friðinn. Þessi
trú mótaði jafnt menn eins og
Ilja Ehrenburg og hvern ó-
stefnubreytingu seiti mót-j breyttan þegn. Hvar sem við
ráðamanna| komum í verksmiðjur, samyrkju
bú, alstaðar kvað við sama
spurningin: hvað gera verka-
menn í Noregi til að treysta
friðinn ? Þessi friðarvilji og
friðarvissa var í algerri and-
stöðu við eilífan stríðsáróður
afturhaldsblaðanna í Vesturev-
rópu og áhrif þessarar trúar á
bjarta og örugga íramtíð eru
óafmáanleg.
M. K.
ast óskaddir framhjá „réttvís-
inni“. Eins og sá, sem var sak-
laus látinn líða í þessari mynd,
komst að raun um, er oft erfitt
að henda á þessa þorpara. Jón
Jónsson verkamaður getur
sjaldnast bent á neinn Kveld-
úlf Tryggvason eða annan sem
tilræðismann, þó að dóttir hans
dejú vegna heilsuspillandi hús-
næðis og lífskjara. Og samvizka
Kveldúlfs Tryggvasonar sefur
líka jafn sætt, þó að föl telpa
látist vestur í bæ.
Versti afbrotamaðurinn er
ekki alltaf sá, sem beitir rýting
eða greip við fórnarlömb sín,r
heldur oft og tíðum hinn, sem.
situr í fínum fötum í fínni stofu
við fín störf eða engin störf,
en lifir á öðrum. Þau eru mörg
15 árin og mörg mannslífin,.
sem verkalýður þessa lands og
annarra landa hefur orðið að
leggja á altari samvizkulausra.
fjárplógsmanna. Við þessu er
eitt ráð til; afnám auðvalds-
skipulagsins, sósíalismi.
Myndin er vel leikin.
Einkunn: 8.
P. B.
TILKYNNING
Höíum ílutt vinnustofu okkar á Lauga-
veg 1, bakhúsið (áður prentmyndagerð Ólaís
Hvanndals). — Sími fyrirtækisins verður
framvegis 4003.
Prentmyndir h.L