Þjóðviljinn - 10.09.1949, Qupperneq 1
I
<
tffáhannes Stefánsson, efsti
maður á lista Sósíalistaflokks-
ins í Ncrður-Múlasýslu, er
framkvæmdastjóri Pöntunarfé-
lags alþýðu í Neskaupstað.
Hann er einn þeirra þriggja
ungu manna, sem síðastliðinii
áratug hafa haft öfluga forystu
fyrir alþýðu Neskaupstaðar
með þeim árangri, að sósíalist-
ar fengu þar hreinan meirihluta
við síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingar og hafa staðið þar fyrir
margvíslegum nýsköpunarfram-
kvæmdum og fjörugu athafna-
lífi.
Jóhannes á sæti í bæjarstjóm
Neskaupstaðar og hefur staðið
framarlega í samtökum aust-
firzkra íþróttamanna.
Har.n var í kjöri fyrir Sósí-
aiistaflokkinn í Norður-Múla-
sýslu við tvennar síðustu Al-
þingiskosningar, en þar jókst
atkvæðamagn flokksins í bæði
skiptin.
r
Þórður Þórðarson, bóndi að
Gauksstöðum á Jökuldal, er í
öðru sæti listans.
'Hann er formaður Búnaðar-
félags Jökuldæla og formaður
skclanefndar, og hefur átt mik
ínn þátt í því að koma upp
heimavistarskóia. að Skjöldólfs-
stöðum.
Þórður Þórðarson hefur um
mörg ár verið í fiokksstjórn -
Sósíalistaflokksins.
Gunnþór Eiríksson, sjómað-
ur, Borgaríirði eystra, er þriðji
maður á iistanum.
Hann hefur í mörg ár staðið
framarlega í verkaiýðshreyfing
unni á Austfjörðum og verið
foimaður Verkaiýðsfél. Borgar-
fjarðar og er nú ritari þess.
Ásmundur Jakobsson, skip-
stjðri, Vopnafirði, er fjórði
maður listans.
Ásmundur er fæddur 25. des.'
» i
14. árgangur.
Laugardagur 10. sept. 1949.
199. tölublað.
Baráfta stjórnannnar gegn dýrtlSmni:
iriífrfnEi hækkar m 12 anra
aorar mlólknrafyrSIr si
Þessi aíþýðufiokkshœkkun á óhíákvœmi-
Segusfu neyzEuvörum aEmennings er svar
ríkissf(órnarinnar við kjarasigrum Eaunþega
Fyrsta stjórn Alþýðnílokksins, stjórnin sern taldi
það íyrsta hlntverk sitt ao vinna bng á verð-
bólgu og dýrtíð, heíur nú unnið nýtt, glæsilegt aírek
í þeirri ótrauðu baráttu.
MjólkurlítiinE hækkar í dag um 12 aura, í kr. 2,15.
RjómalítiínR hækkar í dag um 90 aura, í kr. 15,60.
Smjörkííóið hækkar í dag um kr. 2,05, í kr. 34,80.
SkyrkOóið hækkar í dag um 20 aura, í kr. 3,70.
Mjóíkiiittstui hækkar í dag um 90 aura hvert kíló,
í kr. 16,60, miðað við 40% ost.
Mysttostnr hækkar í dag um 50 aura kílóið, í kr.
7,50.
Dósamjólfe, og 30% og 20% osiur hækkar einnig
sem þessu svarar.
Hækkun þessi er afleiðing af
hækkun þeirri sem nýlega var
ákveðin á verðlagsgrundvelli
landbúnaðarafurða. Sú hækkun
nam þó aðeins 2,5%, en hækk-
unin á mjólk nemur tæpum 6%
og samsvarandi á mjólkurafurð-
um. Það er því svo að sjá sem
ákveðið hafi verið að
framkvasnm hækkunina á
grundvelliiuim með því að
hækka mjólkurafurðir einar
saman, brýnustu nauðsynja-
vörur almennings, þau mat,-
væli sem fólk getur sízt spar
að við sig. Seinasía Alþýðu-
flokkshækkunin fyrir kosn-
ingar er saunarlega látin
liitta í mark.
Þegar ríkisstjórnin var mynd
uð gaf hún þetta hátiðlega lof-
orð í stefnuskrá sinni:
„Það er stefna ríldsstjórn-
ariinnar að vinna að því af al
efli að stöðva hækkun dýrtíð
synjum almennings er svar Ai-
þýðuflokksstjórnarinnar við
hinni sigursælu kjarabaráttu
verkamanna og opinberra starfs
manna. Það er aðeins eftir einn
mánuður til kosninga, svo að
það varð að nota tímann með-
an hann gafst til að ræna aftur
einhverju af lágmarkskjarabót-
um þeim sem launþegar knúðu
fram í sumar.
Og svo ímynda ríkisstjórnar-
flokkarnir sér að alnjenningur
veiti þeim áframhaldandi að-
stöðu til áframha’dandi óstjórn
ar í f jögur ár í viðbót!
Brezku ráðherrarnir Cripps
og Bevin fluttu ræður i gær
í blaðamannaklúbbum í
Washington. Cripps hét á
Bandaríkjamenn að bjarga
sterlingssvæðinu frá algeru
hruni og kvað eina varanlega
úrræðið vera aukinn, brezk-
au útflutning til dollarasvæð
isins. Er hann svaraði spurn
ingum blaðamanna viður-
kenndi Cripps, að vandséð
væri, hvernig komizt yrði
lijá skerðingu lífskjara í Bret
landi.
Talið er að Beviu ætli að
fara fram á það við Banda-
ríkjastjórn, að hún taki að
sér allan kostnað af brezka
hernámsliðinu í Þýzkalandi.
Væru þá þau litlu áhrif, sem
Bretar hafa haft, á stefnuna
í Vestur-Þýzkalandi alger-
lega búin að vera.
Slær í baksegl hjá
Adenauer
Skyndileg vandkvæði hafa
orðið á vegi Adenauers, for-
ingja kaþólskra, við myndun
samsteypustjórnar í Þýzka-
landi. Frjálslyndir og kaþólskir
í Bajern hafa tilkynnt honum,
að þeir geti ekki tekið þátt í
frekari viðræðum varðandi
myndun samsteypustjórnar,
fyrr en búið sé að ákveða for-
seta vesturþýzka lýðveldisins.
Eru afturhaldssömustu stuðn-
ingsmenn Adenauers gramir
yfir því, að Arnold, foringi
vinstra arms kaþólskra, var kos
inn forseti efri deildar vestur-
þýzka sambandsþingsins. Er-
hardt, foringi erkiafturhaldsins,
ágirntist stöðuna, og hefur lát-
ið svo ummælt, að það hafi ver-
ið móðgun við Bajem að fella
sig.
Connaliy hjá
flotastjorn
Francos
Connally aðmíráll, yfirmaður
Miðjarðarhafsflota Bandaríkj-
anna hefur verið í opinberri
heimsókn hjá fasistastjórn
Francos á Spáni undanfarna
daga. Hann hefur setið á fund-
um með flotastjórn Francos. í
gær lagði Connally af stað flug
leiðis til London, þar sem aðal-
stöðvar bandaríska flotans við
Evrópustrendur eru.
Stranss og Orozco
Morðurlandakeppmn í Stekkkólmí:
arínmar og framieiðsiubostn- Svíþjóð kefttr 79 stig. Danmörfe. Finnland. Island ©g
Moretfur 64 eftir fyrsta daglnm
Keppnin í frjálsum íþróttum milli Svíþjóðar annars-
vegar og Danmerkur, Finnlands, Islands og Ncregs hins-
vegar hófst í Stokkhólmi í gær. 1 200 metra hlaupinu fengu
Islendingar þrjú fyrstu sætin.
aðár og athuga möguleiba á|
Iæbkun hennax/*
Síðan þessi yfirlýsing var
gefin af Stefáni Jóhanni Stef-
ánssyni um fyrsta verkefni
fyrstu stjóraar Alþýðuflokksins
á Alþingi íslendinga miðviku-
daginn 5. febrúar 1947 hefur
ein hækkunin rekið aðra, allar
tilkomnar fyrir beinar aðgerðir
ríkisstjómarinnar, í þeim til-
gangi einum að skerða lífskjör
launþega. Þessi seinasta hækk-
un á óhjákværailegustu lífsnauð
1914. Hann heíur lengi stund-
að sjóinn, og verið skipstjóri í
mörg ár. Á stríðsárunum var
hann aflakóngur á Hornafirði.
Ásmundur hefur starfað mik-
ið í samtökum> sjómtmna.
Finnbjörn Þorvaldsson var
fyrstur á 21,7 sek., Guðmundur
Lárusson annar á 21,9 og Hauk
ur Clausen þriðji á 22,1. í
fjórða sæti var svo Svíinn
V/olfbrant á 22,2 sek.
I gær var keppt í fimm fyrri
greinum tugþrautarinnar og eft
ir þær er Örn Clausen langefst-
ur með 4147 stig. Árangur
hans í einstökum greinum var:
100 m. hlaup 11,0 sek. lang-
stökk 7,11 m. kúluvarp 13,63
m. hástökk 1,86 m. og 40Q m.
hlaup 50,7 sek.
Eftir keppnina í gær hafa
Svíar fengið 79 stig, enn hin
Norðurlöndin 64 stig. 1 800 m.
hlaupi og hástökki fengu Svíar
þrjá fyrstu menn. Svíar unnu
einnig kúluvarpið og 5000 m.
hlaupið en Norðmaður sleggju-
kastið. Sveit Norðurlandanna
vann 4x100 metra hlaupið.
í dag verður keppt í 110 m.
grindahlaupi, spjótkasti, lang-
stökki, 400 m. hlaupi, 10 kíló-
m’etra hlaupi, 4x800 metra boð-
hlaupi og fimm síðari greinum
tugþrautarinnar.
í fyrradag létust tveir heims
frægir listamenn, þýzkt tón-
skáld og mexíkanskur málari.
Riehard Strauss dó í Garm-
iseh Partenkirchen 85 ára að
aldri. Hann er löngu heims-
frægur fyrir tónaljóð sín svo
sem „Don Juan“ og „Till Eulen-
spiegel" og óperurnar „Sal-
ome“ og „Die Rosenkavalier".
José Cleniente Orozco dó af
hjartabilun í Mexíkó. Hann hef
ur ásamt Rivera og Sinqueiros
borið hróður mexíkanskrar mál
aralistar um allan heim. Aleman
forseti hefur fyrirskipað að lík
Orozco skuli liggja á viðhafn-
arbörum í Frægðarhöllinni, þar
sem mikilmenni Mexíkó hvíla.
Farið verður í skálann kl. 2
í dag, laugardag kl. 2 e. h.
frá Þórsg. 1.
ÖII uppeftir!
Mætið stundvíslega.
Sbálastjórn.