Þjóðviljinn - 21.09.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.09.1949, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVTLJINN 'Miðvikudagnr 21. sept. 1949 —- Tjarnarbíó —.............Gamla Bíó Frieda Heimsfræg ensk mynd, sem farið hefur sigurför um allan heim. Aðalhlutverk: Mai Zetterling Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svikakvendi Spennandi og vel leikin frönsk sakamálakvikmynd gerð af snillingnum Juliers Duvivier eftir skáldsögu Ge- orges Simenon. Aðalhlutverin leika: Viviane Komance: Michel Sámon. Böm fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SVÍFUR AÐ HAUSTI K VÖLDSÝNIN G í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Húsið opnað kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Dansað til kl. 1. Örfáar sýningar eftir. Ingóliscaíé ELDRI DANSARNIR í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 í dag. — Simi 2826. Gengið inn frá Hverfisgötu. Leikfiokkuiiim i bíi11 sýnir sjónleikinn CANDIDA Eftir G. B. SHAW í Iðnó á finuntudag kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7. Sími 3191. Félag ísl. hljóðfæraleikara. í dag, miðvikudag 21. sept. kl. 1,30 að Hverfisgötu 21. —- Áriðandi mál á dagskrá. « STJÓKNIN. Þess bera menn sár Hjn óviðjafnanlega og áhrifa ríka sænska kvikmynd úr lífi vændiskonunnar. — Myndin verður send til útlanda bráð lega og er þetta því síðasta tækifærið til að sjá hana. Bönnuð innan 16 ára: Sýnd kl. 9. Kátir flakkarar GÖG og GOKKE Sýnd kU 5 og 7 immmiiiimioiimiinroiiiiiiiiiiianimiiiiiininiiiniiioi Símanúmer okkar er 81440 (S línnr) Létt og hlý sængurföt eru skilyrði fyrir géðri hvild °g Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda á Bræðraborgaxsfíg og í Teigunnm. Þjóðviljinn. Við gufuhreinsum og þyrlum fiður og dún úr sængurfötum. Fiðurhreinsun O Hverfisgötu 52. -------Trípólí-bíó ------------ Ævintýrið í 5. götu Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 9. Hinn óþekkti Afar spennandi amerísk saka málamynd um ósýnilegan morðingja. Aðalhlutverk: Jim Banr.on. Karen Lorley. Bobert Scott. Börn fá ekki aðgang. Sími 11R2 oiiiniimiiaiuiuunuauiiimnnuuniumiiniiiiiiminuiimi ------ Nýja Bíó Alþýðuleiðtoginn Mest umdeilda mynd, í ræðu og riti, er sýnd hefur verið hér í bæ á þessu ári. Sýnd aftur eftir ósk margra kl. 9. Afturgöngurnar Hin sprenghlæilega gaman- mynd með Abbott og Cost- ello. Sýnd kl. 5 og 7. BurciumnnnoiniMuioiiiumnoiiffluuiomiimniia Stólku iiiiiiiiiiiiitiitKfiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu vtp SHÚMGOTU Flótfamenn Spennandi og afar við- burðarík frönsk mynd, byggð á smásögum sem komið hafa út í ísl. þýðingu eftir hinn heimskunna smásagnahöfund Guy de Maupassant. Danskur texti. vantar til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í Fjólu, Vesturgötu 29, fyrir dádegi. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiEe» Tökum blautþvott Sækjum þvottinn í dag — sendum hann þveginn og undinn á morgun. Bæjarþvottahúsið í Sundhöllinni. Sími 6299. iiggur ieiMn illllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllll Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. nniniiiimioiiiiunnoiuiuiiuiniiiiiiuiiiiaiiffliiiiiiouiD llllllllllimillllllllllllllllllllllllltlimi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiKiiiiiiimiiiiiiiiiiimmii þórunn S. Jóhaimsdóftir. LIÓMLEIKAR í Austurbæjarbíó fimmtudaginn 22. sept. kl. 7,15. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Ritfanga- verzlun ísafoldar og hjá Lárusi Blöndal. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiHiiniiiiiimmmik Lesið sntáauglýsingar á 7. síðu. Landlistar, sem eiga að vera í kjöri við alþing- iskosningar þær, sem fram eiga að fara 23. október þ. á., skuiu tilkynntir landskjörstjórn eigi síðar en 4 vikum og 2 dögum fyrir kjördag eða fyrir kl. 24 fimmtudag 22. þ. m. Fyrir hönd landskjörstjórnar veitir ritari hennar, Þorsteinn Þorsteinsson, hag- stofustjóri, listunum viðtöku í Hagstofunni, en auk þess verður landskjörstjórnin stödd fimmtudag 22. þ. m. kl. 21—24, til þess að taka við listum, sem þá kynnu að berast. Landskjörstjórnin, 20. september 1949. Jón Ásbjömsson. Bergur Jónsson. Steinþór Guðmundsson. Vilm. Jónsson. Þorsteinn Þorsteinsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.