Þjóðviljinn - 21.09.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.09.1949, Blaðsíða 4
ÞjóÐvnjnsnsr 'Miðvikudagur 21.. sept. 1949 IMÓÐVILIINN Útgefandi: Sameíringarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn Rltstjórar: Síagnúa Kiartausson (áb.), Slgurður GuOmundsson Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason BlaSam.: Arl Kárason, Magnús Torfl Ólafason, Jónaa Árnaaon Augiýsíngastjóri: Jónsteinn Haraidaaon Rltstjóm, afgreiOsla, auglýsingar, prantsmiSja: SkólavörSu. atíg 1!) — Síml 7500 (þrjár línur)1 Xakriftarverð: kr. 12,00 4 mánuðl — LausasöIuvorS 50 aur. alnt. Frentsmiðja Þjóðviljana b.f. Sósíftllstaflolcícurlnn, Þórsgötu 1 — Sfml 7510 (þr'&r lfnor) Bt J \U POSTIKI \ S t m «u . mK*. tí; Dollaraþrælaririr beygja sig í auðmýkt Ef danska Bessaslaðavaldið hsfði sagt eixin dag við bónda á Snðumésjum: Nú skalt þú róa þrjá róðra í staðinn fyrir áður tvo á sama tíma fyrir sama matarskanxn.it, — þá hefði bóndinn bitið á jaxlinn. og bölvað kúguninni, en langt hefði hann mátt vera leiddur til að lofsyngja hana. Ef danski einokunarkaupmaðurinn hefði sagt einn dag við útvegs-bcndann: Héðan af vil ég fá þrjá fiska í staðinn fyrir tvo jafnstcra hingað til en fyrir sama verð og tvo áð- nr, — þá hefði sjómanni þeim fundizt einokunin þung og vart valið kaupmanninum fögur orð. Ef atvinnurekandi segir í dag við verkamann: Héðan af skalt þú vinna 11% stund á dag í stað 8 stunda áður en fyrir sama dagkaup, þá myndi verkamaðurinn segja: Nei, — við höfum samtok verkamenn, og látum ekki bjóða okk- ur svona kúgun. Ánauðartímarnir eru liðnir. En það sem dönskum einokunarkaupmanni og Besstastaða þrælavaldi hér er ætlað, það hefur hið ameríska auðvald framkvæmt í fyrradag: Það, sem ameríska herrajþjóðin segir við íslenzku þjóðina og aðrar, sem beygt hafa sig undir gengislækkunarsvipuna er þetta: Héðan af skalt þú þræla lengur, verða að vinna 11% tíma í stað 8 áður fyrir sömu dollaraupphæð, eða láta 44% meiri vöru en áður fyrir sömu dollaraupphæð. Þetta er arðrán herraþjóðarinnar, féfletting hennar á Jijóðunum, sem hún þykist hafa verið að „hjálpa“ og ,,vernda“. Það er vernd af sömu tegund og þegar bóndinn xekur sauðkindumar í réttirnar til að rýja þær. Áður fyrr hefði sá Islendingur ekki þótt maður með mönnum, sem ekki að m. k. bölvaði slíkri kúgun og sýndi einhvern lit á að skilja að þetta væri rán og berjast gegn því. — En nu eru til meðal íslendinga menn og jafnvel heil- ir stjómxnálaflokkar, sem reyna að dylja fyrir þjóðinni að hér sé um cpinbera og ófyrirleitna kúgun að ræða, árás á lífsafkomu hennar, til þess að herraþjóðin beri meira úr býtum en áður. Herraþjóðm hæklíar með þessu verðið á brauðinu, — og heimtar í krafti einokunar sinnar að ísland kaupi hveiti bara frá Ameríku, þó fá megi það ódýrara annars staðar. Amerísku auðhringarnir hækka líka verðið á benzíninu, ol- íu, varahlutum cg öðru. Amerísku blöðin á Islandi, svo sem Morgunbl., reyna að blekkja með því að jafnhliða hækki „söluverð þeirra afurða okkar, sem við seljum á dollarasvæðið.“ Þetta væri að vísu léleg huggun, þegar við kaupum af Bandaríkjunum og öðr- um dollaralöndum fytir 138 millj. kr. 1948 og verðum nú að greiða 190 millj. kr. fyrir sama innflutning, en flytjum að- eins út fyrir 26 millj. kr. til Bandaríkjanna á sama tíma. En verður þá hækkun á söluverði íslenzku afurðanna í Bandaríkjumxm ? Það er ekki meining amerísku auðdrottn- anna. Þvert á móti. Nú ætlast þeir til að þjóðirnar sem þeir eru að arðræixa og undiroka, lækkl verðið á afurðutn sínum í dollumro, svo amerískir auðkýfingar fái þær ódýrari en áður. — lúl frá Ástraiíu féll um 25—33% I Bandaríkjunum um leið og fall sterlíngspundsins hafði verið tilkynnt. Skyldu slíkt ekki vera örLögin, sem ameríska auðvaldið hug ar hráefnaframleiðendum — þessum ánauðugu þjóðum, — sem drottnar Wall Street hneppa nú í Marshall-þrældóm sinn? — Dollaraþrælarnir á íaktndi þora hvorki að. æmta gærkvöld austur um land t.il Vopnaf jarðar. Skjaldbreið er í R- vik. Þyrill er í Faxaflóa. EINARSSON&ZOföGA: Foldin. kom txl Reykjavíkur kl. 10 í gærmorgun. Lingestroom er í Amsterdam. Þar sem ekið er icní bæinn. Gnúpa-Bárður skrifar: — „öft er það svo, að hin fyrstu kynni verða hvað minnisstæðust og áhrifaríkust í huga manns, hvort heldur er um að ræða fyrstu kynni manns af persónu eða dauðum hlut. — Þegar ferðamaður kemur til Reykja- víkur má segja, að fyrstu kynni hc-ns af sjálfri höfuðborginni (það er að segja ef hann kem- ur Suðurlandsbrautina) byrji þegar hann rennir sér inn í borg ina við enda Laugavegar, eða þar sem Hverfisgata og Lauga vegur mætast. Það er því tölu- vert atriði, að þessi- fjölfarni aðkomustaður sé borginni til sóma. o Skreyta þyrti hós Sveins Egilssonar. „Það sem tilfinnanlegast hef- ur vantað á þennan stað, er rtór og glæsileg bygging, sem gnæfði yfir aðrar byggingar, beint á móti þeim er að koma. Með byggingu húss Sveins Eg- ilssonar er úr þessu bætt. Það er mikil bygging og mun sóma sér vel í framtíðinni, ef gengið verður smekklega frá henni að utan. Þá byggingu þyrfti endi- lega að skreyta að utan, a.m.k. þá hlið, sem snýr að torginu. □ Vantar klukku bar sem Litlabílstöðin er „Benzínstöð BP er all sæmi- !eg' bygging og ljósaauglýsingar hennar prýða umhverfið mjög mikið á kvöldin. (Annars er það vndarlegt, hvað fyrirtæki gera lítið af því að skreyta hús sín með 1 jósaauglýsingum). Hins vegar er Litla bílstöðb.: heldur lágkúruíegt hús, og sízt til prýði fyrir umhverfið. En úr því má þó bæta með ýmsu móti, sérstaklega með því móti að mála húsið að utan og lýsa það betur upp að kvöldinu. — Er. það, sem mundi ráða mesta um að gera þennan stað mun rkemmtilegri en hann er nú, væri að láta stóra uppiýsta klukku upp á þak stöðvarinnar. Það er lika mikil þörf á að fá þarna góða klukku í likingu við klukkuna á Lælcjartorgi. forg þetta er nú þegar orðið annað mesta umferðartorg bæj- arins og öll starfsemi þarna í örum vexti. Gras og bíóm á þríhyrninginn. „Þama er ennfremu: þríhyra ii.gur, sem myndast af Lauga- vegi, Hverfisgötu. og Rauðarár- .•tíg. Á honum stendur nú lítil og lákúruleg bygging, sem nefnd er söluturn. Þennan þrí- byrning, sem er mjög óheppi- legur fyrir bílastæði, á tvímæla- láust að prýða með grasi, blóm- um og trjám. Og „turr“ þann, sem nú stendur þar, á tafar- laust að fjarlægja og byggja rýjan, sem væri stærri og hærri og umhverfiau til prýði. En þarna er töluverð þörf á að hafa blaðasölu og fleira þess háttar. — Ef þetta væri athugað og framkvæmt, er það víst, að að- koman í bæinn yrði stórum rkemmtilegri en hún er nú, og það mundi verða bæði heima- mönnum og aðkomumönnum til I.innar mestu ánægju. — Gnúpa- Bárður.“ □ Bóndi biður nm um- ferðarkort. I sambandl við þetta vil ég nefna atriði sem er mikið á- nugamál bónda nokkurs, sem ég þekki. Hann kemur stöku sinnum til R-eykjavíkur, og ek- ur þá í sínum eigin jeppa. En bann segir, að það sé enginn leikur fyrir sig að rata um bæ- inn. Einkum valdi það hor.um erfiðleikum, hversu oft er breytt um umferðarreglur hvað snertir einstakar götur, núna sé kannski aðeins leyfi- Icgt að aka þessa götuna í þessa áttina; en næst þegar hann kemur, sé svo kannski búið að breyta ákvæðunum þarmig, að akstur er einungis leyfður í hina áttina. Svo sé verið að setja ákv. um einstefnu akstur, og aflétta sitt á hvað. Fleiri rök færir bóndinn fyrir tillögu sinni, en húa er sú, að þar sem menn aka inn í bælnn verði einhversstaðar, t. d. á benzínstöðvunum, hægt að fá ó- dýr en greinargóð umferðar- kort yfir hann. Eg vona, að þeir, sem mundu geta fram- kvæmt þessa tillögu bóndans, faki hana til vinsamlegrar at- hugunar. E I M S K I P : Brúarfoss fór £rá Kaupmanna- höfn 18.9. til Reykjavikur. Detti- foss er í Kaupmannahöfn. Fjall- foss kom til Leith 18.9., fór þaðan 19.9. til Kaupmannahafnar. Goða- foss kom til Reykjavíkur 15.9. frá Hull. Lagarfoss fór frá Reykjavík 17.9. til London, Antwerpen og Rotterdam. Selfoss fór frá Reykja vík 14.9. austur og norður um land, var á Húsavík í gær. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 18.9. frá N. Y. Vatnajökull kom £rá Reykja víkur 17.9. frá Leith. MUNIÐ að lesa smáauglýsingarnar, þær eru á 7. sxðu. RIKÍSSKIP: Hekla er í Álaborg. Esja fór í gærkvöld vestur um land til Akur eyrar. Herðubreið fór kl. 21.00 í né skræmta, þegar húsbóndinn í Wall Street hefur nú látið svipuna ríða á baki þjóða Vestur-Evrópu og Islands, til þess að pína meiri vinnu og meiri vörur út úr þeim en áð- ur, án þess að borga meira. Þeir bíða í auðmýkt eftir næsta svlpuhögginu: Þegar brezki húsbóndinn reynir að velta af sér byrðunum yfir á Islendinga og fleiri þjóðir með því að neyða þær til að lækka gengið gagnvart sterlingspundi og rýra þannig enn meira lífsafkomu sína. En íslenzk aiþýða mun ekki taka slíkri kúgum með þökk- um_og auðmýkt.-Það muo-húiLsýna- 23^olctóber. — --- - . 19.30 Tónleikar: Óperettulög. 20.30 Útvarpssagan: „Hefnd vinnupilts- ins“ eftir Victor Cherbuliez; XIII. lestur (Helgi Hjörvar). 21.00 Tón- leikar: Kvintett x Es-dúr op. 44 eftir Schumann. 21.35 Frásögu- þáttur: Guðni gamli; sjúkrasaga (Ingólfur Gíslason iæknir). 22.05 Danslög. 22.30 Dagskrárlok. Frá Kvenfélagi Haílgrímskirkju. Féíagskonur eru vinsamlega beðnar að senda andvirði happ- drættismiðanna, milli kl. 10—12 og 6—8, til Guðrúnar Fr. Rydén Eiríksgötu 29. Áheit á Kapellu Háskólans: N.N. kr. 15.00, Sigga kr. 5.00, Sig rún kr. 10.00, G.J. kr. 10.00, Magga kr. 5.00, Vigdís kr. 5.00, Nonni kr. 10.00, Didda kr. 5.00, A.G. kr. 10.00. Kærar þakkir, Ásmundur Guðmundsson. . j . Hjónxmum Berg- \’ / þóru Þorbergsdótt- ur og Magnúsi Kristjánss., Blöndu hlíð 33, fæddist 17 marka dóttir þann 15. þ. m. — éenjjislækkimin Framhald af 8 síðu. hennar og bað um fund með Cripps til að fá nánari upp- lýsingar. IJm 100.900 járnbrautar- verkamenn. í London og ná- grenni hafa ákveðið að hef ja hangsverkfall á miðnætti í nótt, tíl að reka á eftir kröfu sinrti um hækkað kaup. Vélamenn og skipasmiðir hafa nýlega krafizt eins punds kauphækkunar á viku. Fleiri MarshalIIönd iækka gengið. 1 gær voru tilkynntar gengis- lækkanir, jafnmiklar og í Bret- landi, í Hollandi, Indónesíu og Grikklandi. Frakkland og Kana da lækkuðu gengið minna en Bretar. Austurríkisstjóm ætl- ar ekki að lækka gengið að svo stöddu, og er sú ákvörðun sett í samband við, að þingkosn ingar fara fram í landinu 9. október. Pólland lækkar ekki gengið. Tékkneski viðskiptamáiaráð- herrann sagði í Praha í gær, að gengislækkunin í auðvaldslönd- unum myndi engin áhrif hafa í Tékkóslóvakíu. Yfirmenn efna hagsmála á sovéthernámssvæð- inu í Þýzkalandi segja, að auð- valdskreppan og gengislækkun- in hafi engin áhrif þar, því að 70% af utanríkisverzluninni sé við • Austur-Evrópu..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.