Þjóðviljinn - 24.09.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.09.1949, Blaðsíða 1
Fmm * ★ Bjarni Benediktsson segir á annari síð« Morgunblaðsins í gíer að ýnasir „stórefnamenn“ séu meðal franabjóðenda Sósíalistafiokksins. Og skýr- ing lians á þessu fciltæki „stórefnatnanranna“ er á þessa leið: „Þeir sem svo eru skapi farnir „spekúlera“ í því að kotna sér í mjúldnn hjá þeim, er þeir halda að fái völd- in á Sovét-lslandi. Með því að gerast félagsbræður þeárra ' manna og hygla þeim eftár þörfum, telur þetta fólk sig kaupa sér ómetanlega baktrygg ingu . .. Þegar þetta (er íhugað, inLIIHN Laugardagur 24. septemb. 1949 ! 211. tölublað. RUSSAR RABA YFIR ATOMSPRENGJUNKI Allar útvarpsstöðvar í ESJL. gerHu i pr Mé á dagskrárs eirdinguni sínin melaffl lesin var tiíkpmiig Innaos iun |etta efni , Vishivtsteá her íretm tiMMgu mm hamm gcgm fcjai'tiovfouropn - mm a>g friðarráðstefmu stárreldemma 5 á þirtgi SiJÞ verður frambjóðecdaval komm- únista úr hópi hinna ríku mjög Það vöi tilkymit sömtímis í London, Wöshington skíijaniegt.“ og Otíawö í gær, að íyrir lægju órækar sannanir ★ Sem sagt, Bjarni Benedikts- um þöð, að ötómsprengingaT heíðu átt sér stað í son teiur að hér sé um stéttar- Sovétríkjunum. — Fregnin dundi yíir Bandaríkin „eins og sprengja”, segja fréttaritarar. Strax og Truman forseti hafði gefið frá sér tilkynningu um þetta, gerðu allar útvarpsstöðvar hlé á venjulegum dagskrársendingum sínum og birtu hana. svik innan auðmannastéttarinn ar að ræða. Og stéttarsvikic eru „’ínjög skiljanleg" því auðmenn reyni al'ltaf að fá sér „bak- tryggingu“. Og sú baktrygging sem nú er „ómetanleg“ er að hai'a gott samband við Sósiai- istaflokkinn! — Efnilegar tel- ur Bjarni Benedíktsson kosn- ingahorfurnar, fyrst sigur Sósíalistaflokksins er talinn svo stórfelldur að raðir auð- maunastéttaricnar séu þegar teknar að riðlasí, þegar sú „baktrygging“ er talin einhlit- ust vegna framtiðarinnar að Eftir að tilkynningin um atomsprengingarnar í Sovétríkj unum hafði verið birt, fóru að berast fréttir um yfirlýsingar ábyrgra stjórnmálamanna og í vísindamanna um þessi mál. j Bandaríski kjarnorkufræðingur I inn Rabinovjch lét svo ummælt, I að enda þótt Truman hefði ekki jtekið það sérstakiega. fram í til jkyaiiiflgu sinni þé gæti eriginn Jvafi á því leikið, að í fregninni vera á lista hjá Sósíalistaflokkn fæ2jsj- vissa um að Sovétríkin réðu yfir atómsprengjunni. — Naughton, hershöfðingi fulltrúi um! ★ Það er rétt hjá Bjarna Benediktssyni að kosrJngasigur sósiaiista verður glæsilegur. En hitt er sjúklegur misskilningur að raðir auðmannastéttarinnar séu að riðlast yfir til sósíalista. Þeir „stórefnamenn“ sem Bjarni Benediktsson tilgreinir eru: Halldór Kiljan Laxness, Krist- inn Björnsson, Katrín Thorodd- sen, Bagnar Ólaísson og fs- leáfur Högnason! Þetta fólk hefur eflaust mjög sómasam- ( legar tekjur, en ekkert af því * tilheyrir auðmannastéttinni eða atvinnurekendum, það vinnur a3It fyrir tekjum sínum r.ieó heiðarlegu rnóti og með óvenju legum afrekum. Balldór Kiljan Laxness er snjallasti listamaður Sslands og einn fremsíi rit- höfundur keims. Krístínn Björnssori og Katrín Thorodd- sen eru meðal menntuðustu, gáfuðustu og vinsælustu lækna Keykjavíkur. Ragnar Ólafsson er einn traustasti og mikils- virtasti lögfræðtogur landsins. Og fsleifur Högnason er einn mikiíhæfasti og traustasti for- ustumaður samvinnustefnunnar á fslandi. Það er þetta fólk sem Bjarni Benediktsson ásakar nú um stéttarsvik við auðmanna- kllkuna í Reykjavík!! ýr A oðmannastéttin er að vásu skeifd, en hún hefur fengir sér aðia baktryggingu. Hún hefur stolií huiidruðum milljóna af . , Framhald á 8. síðu. í kjarnorkunefnd SÞ, kvaðst vona, að Bandaríkjamenn tækju þessu með stillingu og jafn- vægi, og létu ekki taugaæsing út af því ná tökum á sér. Krafizt fundar milli Tru- mans og Stalíns. Öldungadeildarmaðurinn Nol- an, meðlimur í kjarnorkunefnd Bandaríkjanna, sagði við blaða- menn, að fregnin hefði verið kunngerð nefndinni á Ieyni- fundi áður en Truman las til- kynninguna um hana. Sagði hann ennfremur, að nú væri mikil nauðsyn nánari skilnings milli Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna varðandi kjarnorku- mál, og lagði til, að Truman kæmi sérstaklega. fram í út- varpi til að skýra fyrir Sovét- þjóðunum afstöðu Bandaríkj- anna til þeirra, Stalín ætti svo að gera slíkt hið sama af hálfu Sovétríkjanna, skýra fyrir Bandaríkjamönnum í útvarpi af stöðu stjómar sinnar til kjarn- orkumálanna. — Öldungadeild- armaðurinn Sparkman krafðist þess einnig opinberlega í gær, að Truman og Stalín héldu hið bráðasta. með sér fund til að VSSHINSKl leysa vandamálin vaiðandi kjainorkusprengjuna, Miklu fyrr en búizt var við. Vísindamenn eru á einu máli um að Rússum hafi tekizt að framleiða atómsprengjuna mikiu fyrr en búizt var við. Gert hafði verið ráð fyrir að þeim mundi ekki takaflt það Frarohaid á 8. síðu. Fulltrúaráð rerheilgðs felagemmM í t&eghjeeríh ntbféðendyr er vísitölibiiidíiðuna Á fundi Pulitrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík í fyirakvöld var eftirfarandi samþykkt samhljóða: „FULLTRÚARÁÐ verkalýðsfélagaima í Reykjavík telur, að gengislœkkim isienzkui krónuuimar gagnvart dolíar og öðrum þeim gjaldeyri sem ekki Iiefrar fekkað í samræmi við sterlingspunclið, hafi óh jákvæmilega í för með sér miklar verðhækk- amir á þýðmgarmiklum nauðsynjavörum, er muni stóra-uka dýrtíðina. í landimu og rýra Hfskjör verkalýðsin's, þar sem kaupgjaldsvísitala er lögburadiu. FULLTTtÚARÁÐIÐ telur því nauðsynlegt, að verkalýðssaintökin hef ji á ný einhuga baráttu fyrir afr-ámi vísitölubindingarinnar, svo að verðhækkamir þær, sem fyrir- sjáaidegar eru, lendi ekki bótalau3t á herðmn launþega, og leggnr aukna áherzlu á na-uðsyn þessarar baráttu vegna yfirvofandi hættu á gengislækkun íslenzku krónurmar gagnvart sterlingspundi eftir kosninga.rnar í haust. FULLTRÚAEÁÐIÐ vill benda öíhim Iaunþegum á það mikla tækifæri, sem Alþingis- kosningamax 28. október veita þeirn til þess að tryggja afnám visitölubindingar- innar og framgang annarra hagsmunamála verkafólksins á þingi. FUULTRÚARÁÐIÐ hvetur því öll verkalýðs félög í landinu til að taka til umræðu, hvern- ig mæta skuli nýafstaðinni gengislæk kun og þeirri, sem yfirvofandi er, og skorar á alla launþega að taka f'yrsifca skrefi ð í vamarbaráttu sinni irneð því að kjósa þá j frambjóðendur eina, til Alþingis, sem skuldbinda sig til að greiða þar atkvæði meði afnámi vísitölubindingarinnar.“ | Eftir að tilkynningin um at- ómsprengingar i Sovétríkjunum hafði verið birt í gær, flutti Vishinskí ræðu á þingi samein- uðu þjóðanna og bar fram fyrir hönd sovétstjórnarinnar svo- hljóðandi tilJögur: 1. Kjarnorkusprengjan og öll önnur múgdráps- tæki verði bönnuð, og komið verði á ströngu eftirliíi til að framfylgja banninu. 2. Allsherjarþing SÞ lætur í Ijós þann vilja sinn að fulltrúar frá stór- veldunum fimm haldi með sér ráðstefnu til að stvrkja friðinn í heimin- um. 3. Allsherjarþingið for dæmir stríðsundirbúning þann, sem á sér stað í vissum löndum. Sérstak- lega fordæmir það hinn mikla stríðsundirbúning, sem á sér stað í Banda- iíkjunum og Bretlandi. 1 sambandi við þessar tillög- ur Vishinskis er vert að Jjenda á það, að þær koma fram eftir að vitað er, að Rússar ráða yf- ir atómsprengjunni. Kröfur Rússa um bann við lienni hafa. nefnilega hingað til verið himds aðar af hálfu vesturv. á þeirri forsendu m. a. að þær væru sprottnar af vanmáttarkennd þeirra, vanmáttarkennd sem stafaði af þvi að þeir hefðu ekki sjálfir ráð yfir atóm- sprengjunni. Kðsningaskrif- stofa sósíalista í Hafnarfirði Strandgötu 41, er opin alla daga frá kl. 10—22. Sírr.i 9369. Hafið samband við skrif- stofuna. Athugið hvort þið eruð á kjörskrá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.