Þjóðviljinn - 24.09.1949, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. septemb. 1949
ÞJÖÐVTLJINN
3
Erum við að verða undir í samkeppni um síldina
vegna lélegri tækni en aðrar þjóðir og vanrækslu á
að framleiða sem verðmesta vöru úr aflanum?
Skömmu eftir að Jóhann Káíd kom heim að norðan
af síldveiðunum hafði Þjóðviljinn tal af honum. Jóhann
Kúid hafði ýmislegt að segja sem vert er að gefa alvarleg-
an gaum. Hann segir að eriend skip hafi aflað vel í
sumar — í reknet, og að Islendingar hafi ekki litið við
þeirri veiðiaðferð. Þá telur hann að við séum að verða
umdir í samkeppninni um síldina, vegna lélegri tækni,
sérstaklega telur lxann Norðmenn standa okkur framar í
þeirn efnum, og það svo AÐ ÍSLENZKU SKIPIN HAFI
FLÚIÐ AF MIÐUNUM ÞEGAR ÞAU ÞURFTU AÐ
KEPPA VIÐ NORÐMENN — aðeins vegna verri útbúnað-
ar við veiðamar. Þá bendir hann einnig á að hagnýta þurfi
aflann sem bezt og gera úr honum sem verðmesta vöru
og telur að ef stundaðar hefðu verið reknetaveiðar og
saltað meira af síldinni í stað þess að bræða hana, myndi
útgerðin hafa borið sig í sumar, þrátt fyrir aflatregðuna.
Dýrkeypf reynsla —
léleg Ijárhagsafkema
— Hvað geturðu sagt les-
endum Þjóðviljans markvert af
síldveiðunum Jóhann?
— Eg fór nú eiginlega norður í
sumar til þess að kynna mér af
sjón og raun ýms viðhorf sem
skapazt hafa við þessar veiðar
á síðustu árum, því sjálfur hef
ég ekki stundað þessar veiðar
nú um langt árabil. Eg tel það
nauðsynlegt fyrir hvern þann
sem fæst við þjóðfélagsmál, að
slitna ekki úr tengslum við að-
allífæðar þjóðarinnar, sem hafa
verið og eru fiskveiðar og land-
búnaður.
Eg kem nú heim aftur frá
þessari síldarvertíð með ýmsa
Jóhann Kúld.
síldinni upp takmarkalaust í
bræðslu. í svona árum eins og
flotinn stór sem stundaði veið-
arnar úti fyrir Norðurlándj í; ;í siimar verðum við að salta
i',sem mest af síldinni og gera
| hana þannig að verðmætai i
! vöru. Síldarbræðslurnar eru
sumar? 1 :
— Já samanlagður Vár þeási
floti mjög stór. Það var gert,
ráð fyrir því í vor, að þátttaka' fjðar 1 rniklum aflaárum, en við
Norðmanna í síldveiðunum hér
yrði í kringum 240-250 skip en
ég hygg, að í reyndinni hafi
skipin orðið miklu fleiri, það
var líka reiknað með því í vor
að Svíar mundu senda hingað
40 skip og ég held að það láti
mjög nærri, um raunverulega
þátttöku þeirra. Hve mörg
rússnesku veiðiskipin hafa ver-
ið veit ég ekki, en þau voru
nokkuð mörg. í þeirra síldveiði
leiðangri voru tvö stór móður-
skip, annað ekki minna en 6-8
þús. smálesta og hitt 3-4 þús.
komin með véldrifnar rúllur á
^nótabátana og eykur það mik-
ið hraðann við drátt nótarinnar
auk þess sem það er marg-
falt léttara fyrir mennina.
Það er því enginn vafi á því,
að við verðum að gæta al-
varlega að okkur ef við eig-
um ekki að dragast, aftur úr
í þessum efnum.
Þetta er ástæðan sem ég tel
vera fyrir þvi, að herpinóta-
veiðin hefur gengið betur í sum
ar hjá Norðmönnum heldur en
okkur Islendingum, þegar mið-
að er við þeirra erfiðu aðstæð-
ur að öðru leyti.
Erlendu veiðiskipin
jusu upp síld í reknet
en —
— Hvað geturðu sagt mér
um reknetaveiðina ?
— Ekkert annað en það sem
allir vita, að eriendu skipin
hafa ausið upp síld í reknet
úti fyrir öllu Norðurlandi, án
þess að íslenzka útgerðin hafi
hreift hönd eða fót, til rekneta-
veiða, þrátt fyrir vayandi eftir-
spurn eftir saltsíld og hækk-
andi verði.
Líklegast hefur þótt óþarfi
að hafa veiðarfæri eins og rek-
net til þess að bjarga við út-
höfum ekki ráð á því að fram-
leiða lýsi og mjöl úr þeirri síld
sem hægt er að selja við. miklu
hærra verði, með því að fram-
, ... r gerðmni, þvi forsion okkar nk-
leiða ur henm kjarnafæðu til r ... .» . ..
manneldis.
íslenzku veiðiskipin
íiýðu af miðunum þai
sem Nurðmenn voru
— Telur þú að erlendu veiði-
skipin hafi jafngóðan útbúnað
við veiðarnar og þau íslenzku?
— Eg sá það með eigin augum
dýrkeypta reynslu, en lélega smálesta. Veiðiskip þeirra voru inú í sumar, að hin erlenda út-
fjárhagsafkomu, því eins og þú
veizt, þá hefur síldveiðin að
mestu brugðizt okkur íslending
um í ár.
Mikil síid við alit
Norðurland — en
óð ekki
— Hvað er svo markverðast
að frétta af síldarmiðunum ?
— Úti fyrir öllu Norðurlandi,
eða frá horni og austur fyrir
Langanes, hefur verið mikil
síld í sumar, það hafa rekneta-
veiðar erlendu skipanna sann-
að áþreifanlega. Hinsvegar hef-
ur víðasthvar á þessu stóra
veiðisvæði skort skilyrði fyrir
síldina til þess að vaða.
— Hver eru þessi skilyrði
sem þú telur að vantað hafi?
— Aðalskilyrðin sem ég tel að
vantað hafi svo síldin gæti
vaðið eru þau, að rauðátan, sem
er ein aðal fæða síldarinnar,
hún hefur ekki haldizt við yfir-
borðið nema á örfáum stöðum
á veiðisvæðinu, og þá oftast
samfleytt í örfáa daga í einu.
En þeirri spurningu, hver þau
skilyrði eru sem rauðátuna hef
ur skort, er mér ofvaxið að
svara, enda efast ég um að
fiskifræðin geti leyst úr þeirri
gátu til fullnustu, enn sem kom
ið er.
m
Erlendi síldveiðiílotinn
mjög stór
— Var erjen,di síldveiðiskipa
mörg af sömu gerð og m.s. jgerð stendur okkur að ýmsu
Fanney og stunduðu veiðamar jieyti framar í þessum efnum,j
með hringnót. Eg taldi tólf ?og eru Norðmennirnir þar'
skip rússnesk af þessari teg- jfremstir í flokki, enda byggja
und við Grímsey einu sinni í
stormi, en annars voru þau
dreifð um allt veiðisvæðið. Þar
að auki stunduðu Rússarnir hér
einnig reknetaveiðar og það
gerðu hinar erlendu þjóðirnar
einnig, þó Norðmenn væru þar
lang mikilvirkastir, eins; og við
herpinótaveiðina.
Finnar, Danir og Þjóðverjar
höfðu hér einnig töluverða síld
arútgerð í sumar og stjórnaði
íslenzkur maður leiðangri Þjóð
verjanna.
Eium að verða undir
í samkeppitiimi viS
Norðmsnn á okkaz
eigin rniðum
— Hver heldurðu að afkoma
erlendu skipanna verði eftir
þetta sumar?
— Eg held að hún verði yfir-
leitt góð, því verð á saltsíld
er nú mjög hátt og stígandi.
Það er enginn minnsti vafi á
því, að þetta verður eitt allra
mesta gróðaárið hjá norsku
síldarútgerðinni hér við ls-
land. En á sama tíma er ís-
lenzka síldarútgerðin rekin með
stórtapi og borin uppi af rík-
ishjálp. Ef svona heldur áfram
þá getum við ekki keppt við
norskuútg. hé-r á okkar eigin
miðum nema í uppgripa aflaár-
um þegar hægt er að ausa
isstjórnar miðast eingöngu við
styrki og aftur styrki. En
svona sleifarlag í útgerðarmál-
um getur ekki gengið lengur,
það verður að taka enda.
Hefði lierpinótaaflinn í sum-
ar verið hagnýttur þannig,
að reynt hefði verið að gera
úr mestu af honum sem verð-
mesta vöru, og hinir miklu
möguleikar reknetaveiðanna
hefðu verið hagnýttir, þá
er það ekkert ótrúlegt að
síldarútgerðin stæði nú á eig-
in fótum, þrátt, fyrir mjög
erfitt síldarsumar.
Við megum ekki reikna alltaf
með aflaárum, heldur einnig
tregfiski, og búa okkur undir
að standast það.
\
\
Sjémönmzm þykir hart
að vera gerðir að háíf-
gerðum hornrekum á i
eigin miðum 1
— Hvernig er hljóðið í ís-
lenzkum sjómönnum, gagnvart
útlenda síldveiðiflotanum ?
—Okkur íslenzkum sjómönnum
þykir að vonum hart að vera
gerðir að hálfgerðum hornrek-
um á okkar eigin miðum. Eg
held því, að það - sé almenn
krafa okkar síldveiðisjómanna
að landhelgin verði stækkuð og
að hennar verði betur gætt en
nú er.
Samkeppni við erlendu skip-
in á síldveiðunum fyrir Norð-
urlandi mun verða mjög hörð
á næstu árum því ég tel meiri
líkur fyrir því, að erlenda út-
gerðm aukist heldur en minnki
að óbreyttum aðstæðum. Ef
okkur tekst ekki að þoka ein-
hverju af hinum erlenda flota
frá landinu með sölusamningum
um síld þá er illa farið, og hætt
við að okkur muni þykja þröngt
fyrir dyrum eins og í sumar.
Hin mikla meigð er-
lendra skipa spillfii
veiðinni
— Telurðu að hin mikla mergð
erlendu skipanna spilli fyrir
veiði íslenzku skipanna?
— Á því er ekki minnsti vafi.
Maður sá það glöggt í sumar
þegar síld óð á mjög takmörk-
uðu svæði eins og alltaf var,
þá safnaðist flotinn saman þar,
bæði sá erlendi og íslenzki, en
eftir stutta stund var síldin
horfin af yfirborðinu. En or-
sökina fyrir þessu tel ég þá
helzta, að umferð svo mikils
flota um lítið svæði gerir það
Framhald á 6. síðu.
þeir á langri reynslu og stöð-
ugri tækniþróun við þessar veið
ar. Herpinætur þær sem Norð-
menn nota hér nú, eru mikið
grennri og léttari en þær sem
við notum, en gerðar úr sér-
staklega sterku efni svo ég ef
ast um að þær þoli nokkru
minni síldarþunga heldur en ís-
lenzkar nætur
Með þessum léttu nótum
Norðmanna er leikur að gera
tvö liöst á meðan við á ís-
lenzku skipunum stritum við
að draga nót.ina einu sinni
úr sjó með úrvals mannskap.
Tækniþróun okkar Islendinga á
síðari árum hvað síldarnótum
viðkemur hefur gengið í öfuga
átt við tækniþróunina norsku
i þessum efnum, því ár frá ári
þyngjast íslenzku síldarnæt-
urnar. I tregfiski eins og nú í
sumar verður þessi mismunur
á tækniútbúnaði einna átakan-
legastur,
enda hafa íslenzku veiðiskip
in nú í sumar orðið að flýja
af veiðisvæðunum þar sem
Norðmennirnir hafa verið f jöl
mennir, einungis af þeim sök
um að þeir hafa léttari og
liprari veiðiútbúnað.
Verðum að gæfia alvar-
lega að okkur
Svo eru sum norsku skipin
Hræsni Soffíu Ingvarsdáttar
i
I kvennasíðu Alþýðublaðsins
í gær birtist eftirfarandi grein:
„Er hinn óheyrilegi skattur
sem síðasta alþingi lagði, sæll-
ar minningar, á nauðsynlegustu
hjálpartæki heimilanna látinn
nægja sem afgreiðsla á þessum
eftirspurðu vörum ?
Mjög mikill innflutnmgur
hefur átt sér stað, þar af á
margskonar tækjum og vélum,
en saumavélar, þvottavélar og
önnur enn algengari rafknúin
heimilistæki, sitja enn á hakan-
um. Húsmæðrum er gert að
stritast áfram hjálparlausmn
við erfiðustu verkin eins og
þvotta eða þá, ef lukkan er
með, að krækja sér í slík tæki
á svörtum markaði á þreföldu
verði og með þeim kinnroða,
sem slík kaup hljóta að skapa.
Nú spyr ég' fyrir hönd allra
þeirra kvenna, sem til kvenna-
síðu Alþýðublaðsins hafa kvak-
að um þessi mál. Hefur gjald-
eyrinum, sem ætlaður var til
kaupa á heimilisvélum, verið
eytt í annað? Hvers vegna er(!)
af látinn sitja á hakanum? Er
skattaálagningin ein látin nægja
sem afgreiðsla á þessum eftir-
spurðu nauðsynjavörum ? \
Soffía Ingvarsdóttir.“ i
*
Þessi grein Soffíu Ingvars-
dóttur er eitt furðulegasta
dæmi sem orðið hefur um póli-
tíska hræsni á Islandi. „Hinn
óheyrilegi skattur“ var borinn
fram á Alþingd af fyrstu stjórn
Alþýðuflokksins og Stefán Jó-
hann Stefánsson mælti af ofUr-
kappi með honum í framsögu-
ræðu. Hann var samþykktur af
öllum þingmönnum Alþýðu-
flokksins — gegn atkvæðum
sósíalista einna.
Þetta veit Soffía Ingvars-
dóttir fullvel. En hún vonar
að einhverjir lesendur Alþýðu-
blaðsins séu búnir að gleyma
því. Hún veit einnig að það
er Alþýðufl.ráðherrann Emil
Jónsson sem stjórnar því hversu
mikið flutt er inn af heimilis-
vélum og að hann er æðsti
stjórnandi svarta markaðsins.
Hræsni þessarar kvenpersónu
er svo yfirgengileg að engu tali
tekur. Hún hefur vissulega alla
verðleika til að vera í þriðja
sæti Alþýðuflokkslistans. ,