Þjóðviljinn - 24.09.1949, Blaðsíða 2
ÞJÖÐVILJINN
Laugardagttr 24. septemb. 1949
Tjamarbíó ------ -----Gamla Bíó
Myndin sem allir vilja sjá.
Fríeda
Heimsfræg ensk mynd, sem
farið hefur sigurför um allan
heim.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Hrakfallabálkur nr. 13
Sprenghlægileg gamanmynd.
Aðalhlutverk.
Nisse Erikson, Sigge Furst.
Sýnd kl. 3 og 5.
Ævintýri á sjó
(Luxwy Liner).
Skemmtileg ný amerísk
söngmynd í litum.
Jane Powell.
Lauritz Melchior.
George Brent.
Frances Gifford.
Xavier Cugat og hljómsveit.
Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
nimimiimmmmmmmmmiiiiiimmmmmimiimiiiiimimiiimimimii
Flugvallarhótelið
Dansleikur
í Flugvallarhótelinu í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiða-
sala hefst kl. 8 .— Ferðir frá Ferðaskrifstofunni kl.
10 og 11. Bílar á staðnum eftir dansleikinn.
ölvun stranglega bönnuð.
Flugvallarhótelið.
iimiiimiiiiiimmimmimmimiiiniiiimmimnmiiiiimiiiiiiiiimmimm'
iiMmmiimiiiiiimmmimimiimmmmmmmmmmmmmmimiimim
Uppreisn um borð
Ákaflega spennandi og við-
burðarrík amerísk kvikmynd
ITumphrey Bogart.
Claude Rains.
Michele Morgan.
Peter Lorre.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Kátir flakkarar
GÖG og GOKKE
Sýnd kl. 3.
SÍÐASTA SINN
rmnniiiiiiniaiiiinmiiiniiniiiiiiHDnituiiiiiiuiiiiimmiaD
------Trípólí-bíó —-
HÚTEL DE NORD.
Stórfengleg ný frönsk stór-
mynd og síðasta stórmynd
MARCEL CARNE, ed'gerði
hina heimsfrægu mynd
„Höfn þokunnar" sem var
sýnd hér fyrir nokkrum ár-
um. — Danskur texti
Jean Pierre Aumont.
Louis Jouvet.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
DING DONG.
Skemmtileg og hlægileg ame
rísk gamanmynd.
Sýnd kl. 5.
DnmminirMiniiinionmDminmiminnnnmmimnnim
-- Nýja Bíó
Grænn varstu dalut
Amerisk stórmynd gerð eft-
ir hinni frægu skáldsögu
með sama nafni eftir Ric-
hard Llevvellyn sem nýlega
kom út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Walter Pidgeon.
Maureen O’Hara.
Donald Crisp.
Roddy McDowell.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 3, 6, og 9.
imiiiniiiiiiiinaimmniiiamninmiamniiniiiuiniiiimnai
H.I.R.
H.Í.R.
Almennur dansleikur
í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiimiiiiimiimimiMiiiiiimiiiiimimiiiiiiMimiiui
Skemmtið ykkur án áfengis.
S.G.Ti
Dansleikur
að Röðli í kvöld kl. 9.
Nýju og gömlu dansami. K.K. sextettinn leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 5327.
Málverkasýninf
Harðar Ágústssonar
er opin daglega kl. 11—23.
S.F.Æ.
S-F.Æ.
Gtimlu dansarnir
í Breiðfirðingabúð annað kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir í Breiðfirðingabúð á
morgun kl. 5—7.
Ing&lscafé
ELDRI DANSARNIR
í Alþýðuliúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 í dag, — Sími 2826.
Gengið inn frá Hverfisgötu.
S.K.T.
Eldri dansarnir í G.T.-húsinu i kvöld kl.
9. — Hin vinsæla hljómsveit hússins leik-
ur (sexmenn) Jan Moravek stjómar. —
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6 e. h. .—
Sími 3355.
Létt og hlý
sængurföt
eru skilyrði
fyrir
góðri hvíld
°g
værum svefni
Við gufuhreinsum
og þyrlum
fiður og dún
úr sængurfötum.
Fiðurhreinsun
0
Hverfisgötu 52.
vt? _ _
SKVIAGÖ W
SHANGHAI.
Mjög spennandi amerísk
sakamálamynd, sem gerist
í Shanghai, borg hyldýpi
spillinganna og lastanna.
(Lesið grein í Dagbl. Vísir
frá 20. þ. m. um sama efni).
Sýning kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Milljónamæringur í viku.
Afarskemmtileg sænsk gam-
anínynd, gerð eftir skáldsögu
Eric Kastners „3 mænd I
Sneen“
Sýnd kl. 3 og 5.
KiRninnnianmimniumiininiiaminiiniiumimniiiumii
Stulku eða konu
vantai’ nokkra tíma á dag
Marta Björnsson,
Hafnarstræti 4.
Sími 2497.
Til sölu
Pels, dragt, kápa, rafmagns-
plata, lampi og margt fleira.
Bragga 6A
Skólavörðuholti.
Leikflokkurinn „Sex í bíl"
sýnir sjónleikinn
CANDIDA
Eftir G. B. SHAW
í Iðnó sunnudagskvöldið 25. sept. kL 8,30.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kJ. 4—7 og á
morgun eftir kl. 2. — Sími 3191.
Mig vantar tvo
pípulagningamenn nú þegar.
Svanur Skæringsson
pípulagningameistari.
K.H.R.
Í.S.I.
K.S.I.
Haustmét meistaraOokks
í dag kl. 4 leika
;ran — Míki
og strax á eftir
JL—Vahir.
Mótanefndin.