Þjóðviljinn - 24.09.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.09.1949, Blaðsíða 8
Eðnitemasamband íslands 5 ára | Sjöunda þmg þess hefsf í dag Iðnnemasamband Islands var 5 ára í gær og í dag hefst 7. þing þess í samkomusal vélsmiðjunnar Hamars Iðnnemasambandið hefur frá upphafi barizt fyrir bættum kjðrum iðnnema, auknu og bættu námi og samþykkt nýju iðnnemalaganna er mikið að þakka skeleggri baráttu Iðn- nemasambandsins. Þjóðviljinn hafði í gær tal af Tryggva Gíslasyni, forseta Iðn- nemasambandsins og spurði j hann um stofnun þess og helztu störf. — Iðnnemasambandið var stofnað 23. september 1944 sagði Tryggvi, og stóðu 4 iðn- nemafélög að stofnun þess Prentnemafélagið, Félag járn- iðnaðarnema, Félag rafvirkja- nema og Félag pípulagningar- nema. Það var félag Prentnema sem fyrst hóf umræður um stofnun sambandsins, en síðan kusu fyrrnefnd 4 félög undir búningsnefnd er vann að stofn- un sambandsins. Eskfirðingar hafa komið sér upp siofrum skrúð- garði Eskifirði í ágúst. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Kétt innan við kauptúnið hér í svonefndu Bleiksártúni, hefur verið komið upp vísi að falleg- um og myndarlegum skrúð- garði. Hefur verið afgirt all- stór skák af túninu og gróðbr- sett þar tré og ýmsar skraut- jartir, lagðir gangstígir um garðinn og steypt tjöm. Verð- ur þar einnig gerður gosbrunn- ur. Kvennasamtökin hér á staðn um hafa haft á hendi fram- kvæmd þessa máls, og hafa konumar unnið að því af mikilli ósérplægni og smekkvísi. Að skrúðgarðinum er mikill menn- ingarauki fyrir kauptúnið. E.B.S. — Atómspreiigjan Franahald af 1. síðu fyrr en liðin væru allt að því — Hvað eru . mörg félög í sambandinu nú? — Þau eru 14 í Reykjavík. og 9 úti á landi eða samtals 23, meðlimatala sambandsins er nú nær 800. — Hver var tilgangur sam- bandsins og aðalverkefni ? — Fyrst og fremst að vinna að hagsmunamálum iðnnema, bættum kjörum og bættu iðn- námi, lagði sambandið þegar mikla áherzlu á endurskoðun iðnnámslaganna og sama árið og sambandið var stofnað var skipuð milliþinganefnd sú er undirbjó iðnnámslögin er Al- þingi samþykkti s. 1. vetur. Þá er það baráttumál sam- bandsins að komið verði á dag- skóla og ennfremur verknáms- deild er ríkið starfræki. — Hvernig tóku meistarar þessu ? — Undirtektir voru fremurj slæmar og er þess skemmst að ‘ minnast að 164 meistarar — lífs og liðnir — sendu Alþingi mótmæli gegn því að frumvarp ið um iðnnámið næði fram að ganga, en það verður að lögum næsta ár. — Það er stefna og markmið ^onemasambandsins, sagði ISryggvi ennfremur að kaup nema. verði samræmt og verði aldrei lægra en 30% á 1. ári, 40% á öðru, ári, 55% á þriðja ári og á fjórða námsári 70% af kaupi sveina. — Hvað hefur ykkur orðið á- gengt í þessu efni? — Félag pípulagningarmeist ara hefur samþykkt að greiða nemum á 1. ári 50%, á 2. ári; 60%, 3. ári 75% og 4. ári 80% af kaupi sveina. — Hvað hefur sambandið lát- ið fleira til sín taka? — Það hefur haldið uppi víð- tækri málfunda- og fræðslu- starfsemi. S. 1. ár voru fengnir færir menn til áð flytja erindi um ákveðin efni. 'Fyrst fluttu SMÓÐVItllNN Öskur og þversíðufyrirsagnir ríkisstiémarbiaðanna um mssnesku landhelgisþfófana: ekki af tntthyggjti fyrir ísl. landhelgi beldur áttu þau að haia I „áhrif á AIjiingiskosHÍngarnar‘1 Tryggvi Gíslason formaður Iðnnemasambands Islands. þeir Baldvin Þ. Kristjánsson erindreki og Vilhj. Ámason erindi á vegum S.I.S. um sam- vinnuhreyfinguna, Sverrir Krist jánsson sagnfræðingur flutti er indi um sögu verkalýðshreyfing arinnar og Emil Jónsson ráð- hena erindi um stöðu iðnaðar- mannsins í þjóðfélaginu. Sjöunda þing iðnnemasam- bandsins hefst í dag og mun Þjóðviljinn væntanlega skýra frá gerðum þess þegar þar að kemur. Það slys gerðist hjá stjórn, arflokkunum í gær að Bene- dikt Gröndal, hinn banda- rísklærði sagnfræðingur AI- þýftubl., kom upp um hver Benedikt Gröndaþ hiiin banda- rísklærði sagnfræðing- ur Alþýðu- bíaðsins sem símar lýgina út um heim og flytur svo sína eigin iýgi inn aftnr sem ummæli stórblaða heims var tilgangur stjórnarblað- anna með öílum öskrunum og þversíðufyrirsögnunum um rússnesku landhelgisþjóf ana. I Alþýðublaðinu í gær rek ur Benedikt innihald greinar sem „eitt af stórblöðunum i Osló“ hafi birt „undir stórri fyrirsögn á fyrstu síðu“(!!) um Iandhelgisbrot Rússa við Island. Með þessari frétt í Alþýðublaðinu er þó vart hálfsögð sagan, það er rétt að segja bana alla. Þann 20. þ. m. birtíst í Ar- beiderbladet, í Osló grein (á dönsku!) nndir svohljóðandi þrídálka fyrirsögn: „IS- LENZIR KOMMtJNISTAR NJÓSNUÐU FVRIR Rt'SS- NESKU FISKISKIPIN Á- HRIFAMIKLIR ATBURBIR SEM GETA HAFT ÁHRIF Á ALÞINGISKOSNINGARN AR.“ ins!! K©sffiiffigasjiéfa stjjómaxuiidstoSiiiuiai:: Sterk sfjórnarandstaða þarf stéran kosnlngasjóé áfffam !msS söfiaaíffia! — Setfffim nýtt met í áag! Fjöldi fó'iks úr öllum flokk-stæðinga leggi eittbvað af mörk um er staSráSií í því að fella ríkisstjómina 23. október með því að kjósa stjómarandstöð- una, Sósíalistaflokkinn og sazn- herja hans. Gg aldrei fyrr hef- ur nein stjómarandstaða á ís- landi verið jafn sterk og hin sameinaða stjómarandstaða er nú. En til þess að hafa í fullu tré við stjómarflokkana og til þess að geta skipulagt sókn sína til fulls í kosningabarátt- unni verður stjómarandstaðan að ráða yfir stórum kosninga- sjóði. Eina leiðin til þess að koma upp kosningasjóði, er hæfi stjómarandstöðunni, er sú að hin mörgu þúsund stjómarand- um, hver aftir sinni getu. 1 dag lýkur þriðju viku söf n- unarinnar í kosningasjóðinn og í dag þurfum við að setja nýtt met í söfnuninni. Þið, sem viljið nýja þjóð- holla og heiðarlega ríkisstjóra. Bíðið þess ekki, að komið verði til ykkar vegna kosningasjóðs- ins. Hafið sjálf samband við skrifstofu hans, Þórsgötu 1. Sósíalistar, á morgun verður birt hlutfallstala hverrar deild- ar í söfnuninni. Látið ekki ykk ar hlut eftir liggja! Gerið skil strax í dag- Skrifstofa kosn- ingasjóðsins er í dag opin 10— ) 12 og 1—7. MUNIÐ, aft því stærri sem kosnragasjófturiiui verður, því sterri verftur kosningasigur- inn! Síftar í greininni segir: „Atburftur þessi hefur vakift mikla athygli á íslandi, og teplega fer hjá því, að hann HAFI í FÖR MEÐ SÉR AF- LEIÐINGAR FYRIR KOMM V' NIST AFLOKKIN N VIÐ ALÞINGISKOSNING4RN- AR.“!! Undir þessari grein standa stafirnir B. G. — fangamark Benedikts Gröndals. Með grein þessari hefur þessi framhleypni piitungur ljóstr- aft upp um tilgang stjórnar- blaðanna meft öskrunum um landhelgisbrot Rússa, þau voru ekki af umhjTggju fyrir verndun ísienzkrar landhelgi né hag íslenzkra sjómaana, þau voru til þess eins að hafa „ÁHRIF Á ALÞINGIS- KOSNINGARNAR“!! Fyrirbrigðið Benedikt Grön dal, fréttastjóri Alþýðublafts ins, og blaftamennska hans verður nánar rætt stðar. 10 ár frá stríðslokum. Um etyrkleika rússnesku atóm- eprengjunnar segja þeir, að ó- hugsandi sé, að hann sé minni en eprengju þeirrar sem varp- að var á Hiroshima. Þegar fregnin um atóm- sprengingarnar í Sovétríkjun- um barst fulltrúum á þingi SÞ, þar sem þeir sátu á fundi, þá misskildu þeir hana fyrst, og héldu, að Bandaríkin hefðu varpað kjarnorkusprengju á Sovétríkin. — Blaðamenn náðu taii af Trygve Lie, aðalritara SÞ og spurðu um, álit hans hvað snerti fregnina. Hann svaraði því tii, að friðsamlegt sa.instarf þjóðanna yrði nú að hefjast af fullri alvöru, og sam einuðu þjóðimar væru hinn rétti vettvangur fyrir það. Svipað þessu hljóðuðu yfirlýs- ingar annara embættismanna SÞ varðandi málin. og beio bana Þaft sviplega slys varð í Borg arfírði á fimnitudaginn, aft Kristján Gestsson béndi á Hreðavatni fell af hestbaki og beið bana. Kristján var staddur i Graf- arkoti á leið með fjárhóp úr Svignaskarðsrétt. Er Kristján var að leggja af stað aftur féll hann af hestinum og lenti með höfuðið á steini. Var hann þeg- ar örendur. SkíSadeíM K.H. vaitn Skíðadeildir íþróttaf. ÍR og KR þreyttu knattspyrnu á íþrótta- vellinum í fyrrakvöld. Leikar fóru svo, að skíðadeild K.R. vann með 2 mörkum gegn 1, eftir mjög harðan ©g skemmti- iegan leik. Baktryggíng aoS- maimasféttar- Ilétel Borgarmes braitit í gær Borgamesi í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Um ki. hálfeitt í gær kom upp eldur í Hctel Borgarnes og brann það á skömmum tima. Álit fólk sem var i húsinu slapp áskaddað, en húsbúnaður ailur, nema nokkuð af neðstu hæðinni, eyðilagðist í eldinum, ennfremur brann allt sem starfsfólk og Framhald af 1. síða a.rði vinnandi fólks og geymt í Bandarikjunúra „tii öryggis“. Hún hefur fjötrað íslenzku þjóðina í marsjailfjötra og bandariskt árásarbandalag til að eiga kost á bandarískum byssustingjum ef allt anraft bregzt. Þetta er hennar bak- trygging, og sú baktrygging er vissulega i meira samræmi við innræti peningaklíkunnar í Reykjavák en hin sem Bjarni Benediktsson óttast hvað mest. gestir áttu á efri hæðum hússi; Hótel Borgarness var 3 hæð- ir og var starfsfólk og gestir á neðstu hæðinni þegar eidurinn kom upp. Slökkviliðið kom fljótt á vettvang en. fékk ekki við neitt ráðið. Ókunnugt er um upptök eldsins, en hann kom upp á efstu hæðinni, að því er talið er í einhverju gestaher- berginu. Áuk gestaherbergjanna voru þar herbergi etarfsfólks- ins. og auk þess bjó hótelstjór- s og var það óvátryggt. inn ásamt fjöi&kyldu sinni í hús inu, en sem fyrr segir sakaði fólkið ekki. Þessi bruni er mikið áfall fyrir Borgarnes, allmargt mamia var þaraa í fæði, en á nú í engan annan stað að venda. Ennfremur er þetta mjög tilfinnanlégt fyrir ferða- fólk, en þó r.okkur ferðamanna- straumur er alltaf um Borgar- nes.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.