Þjóðviljinn - 24.09.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.09.1949, Blaðsíða 4
4 íimr ' ÞJðÐVTLJrNN Laugardágur 24. áeptemb. 1ST49 Þióðviliinn Útgefandl: Samelningarflokkur alþýSu — Sóaíalistaflokkurlnn Rltstjórar: Magnús Kjartansson (&b.), Sigurður GuSmundason Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason BlaBam.: Arl Kárason, Magnús Torfl ótaíason, Jónaa Ámaaon Augiýsingastjórl: Jónsteinn Haraldoaoa Rltatjóra, afgrelðsla, auglýsingar, prantsmiðja: SkólavörOa- ■tig 19 — Siml 7660 (þrjár tiaur) XakriftarvsrS: kr. 12.00 á mánuSl — Zauamaöluverð S0 anr. alnt, PrentsmlSja Þjóðvfljana Hf. SóafaUstaftokfsurlnn, Þóragötu 1 — 8tai 7510 (þrjár ílnur) if F Svíður í gömlum sárum Framboð Finnboga Rúts Valdimarssonar bafur vakið mikla athygli. Bæði Morgunbiaðið og Alþýðublaðið skrifa. forustugreinar um framboðið, og bæði eru á sama máli! Það svíður í gömlum sárum. Ihaldið ber enn ör eftir vopn Finnboga og það skelfist við tilhugsunina um það að þessi foeinskeytti bardagamaður skuli á ný hafa skipað sér í fylkingu til baráttu fyrir sósíalisma, gegn íhaldi. Og það svíður einnig í gömlum sárum Alþýðublaðsins, svöðusárum þess flokks sem glatað hefur öllum heiðarlegum forystu- mönnum sínum. Fátt óttast ráðamenn þess flokks meir en. virka þátttöku Finnboga Rúts, sem þekkir öllum betur rotnunina í Alþýðublaðsklikunni, spillinguna og manndóms- leysið. * ★ l Morgunbiaðið telur það mjög óvenjulegt tiltæki að Sósíalistaflokkurinn skuii bjóða fram menn sem ekki eru flokksbundnir. Það er rétt, slíkt er mjög óvenjulegt. En aðstæðurnar í landinu eru einnig mjög óvenjulegar, kosn- ingarnar í haust eru algerlega sérstæðar. Það er kosið um mál sem í rauninni ætti að vera ofar öllum flokkum, um sjálfstæði, frelsi og tilveru þjóðarinnar, um eihföldustu og frumstæðustu borgaraleg réttindi, um það hvort hér skuli vera réttarríki eða fasismi, um það hvort hár skuli drottna leppstjórn siðlausrar margseldrar peningaklíku eða Iýð- ræði skuli móta þjóðlífið. Á nokkrum árum hefur auðmaanaklíkan í Reýkjavík svikið allt borgaralegt og mannlegt velsæmi. Hún hefur í krafti þeirrar atómsprengju, sem hún hélt bandaríska auð- valdið einoka, skipað sér undir merki h.ins algera fasisma. Gegn því svartnætti hefur íslenzk alþýða volduga sókn í haust. Það er þannig kosið um mál sem fyrir nokkrum árum hefðu verið talin sjálfsögð, ofar öllum flokkum. Það er Sósíalistaflokkurinn sem nú er í fylkingar- forjósti baráttunnar fyrir þessum sjálfsögðustu og ein- földustu mannréttindum, en þau eru. auðvitað engin sér- mál hans. Þau eru mál allra þjóðhollra, frjálshuga Islend- inga. Þess vegna beitti Sósíalistaflokkurinn sér fyrir sem •víðtækastri samfylkingu, og sú samfylking hefur tekizt. Þannig er baráttan í kosningunum í haust óbrotnari en nokkru sinni fyrr. Annars vegar er peningaklíkan í Reykja- ■vík undir forustu $jáIfstæðisflokksins, með Alþýðuflokk og Framsóknarflokk dinglandi aftan í sér. Hins vegar er samfylking íslenzkrar alþýðu undir forustu Sósíalistaflokks ins. Annars vegar er ríkisstjórnin og allt sem hún táknar. Hins vegar er stjómarandstaðan í víðtækri fylkingu. ★ Átökin í kosningunum í haust verða þannig með öðru móti <en nokkru sinni fyrr. Og ekkert skelfist afturhaldið meir en þau samtök frjálshuga Islendinga sem nú hefur tekizt að skapa. Þess vegna svíða nú hin gömlu sár $jálfstæðis- flokksins á ný, þess vegna emjar Alþýðublaðið í fullkom- inni vanstillingu. Og þessi blöð munu fá að sjá volduga sókn íslenzkrar alþýðu og þau munu fá að reyna mikinn sigur beirrar samfylkingar allra þjóðlegra Islendinga sem nú f*£ur verið sköpuð undir forustu sósíalista. . 1 tilefni kosningavísu Víkverja. Víkverji Morgunblaðsios birti i gær merkilega kosningavísu, svohljóðandi: Sagan telur að 3Vika-gjörð sífelt reiðubúna Skammkel, Gissur,- Móra, Mörð Moskva á þá núoa. I tilefni af þessu hefur' avo verið ort: Má þaf vart á milli sjá . meiri hvor er asninii. frá, sá 3em yrkir eða sá er það birtir prenti á. Má þax vart. á milli sjá minna hvorum vit er hjá, þeim sem orti og ekkert getur, eðá þeim er færði í letur. ” Má þar vart á milli sjá minna hvorum vit er hjá, asnanum sem orti klént eða þéim er setti á prent. Má þar vart á milli sjá minna hvorum vit er hjá, þeim sem orti asnastykkið, eða þeim er setti á þrykkið. X. □ Um „suðúrodda“ Grænlands. Svipall skrifar: — „Kæri bæjarpóstur! — Mikið er talað I fréttapistli hjá útvarpinu. víkur 18.9. frá N. T. Vatnajökull kom til Reykjav., 17.9. frá Leíth. RtKISSKIP:.’, . Hekla er í Álaborg. Esjá var á Akureyri í gær á vesturleið. Herðu breið var á Breiðdalsvík í gær á norðurleið. Skjaldbreið fór í gær- kvöld frá Reykjavík til Húnaflóa- Skagafjarðar og Eyjafjarðarhafna. Þyrili er í Reykjavík. , „Þá kem ég að sjálfu ríkis- útvarpinu, þótt hitt hafi ekki verið því beinlínis óviðkomandi. í síðustu viku flutti Stefán Jónsson fréttapiatil frá Græn- landi. Hann lét sig ekki muna um að stíga skrefið til fulls,. eða á maAur kannski að gefa honum eiokunh. fyrir að hann vissi þó að þessi þránefndi súðuroddi ber nafn? Og þetta nafn ,,tók • sig svq • dæmalaust pent“ út ,á dönskunni að hann tví- eða þrítók það,. líklega til þess að hlustendur. gætu hug- fest það. □ „Kap Farvel“. - ,-,Já, hr. Stefán Jónsson, ég man „Kap Farvel“-ið yðar. .. . Ber það fagran vott um danskt menningartíf á Grænlandi, og um styrkleika þess, að við báðir skulum hafa orðið því að bráð, þér af dvöl yðar, kannski í annari hvorri ,,Voninni“, því ég skil ekki í að danskan nái út á fiskimið til íslenzkra skipa, og ág af pistlinum yðar, jafn jtorsóttir og við erum dönskum áhrifum! Ég hef þá skrifað þetta, , til þess að rífa mig upp úr ástandinu hvað sem þér ge (5. — Væri nú til of mikils mælzt að ríkisútvarpið héfði mann í þjónustu 3inni er sæi ’ um að allt útvarpsefni, um verndun íslenzkra örnefna hvort heldur væri ræður, frétta og vafalaust mikið aðgert, þótt pjgtlar, eða auglýsingar, sam- það láti minna yfir sér en þý^ugt réttu íslenzku máli og hirðuleysið og ómenningin í að Ö11 menningartengsl íslenzk umgengninni við þau. — Sem við örQefni og sögu væru að dæmi um hið síðarnefnda vil ég fullu rækt? _ Svipall.“ nefna veðurstofuna íslenzku. Dag eftir dag heyrir maður í veðurlýsingu hennar þetta orða lag: Lægð að myndast við su.ð- urodda Grænlands, og þar fram eftir götunum. Alltaf er þrá- stagazt á þessum suðurodda. Líklega vita þessir veðurglöggu menn ekki hvar á þá stendur HÖFNIN: veðrið, er þeim er sagt að þessi suðuroddi ber fagurt íslenzkt nafn, nafn sem gefið var af ISFISKSALAN: íslenzkum sæhetjum fornaldar- Að undanförnu hafa þessir to^ , , . ,,, , ,, , arar selt afla sinn í Þýzkalandi: mnar er ekki attu handleiðslu Þann 16 sept Helgafeil 302 smál. þessarar efnilegu vísindastofn- unar að fagna. □ Hið rétta nafn. Geir og Kári voru téknir í slipp inn í gær. í Bremerhaven og Bjarnarey 287,4 smál. í Bremerhaven. Þann 17. sept. seldi Jörundur 246,6 smál. í Cuxhaven og Egill Skallagrímsson 218,9 smál. í Hamborg. Þann 19. seldi Askur 295,1 smál. í Bremer- haven, Svalbakur 283,3 smál. í Bremerhaven, Surprise 301,5 smál. í Cuxhaven og Elliði 284,6 í Ham- „Nafnið er Hvarf. Ég fullyrði að mjög margir Islendingar bor8'- muna og unna þessu örnefni; . „ „ „ „ „ r, „ . EINARSSON&ZOÉGA: gleymsku hinna ma einkanlega Foldin er í Reykjavík. Linge- Saka veður3tofuna urn, er hún stroom er í Amsterdam. segir frá veðurfari á þeim slóð- E I M S IC I P : HEIMILISRITIÐ, -jéptemberhefti 1949 er nýkomið út. Af éfni bláðs- ins má nefna: Enginn er annara bróðir í leik, eftir Halla Teits; stúlkan í samfestingnum, eftir Rosamund du Jardin; Hvað sef- urðu lengi? eftir A. D. Little; Þau urðu bæði hamingjusöm, smá- saga; Er líf á Marz? smágreinj Hulinn glæpur, eftir Walter Dur- anty; 1 myrkri, smásaga eftir Stef án frá Skörðum; Tár konu ðftir V. Dale; framhaldssaga o. fl. 19.30 Tónieilcar: Samsöngur (plöt- ur>: 20.30 ÚtVarps- tríóið: Einletkur og tríó. 20.45 Leik rit: „LaUgardags- kvöld“ eftir Vilhelm Motíerg (Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephen- sen). 21.25 Tónleikar: Lög úr áöng leikjum eftir Victor Herbert (plöt- ur). 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: I dag er áætlað að fIjúga til ■ Ak- ureyrar (2 ferð- ir), Vestmanna- eyja, Blönduóss, Isafjarðar og Keflavikur. Á morgun til Akur- eyrar, Vestmannaeyja og Keflav. 1 gær var flogið til Akureyrar (2 ferðir. Guilfaxi kom frá Prest- vík í gærkvöld og fór aftur á mið nætti í nótt til Osló. Fer væiitan- lega til Kaupmannahafnar ' ki. 15.00 í dag. LOFTLEIÐIR: 1 gær var flogið til Blöndúóss og Hellisands. 1 dag er áætluii á Vestmannaeyjar (2 ferðir) Akur- eyrar— Isafjörð, Patreksfjörð og Klaustur. Á morgun er áætlun á Vestmannaeyjar (2 ferðir), Akur- eyrar og Isafjörð. Geysir fór til Kaupmannahafnar og Prestvíkur kl. 8 í gær var væntanlegur' til baka kl. 13.00 í dag. Geysir fer til N. Y. í kvöld. Hekla fer kl. 8 í fyrramálið til London væntanleg til baka kl. 22.30 annað kvöld. MESSUR Á MORGUN: (•., >o,_ Laugarnesprestaj- kail. Messa kl. 11 f. h. — Séra Garð- ar Svavarss. Bóm- klrkjan. Messa kl. II f. h. — Séra Jón Auðuns. Nesprestakall. Messa í kapellu Háskólans kl. 2 e. h. - Séra Jón Thorarensen. Jazz-blaðið gengst fyrir Jam- session í Breiðfirðingabúð í dag kl. 3.15. Þar koma fram 20—30 jazzleikarar, þ. á. m. þeir beztu, sem völ er á. • Helgidagslæknir er Magnús Á- gústsson, Langholtsveg 108. --- Sími 7995. Haustfermmgarbörn í Nespresta kalli komi til viðtals í Melaskóla n. k. þriðjudag kl. 4 e. h. — Séra Jón Thorarensen. SÍMaaÚMer okkai es 81440 (5 lmns) um,.... eða hvað myndu menn Brúarfoss kom til Reykjavíkur Segja ef talað væri urn lægð 22.9. frá Kaupmannahöfn. Detti- við norðurodda íslands, vestur- f°ss íór frá Kaupmannahöfn 21.9. odda o.s.frv. í stað viðeigandi lil Gdynia Finnlands' FJailfoss . er i Kaupmannahöfn. Goðafoss ornefna. Þegar islenzkt örnefni fór frá Eeykjav!k 22.9. tii Vest- er til, er einsætt að nota það. mannaeyja, Isafjarðar og N. Y. Þessvegna skilyrðislaust: Hvarf Lasarfoss kom tii London 22.9., - ___u „ . „ fer þaðan til Antwerpen, Rotter- a Græniandi, þegar rætt er tun- __ „ „ „ , _. , ’ L 0 dam og Hull. Selfoss er á Siglu- firði. Tröllafoss kom til Reykja- veðurfar í þeirri grennd.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.