Þjóðviljinn - 01.10.1949, Page 1

Þjóðviljinn - 01.10.1949, Page 1
hlllllllI II I í'i'l /y PRENTARAVERKFALL Bókbmdarar í verkfalli Bókbindarar sögðu upp samniugum i'yrir nokkru og gerðu hliðstæðar kröfur við prentara. Var borin upp samskon- ar „miðlunartillaga“ hjá þeim og prenturum og var hún kolfelld með 127 atkv, gegn 9. Verkfall er því einnig hjá bókbindurum. VIII ríkissfjérnln afnema prenffrelsfð Otvarpsumræður æskulýðssamband- aina nJc. mánudagskvöid uuiii av ivaiiinyuiii Prentarar sögðu upp samningum íyrir nokkru og hafa staðið yíir árangurslausar samningsumleit- anir að undanförnu. Kröfðust prentarar 20% launa- hækkunar, ennfremur að laugardagsfríin yrðu lengd um fjóra daga og nokkurra fleiri breytinga. í gær bar svo sáttasemjari fram svonefnda miðlunartil- lögu um 9% launahækkun. Fór fram allsherjarat- kvæðagreiðsla í prentsmiðjunum og var tillagan felld með 185 atkv. gegn 22. 3 seðlar voru auðir. Itvinnurekendur samþykktu hinsvegax tilboðið með 16 atkv. gegn 6. Prentaraverkfall hófst því á miðnætti í nótt. Vegna fráleitrar greinar í samningum prentara við atvinnurekendur sem gert hefur Prenísmiðju Þjóð- viljans að skyldu að vera í Félagi íslenzkra prent- smiðjueigenda getur hún. ekki gert sérsamning án þess að verða fyrir sektum og öðrum viðurlögum. Prentarar eru nú orðnir á eru kröfur þeirra því á fyllstu eftir ýmsum hliðstæðum starfs sanngimi byggðar. Síðan þeir stéttum með launakjör sín og sögðu upp samningum sínum hefur sem kunnugt er verið framkvæmd 30% gengislækk- un gagnvart dollar, og gerir hún kaupkröfur prentara- stéttarinnar enn sjálfsagðari. Prentsmiðjueigendur sam- þykktu í upphafi að neita öll- um kaupkröfum prentara nema því aðeins að gjaldskrá prentsmiðjanna yrði hækkuð sem því svaraði. Hins vegar hafa þeir fengið þau svör hjá ráðherrum Alþýðuflokksins sem þessi mál heyra undir að ekki væri þorandi að verða við kröf um þeirra sökum hættunnar á nýjum kjarabótum hjá öðrum stéttum. Að sjálfsögðu er það ekki mál prentara hvaða gjald- skrá prentsmiðjurnar hafa. Afstaða ríkisstjórnarinnar bendir til þess að hún telji málstað sinn slíkan að hún óski ekki eftir'að hægt verði að halda uppi opinberuni um ræðum fyrir kosningar frek- ar en orðið er. ísfisk fyrir 102 mílljénir Ræðumenn Æskulýðsfylkingaciimar verða Ingi R. lelgason og lónas Ámason Næstkomaiidi mánudagskvöld verða útvarpsumræður pólitísku æskulýðásambandanna, Æskulýðsfylkingarinnar sambands ungra sósíalista, Sambands ungra sjálfstæðis- manna, Sambands ungra jafnaðarmanna og i Sambands ungra framsóknarmanna, Ræðumenn Æskulýðsfylkingar- innar verða þeir Ingi R. Helgason og Jónas Arnason. Samböndin hafa til umráða ur K. Jónsson, Gunnar Helga- 45 minútna ræðutima hvert, son og Jónas Rafnar; Sambands umferðir verða þrjár, skiptast í ungra jafnaðarmanna Benedikt 20 mínútna ræður, 15 mínútna Gröndal og Helgi Sæmundsson; og 10 mínútna. Umræðurnar Sambands ungra framsóknar- hefjast strax eftir kvöldfréttir. manna Skúli Benediktsson og Ræðumenn Sambands ungra Steingrimur Þórisson. sjálfstæðismanna. verða Eyjólf- titeð því að kaupa merki dagsins og Reykjalund Lýsisfranleiðsla þeirra var 1948 a. m. k. 16 milljón krónur aö verlmæti Nýsköpunartogararnir hafa á áráiu 1948 aJfe selt ís- fisk fyrir 3,898 þús. sterlingspund (brútto) eða 102 millj. ísl. króna, samkvæmt skýrslu er nýútkominn „Ægir“ birtir. AIIs er sala allra togaranna 4,840,305 pund 1948. Lýsisframleiðsla ný'sköpunartogaranna á árimi 1948 samsvarar rúmum 4 þúsnnd tonnum eða a. m. Jk. 16 miíljón krónum í útflutningsverðmæti. SÖFMUKIÍÍ I dag er skiladagur og nú verður þessi vika að fara fram úr því meti, sem sett var síðustu viku. Við væntum þess, að allir sósíalistar keppist um að tryggja deild sinni sæti sem allra efst á samkeppnis- skránni. Gerið skll í dag I skrif- stofu söfmmarinnar, Þórs- götu 1. Þó ber þess að gæta að ýms- ir nýsköpunartogararnir komu ekki fyrr en á árinu 1948 og voru ekki allir komnir fyrir árs lok, svo m. a. s. þessar háu söl- u.r gefa ekki fulla hugmynd um hvað þeir færa þjóðarbúinu, þegar þeir eru allir komnir í fulla framleiðslu árlangt. Kossingaskrifstofa stjórnarandsföðBimar er að Þórsgötu 1, sími 7510 opin alla daga kl. 10-10. Kærufrestur vegna kjör- skrár er útrunninn 2. októ- ber. Kjósendur Sósíalista- flokksins utan af landi, staddir í Reykjavík, kjósið strax hjá Borgarfógeta, Tjarnargötu 4. Opið bl. 10- 12, 2-6 og 8-10. í Landvörn „blaði óháðra borgara“, sem Jónas frá Hriflu, óánægðir íhaldsmenn, Fasteignaeigendaiélagið, Gunnar I Ísaíold o.fl. gefa út, biríist í fyrradag opinber áskorun til Sjálfstæðisflokksmanna, úm skipnlagðar breytingar á íhaldslistanum. Áskorunin er undirskrifuð af „Stjórn viðreisnarhreyfingarinnar“, og er þar skorað á mejnn að færa niður í neðstu sæti Jóhann Havsteen og Guranar Thoroddsen en npp í staðii n Sigurð Kristj- ánsson og Hallgrím Benediktsson. Munu þeir síðarnefndu styðja samtök þessi á bak við t.iöldir, og aðeins þeirra vegna hafa- farið á neðstu sæti íhaidslisíans. Þessí opinberi klofningur er enn eitt dæmi um upp- lausn stjórnarliðsins og fyrirsjáaclegt fylgishrun þess. Að Reykjalundi — viranuheimili S.Í.B.S. — hefur á undan- föriíum árum verið unnið þrekvírki ,sem öll íslenzka þjóðin getur vcrið stolt af. Hinar glæsilegu framkvæmdir að Reykjalundi eru sameiginlegt verk þjóðarinnar og forystumanna S.Í.B.S. — án þjóðarinnar hefðu þeir ekki getað framkvæmt það, án dugn- aðar og ósérplægni forustumarana Sií.B.S. hefði þjóðin aldrei eignazt Reykjalund. Framkvæmdirnar að Reykjalundi eru allri þjóðinni í hag. ,Þar er verið að skapa þri fólki heimili sem berklarnir hafa 1 svipt vinmicrku að meira eða mirana leyti, og jafnframt tryggt ! að hin takmarkaða vinnuorka þessa f ólks komi að fullum nottim í stað þess að það þurííi að vera komið á náðir annarra. Enn mikið verkefmi. Stórhýsiim að R.eykjalundi, sem í senn er vistmannahús, lækningastofa o. s. frv., í einu orði sagt miðstöð starfseminn- ar þar, er nú að verða lokið. Öllum er kunnugt um vist- mannahúsin er reist höfðu ver- ið áður. En þó að þessu mikla átaki sé lokið er enn mikið verkefni óunnið, það er bygg- ing vinnuskáia fyrir vistmenn- ina. Að Reykjalundi fer fram margháttuð starfsemi svo sem margskonar smíðar, saumar, o. s frv. og eru vinnuskálarnir hermannaskálar frá hernámsár- unum og því augljóst að við slíkt verður ekki notazt til langframa. Þess vegna liggur nú fyrirj að reisa nýja vinnuskála. Tilj þess þarf mikið fé, sem S. í. B. S. er nú að safna. Berklavarnardagurinn er á sunnudaginn, f jársöfnunardag- ur S.Í.B.S. Merki dagsins verð- ur selt á götunum og kostar og eru jafnframt happdrættis- það 5 kr. Merkin eru tölusett miði. Vinningurinn er flugfar til Kaupmannahafnar og til baka aftur. Reykjalundur, tíma rit S.l.B.S. verður einnig selt á götunum, kostar það 10 kr. Allur ágóði af sölunni rennur til framkvæmdanna að Reykja- lundi. Það þai'f ekki að hvetja Reykvíkinga til að kaupa merk in, það þykir fyrir löngu sjálf- sagt mál að á berklavarnar- daginn ieggi hver Reykvíkingur stein í byggingamar að Reykja lundi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.