Þjóðviljinn - 07.10.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.10.1949, Blaðsíða 1
Þorði ekki vestur! UndanfariS Iiefur verið unnið að því að koma Atlanz-' líafsbandalaginu á laggirnar í Washington. Þar mætíu fyrst utanríkisráðherrar ailra banda- (agsríkjanna — nema Bjarni Benediktsson — og síðan her- málaráðherrar sömu ríkja — nema íslands. A fundum þessum hafa eflaust farið fram mjög mikiivægar umræður, þar hef- ur verið ákveðið hvar koma skyldi fyrir hinum mikiivirku morðtólum og drápstækjum sem Ólafur Thors þráði mest, í nýársboðskap símim. þar hafa verið skipulögð stríðsframlög Mnna ýmsu bandalagsríkja. Bjarni Benediktsson hefur ssm kunnugt er ekki verið spor latur þegar yfirboðararnir vest- anhafs hafa kallað. Nú er hann allt í einu orðinn staður. Á- stæðán er auðsæ: HANN ÞOR- TR EKKI VESTUR vegna kosn inganna. En um leið hefur hann gefið almenningi enn eitt t.æki- færi til að skyggnast inn í hug- skot sitt. I orði hefur hann hald ið því fram að þátttaka Islend- inga í hernaðarbandalaginu væri tíl þess að tryggja frelsi þjóðarinnar, sjáifstæði og ör- yggi, en nú þorir hann ekki að taka þátt i fyrstu fundunum sem eiga að skipuleggja þessi' verðmæti! Frá sjónarmiði ísienzkra hernaðarbandaiagsmanna hlýt- ur Bjarni Benediktsson að háfa gert sig sekan um stórfelldar embættisvanrækslur með því að láta undir höfuð leggjast að fara á stofnfundi bandalagsins og þar með Iagt það í hættu að gengið verði stórvægilega á rétt íslands. Frá sjónarmiði al- menuings skiptír engu máli hvar Bjarni er. Örlög íslands í striðsbandalaginu verða ekki á- kveðin af honum, heldur hinum vestrænu yfirboðurum hans. Það er engin hætta á því að Bjarni hefði gætt réttar íslend- inga þótt hann hefði verið vest- anhafs. En fjarvera hans af fundum stríðsfélagsins er enn ein sönnun þess að hann veit að öll fögru orðin eru fleipur, að hann er sér þess meðvitandi að hafa framið svik fcg landráð sem þjóðin mun hefna í kosning unum í haust. Aðalfrétt Tímans ^ Aðalfyrirsögn Tímans í gær, prentuð með stærsta letri sem blaðið ræður yfir, hijóðar á þessa leið: HUNDRUÐ REYK- VÍKINGA fylkja sér um B- listann.“ Þetta þykja Tímamönn um fréttir, og kannski eru það líka fréttir. Við bæjarstjórnar- kosningarnar í janúar 1946 fékk Framsóknarflokkurinn 1615 atkvæði. Við alþingiskosn- ingarnar fimm mánuðum síðar fékk hann 1436 atkvæði, hafði sem sagt tapað tæpum 200 at- kvæðum á þeim tíma. Með sama áframhaldi er það vissuiega rétt metið hjá Tímanum að það megi teljast fréttir ef flokknum tekst nú að safna nokkrum hundruðum Reykvíkinga sem sjá þann kost vænstan að henda atkvseðum sínum til ónýtis á frambjóðanda eysteinsklíkunn- ar, gengislækkunarpostulann Rannveigu Þorstelnsdóttur. iflUINN 14. árgangur. Föstudagur 7. október 1949. 220. tölublað. ÆtlarIhaldið ekki að standa við samþijkktir bæjarstjórnar um aðstoð til þeirra manna er hafa orðið að hætta við íbúðabyggingar vegna fjárskorts Vdgraiu séi við að fella tillögn sésíalisia og vísuðn heaml ti! bæjanáðs „Með hliðsjón. af því, að bæjarstjórnin samþykkti á sínam. tíma að láta reisa 200 íbúðir við Bústaðaveg, og gerði þá ráð fyrir að veita væntanlegum kaupendum þeirra hagstæð lán, en hins vegar hefur ekki fengizt fjárfesting- arleyfi nema fyrir 100 íbúðum, þá ákveður bæjarstjórnin nú að veita allt að 100 húsnæðislausum bæjarbúum sanxs- konar lán og með sömu kjörum, ef þeir hafa fengið f jár- festingarleyfi, en skcvrtir fé til að ráðast í byggingamar cða Ijúka þeim. Frá þessari tölu dragist þó þeir f járfesting- arleyfishafar, sem afhenda bænum leyfi sín, gegn því að fá íbúð við Bústaðaveg, enda séu þá íbúðir þeirra byggðar sem viðbót við þær 100, sem bærinn sjálfúr hefur fengið f járfestingarleyfi fyrir.“ Kosningasjéðnz stjéraazandstöðnnnaz: f dag er skiladagur Sósíalistar, munið, að í dag er skiladagur. Komið allir í skrifstoíu söfnun- arinnar og gerið skil. — Skrifstofan opin frá 10—• 10. Steinþór rainnti á samþykkt bæjarstjórnarinnar um að reisa 200 íbúðir við Bústaðaveg er selja ætti fokheídar eða fullgerð ar og kaupendum þeirra séð fyr ir hagstæðum lánum til þess að geta keypt þær. Þar með hefði bærinn ákveðið greinilega að hann vildi ráða fram úr húsnæð- isvandræðum 200 manna. Þegar svo bænum var synjað um fjárfestingarleyfi fyrir fieiri en 100 íbúðum hefði verið sam- þykkt að bærinn tæki við fjár festingarleyfum manna er feng- ið hefðu slík leyfi en gætu ekki hafið byggingar vegna skorts á fjármagni. Kvað hann sér ekki kunnugt um hve bænum hefðu borizt mörg slík leyfi. Jafnframt þessu kvað hann vera fjölda manna er hefðu byrjað á byggingu íbúða yfir sig en orðið að hætta sökum fjár- skorts. Þess vegna legðu sósíal istar nú til að bærinn hlypi und |ir bagga með þessum mönnum, Iþað virtist líka eina leiðin úr því sem komið væri til að bær- inn gæti framkvæmt þá ákvörð un sína að býggðar yrðu 200 ráðfaerra Islands? Hermálaráðherrar Atlanzhafs bandalagsins settu á stofn á fundi sínum í Washington í gær hermálanefnd bandalagsins skip aða fulltrúum herráða þeirra, skipuðu áætlunarnefndir fyrir bandalagssvæðin fimm og á- kváðu hvaða meginsjónarmið skyldu ráða í hemaðaráætlun- um bandalagsins. I gær vann svo hermálanefndin að samn- Borgarstjóri kvað allmargar beiðnir hafa borizt frá mönnum er þegar hefðu byrjað íbúða- byggingar en orðið að hætta, og 'ingu hemaðaráætlunarinnar. myndi bráðlega rætt um þær í bæjarráði. Hinsvegar forðaðist hann að lýsa því yfir að hann Framhald á 4. síðu. 629 IiöISn kosið I gæz 1 gær var tólfti dagur utan- kjörstaðakosningarinnar. Kl. sex í gærdag höfðu kosið sam- tals 629 manns hjá borgarfó- getanum í Reykjavík. tír einn kjördæmi voru flestir úr Reykja vík, eða 216 manns. Af kjör- dæmum úti á landi höfðu flest ir kosið úr Suðurmúlasýsiu og Snæfellsnessýslu. Kosningin fer fram í Arnar- hvoli (gengið inn frá Lindar- götu), kl. 10—12, 2—6 og 8— 10 dag hvera. Sósíalistaflokkurinn heitir á í fróttasendmguin brezka úii- varpsins og útvarps bandaríska utanríkisrgðuneytisins til út- landa var skýiaust tekið frasn, að ráðherrar allra tólf Atianz- hafsbandalagsríkjanna sæt.u fundinn í Washington, ísland er eitt í töíu þessara tólf og fer ekki hjá því að íslendingum, sem bingað til hafa ekki vitað sig eiga neinn hermáiaráðherra, leilti forvitni á að vita, hver er orðinn hermálaráðherra þeirra og þá ekki síður hvaða fulltrúa þeir eiga í hermálanefndinni, sem ákveður hlutverk þeirra í hernaðarfyrirætlunum Banda- ríkjanna. þá kjósendur sína, sem ekki íbúðir. Kvaðst hann því vænta' verða staddir heima á kjördag,' góðra undirtekta undir tillög-j að greiða atkvæði hið fyrsta, hjá þeim aðilum sem á hverj- um stað sjá um kosningu, en í Reykjavík er það borgarfóget- inn, úti á landi bæjarfógetar, sýslumenn og hreppstjórar. KosBÍngaskziIstoia stjéraarandstöðnnnax er að Þórsgötu 1, sími 7510 opin alla daga kl. 10-10. Kjósendur Sósíalista- flokksins utan af landi, staddir í Reykjavík, kjósið strax hjá Borgarfógeta, Amarhvoli (gengið frá Lind argötu). Opið kl. 10—12, 2— 6 og 8—10. 197 þúsund kr. eyt! í byggingm vogaskýlisins Björn Bjarnason gerðí þá fyrirspurn til borgarstjóra á bæjarstjórnarfundr í gær. hvað vogarskýiið við Ægis- garð kosíaði iniklð nú þegar — en smíði þess er enn ekki lokið. Væri það rétt sem hann héldi um kostnað þess teldi hann æskilegt að Reykjavíkurbær Ifcgði ekki út í margar slíkar bygging- ar. Borgarstjóri upplýsti að kostnaður við byggingu vog- arskýlisins væri nú orðinn 197 þús. kr. Hörð gagnrýni á reikninga Stéypu- stöðvariiinar Á bæjarstjómarfundi í gær ræddi Sigfús Sigurhjartarson um skýrslu um aðalfund Steypu stöðvarinnar h. f. og gagnrýni endurskooenda við reikninga og rekstur fyrirtækisins. í at- hugasemdum endurskoðend- anna kemur fram hörð gagn- rýni á rekstur fyrrnefnds fyrir- tækis. Bærinn er hluthafi í Steypustöðinni og mun þetta verða rætt í bæjarráði síðar. iur a héldu TJngir íhalús: útbmðslufuncl s.l. nair'Udag, vorn 5, þar r.f Rey':jr.vík. máJstoð 'íhaldsins sýndl sig hms vcgxr á því að á fonð- inn komu 23 áheyrendur, eða 4,6 áhcyreji'lur á hvern ræúu ,emn Borgarnesi RæSumenn r." 4 sendir úr Áhuginn fyrir mann: f Borgarnesi eru ura 700 íbúar. MiN NISBLAÐ handa almenningi: námkjötuppbótanna Ein síðasta árás stjórnar- liðsins á almenning, var af- nám hinna svonefndu kjöt- uppbóta að mestu leyti. Sú árás var framkvæmd um síð ||| ustu áramót og áhrif henn- ar voru þessi: Emfeleypingar með 7087 kr. eða meira í árs- £ laun, 197 kr. í grunnlaun á mánuði, fá enga kjöt- -uppbót. Skatthækkun kr. 214 kr á ári. Barnlaus hjón með 14175 kr. eða meira í árs- laun, eða 394 kr. í grunn- laun á mánuði, fá engar kjötuppbætur. Skatta- hækkun 428 kr. á ári. Hjón með eitt bam og 19687 kr eða meira í árs- laun, eða 547 kr. í grunn- laun á mánuði, fá engar kjötuppbæt.ur. Skatthækk- uu 642 kr. á ári Hjón með tvö börn og 25100 kr. eða meira í árs- laun, eða 697 kr. í grunn- laun á mánuði, fá engar kjötuppbætur. Skaitta- hækkun 856 kr. á ári. Þessi árás var samþykkt- af stjórnarflokkunum öllum í bróðurlegri sameiningu. Henni er aðeins hægt að svara á einn veg: Með því að stórauka fylgi stjórnarand- stöðunnar, fylkja sé um frambjóðendur Sósíalista- fiokksins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.