Þjóðviljinn - 07.10.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.10.1949, Blaðsíða 1
argangur Föstudagur 7. október 1949. Þorði ekki vestur! -^- Undanfarið hefur verið unnið að því að koma Atlanz- hafsbandalaginu á laggirnar Washington. Þar mættu fyrst utanríkisráðherrar aiira banda- lagsríkjanna — nema Bjarni Benediktsson— og síðan her- málaráðherrar sömu ríkja — neina íslands. Á fundum þessum hafa eflaust farið fram mjög mikiivægar umræður, þar hef- ur verið ákveðið hvar koma skyldi fyrir hinum mikilvirku morðtólum og drápstækjum sem Ólafur Thors þráði mest, í nýársboðskap sínum, þar hafa verið skipulögð stríðsframlög htnna ýmsu bandaiagsríkja. ¦^- Bjarni Becediktsson hefur s»m kunnugt er ekki verið sporl • ^^égaryfirbo&í^ v|su8n hem| ffl Jjæjajxáðs auhaf s hafa kallað. Nú er hann - alft í einu orðinn staður. Á- ,, - .... ., .":. , s , . .... . , , , ,. , - stæðán er auðsæ: HANN ÞOR-1 , "Með Wiðsjoa-.af.þvi, að bæjarstprnm saaiþykkti a IR EKKI VESTUK vegna kosn sínum. tíma að láta reisa 200 íbúðir við Bústaðaveg, og gerði þá ráð fyrir að veita væntanlegum kaupendum þeirra hagstæð lán, en hins vegar hefur ekki fengizt f járfesting- arléyfi nema fyrir 100 íbúðum, þá ákveður bæjarstjórnin nú að veita allt að 100 húsnæðislausum bæjarbúum sams- konar lán og með sömu kjörum, ef þeir hafa fengið fjár- festingarleyfi, en skortir. fé til að ráðast í byggingarnar cða ljúka þeim. FVá þessari tölu dragist þó þeir f járf esting- arleyfishafar, sem afhenda bænum leyfi sín, gegn því að Jfá íbúð við Bústaðaveg, enda séu þá íbúðir þeirra byggðar 1 sem viðbót við þær 100, sem bærinn sjálfúr hefur fengið fjarfestingarleyfi fyrir." 220. tölubíað. Ætlar Ihaldið ekki að standa vii samþyhhtir bmjarstj órnar um aðstoð til þeirra manna er hafa orðið að hætta rið íbúðabyggingar vegnafjárshorts inganna. En um leið hefur hann gefið almecningi enn eitt tæki- færi til að skyggnast inn í hug- skot sitt. I orði hefur hann hald . ið þvi fram að þátttaka Islend- inga í hercaðarbandalaginu væri til þess að tryggja frelsi þjóðarinnar, sjáifstæði og ör- yggi, en nú þorir faaan ekki að taka þátt í fyrstu fundunum sem eiga að skipuleggja þessi verðmæti! '¦fc Frá sjónarmiði íslenzkra hernaðarbandalagsmanna hlýt- ur Bjarni Benediktsson að háfa gert sig sekan um stórfelldar embættisvanrækslur með því að láta undir höfuð leggjast að Steinþór minnti á samþykkt bæjarstjórnarinnar um að reisa 200 íbúðir við Bústaðaveg er selja ætti fokheldar eða fullgerð fara á stofnfundl bandalagsins [ar og kaupendum þeirra séð fyr og þar með lagt það í hættu að gengið verði stórvægilega á rétt íslands. Frá sjónarmiði al- menuings skiptír engu máli hvar Bjarni er. Örlög Isíands í sfiriðsbandalaginu verða ekki á- kveðin af honum, heldur hinum vestrænu yfirboðurum hans. J»að er engin hætta á því að Bjarni hefði gætt réttar Islend- inga þótt hann hefði verið vest- anhafs. En fjarvera hans af fundum stríðsfélagsins er enn ein sönnun þess að hann veit að öll fögru orðin eru fleipur, að hann er sér þess meðvitandi að haf a f ramið svik bg landráð sem þjóðin. mun hefna í kosaing unum í haust. Aðalfrétt ^ Aðalfyrirsögn Tímans í gær, prentuð með stærsta letri sem blaðið ræður yfir, hljóðar á þessa leið: HUNDKUÐ KEYK- VÍKINGA fylkja sér um B- listann." Þetta þykja Tímamönn um fréttir, og kannski eru það líka fréttir. Við bæjarstjórnar- kosningarnar í janúar 1946 fékk Framsóknarflokkurinn 1615 atkvæði. Við alþingiskosn- ingarnar fimm mánuðum síðar fékk hann 1436 atkvæði, hafði sem sagt tapað tæpum 200 at- kvæðum á þeim tíma. Með sama áframhaldi er það vissuiega rétt metið hjá Tímanum að það megi teljast f réttir ef flokknum tekst nú að safna nokkrum hundruðum Keykvíkimga sem sjá þanc kost væcstan að henda atkvæðum sínum til ónýtis á frambjóðanda eysteicsklíkuan- ar, gengislækkunarpostulann Kannveigu Þorsteinsd<>ttur. ir hagstæðum lánum til þess að geta keypt þær. Þar með hefði bærinn ákveðið greinilega að hann vildi ráða fram úr húsnæð- isvandræðum 200 manna. Þegar svo bænum var synjað um f járfestingarleyfi fyrir fieiri en 100 íbúðum hefði verið sam- þykkt að bærinn tæki við f jár festingarleyfum manna er feng- ið hefðu slík leyfi en gætu ekki hafið byggingar vegna skorts á fjármagni. Kvað hann sér ekki kunnugt um hve bænum hefðu borizt mörg slík leyfi. Jafnframt þessu kvað hann vera fjölda manna er hefðu byrjað á byggingu íbúða yfir sig en orðið að hætta sökum fjár- skorts. Þess vegna legðu sósíal istar nú til að bærinn hlypi und Jir' bagga með þessum mönnum, það virtist líka eina leiðin úr því sem komið væri til að bær- inzi gæti framkvæmt þa ákvörð un sína að býggðar yrðu 200 íbúðir. Kvaðst hann því vænta góðra undirtekta undir tillög- una. Borgarstjóri kvað allmargar beiðnir hafa borizt frá mönnum er þegar hefðu byrjað íbúða- byggingar en orðið að hætta, og myndi bráðíega rætt um þær í bæjarráði. Hinsvegar forðaðist hann að lýsa því yfir að hann Framhald á 4. síðu. ráðkrra íslands? Kosningasjé^iaz stjóxnazandstöðnnnar: ídagerskiladagur Sósíalistar, munið, að í dag er skiladagur. Komið aliir í-skrifstofu -söfnun- arinnar og gerið 'skil'. — Skrifstofan opin frá 10— 10. agnryna a reikninga Steypu- sföðvariiiiiar li'élSs kosið í gæi I gær var tólfti dagur utan- kjörstaðakosningarinnar. KI. sex í gærdag höfðu koslð sam- tals 629 manns hjá borgarfó- getanum í Keykjavík. Úr einu kjördæmi voru flestir úr Keykja vík, eða 216 manns. Af kjör- dæmum úti á landi höfðu flest ir kosið úr Suðurmúlasýslu og Snæfellsnessýslu. Kosningin fer fram í Arnar- hvoli (gengið inn frá Lindar- götu), kl. 10—12, 2—6 og 8— 10 dag hvern. Sósíalistaflokkurinn heitir á þá kjósendur sína, sem ekki verða staddir heima á kjördag, að greiða atkvæði hið fyrsta, hjá þeim aðilum sem á hverj- um stað sjá um kosningu, en í Reykjavík er það borgarfóget- inn, úti á landi bæjarfógetar, sýslumenn og hreppstjórar. Hermáiaráðherrar Atlanzhafs bandalagsins settu á stofn á fundi sinum í Washington í gær hermálanefnd bandalagsins skip aða fulltrúum herráða þeirra, skipuðu áætlunarnefndir fyrir bandalagssvæðin fimm og á- kváðu hvaða meginsjónarmið I skyldu ráða í hemaðaráætlun-! um bandaiagsins. I gær vann. svo hermálanefndin að samn-l ingu hernaðaráætlunarinnar. I fréttasendingum brezka úíi- varpsícs og útvarps bandaríska utanríkisráðuneytisins til út- lacda var skýlaust- tekið••fram;- að ráðherrar allra tólf Atlanz- hafsbandalagsríkjanna sætu fundinn í Wasfaington. íslacd er eitt í töíu þessara tólf og fer ekki hjá því að Islecdingum, sem hicgað til hafa ekki vitað sig eiga neinn hermálaráðherra, leiki forvitni á að vita, hver er orðina hermálaráðherra þeirra og þá ekki síður hvaða fulltráa þeir eiga í hermálanefcdicci, sem ákveður hlutverk þeirra í hercaðarfyrirætlunum Banda- ríkjanna. Kosningasknístoía stjóraarandsiÖonnnai er að Þórsgötu 1, sími 7510 opic alla daga kl. 10-10. Kjósendur Sósíalista- flokksins utan af lándi, staddir í Reykjavík, kjósið strax hjá Borgarfógeta, Arnarhvoli (gengið frá Lind argötu). Opið kl. 10—12, 2— 6 og 8—10. 197 þústand kr. evít í byggmgn vogaskýlisins Björc Bjarnasoc gerði þá fyrírspurn til borgarstjóra á bæjarstjórnarf nn'di í gær. hvað vogarskýlið við Ægis- garð kostaði mikið nú {>egar — ec smíðí þess er enc ekki lokið. Væri það rétt sem hanc héldi um kostnað þess teldi haoc æskilegt að Keykjavíkurbær tyBgði ekki út í margar slíkar bygging- ar. Borgarstjóri upplýsti að kostnaður við byggingu vog- arskýlisins væri nú orðinn 197 þús. kr. Á bæjarstjómarfundi í gær ræddi Sigfús Sigurhjartarson um skýrslu um aðalfund Steypu stöðvarinnar h. f. og gagnrýni endurskoðenda við reikninga og rekstur fyrirtækisins. í at- hugasemdum endurskoðend- anna kemur fram hörð gagn- rýni á rekstur fyrrnefnds fyrir- tækis. Bærinn er hluthafi í Steypustöðinni og mun þetta .verða rætt í bæjarráði síðar. 4,6 áheyreiiáiir á Siwem ræilumann! Ungir íhaMsÉenn héldu utbr€i&dufui:d í Borgarnesi S.J, rur.-".id':g. EESamenn voru 5, þdz cí 4 sendir úr K®yl:jr.vík. Átíigicn fyrir mátetað íbaldsiciS sýndi sig h::ir. vc~zr á því að á fund- tan komu 23 áheyreadur, eða 4,0 f-hcyrej-'iur á hvern ræi'u mann!! — í Borgarcesi eru urn 700 íbúar. INNISBLAÐ ic/o almenningi: mm kjötuppbðtanna Ein síðasta árás stjórnar- liðsins á almenning, var af- nám hinna svonefndu kjöt- uppbóta að mestu leyti. Sú árás var framkvæmd um síð-g| ustu áramót og áhrif henn- ar voru þessi: Eichleypingar með :" 7087 kr. eða meira í árs- | laun, 197 kr. í grunnlaun á mánuði, fá enga kjöt- .uppbót. Skatthækkun kr. 214 kr á ári. Barnlaus hjóc með 14175 kr. eða meira í árs- lauc, eða 394 kr. í grunn- laun á mánuði, fá engar kjötuppbætur. Skatta- hækkun 428 kr. á ári. Hjón með eitt barn og 19687 kr eða meira í árs- lauc, eða 547 kr. í grunn- laun á mánuði, fá engar kjötuppbætur. Skatthækk- nn 643 kr. á ári Hjón með tvö börn og 25100 kr. eða meira í árs- laun, eða 697 kr. í grunn- laun á mánuði, fá engar kjötuppbætur. Skatta- hækkun 856 kr. á ári. Þessi árás var samþykkt- af stjórnarflokkunum ölium í bróðurlegri sameiningu. Henni er aðeins hægt að svara á einn veg: Með því að stórauka fylgi stjórnarand- stöðunnar, fylkja sé um frambjóðendur Sósíalista- flokksins. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.