Þjóðviljinn - 07.10.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 07.10.1949, Blaðsíða 6
6 ■ , ÞJÓÐVTLJINN , i i ..................... ................................................................................ • ' Föstudagur 7. október 1&46» "r—r* KÍNA réttir ur sér „Æ'RlL"erum við okkur þess meðvitandi, að starf okk- ar verður skráð á spjöld mann- kynssögunnar. Það þýðir að Kínverjar, sem eru fjórðungur , mannkynsins, hafa frá þessari stund.rétt úr sér." Þannig fór- ust Maó Tsetúng, formánni Kommúnistaflokks Kina, orð, er hanít i síðustu viku iýsti yf- ,ir stofnun lýðveldis alþýðunnar í. Kíná, f jolmennasta landi og einu elzta meiiningarriki heims. Þýðing þessa atburðar verður vart ofmetin. „Hin geysihag- stæðu skilyrði okkar eru fólgin í 475.000.000 .. fólksfjölda bg 9.579.000 ferkílómetra lanörými" sagði Maó í ræðu sinni. Sá dag ,ur, þegar nær fjórðungur mann kynsins tók fyrsta skrefið á braut sinni til sósíalisma, þeg- ar hin stærsta af kúguðum og arðrændum hálfnýTenduþjóðum rétti úr sér og: tilkynnti öli- um heimi, að hún hefði rekið af höndufir sér spiiit leiguþý, erlendra yfirgatigsseggja, mark ar þáttaskii á þróunarbraut mannkynsisis. Á tuttugu og niu árum hefur Kommúnistaflokki 'Kina tekizí að vekja kínverska aiþýðu til vitundar um mátt , sinn og réttj gert hana að því afii,. sem hefur gersigrað og rekið af höncium. - sér harð- stjóra, sem nutu óskoraðs stuðnings öfiugasta herveldis, sem sagan þekkir. Meðan sigur sælir alþýðuherir eru að ganga á milli bols og höfuðs á siðustu leifum Kuomintang hafa fuil- trúar kinverskra alþýðusám- taka, m&nntamanna og frjáls- yndra börgara tekið ákvörðuri rm stofnun nýs lýðveldis og. markað þvi braut. CJTJÓRNMÁLAP.ÁÐGJAPA- SAMKOMA aiþýðunnar kom saman í Peiping og eitt af verkum hennar var að gera þessa fornu höfúðbórg Kína- 'veldis áð höfúðbörg ’hiná -nýja lýSveldis og taka upp hið forna náfn hennar Peking. Ráð gjafarsamkomuna sátu 663 f riltrúar allra þjóðlegra stjórn- málaflokka í Kína, fulltrúar fjöl.dasamtaka alþýðu sveita og borga og , fulltrúár allra þjóð- .ernisminnihluta í ríkinu. Vel sést, á hve breiðum grundvelli hin nýja lýðvelöisstjórn er reist, af kjöri stjórnarforsetans og varaforsetanna. Forsetinn er Maó Tsetúng, sem i 39 ár hef- ur veitt Kommúnistaflokki Kína forystu og gert hann að því voþni sem leitt hefur kín- verska alþýðu- fram til sigurs yfir innlendum og erlendum ó- vinum. Meðal varaforsetanna er Súng Sjiling, ekkja Sún Jatsen, föður kínverska lýð- veidisins, og mágkona Sjang Kaiséks. Aðrir varaforsetar eru foringj.JByltingarnefndar Kuóm intang, vinstri. arms hins gamla flokks Sún Jatsen, er sagði skilið við landráða- og kúgunafstefnu Sjang Kaiséks; foringi Lýðræðisbandalagsins, hins frjálslynda Joqrgaraflokks, sem Marshall hershöfðingi lauk mestu lofsorði á eftir méJamiðl- unartilraún sína i Kína 19Í6 en . Sjang Kaisék lét síðan banna og myröa þá forystu- menn hans, er tii ná'ist. Vara- forsetar eru einnig Sjú Te, yfir hershöfðingi kinverska alþýðu- hersins og Lju Sjaósjí úr mið- stjórn kommúnistafiokksins. .. Vi ■— ■■: Ráðgjafarsamkoman i Peking setti Kína bráðabirgðastjórnar- skrá, þar sem verstu plágum hins gamla- Kína þurrki, mútu- þægni og skriffinnsku, er sagt stríð á hendur. Gegn þessum iandlægu piágum skal öll þjóð- in hervædd í öllum borgum og sveitum verða settar á stoín eftirlitsnefndir alþýðunnar, sem munu fylgjast með störfum embættismanna og lita eftir, að þeir forðist starfsaðíerðir hins gamja stjórnarfars. kJÓÐÞING alls Kina kosið með jöfnum og ai- mennum kosningarrétti. Stjörn- arskráin tryggir lýðræðissinn- Sjú Enlæ um og samtökum þeirra liugs- ana —, mál —trú —og funda frelsi en bannar starísemi gagn byltingarafia. . Jafnrétti karla og kvenna skal tryggt: Jarð- næði verður skipt inilli bænda og auður Sjang Kaisékklíkunn- ar gerður upptækur. Utanríkis- stefna hins nýjá íýöveldis verð- ur „samstarf við öil - ííiS~ ' ög frelsiseiskandi íönd um heim alian, fyrst og fremst Sovét- ríkin og lýðræðisriki alþýðunn- ar og ennfreimur allar kúgaðar þjóðir. Kún gerigur í alþjóðlegt lið lýðræðisins og friðarins til baráttu gogn árásarfíkn heims valdasinna og ver varanlegan frið ! h.eisáinnm.". Þv! má .ekk’i gleyma að stjórnin; sem faiið er áð framfylgjk þessari utan- ríkisstefnu, mur. brátt hafa öll völd í iandinu, sem er- eitt af „hinum fimm stóru", stórveld- unúm, sem eiga fast sæti í öryggisráði SÞ og. neitunarvaid hafa. Því má búast við tilraun um til að hindra, að lýðveldis- stjórnin nýja fái að taka sætið, sem henni ber meS réttu á þingi þjóðanna, til að skjóta þvi á frest, að sú mikia breyting, sem orðið hefur á styrkleika- hlutföllum í hciminum við al- þýðubyitinguna í 'Kíria, komi fram svÖrt á iivítu. (gTOFNKNDUM nýjá kln- verska lýðveidisins er þetta auðvitað ailra manriá ljós- ast og það er'áreiðanlcga er.y- in tilviljun, að þeir hafa va’.ið sem forsætis- og utanrikisráð- herra sinn Sjú Enlæ, . re;-nd- asta og snjallasta samninga- manninn í sinum hópi. Sjú cr Evrópumenntaður og var alllaf Frainhald á 7. síðu. nn HOS STORMSINS EFTIR Miynon G. Eberhart § Spennandi ASTARSAGA. — 1» 46. ÐAGpR. hennj datt í hug að erfitt væri að s;lá fyrir ó- crðna hluti: „Eg var að skrifa þetta þegar þú korr.st um daginn. Eg var að sknfa og allt í einu varð mér Ijóst að-það varst þú" Hann leit viðutar.. á orðin,. sem vc.ru skrifuð með svörtu bleki á hvítan pappí”inn; fjarrænt augnaráð háns varð allt í einu ákafog hann las, -þangað til logirvt brenndi. fingurgómana og hann sieppti eldspýtunni með • hálfkæfðu ópi. ,,.Jim. Hvað vartu að lesa? Hvers vegna varstu svona á svipinn?" „Það -var ekki neitt, ,ekki neitt. Eg — Noniej | þú verður að gera rins og ég segi þér.“,.Ef til I vill var það skv.r.dileg. dimman, sem gerði það | að verkum, að rödd Iians virtist með óttalireim. Honn sagði: „Það er bezt að ég Ijúki því af, sem ég þarf að gera.' Nonie, þú vcrður kyrr hérna. Lofaðu mér því.*‘ „Hvað ætlarðu að gera?" „Er slagbrandur á dyrunum hjá þér?“ ,,Já.“ „Settu 'hánn fyr!r.“ Húmið varð skyndilega þrungið sannfæringu; hún hróþaði: „Jim, veiztu hver myrti hana?“ Hann svaraði ekki og hún rétti fram hendurn- ar í áttina til hans greip um handleggi hans og þreifaði um hrjúft, rakt fataefnið. ,Þú veizt pað!“ „Eg held að ég viti hvers vegr.a hún var mýrt,“ ságði hann. .,Eg held að ég viti það — en ég get ekki sannio það nema —“ Hann þagn- aði og rödd hans varð að hvísli, eins og hana væri að tala við sjálfpn sig, „nema Dick sé kom- inn aftur frá Middle Eoad. Nema —“ Hann greip um hendur lieniiar. , Gerðu eins og ég segi þér. : Læstu dyrunum. Eg kem aftur.“ Dyrnar \<oru opnaðar og skær ljósglampi féll j á þau; það var vasaljós sem beint var að þeim, ! blindaði þau og.iýsti upp Jierbergið, svo að all-ir : innanstokksmunirnir urðu kynlegir og óþekkjan- legir. Hún deplaði augunum í ljósinu. j Jim sagði: „ert það þú, Dick?“ Það var Dick og hann kom inn í herbergið og hélt á vasaljósinu. Hann sagði hranalega, hann var móður og rödd hans þreytuleg: „Jim, ég er kominn. til að taka'þig fastan." Jim sagði: „Eg veit allt um byssuna, Dick.“ Vasaljósið titraði lítið eitt. Jim sagði : „Vikapilturinn vissiýað -hún hafði 1 fengið hana léða. Það var hvergi nein byssa í j húsinu á Middle Road. Þú tókst kúluna. Hún var skotin með byssunni þinni, Ðick.“ Aftur varð löng þögn; í þetta skipti hreyfð- ist vasaljósið ekki, heldur lýsti beint framan í þau. Jim sagði: „Þetta voru mikilvæg sönnunar- .gögn, Dick. Mér er ómögulegt að álasa þér fyrir að taka kúluna. En þú getur ekki tekið mig fast- an —“ „Ekki það?“ sagði Dick. „Ef til vill var húa skotin með byssunni minni, og ef til vill ekki. En ég er með aðra byssu hér — Wells lét niig hafa hana. Hann skipaði mér að handtaká þig, ef nokkuð kæmi fyrir — hvað sem væri; Sea- bury var myrtur og í dag fórstu, til Middle Road, og hamingjan má vita hvað þú hefur aðhafzt þar til að villa okkur sýn. Hann gaf mér skipan- :ir,“ endurtpkDick í sama hrjúfa., rykkjctta -rómnum, „og hann fékk mér byssuna. Komdu Jim.“ Jim sagði :• .„Voru fleiri sem vissu að hun var 1 með byssuna þína? Hvers vegna fékk hún hana léða?, Við hvern var hún hrædd?" Dick W'araði: ,,Ef hún hefur óttast einhvern, þá sagði hún mér ekki frá því. Eg veit ekki held- ur, hvort hun sagði einhvérjum frá því að hún var með byssuna. En þú hefðir getað vitað það, Jim. Þú áttir heima í húsinu. Þú hefðir getað séð hana ótal sinnum." ..... Jim sagði: „Hvar er Riordan?" „Eg veit það ekki. Kömdu, Jim.“ A-llt í einu lét Jim undan. Við dyjrpar nam hann staðar og Ijósið féll beint í andlit h::ium. Hann sagði við Noriie; „Mundu hvað ég sauii þér Eg kem aftur.“ Kún teygði út har.dleggirm, íók í hurðina og setti slagbrandinn fyrir eins og Jim hafði sagt jienni að gera. Hún sitóÖ langa stund ár. þess að hreyfa. sig. Hvað ætlaði Jim að gera? Hvémig gat hann aðhafzt nokkuð, ef Dick — með þessari nýju ein • beittni sinni —- hélt yörð um hann, lokaði hann inni í einhyerju herbergi ? En Dick, sem vissi að Jim var. kunnugt. um hvaða byssu Kermione va-r mýrt msð,. gat .komið sér undan. Dick þekkti .hvern krók .og kima á cyr.ni, og gæti nokkur. komizt. undan í þessu .óstjóralega, ofsafengna óveö-ri ■ þá var það Dick. En það yrði til aö sanna. sek-t- haas, Nei; Dick reyndi ekki að komast undan. Hann yrði kyrr; hann skellti skuldinni á Jim. . J>£í> giamraði..í.gluggunum; tré haf-ði fallið yf ir svalirnar og það virtist braka og brestá i því, Rökkrið í herberginu var enn þéttara. Það brak- aði aftur í brotnum trjágreinunum. Hún fann eld- spýtnastokk,. kveikti og sá sér til örvæntingar, að. það var aðeins :e-in eldspýta eftir. •. Allt í einu mundi hún eftir því, að hún hafði ekki sett slagbrandinri fyrir franska gluggann, eftir að Jim • kom inn af svölunum. Hun flýtti sér yfjr herb&rgio, gripin einhvers konar hræðslu kennd. Þegar hún var komin hálfa leið nam hún staðar og -hlustaði án þess að vita hve-rs vegna hún hlustaði. Hún kveikti á síðustu eldspýtunni með snöggri hreyfingu,- og ósjálfrátt lyfti' hún henni upp og leit í kringum sig í herberginu. Allt var með kyrrum kjörum, ekkert .hafði breyjzt. Hún snéri sér aftur að franska gluggan- um og lagði höndina á slagbrandinn.- Hún vissi aldrei hvort slagbrandurinn var fyr- ir, því að það brakaði aftur í trénu. En það var ekki úti á svölunum; það var nær, mjög nálægt, inni i herberginu. Það var ómögulegt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.