Þjóðviljinn - 07.10.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.10.1949, Blaðsíða 7
Föatudagur 7. t október 1949. ÞJÖÐVILJINN Kosta aðeins 50 aura orðið. Kaup-Sala Kaupnm allskonar rafmagnsvörur,. sjónauka, myndavélar, kltlkk ur, úr, gólfteppi, skrautmxmi, kúsgögn, karlmannaföt o. rn.fl. Vöruveltan Hverfisgötu 59. Súni 6922. Smurt brauð Snittur Vel til bún- ir heitir og kaldir réttlr Húsgögn Karlmannalöt Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — sendum. Söluskálinn Klapparstíg 11. Sími 2926. Karlmannaföt Greiðum hæsta verð fjTÍr lítið slitin karlmannaföt, gólfteppi, sportvörur, grammófónsplötur o. m. fl. VÖRUSALEVN Skólavörðustíg 4. Sími 6682. Kazlmannaíöt Húsgögn Kaupum og seijum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum — Sendum. Söluskálinn Laugaveg 57. — Sími 81870. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 eða 5592. annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfi ernur alls- konar tryggingar o.fl. í um- bbði jóns Finnbogasonar fyr ir Sjóvátryggingarfélag ís- lands h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðr- um tímum eftir samkomu- lagi. Til sölu: Denarsaxophone, kjólföt, barnagrind, rúmfataltassi. Selst injög ódýrt. 'Upplýsiiig- ar á Urð'árstíg 6. Nú er tækifærið. að gera góð innkaup á leik- föngum og gjafavörum, þar á meðal íslenzkum leir 20— 30% afsláttur. Verzl. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Kaffisala — Munið Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. E G G Daglega ný egg soðin og hrá. KAFFISALAN Hafnarstræti 16. Ullartuskur Kaupum hreinar ullartuskur Baldursgötu 30. Kaupum flöskur flestar tegundir. Sækjum, Móttaka Höfðatúni 10. Ohemia h.f. — Sími 1977. Minningarspjöld Krabbameinsfélagsins fást í Remedíu, Austurstræti 6. DÍVANAR allar stærðir fyrirliggjandi, Húsgagnavinnustofan, Bergþórug. 11. — Sími 81830 MINNINGARSPJÖLD Samband ísl. berklasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöð- um: Skrifstofu sambandsins, Austurstræti 9, Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helgadótt- ur, Lækjarg. 2, Hirti Hjart- arsyni Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Bókabúð Sigvalda Þorsteins- sonar, Efstasundi 28, Bóka- búð Þorv. Bjamasonar, Hafn arfirði, og hjá trúnaðarmönn um sambandsins um land •>llt. r PadSrevskí skýrði frá'því að hann æfði sig á hverjum degi. — „Ef ég missi úr einn dag-, veiti ég því athygli sjálfur í leik rnlnuni'. Ef ég missi úr tvo daga, þá veita gagnrýnendurnir því athygli. Og ef ég missi úr þrjá daga, þá veita áheyrendurnir því athygli.“ . ' □ „Hvað kopi til að þú fluttir úr húsinu eftir að hafa átt þar heima í 10 ár?“ „Húseigandinn sagði mér, að það væri ekkert bað í því.“ Kona nokfcur, sem lét mikið á þyí þera, að hún væri gefin fyrir músikk, var.að.leika á haps'.kord fýrir Samuel Johnson, og hann var mjög ólundarlegur yfir öllu sam- an. Þegar konán hafði lokið leik sínum, sagði hún: „Á ég að segja yður nokkuð, dr. Johnson, þetta v'ar mjög erfitt verk.“ „Erfitt, frú iyín góð," sagði Johnson. „Eg vildi bara að' það hefði verið óframkvæmanlegt." . Vinna Vinna. Nýkominn frá Grænlandi. Vantar stöðuga vinnu, af- greiðaiustörf eða þ. 1, Upp- lýsingar í síma 7500. Stulka óskar eftir atvinnu, helzt við innheimtustörf. Einnig getur komið til greina að sitja hjá börnum 1—-2 kvöld í viku. Tilboð merkt: „Með skóla“, sendist afgr. Þjóðviljans fyr- ir föstudagskvöld. Reyniö höfnðböðin og klippingarnar í Rakarastofunni á Týsgötu 1, Andlitsböð, fótaaðgqrðír, handsnyrting, háraðgerðir, eyðum flösu. Jafnt fyrir dömur og herra. Snjrtistofan Hallveigarstíg 9. Sími 1068. Lögfræðingar Aki Jakcbsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Skrifstofn- og heimilis- vélaviðgerðir Sylgja, Laufásveg 19. Sími 2656. Ragnar Úlafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi, Vonar stræti 12. — Sími 5999. gl. Frsmur lítið herbergi í Laugarneshverfi, til leigu. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í áma 7734. Sjómaður með.fámenna fjöl- skyidu, óskar eftir 2ja—3ja lierbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla og önnur hlunnmdi geta komið til greina. Upplýsingar í síma 81317 eftir kl. 1. Stiílka oskast í vist. Sérherbergi og hátt kaup. Komið getur til greina leiga á herbergi gegn hús- hjálp. Mætti vera eldri kona. Upplýsingar eftir kl. 6 í kvöld í síma 81751. -^ihaltffó^iðiiar sundnr Framhald af 5. síðu. tölublaði Lundvarnar, sem þeir félagar hafa styrkt manna mest með f járframlögum, er skorað á kjósendur Sjálfstæðisflokksins að framkvæma þessar breýtingar. Þeir Jóhann ög Gunnar munu svo í staðinn ætla að skipuleggja útstrikanir á Sigurði og Hall- grími og til f rékara öryggis eihnig útstrikanir á Bjarná Benedikts- syni og Birni Ólafssyni! Almenningnr mun ekki iaka bátt í útsirikana- kapphlanpinn Þannig er heimilisástandið hjá valdaklíku Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Ótti hennar við kjós- endur er orðinn svo ríkur að hún þorði ekki að halda fund í Sjálf- stæðisfélögunum í Reykjavík fyrr en framboðsfrestur var útrunn- inn. Hún vissi sem var að LIST- INN YRÐI ALDREI SAM- ÞYKKTUR af flokksfélögunum hér í bænum! En þegar ástandið er slíkt að ekki einusinni flokksbundnir — Kína réttir úr sér Framhald af 6. síðu. aðalfulltrúi kommúnista í samn ingum við Sjar.g Kaisék meðan striðið gegn Japan stóð. Hann er vafalaust manna bezt fallinn til að koma forystumönnum Vesturveldanna í skilning um það, að ekki gagnar að berja höfðinu við steininn. Hve illt sem þeim þykir það er bylt- ingin í Kína staðreynd og þótt Bevin og Acheson þurfi vafa- laust nokkurn tíma til að átta sig er þegar fullvist, að þeir munu komast að þeirri niður- stöðu, að þeir eiga einskis ann ars úrkostar en að viðurkenna þá staðreynd. M. T. Ó. íSj«líSf«5ÍSirtéhiv:fSst:m aðvsam- • þykkja frambóðslistann, þarf ekki að ieiða getum áð því hver sé af- staða óbreyttra kjósenda hér í bænum. Almenningur mun ekki taka þáti: í -útstrikanakosningum íhaldsins i Reykjavík; hver mað- ur veit að það.eru ekki mismun- andi hugsjónir eða stefnumál sem valda áflogum þeirra Jó- hanns Hærings og Sigurðar Krist jánssonar og glímu þeirra Hall- gríms Ben. og Gunnars Thorodd- sen, heldur átök um auð, metorð og völd. Það er ekki í samræmi við hagsmuni almemúngs að skipta sér af því hvernig þáu slagsmál fara. Þess vegna munu óbreyttir kjósendur strika út íhaldslistann í heild, þúsundum saman munu þeir snúa við honum baki. Örlög íhaldsins verða -þau sömu hér í Reykjavík og á Akureyri og í Vestmannaeyjum, stórvægilegt fylgishrun sem mun í einu vet- fangi samsvara 16 ára hægfara þróun. Þess vegna fer stjórnarandstað- an gunnreif til kosninga, viss um glæsilegan sigur, sigur sem mun gerbreyta öllum stjórnmálaað- stæðum á íslandi. S KIPAUTGCRÐ RIKISINS §kjaldbrdð til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjaf jarðarhafna hinn 11. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Haga- nesvíkur og til Ölafsfjarðar og Dalvíkur á morgun og árdegis á mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. TILKYNNING Ég undirritaður hef selt herra kaupmanni Sæmundi Sæmundssyni verzlun mína á Holtsgötu 1. Um leið og ég þakka viðskiptin á liðnum árum vænti ég þess að hinn nýi eigandi verði þeirra aðnjótandi. Virðingarfyllst, Gústaf Kristjánsson. Samkvæmt framansögðu hef ég keypt verzlun- ina á Holtsgötu 1 af herra kaupmánni Gustafi Kristjánssyni. Mun ég framvegis reka hana undir nafninu Verzlunin LÖGBERG. Ég mun jafnan kappkosta að hafa góðar vörur á boðstólum og leitast við að gera viðskiptavini mína ánægða. Símanúmer mín eru 2044 og 1874. Virðingarfyllst, Sæmundur Sæmuiidsson, i 10. flokki

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.