Þjóðviljinn - 07.10.1949, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.10.1949, Blaðsíða 5
Fimintuclagur 6. októbcr 3940.- ÞJÓÐVHJINN 5 IHALDIÐ GLIÐNAR SUNDUR Foruslumenn Sjálfstœðisflokksins í Vest- mannaeyjum og Akureyri snúast opinber- lega gegn honum - Útstrikanakapphlaup í Reykjavík! að tapa Undanfarin 16 ár hefur Sjálf- stæðisflokkurinn alltaf verið að tapa fylgi á íslandi. í kosningun um 1933 fékk hann 48% greiddra atkvæða og vantaði þannig aðeins herzlufnun í að ná hreinum meirihluta. Ári síðar var fylgi hans komið niður í 42%. Síðan hefur smátt og smátt reytzt af honum, þannig að við síðustu kosningar hafði hann 39,4% greiddra atkvæða, Við þær kosningar fékk han* 26.428 atkvæði, en hefði með sama fylgi og 13 árum áður átt að hafa 32.118 atkvæði. Raun veruiegt tap flokksins á þessum árum nemur þannig 5690 at— kvæ'ðtim eða um 18%. Með til- liti til þessara staðreyndar er fleipur Morgunblaðsins um að Sjálfstæðisflokkurinn sé nálægt því að geta íengið meirihluta á þingi vægast sagt spaugilegt. er bæði sammála um landráðin j og fjármálaóstjórnina, ósam Sjálfstæðisflokkurinn þykki hennar er togstreita um ljóst að ber mesta ábyrgð á störfum nú- verandi ríkisstjórnar, þó hún sé kennd við Alþýðuflokkinn, hann hefur haft forustu fyrir öllum störfum hennar og ber ábyrgð á öllu sem hún hefur afrekað. Það er fyrst og fremst Sjálf- stæðisflokkurinii sem hefur vís að veginn á landráðaferli nú- verandi stjómar og öll fjármáia stjórn hennar hefur markazt af skilyrðislausri þjónkun við auð- mannastéttina í Reykjavík. Af þessum ástæðum mun fylgið hrynja af Sjálfstæðis- flokknum í kosningunum í haust. Klofnmgms: meSal forastuntðHHiðMia Þúsundir alþýðumanna hafa þegar snúið baki við Sjálfstæð- Það er rökstutt með útreikningij isflokknum og nú er svo komið yfirráðin í flokknum. Sú deila á sér langan aðdraganda. Við síðustu kosningar mun- aði minnstu að flokkurinn klofn aði til fullnustu. Því var afstýrt á síðustu stundu með því „dreng skaparbragði" Bjama Bene- diktssonar að víkja fyrir Birni Óláfssyni. Eftirleikurinni varð hins vegar sá að þegar er fram-j Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. boðsfrestur var útrunninn kom í Hver höndin var uppi á móti ann Bjarni upp sérstakri kosninga-l arri og allir fundir leystust upp skrifstofu til a» skipuleggja út- ’ m.eð fáryrðum og svivirðingum. strikanir á Birni ÓJafssyni.j Að lokum tók Bjami Benedikts- Hann náði takmarki sínu ogj Son sér alræðisvald um uppstill- Björn íéll.Aðcins vegna þessaj jnguna. Hann sparkaði gamal- „drengskaparbrag'ðs" — EIN-j reyndum þingmönnum flokksins, HVERRA LÚALEGUSTUj Hallgrími Benefjiktssyni og Sig- SVIKA SEM UM GETUR í ÍS-| urði Kristjánssyni, barði i borðið LENZKRI STJÓRNMÁLASÖGU: á fulJtrúaráðsfundi og neitaði öll- — hefur Bjarni Benediktsson set-j um breytingum. Með harðfylgi „Drengskaparljragðið" í framkvæmd I Vísi 4. júní 1946 var birt tækniieg lýsing á því hveraig Bjarni Benediktsson fór að framkvæma „dreng- skaparbragð" sitt. Lýsingin var á þessa leið: „Á 823 kjörmiðum hafði Björn Ólafsson verið strik- aður út, án þess að aðrar breytingar væru gerðar á listanum. Á 205 kjörmiðum hafði Björn verið strikaSur út, en Bjarni borgarstjóri Benedsktsson jafnframt hækkað- ur upp í fyrsta sæti listans. Á 174 kjörmiðum hafði Björn verið strikaðúr út ásamt ýmsum öðrum. Á 95 kjörmiðum hafði Bjarni Benediktsson verið hækbaður í fyrsta sæti án þess að aðrar breytíngar befðu verið gerðar á listanum. Loks hafði 273 kjörmiðum verið breytt á ýmsa vego.“ ið á þingi undanfarið kjörííma- bil!! Sigurðar frá Vigur þess efnis að ef Sjálfstæðisfiokkurinn taki 41! atkvæði frá Framsóknar- flokknum og AJþýðuflokknum í tilteknum kjördæmum sé þing- meirihlutinn fenginn. Gefur sá útreikningur góða mynd af skiln ingi þeim sem lagður er í lýð- ræðið af þeim flokki sem hamp- ar því orði mest. Hins er varazt að geta að með álíka útreikn- að æ víðtækari klofningur er að verða meðal sjálfra forustu- manna hans. Á síðastliðnum vetri sagði aðalforvígismaður flokksins í Vestmannaeyjum, Einár Sigurðsson, skilið við hann vegna svika hans við frelsi og sjálfstæði íslendinga. Fyrir skömmu sagði aðalfor- vígismaður flokksins é Akur- eyri, Svavar Guðmundsson irigi í öðrum kjördærnum er : bankastjóri, sig úr honum vegna hægt að láta Sjálfstæðisflokk-I svika við heiðarlega borgara- inn tapa þriðjungi þingsætal lega fjármálastjórn. Báðir þess- sinna, án þess að kjörfylgi hans! breytist. : svo nokkru nemi.j Siíkir útreikningar eru vissu- lega barnagaman en ekki rök- serndir handa vitibornu fólki. tókst honum að knýja fram vilja sinn með litlum atkvæðamun. Og þá gerðist það að hinir brottreknu þingmenn; Hallgrímur Benedikts son og Sigurður Kristjánssson, iJ .þuðu það „drengskaparbragð" að Ný „dreRgsÍugs&H- brögð" Fyrir þessar kosnmgar logaðij allt í erjum innan valdaklíkuj vera á listanum engu að síður í neðstu sætum „til stuðnings"! Tók Bjarni því boði í grandaleysi, gleyrninn á sjálfs sín afrek. Hinir - brottreknu hófust síðan handa, þeir voru á listanum og komu því til greina við kosning- arnar. I»eir hafa nú kornið sér upp kosningaskrifstofu til að skipu- leggja breytingar á Jistanum. Ætlunin er að strika út Jóhann Hæring og Gunnar Thoroddsen en fá kjósendur til að færa Hall- grím og Sigurð upp í staðinn. Þeir félagar eru það frakkari í „drengskaparbrögðum“ sinum en Bjarni Benediktsson við síðustu kosningar að þeir hafa gert fyrir- ætlanir sínar opinberar. í siðasta Frammhald á 7. síðru SiállsSæðisflQkkiíEÍHE ber aðajðbyrgðiiia Þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi látlausí verið að tapa und- anfarin 16 ár, er það tap þó að- eins smáræði hjá því sem hann fær að reyna eftir 23. október í haust. Á síðastliðnUm 3 árum hefur flokksforustan sýnt þjóð- inni eðli sitt til fullnustu í fyrsta sinn. Allt fram til þe'ss að nú- verandi stjórn var mynduð gátu f orustumenn Sj álfstæðisf lokks- ins haldið því fram meS nokkr- um árangri að þeir væru frjáls- iyndir borgarar, hlynntir um- bótum í hófi. Einkanlega tókst þeim að koma nokkrum Ijóma á flokk sinn með þátttöku sinni í nýsköpunarstjórninni, þar sem sósíalistar knúðu fram stórfelldar framkvæmdir og verulegar umbætur í félagsmál- um. En þessi ljómi er nú orðinn að rriyrkum sorta. Það er öJÍúm ir menn telja sig enn Sjálfstæðis flokksmenn í gömlum skilningi þess orðs, en þeir neita að fylgja núverandi valdaklíku flokksins út í ófæruna og þeir hafa skor- að á aJmenning -að veita ráða- mormunum eitirminnilega hirt- ingu í kcsningnmriíi í hausí. Fráhvarf þessara tveggja þjóðkunnu .forustumanna gerir það að verkum að miklar líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn tapi bæði Akureyri og Vest- mannaeyjum. „Dnengskapai&ragS" Bjaraa BenediktssöisaE Svo alvariegt; sem þessi áföll eru, er klofningurinn me'ö'al valdaklíku SjálfstæSisflokksins hér í Reykjavík enn hættulegri fyrir fylgi hans. , Sjálfstæðis- flokkurinin hafði við . síðustu kosningar næstum' því helming allra atkvæða sinna í Reykja- vík og er það kjördæmi því öll- um öðrum mikilvægara. Klofningprinri hér í Reykja- vík er af öðrum toga spunninn en íráhvarf þéirra Einars Sig- urðssonar 1 og Svavars Guð- mundsspnar. Valdaklíkan hér; in-y JJOi. . :•»v • Si4 saga — sonn eg látlaos Sveifin okkar eftir Þorbjprgu Árnadóttur. Með 28 iitpreníuðuno myndum eftir Haildór Pétursson listmáiara. Þetta er saga um lífið í sveitinni okkar, um lífið í .sveitinni þinni og sveitinni minni, eins og það var á öðr- um tug þessarar aldar, þegar þjóðin var ung á ungri öld og vorbjarmi frelsisins lék um fjaJlatindana. Fólkið gladdist við dagleg störf, við fegurð náttúrunnar og við samveruna við aðra menn, — Ástir og vonir, sorg og gleði skiptust á eins og skin og skúrir i gróðri lífsins. Það var kátt í sveitinni okkar og fóikið átti mörg liugðarefni. Söguskáld og ljóðskáld ólu þar upp aldur sinn og stjórnmálamenn og trúmenn þar hver á sínum bæ. Á löngum vetrarkvöldum var lesið upphátt í bað- stofunni og í rökkrinu var sungið, dansað, eða farið á skauta, skíði eða sleða. Fólkið í sveitinni okkar var fél- agslynt, hraust og glaðvært. Það var eins og stór fjöl- skylda, sem gladdist saman, syrgði saman og stóð sam- an í stormum og sólskini lífsins. Átthagaástin og virðingin fyrir samfcíð sinni og íslenzku þjóðlífi speglast í hverri línu bókarirnar, í birtu þeirri og hlýju, sein hún er þrungin af samfara „rómantík“ unga fólksins, sem varpar ævintýrahjúp raunveruleikans yfir allt líf þess og starf. Hér bórtíst íslenzk sveit í sciðandi töframyndum lát- Iausrar fegnrðar í leik og starii, sorg og gleði, söng og Iilátri, framtíðar víðsýni og vonum. SVEITIN OKKAR er bókín, sem töfrar fewern einstakling og veitir yl eg birtsi ínn á hveri íslenzkt fíeimili.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.