Þjóðviljinn - 07.10.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.10.1949, Blaðsíða 4
• -.pmtip— rn --y.mwT*. «71iJM^I Ifi ÞJÖÐVTLJINN Föstudagur 7. ' október 1949. Þióðviliinn Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýSu — Sósiallstaflokkurinn Rltstjórar: Magnús Kjartansson (6b.), SlgurSur GuSmundason Fréttarltstjórl: Jón Bjarnason BlaSam.: Arl Kfixason, Magnúa Tcrfl Ólaísson, Jónas Árnaacn Áuglýaingastjórl: Jónsteinn Haraldsson Ritstjórn, afgreiSsla, auglýslngar, prentemlSja: SkóiavörSn* etig 19 — Bimi 7600 (þrjár línur) XakrlftarverS: kr. 12.00 á mánuSi — LausasöluverS 00 aur. ednt. PrentsmiSja ÞjóSviljams h.f. Sósfalistafioklsurinn, Þórsgöta 1 — Simi 7010 (þrjár linnr) BÆ J ARPOSTIRIM N XVIII. lestur (Hclgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartettinn ,,Fjarkinn“: ,.Negrakvartettinn“ í F-dúr op. 96 eftir Dvorák. 21.25 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 21.40 Tónleikar: Boston Promenade hljómsveitin leikur (nýjar plötur). 22.05 Vinsæl lög. 22.30 Dagskráríok, Hvert atkvæði sem Rannveig Þor- steinsdóttir fær er atkvæði með gengisíækkun Af stjórnarflokkunuxn er Fraœsóknarflokkurmn sá sern af mestri bersögli skýrir frá fyrirætlunum Etjórnar- liðsius um nýja gengislækkun effcir kosningar. Það er kægt að virða þá hreinskilni að flokkurinn hefur gert gengis- iækkunina að opinberu kosningamáii, og með því hefur hann gefið þjóðinni einstætt tækifæri til að sýna hug sinn til þeirrar fyrirhuguðu stórárásar á lífskjör almenn- ings. Með því að setja gengislækkunina á. oddinn hefur Framsóknarílokkurinn komið því svc fyrir að hvert það atkvæði sem flokknum er greitt er atkvæði MEÐ GENGIS- LÆKKUN. Þetta er ekki sízt athyglisvert hér í Keykja- vík, þar sem reynt er að fá fólk til að kjósa Rannveigu í orsteinsdóttur á íölskum forsendum. Rannveig er fram- bjóðandi Eysteináklíkunnar í Reykjavík. Hím er vonlaus um þingsetu, en hvert það atkvæði sem henni er greitt er stuðningur við Eystein og félaga hans, stuðningur við gengisiækkun. 1 sambandi við gengislækkunaráróður Framsóknar- flokksins nú er ástæða til að rifja upp afstöðu hans til þessa bjargráðs áður, því það er ekki langt síðan að Tím- inn sagði • sannleikann. um gengislækkunina. 31. júlí 1945 eagði Timimi: „Gengislækkun hlýtur að mæta mikilii andóð, , enda nieð eindæmnm heimskuleg aðferð. Stöðng út- þensia á peningum er aðeins blekking — vankugs- aður flótti frá erflðleikum. Með gengislækkun er níðzt á þvi fóiki, sem á undanförnum árutn héit uppi at- vhraurekstrinum með sparifé sínu og öilum þeim, sem á síðustu árum hafa gætt peninga sinna, en ekki kastað þeim á glæ. Þetfca cr einnig hiífð. við þá stor- gróðamenn, sem falið hafa peninga sína í fasteignum og ýmis konar braski.“ Og 27. september 1947, fyrir rúraum tveimur árum, sagði Tíminn: „Gengislækkun er bæði ranglát og hættuleg og því verður að fara sem síðast og skemmst út á þá S brant' . . . Því aumari og veikari f jármálastjórn sem verið hefur i löndunum, því rækilegar hefur það ráð verið notað, því að það er einna auðvelclast og lítil- ipannlegast.“ Þessi orð Tímans eiga fyllilega við í dag, það eru að- eins ráðamenn Tímans sem breytt hafa um afstöðu. Ey- fteinsklíkan er orðin fremst í flokki gengisiækkunarmanna, Iiðsoddur í sókn stórgróðamanna og braskara. Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn láta sér hægar á meðan Framsóknarflokkuiinn berst fyrir gengis- .ækkuninni. Forustumenn Sjálfstæðisflokksin| þykja.st vera óákveðnir og Alþýðuflokksbroddarair þylja gömul gaspur- yrði urn andstöðu sína við gengislækkun. Ifitt vita allir að þessir fíokkar tveir munu þegar samþykkja gengislækk- un að kosiiinguni loknum — ef þeir þora fyrir almenningi. Eina ráðið til að afstýra gengislækkun er að gera fylgi i’tjórnarandstöðunnar sem glæsilegast, fylkja sér um fram- bjóðendur Sósíalistaflokksins. Og sérstaklega skyldu Reyk- víkingar minnast þess að hvert það atkvæði sem Rannveigj Þorsteinsdóttir-fær er opinber stuðningur við gmgi^ækkun. I ' . — -r i * Miíljónatollsvikin á Islandi. I fyrradag var frá því skýrt hér í blaðinu, að margra millj. tollsvik hefðu átt sér stað á Is- landi. Dómsmálaráðherrann og félagar hans í ríkisstjórninni voru jafnframt sakaðir um hin- ar ægilegustu embættisvan- rækslur, þar eð þeir hefðu ekk- ert gert til að stemma stigu við tollsvikum þessum, þau væru þvert á móti framin með fullu samþykki þeirra, já bókstaf- lega undir opinberum verndar- væng þeirra. — Þetta voru þimgar ásakanir í garð einnar ríkisstjórnar, alvarlegur áfellis dómur um - embættisrekstur eins dómsmálaráðherra. Það var því ekkert eðlilegra en fólk ætti von á að málgögn rík- isstjórnarinnar byggjust til andsvara. með sk jótum og hörð- um viðbrögðum. □ En það var algjör þögn. Svo ótrúleg varð samt út- koman, að í gær gerði ekki eitt einasta málgagn ríkisstjórn arinnar hina. minnstu tilraun til að svara nefndum ásökun- um Þjóðviljans, Þau minntust ekki á þær. — Uppsláttarmál Tímans var einsog venjulega síandarauglýsingin um Rann-. veigu Þorsteinsdóttur, baráttu- hugur Alþýðubiaðsins reyndist ekki meiri en svo, að það hafði pláss fyrir hárklippingu ein- hvers ónafngreinds kjölturakka á annari útsíðu sinni, og Morg unblaðið, málgagn dómámála- ráðherrans, helgaði sig aðallega órökstuddum fullyrðingum um, að andstæðingar þess efldu baráttu sína ekki öðru en órök- studdum „bonihum", en le.iddi þó alveg hjá sér nmrseðnr um þá „bomhu“ sem svo sannar- lega ætti ekki að virðast nein minniháttar „bomba“, ásakanir Þjóðviljans um opinbera yfir- hilcningn með hinum miklu toll- svikum. □ Viðurkennir sekt sína. Þetta verður ekki öðruvísi túlkað en sem viðurkenning ríkisstjórnarinnar á sekt sinni. Hún finnur sér engar málsbæt- ur, aðstaða hennar er þarna vonlaus, að hún liefur tapað trúnni á mátt blekkinganna, aidrei þessu vant, — og stein- þegir. — Ríkisstjórnin er með- sek um margra milljóna toll- svik Bandaríkjamanna á Kefla- víkurflugvelli, ægilegustu toll- svik sem um getur í sögu fs- lands. Þennan dóm hefur hún sjálf kveðið upp yfir sér, með því að þora ékki út í umræður um málið. □ Vill að Shellportið verði malbikað. „Dagur“ skrifar: — „Kæri bæjarpóstur! — Eg er með dá- kannski þess verða, að hún yrði sett á prent. — Það er út af Shell-portinu við Lækjar- götu. Þetta port er nefnilega oftast eitt forarsvað í rigninga tíð, mikil bílaumferð um það, og leðjan berst því um allt um- hverfið... Það er þessvegna nauðsynlegt, að port þetta verði malbikað. Og ég vil vekja athygli á þessu einmitt núna, þegar til stendur að hefja mal- bikun á Lækjargötunni eftir breytinguna. Mér virðist það sem sé alveg tilvalið að mal- bika Shell-portið í leiðinni. — Dagur.“ □ Hvað kostar að láta yfírbyggja jeppa? Maður einn skrifar mér um yfirbyggingar á jeppum. Hann segir, að verkstæði eitt hér í bænum annist mjög smíði slíkra yfirbygginga ' og taki fyrir 5500 krónur. Hann segist enn- fremur hafa hitt kunningja sinn einn ofan úr sveit fyrir nokkru og sá hafi verið í mjög vel yfirbyggðum jeppa. Yfir- byggingu þessa smíðaði smiður einn í sveitinni, maðurinn keypti sjálfur til hennar efn- ið, og yfirbyggingin kostaði hann allt í allt 2200 krónur. Bréfritarinn undraðist þetta að sjálfsögðu, og það vakti hjá honum þá spumingu, hvort verðlagið hjá nefndu verk- stæði sé löglegt. — Eins munu eflausi fleiri spyrja. Nýlega opinberuSu trúlofun sína GuS- munda Júlíusdött- ir síœamær i Rvík. og Jón Kristinsson gullsmiður á Siglu firði. — Nýlega hafa opinberað trú lofun sina, Helga Bjarnadóttir frá Patreksfirði og Sigurður Helgason frá Heggsstöðum, Borgarfirði; bæði nemendur úr Kennaraskólan- um. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Sigríður Sigurðardótt ir, Sundlaugaveg 10 og Haukur Pálsson, húsgagnanemi, Laugateig 15. — Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hanna Helgadóttir Hringbraut 47 og Ásmundur J. Áe- mundsson, Öldugötu 59. — Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ung frú Oddný M. Guðjónsdóttir frá Lyngum og Vaidimar Auðunsson, Ásgarði, Vestui-Skaftafellssýslu. — S. 1. laugardag opinberuðu trú- iofun sína, Fanney Arthúrsdóttir Bjargargrund 5 Akranesi og Björn Axelsson Hólavallagötu 5 Reykja- vik. FLUGFÉLAG ISLANDS: 1 dag verða farn- ar áætlunarferðir til Akureyrar, S£g5u fjarðar, Hornafj,, Fagurhólsn-.ýrar, Kirkjubæjarklausturs og Vestm,- eyja. Á morgun verður flogið til Akureyrar, Blönduóss, Isafjarðar, Vestmannaeyja og Keflavíkur. 1 gær flugu flugvélar F. 1. til Akur- eyrar (2 íerðir), Siglufjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Vestmannaeyja. Tvær ferðir voru einnig farnar til Fagurhólsmýrar með fóðurbæti, en þar voru teknar landbúnaðarafurðir, sem fluttar voru til Reykjavíkur. — Ætlaí íhaldið ... •ngie -x jn piequiBJj; vildi leysa vanda þessaia manna. Kvað margt koaia til greina, m. a. að útsvör hefðu innheimzt ver á þessu ári en undanfarandi. Samkvæmt till. borgarstjóra var tillögu Stein- þórs vísað til bæjarráðs með 11 atkv. gegn 3. EIMSKIF: Brúarfoss fór frá Húsavík í gær kvöld 6.10. til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Gautaborg 3.10., vænt- aniegur til Reykjavíkur um hádegi í dag 7.10. Fjallfoss fór frá Leith 4.10. til Reykjavíkur. Goðafoss kom til N. Y. 3.10. frá Reykjavík. Lagaríoss fór írá Hull 4.10. til R- víkur. Selfoss fór frá Reykjavík 5.10. vestur og norður. Tröllafoss fór frá Reykjavík 28.9. til N. Y. Vatnajökul! er í Antwerpen, fer þaðan 7.10. til Rotterdam og R- víkur. EINAKSSON&ZOftGA: Foidin er í Hull. Lingestroom er á leið til Reykjavikur um Fær- eyjar. Hjónumim Val nýju Georgsdóttur og Höskuldi Stef- ánssyni, Skipa- sundi3, fæddist 13 marka dóttir 4. okt. ISFISKSSALAN: Neptúnus seldi 307,8 smál 5. þ. m. í Hamborg. Næturakstur annast Hreyfiii — Sími 6633. Kl llP^ M.s. Dronning fer áleiðis til Færeyja cg Kaupmannahöfn 15. þ. m. Skipaafgreiðsla -Jcs Zimsen Erléndur Pétursson „ viául ESMilliáfi i 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20.30 Útvarpssag- an: „Hefnd vinnu- litla hugmynd, sem þú teiair þii(sin»" éíftir Victof "ÖHérbuliez; fer frá Reykjavík mánudaginn 10. októbar ti! Kaupmannabafn- ar og Gautaborgai’. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ■ ÍSLANDS.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.