Þjóðviljinn - 19.10.1949, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.10.1949, Blaðsíða 6
6 ÞJÖÐVILJINN .Miðvikudagrir 19. október 194® Ðómtur sérfræðingm j^ENNILEGT er að fram- frerslukostnaður fari hæiikandi og kaummáttur launa hækkandi og kaupmáttur launa hafa lækkað gengi peninga sinna“. Þennan dóm urn af- leiðingar gengislækkunarinnar, sem Bandaríkjastjórn ltnúði íram í Marshaxllöndunum, brezku samveldisiöndunum og yíöar fyrir tæpum mánuði, kveða iiagfræóingar SÞ upp í sitýrsiu úrn þróunina í efna- hagsmálum heimsins upp á síðkastið. Niðurstaða hinna hlautlausu sérfræðinga alþjóða- sanitakanna, er þungur áfellis- dómur yfir Bandaríkjastjórn, sem fyrirskipaði gengislækkun- ina, og leppstjórnunum, sem [ramkvtemdu hana. Hagfræð- ingar SÞ staðfesta það,. að gengiskekkunm e.r tilraun til að leysa vandamái auðvalds- heimsina á Jrostnað almennings. Gengislækkun hefur það í för meS sér, að íslenaki verkamað- urinn fær miana, af lifsnauð- @ynjp.Ci fyrír 'krqnu' sina, sá brezki fyrir. shilling sinn, sá franski fyrir franka sinn, eft- ir laé-kltunina .en íyrir. Með geng . islækkuninni er sem sagt kaup», allra launþega lækkað, segja- sérfræðingar SÞ. Þetta er vin- argjöf doliaravaldsins og mars- hallherranna til fólksins, sem þeir í ræðum sínum og skrifum þykjast bera svo fyrir brjósti. Með gengislækkuninni stela þeir frá hinurn fátæku og gefa hinum ríku þýfið. JpAÐ er nefnilega ekki allt sem lækkar við gengis- lækkunina að dómi hagíræð- inga' SÞ. Þeirn kemur saman um, að framfærslukostnaður- inn, verð lífsnauðsynjanna, hækkar. Á því græöa atvinnu- rekendurnir, þeir sem eiga framleiðslutækin. Gróði þeirra eykst um Ieið og . kaupgjald allra launþega er skert. Geng- islækkunin ,er eitt af gróða- brögðum auðvaldsins, ráð til að ræna auknurn hluta af þ.vi. verðmæti, . sem hinn vinnandi maður skapár með erfiði sinu. Að þetta . er tilgangurinn ,sést bejst á því, 'að gengislæklcunr inni fylgir hvarvetna hérferð if hálfu stjórnarvaiöanna .til, að hindra að almenniagur rótti. hlut -sínn-með - kauphækkunum'. - I Bretlandi notar víkisstjórnin yfirráð siu' yfir verkalýðssam- Frainhald á 7. síðu. SIIIIHHIHHiniHllinnEffl FR AMH ALÐSS AG A : BHHHHHMHHMHHHW) H H H H s s Þessi nýja framhaldssaga eftir sama höfnnd og „Hns :stormsins“. er speHnandi '" EFIIE amerísk ástar- og sakamálasaga. — Byrj- 5 ið strax að Iesa, svo að þið missið ekk- ** igil4ÞIt f]H. MÍ> ÍÞ (\t Wtiirt J ert úr. ih 2- daguk. nmnmini mjög heymardaufur, hann hafði látið nægja að vera bara kurteis. Eric hafði verið drifinn í rúmið strax og hann kom. Gamla svertingjakonan, sem kölluð var Magnolia, hafði strax tekið hann að sér. Hún hafðj tekið .hann áð .sér efns og eign sína, einS og það'væri hún ein Sem vissi' hvernig hægt væri að láta honum líða vel, og hún horfðr á Roní meo !eyndri' en kuldalegri forvitni. Eric og Mimi voru henna.r börn, Magnolia hafði verið barnfóstra, þeirra. Þegar Eric var veikur, eins og hann. var svo oft, þá skoðaði hún hann aftur sem eign sina, og hún gaf það glöggt í skyn, að hún kærði sig ekki um neina afskiptásemi. Járnbrautarferðin hafðj verið erfið, Eric' hafði iitið þreytuíega út, fölur. Já, hann virtist méir að segja svo þreyttur, að Róní kcm hann ein- hvernvegian undarlega fyrir. sjónir. Það var eins og köman tíl Bellé Pleur hefði brej’tt hon- um,'— hann væri ekki lengur sá Eric Chatonier, sem hún hafð’i gifzt, heldur einhver annar, it kunnugur.mað^r, fjarlægur, niðursokkiim í. sinar eigin. hugsanir, .andlitið ta»t og grímukennt, Það var ekkert;., sem hún gat gert fyrir hann. „Magnolia passar upp á mig,“ sagði hann. „Mig langar aðeins til að hvíla mig. Láttú Mirai sýna þér staðinn." Mimi sýndi henni. staðinn, talaði með .sínum daufa strengda rómi, benti á þetta og hitt, trjá- göngin þar sem eykuraar drjúptu limi sínu með gráum mosanum og vísuðu veginn að hlið- inu, garðinn með fjölæru blómunum og skógai- ræmuna sem lá niður að fenjunum. Það hvíldi þungur svefnlegur blær yfir fenjunum, þama sem þau lágu í hitanum. I gegnum þau var samt skurður, sem var nógu djúpur til þess að þar gat legið lítil skemmtiskúta, Mimi hafði líka bent á skútuna. Nafnið Catherine stóð skýrum stöfum á bógi skútunn- ar. „Það er einhvér óratími síðan hún var hreyfð‘7 sagði Mimi. „Sam gamli hugsar um hana. Hún er satt að segja einskis virði nú orð- ið. Henry dómari sefur um borð í henni. Hann segir að þar sé svala-ra en í húsinu. En Eric-“ augu hennar, dökk og djúp á hinu litla snjóhvíta andliti hennar, beindist að Róní, — „Eric þótt einu sinni vænna uln þessa skútu en nokkuð ann- að. Hefur hann ekki sagt þér frá því?“ „Nei, eklri minnist ég n.ú þess“, sagði Róní og sneri aftur til gamla, virðulega hússins, sem •. svo stilfagurt. Á'.þremur hliðum þess voru. brció- ar, tvöfaldar sv’al.ir. Gluggamir voru háir og hlerar 'fyrir þeim. Útflúrað grindverk úr jáini’ var um efri svaíirnar,- ’•••• Mimi hafði 'stáðnæmzt til þess að sýna henni staðinn á bak. við myrtusviðinn, þar sem silfur borðþúnaðurinn hafði verið grafinn niður á tírna Þrælasti íosins, þegar Janln’amir komu. Á mar- ingaskrifstofur C>listaris 23. oktéber AÐI LS K R IF SI0 F A werfe i m a r : !9ð3 (2 Eífiiir): Síjórn og uppl Upplysingar fyrir um -liverjir bosið íiitirk Anh þess era í LíslamanitaskáEaiBsm 21 sími iysií sambaná vlS hvesfaslnðslofnziiar. iísskrifstofa vnféut í GoStemþlaridiúsiiin ■ i. m a r : íííasímí íIGSÖ: ¥ e r f a s k r i-f s l o f si- f- ' ' verla-á 2® s&eSnsn í hænnm. irpplísiagar-nm: sma þcissa !á fkhksmens hjá aSalshrifstofvitni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.