Þjóðviljinn - 19.10.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.10.1949, Blaðsíða 8
Gömlu togararnir bundnir vift bryggju áftur en þeir voru flutt ir inn á Sund til aft liggja þar. Gömlu togurunum hefur nú veriö lagt JBundarikin hafa afhenf Vesíur-l»vzkalaitdi tugi Éogara Éil veiða á Íslandsiniðum - VesÉ- ur-Þýzkalaud æÉlar ekki að kaupa nema G þiis. Éonn af fiski frá fslandi á næsÉa ári x í sÉað 65 þiis. Éonna á þessu ári Hvað eftir annað hefurj Þjóftviljlnn sýnt, fram á aft náverandi ríkisstjórn væri aft eyðiieggja sölumöguleika aðalatvinnuvegar þjóftarinn- ar, sjávarútvegsins, með því að einskorða viðskiptin við Marshaliiöndin. Þjóðviijinn skýrði einnig nýl. því að Bandaríkin hafi af- hent hinni endurskipulögðu nazistastjórn i Vestur-Þýzka landi fjöida nýrra togara sem sendir verða til veiða á íslandsmiðum. Þjóðviljinn skýrði einnig frá því að stjórn Vestur- Þýzkaiands ætlaði ekki að kaup nema 6000 TONN AF FISKI FRÁ ÍSLENDINGUM Á NÆSTA ÁRI I STÁÐ 65000 TONNA Á ÞESSL' Kosnmgasjóðiir stjóraarandsiöSnmiav: 5 dagar eftir Komið eg skilið í dag. Bolladeild sótti mest fram í gær í gær barst kasningasjóði stjórnarandstöðiiMiar enn nokkuð af framlögum. Bolladeild sem ennþá er í öðru sæti sótti mest fram og er nfi á hælunum á Kleppsholtsdeiid. Samkeppnin eykst nú með hverjum degi. Hvaða deild verð- ur fyrst til þess að ná 100% ? Röð delldanna er nú þannig: 1. Kleppsholtsdeild 86% 2. Bolladeild 80— 3. Njarðardeild 12— ' 4. Skóiadeild 50— Truman í við- skiptastríði vil Breta Truman Bandaríkjaforseti fyrirskipaði í gær 60% hækkun ' á ríkisstyrkjum til bandarískra skipabyggingarstöðva. Lýsti Truman yfir, að þetta væri gert til að þurrka út samkeppnisyfir burði brezkra skipasmíðastöðva yfir bandarískar, er þær fengu við gengislækkunina. Þegar gengislækkunin var knúin fram af Bandaríkjamönnum héldu þeir því að Bretum, að við hana fengju þeir bætta aðstöðu til :samkeppni á bandarískutn mark aði! 5. Þingholtsdeild 40— 6. Langholtsdeild 35— 7. Hlíðardeild 34— 8. Sunnuhvoltsdeild 33— 9. Vogadefid 23— 10. Túnadeild 28— 11.—12. Vesturdeild 27— Meladeild 27— 13___14 Eskihlíftardeild 26— Laugarnesdeild 26— 15. Valladeild 24— 16. BarónSdeiM 20— 17. Skerjafjarðardeild 19— . 1S. Skuggahverfisdeiíd 1S— 19. Nesdeild 16— Æskulýðsfyikingin 29— Notið ve! síöustu daga til þess að safna í kosningasjóð stjóriiarandstöáunnar. Tekið er daglega á móti framlögum á kosningaskrifstofu Sóskiista flokksics Þórsgötu 1. ★ Komift og skilift í dag. Birt verftur næst um samkeppni í deildunum á morgun. : ÁRI. Ríkisstjórnia hefur ját- að þetta með þögninni. Hún j hefur ekki dirfzt að móc- I mæla þessu með einu orði, ! enda tilgangslaust að mót- mæla. Samningurinn um fisksölu íil Þýzkalands rennur út um næstu mánaðamót. Nýsköp- unartogararnir eru því í sín- um síðustu ferðum til Þýzka lands nú og gömlu togararn ir hafa legið hér við bryggju undanfarið — áður en þeim væri lagt. Hefur þeim nú ver ið lagt inn í Sundum, en þeir sem ekki hafa enn verið fluttir þangað liggja bundnir við landfestar. Þannig eru framkvæmd lof orð fyrstu stjómar sem Al- þýðuflokkurinn myndar á Is- landi um „blómlegt atvinnu- líf“ og „atvinnu handa öll- um.“ Sjómennirnir og aðrir fá tækifæri til að gera upp við ríkisstjórnina við kjörborðið á sunnudaginn ketnur. Qrðsending frá Kvenfélagi sósialista! Konur eru beðnar að hafa samband við skrifstofuna á Þórsgöfcu 1 í dag og næstu daga kl. 4—6. Knattspymumót Hreyfils Knattspyrnumót Bifreiða- stjórafélagsins Hreyfils hófst sl. sunnudag. Fóru fram tveir leikir, þ. e. milli strætisvagna- bílstjóra og Hreyfils, er lauk með jafntefli 2:2, og Litlu bíl- stöðvarinnar og B.S.R., sem lauk með sigri L. b. 3:1. í gær hélt mótið áfram, og vann Hreyfill þá B.S.R. með 4:1 og strætisvagnastjórar starfsbræð- þJÓÐVIUINN Sósíalisiaflokkurinn einn vill afnám kanpránslaganna Til sóknar fyrir réttindamálum alþýðunnar x C Fyrsti ikafli í þeim hluta kosningastefnuskrár Sósíal- istaflokksins, sem fjallar um endurbætur á kjörum al- þýðu og félagslegra umbóta, bljóðar svo: „1. Lögin um bindingu kauplagsvísitölunnar verði afnumin. Verðiagsvísitalan verði endurskoðuð þannig að bún gefi rétta mynd af verðlaginu í landinu. Á grundvelli réttrar vísitölu verði síðan gerðir samningar við verklýðsfélögin um grunnkaup, sem greitt sé með fullri vísitöiuálagningu. Þannig verði tryggður vinnu- friður til langs tíma svo framSeiðslan geti gengið ótrufl- uð og þjóðin sparað sér tjónið af tíðum og langvinnum vinnudeilum. Starfsmönnum ríldsins verði veittur sami réttur til verkfalla og öðrum launþegum." Sósíalistaflokkurinn er eini flokkurinn sem gerir þessi brýnustu hagsmunamál almennings að stefnumálum sín- um. I sama kafla eru rakin helztu baráttumál SósíalJ istaflokksins á sviði félagsmála: lög um atvinnutrygg- ingar, endurbætur almannatrygginganna, löggjöf um aukið öryggi og bættan aðbúnað verkafólks, lengdur orlofstimi, lengdur hvíldartími sjómanna, fræðslulög- gjöfin verði endurskoðuð, jafnrétti konunnar sé tryggt. Barátta ríkisstjjómaiinnar gegn dýrtíðinni: Verð á íiski á irnianlandsmarkaði hækkar n S—15 aura pr, kg. Verðlagsyfirvöldin hafa ákveðið verðhækkun á fiski sem seldur er neytendum hér innanlands. Nemur hækkun þessi 5 aurum pr. kg. á nýjum þorski og ýsu, slægðri með ,haus, en 15 aurum pr. kg. sé fiskurinn hausaður. Hið nýja hámarksverð er þannig: Nýr þorskur, slægður, kostar nú: með haus kr. 1.10 pr. kg. áður kr. 1.05; hausaður kr. 1.40, áður kr. 1.25; þver- skorinn í stykki kr. 1.50, áður kr. 1.35. Ný ýsa, slægð, kostar nú: með haus kr. 1.15, áður kr. 1.10; hausuð kr. 1.50, áður kr. 1.35; þverskorin í stykki kr. 1.60, áður kr. 1.40. Nýr fiskur (þorskur, ýsa) flakaður með roði og þunnildum kostar kr. 2.15, áður kr. 2.00; án þunnilda kr. 2.80, áður kr. 2.75; roðflettur án þunnilda kr. 3.15, áður kr. 3.30. Verð á nýrri rauðspettu er hinsvegar óbreytt kr. 2.75 pr. kg. ur sína'af Litlu bílstöðinni með 7 mörkum gegn 3. Eftir þessa leiki er stigatalan þannig: Strætisvagnabílst jórar 3 stig, Hreyfill 3, Litla bílstöð- in 2 og B. S. R. 0. J Fyrir heimsendingu má fisk- salinn reikna sér 50 aura pr. kg. og 10 aura að auki fyrir þann fisk sem er fram yfir 5 kíló. j Stjórnarandstað- an í Kópavogs- hreppi Stjórnarandstaðan í Kópa- vogshreppi hefur opnað kosn- ingaskrifstofu á Digranesvegi 2, sími hennar er 80480, verð- ur hún opin kl. 5—7 síðdegis daglega. Sósíalistar og aðrir stjórn- arandstæðingar eru beðnir að hafa samband við skrifstof- una og veita henni alla nauð- synlega aðstoð og upplýsingar. Skrifstofan tekur einnig móti framlögum í kosningasjóðinnn. er llsti stjómarandsföðunnar - Sésíal Istaflokl * "f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.