Þjóðviljinn - 09.11.1949, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.11.1949, Blaðsíða 1
VILJINN 14. áraangur. Miðvikudagur 9. nóv. 1949. 247. tölublað. ViSskilnaSur rikissfjórnarinnar: ísitalan komin npp í 337 sfig Þingsetning á mánudaginn Forseti Islands hefur með bréfi, dagsettu i dag, kvatt Alþingi til fúndar mánudaginn 14. nóvember n.k. Fer þingsetning fram að lokinni guðsþjónustu í dóm- kirkjunni, er hefst kl. 13,30. Kauplagsnefnd og Iíagstofan hafa re: kr.að út verð- Jagsvísitölu októbermánaðar og reyndiist hón 337 stig, eða 7 stigum hærri en í september. Er hækkunin bein af-i Eeiðing af verðfcólgustefnu ríkisstjórnarinnar, af hækkun þeirri sem framkvæmd liefur verið á verði mjólkur, kjöt- afurða og kartaflna. Fyrirsjáanlegar eru •stórfelldar hækk- ,anir á næstunni. Fiskur, aígengasta neyzluvara alme'nnir.gs hefur þegar hækkað, smjörlíki sömuleiðis, og innan skamms munu afleiðingar gengisIækkur.arinHia.r skella áj þjóðinni af öllum sínum þunga. Þegar ríkisstjórnin tók við ur fyrir það. Efndirnar eru vöidum var visitalan 310 stig. nú öilum ljósar. Verðlagsvísi- Hækkun hennar nemur þannig talan hefur aldrei verið eins 27 stigum. En með því er sag- há og nú, þrátt fyrir allar an þó aðeins að örlitlu leyti sögð. Niðurgreiðslur og upp- bætur hafa aukizt úr 16 millj- ónum í 60—70 milljónir, og mun visitaian nú vera. greidd niður urn 60—70 stig. Auk þess er visitalan svo stórlega fölsuð, að hagfræðjngarnir Ólafur Björnsson og Jónas Haralz reiknuðu út að raun- veruleg vísitala væri :s.l. haust á fimmta hundrað stiga þó hald ið væri öllum . niðurgreiðslum. Síðan hafa falsanimar aukizt am miklum mun. Seinasta föls- unin er sú að þótt kjötupp- bæturnar séu nú afnumdar að falsanirnar cg niðurgreiðslurn- SÍS í gær „ABNARFELL“ hið nýja skip Sambands ísl. samviunu- félaga, sem hefur verið í sniíð- uin í Sölvesborg fyrirfarandi, var í gær að lokinni veiheppn- aðri reynsluferð afhent Sam- bandinu. Skipið er hið vandaðasta og er búið öllum nýtízku tækjum. Baráttan gep bandaríska kúgnnar- déiMiin tekin ú bera árangur j Kœntmánistaforingiarnir látnir laosir gegn tryggingu Mótmælaaldan, sem risið hefur innan Bandaríkjanna og utan gegn kúgunardómnum yfir ellefu foringjum Kommúnistaflokks Bandaríkjanna, hefur nú borið þann árangur, að hinum dæmdu hefur verið sleppt úr varð- haldi gegn tryggingu meðan mál þeirra er fyrir æðri dómstóli. ar. Kaupránslögin ræna alla iaunþega nú níunda liluta af kaupi þeirra, þannig að meður með 600 kr. grunnlaun á mán- uði er sviptur 222 kr. á mán- uði, 2664 kr. á ári. Kommunistar kpfa Kuomin- tang-Kína í þrent Kínverskir kommúnistar sækja hratt í vestur inní fylki þau, sem enn eru á valdi Kuo- mintang og í gær hermdu fré.t ir, að þeir væru vel á veg komn ir að kljúfa yfirráðasvæði Kuo mintang í þrent. Kommúnista-1 iyrir hvern. Hinn opinberi sak- her var sagður 320 km. norð- sóknari hafði krafizt 100.000 til austur af Sjúngking í Setsjúan 75.000 dollara tryggingar. Banda- fylki og mjög nærri Kveilín í Kvangsifylki. Medina dómari, sem stjórnaði réttarhöldunum yfir kommúnist- unum og dæmi þá, neitaði að láta þau lausa gegn tryggingu. Fyrsta verk áfrýjunarréttarins, sem þeir skutu máli sínu til, var að kveða upp þann úrskurð, að þeir skyldu látnir lausir gegn 25.000 til 20.000 dollara tryggingu Við móttökuathöfnina voru, mestu eru þær látnar hafa ó-'formaður Sambandsstjórnar breytt áhrif á visitöluna til Sigurður Kristinsson og lækkunar! | frú hans, Óii Vilhjálmsson, Þegar kaupgjaldsvísitalan 1 framkvæmdastjóri Sambands- var bundin við 300 stig um skrifstofunnar í Kaupmannah. áramótin 1947—S lofaði ríkis- ásamt nokkrum íslenzkum og stjórnin þvi hátiðlega og Gylfi sænskum gestum. Þ. Gíslason batt þar við „fræði. Skipið er væntanlegt til Is- mannsheiður" sinn, að verðlags! lands síðarihluta mánáðarins. vísitalan myndi íljótlega lækka á eftir niður i 300 stig og nið- Skipstjóri er Sverrir Þór og yfirvélstjórj Emil Pétursson. ur hins andkommúnistiska sósíal- demókratasambands Americans for Democratic Action, sendi t. d. Howard McGrath dómsmálaráð- herra í stjórn Trumans mótmæla- skeyti gegn ákvörðun Medina. Stjórnmálafrelsi skert Frjálslynd og jafnvel sum í- haldssöm blöð í Bandaríkjunum telja dóminn yfir kommúnista- foringjunum mjög varhugaverð- an, þar sem hann skerði stórlega mál-, rit- og fundafrelsi. Demó- krataþingmaðurinn George D. Sadowski frá Michiganríki, sem er kaþólskur og einn af stjórn- endum sambands Bandaríkja- manna af pólskum ættum, sagði ríska Mannréttindaráðið greiddi strax tryggingarféð og kommún istaforingjarnir ellefu voru látnir lausir. Fimm þeirra, sem eiga heims- utan New York ríkis, þar sem málið var rekið, var í gær leyft áf dómstólnum að fara til heimila sinna. um dðminn jEg jengr óttast Mótmælum gegn dómnum yfirj þetta æðisgengna rauðliðahat- kommúnistaforingjunum og þó| ur Það er ekki aðeins notað m sérstaklega ákvörðun Medina, að' _* * * . , , . , ’ ■ ao na ser mðri a kommumstum, neita að láta þá lausa gegn trygg-i u , X11 , ,, J&& . heldur ollum sem eru osammala eviðð kosningar á Filippséyjum Víða kom til blóðugra áeirða á Filippgeyjum í gær í fyrsu forsetakosningum þar síðan Bandaríkjamenn gáfu landinu . . , sjálfstæði að nafninu til fyrirj lngU’ yfir fra verkalýðsfe-| hatursprédikaranum. Það væri þrem árum. Síðustu fréttir i, loSum °S ýmsum frjalslyndum hægt að nota það gegn hverjum j samtökum í Bandaríkjunum.j þeim> gem fylgdi Roosevelt for- seta að málum. Alveg án tillits Eaííibirgois í lanáinu 33 lönd kr gærkvöld hermdu, að 30 mannsj samtökum í Bandaríkjunum.^ hefðu beðið bana og herlög ver Charles La Follette, fyrrverandi ið sett í 40 bcrgum. Um 4.000.' þingmaður og núverandi formað-' 000 af 5.200.000 á kjörskráj munu hafa greiit atkvæði. íj ________________________________ kjöri voru núverandi forsetil I Bandaríkjaleppurinn Quirino,) j þjóðernissinninn Lurel og aðeins til fárra þúsunda at- klofningsframbjóðandinn úr kvæða. Jafnframt forsetakosn- til þess, hver er stefna kommún- ista, er það staðreynd, að ef dóm- stóll getur gert kommúnista- flokkinn ólöglegan, getur hann gert hvaða stjórnmálaflokk sem vera skal ólöglegan. Næst getur flokki Quirinos. Fyrstu tölur ingunum fóru fram þingkosn- r°ðin komið að sósíaldemókröt- voru Laurel í vil en þær náðu ingar. I um eða Framfaraflokknum.“ Þjóðviljamm barst í gærl með auglýsingu Skömmtunar- eftirfarandi frétt írá skömmt- unarstjórá: Við birgðaframtal heildverzl- ana, smásöluverzlana og iðn- fyrirtækja, sem fyrirskipað var ao ver flbmta g. J. Arthur Rank, brezki kvik- myndakóngurinn, hefur til- kynnt, að hann hafi tapað 3.350.000 punda (82 millj. ísl. króna) á kvikmyndum sínum á síðasta ári. Rank segist ætla að láta Ijúka viS nokkrar myud ir, sem verið er að gera á hans vegum og hætta síðan kvik- ctjóra nr. 23/1949, hefur kom- ÍS í ljÓH að kaffibirgðir þessara aðila allstaðar á landinu voru. um þa-5 bil 33.000 kí!ó, miðað við óbx*ennt kaffi. Af þessu magni voru 21.500.kiló í Reykja vík og 11.5G0 kíló voru i verzl- unum víðsvégar um landið. Eítirtaldir aðilar áttu kaffi- birgðir sem námu 1000 kíló eða meiru, sem hér segir: Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Reykjavík, 17.280 kíló; Eafíi- brensla Akureyrar h.f. Akur- eyri, 6.420 kíló; Kaupfél. Þing- eyinga, Húsavík, 2.090 kíló; Kaupfél. Reýlrjavíkur og ná- grennis, Reykjavík, 1.894 kíló. Kaupfélag Vestui-Húnvetninga, Hvammstanga 1.179 kíló: myndagerð að fullu og öllu í júlí 1950, ef sköttum á kvik-l Kaupfél. Skaítfellinga, Kirkju- , myndum verður ekkj aflétt. I bæjarklaustri, 1.080 kíló. Klinverski alþýðuherinn er vel búinn bandarískuin vopnum og farartækjum, sem hann hefur tekið herfangi. Hér sést hóp'ur bandarískra herflutnnagabíla, sem nú koma að gagr.i í barátturmi gegn bandaríkjaleppnum Sjang Kaisék.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.