Þjóðviljinn - 09.11.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.11.1949, Blaðsíða 2
2 Þ JÖÐ VTLJINN Miðvikudagur 9. nóv. 1949, ..H Tjarnarbíó..................Trípólí-bíó Gullna borgin. Hrífandi falleg og áhrifa- mikil þýzk stórmynd frá Bæheimi tekin í hinum und- urfögru Agfalitum. Myndin er með sænskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *mr« Leyniiögreglumaður- inn Dick Tracy Ákaflega spennandi amerísk ieynilögreglumynd: Morgan Conwey. Anne Jeffreys. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Frakkir félacrar. Skemmtiieg amerísk gaman- mynd um fimm sniðuga stráka. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1182 ^PT" Leikfélag Reykjavíkur HRINGURINN Leikrit í þrem þáttum eftir Somerset Maugham Sýning í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 2. Sími 3191. Fagurt er rökkrið Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsimi í kvöM kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. Ti I k y n n i n g nr. 29/1949 Viðskiptanefndin hefur samþykkt, að frá og með 1. des. n.k. sé óheimiit að seija hvers konar vinnu með álagi, hvort sem um bema álagningu eða ákvæðisvinnutaxta er að ræða, án þess að hafa fengið samþykki verðlagsstjóra fyrir útsölu- verðinu. Reykjavík, 8. nóv. 1949. Verðlagsstjórinn. Gamla Bíó ........... Nýja Bíó SARATOGA Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. „Með lögum skal land byggja'1 Hin afarspennandi ameríska kvikmynd með Randolph Scott. Bönnuð börnum innan 16. Sýnd kl. 5 og 7. Suðrænir söngvar. (Song of the South). Skemmtileg og hrífandi fög- ur kvikmynd í eðlilegum lit- um, gerð af snillingnum Walt Bisney, Aðalhlutverk: Ruth Warrick. Bobby DriscolJ. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sagan af Amber Hin stórfenglega litmynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð >Tigri en 12 ára. Tarzan og græna gyðjan Ævintýrarík og spennandi Tarzanmynd. Aðalhlutverk- ið leikur hinn heimsfrægi íþróttakappi Herman Brix. Aukamynd: IÐNNÁM , Dönsk menningarmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Meirapréfs- bílstjóri óskar eftir atvinnu i vetur eða lengur. Tilboð sendist afgreiðsiu Þjóðviljans, fyrir föstudagskvöld, merkt: „Akstur“. Sími 81936. Gef mér eftir konuna þína Skrautleg frönsk gaman- mynd, sprenghlægileg. Micheline Presle Fernand Gravey Pierre Renoir Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ráðskonan á Grund Vegna ótal fyrirspuma verður þessi afarvinsæla og eftirsótta sænska gaman- mynd sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444. N0T0R0IL Ííaupnm flösli iUT og glös. Sækjum heim. Efnagerðin VALUR Sími 6205 Hverfisgötu 61. Tvær nýjar Norðra-bækar Aldrei gleymist Austurland Austfirzk Ijóð eftir 73 höfunda Helgi Valtýsson safnaði. Þetta er mikið safn og fjölbreytt, og munu fáir hafa búizt við jafn grænum reit og gróskumiklum austur þar. Sannast hér ljóslega, að hvorki hafa ferskeytlur né hestavístu’ dáið út á Austurlandi með Páli Ólafssyni né hinum snjöllu samtímamönn- um hans. Aldrei gleymist Austurland er faUeg og vönduð bók að öllum frágangi, með myndum allra höfund- anna. Mun hún óefað verða aufúsugestur Austfirð- inga hvarvetna og annarra íslendinga, er þjóðleg- um fræðum unna. Helgi Valtýsson. Olav Gnllvág: Á kenungs náð Konráð Vilhjálmsson þýddi. Þessi viðamikla og viðburðaríka saga er framhald sögunnar „Jónsvökudraumur" er varð ein mest lesna skáldsaga ársins 1948. Hefur framhalds þessa mikla sagnabálks verið beðið með mikilli óþreyju, enda saga mikilla átaka og stórra atbuiða og einn skemmtiíegasti og umsvifamesti ættarsagnabálkur er út hefur komið á íslenzku. Það er löng leið og torsótt, frá því að Grímur reið útlagi inn á heiðar og Þrúður kona hans varð að hverfa heim aftur á ættaróðal sitt með öll börnin, unz f jölskyldan sameinast á ný — á konungs náð. Konráð Vilhjáhnsson. Bókaátgáfau NORÐRÍ Pósthólf — 101 — Reykjavík. ATHUGIÐ: £! þér eigið gagnlega muni, sem þé: efcki notið, þá komið þeim í peninga. Auglýsið í smáauglýsmgsdálkym ÞjéðuiijoESs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.