Þjóðviljinn - 09.11.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.11.1949, Blaðsíða 8
Vesturveldin reyna að samræma Frakkar og Bretar óÉíasi stuðning Banda- ríkjanna við þýzka auðvaldið EUÓÐVILIINN Aðalverkefni ráðstefnu utanríkisráðherra Bret- iands, Frakklands og Bandaríkjanna, sem hefst í París í dag, verður að samræma stefnu Vestur- veldanna gagnvart ríkinu, sem þau hafa sett á laggirnar í Vestur-Þýzkalandi. I gær kom hraðboði frá Bonn til Parísar með tillögur, sem vesturþýzka stjórnin ætlar að leggja fyrir utanríkisráðherr- ana. Talið er, að þær séu svip- aðar og skoðanir, sem Aden- auer, forsætisráðherra Vestur- Þýzkalands hefur látið í Ijós í viðtali við bandaríska blaðið „Baltimore Sun“. Býðst hann þar til að beita sér fyrir því, að Frakkar fái til eignar hluta af þýzka þungaiðnaðinum gegn því að ríiðurrifi verksmiðja sé hætt og bandarískt f jármagn fáist til ' endurreisnar þýzks iðnaðar. Ekki er talið ólíklegt, að - utanríkisráðherrarnir fari að vilja Bandaríkjastjórnar og ákveði að verksmiðjuniðurrif- inu skuli hætt fyrir vissan tíma. Vesturveldin hefur undan- farið greint æ meira á umj stefnuna gagnvart Vestur- Þýzkalandi. Bandaríkjastjórn hefur viljað slaka sem mest til við stjórn þýzka auðvalds- ins og afturhaldsins í Bonn, jafnvel leyfa henni að koma sér upp her og taka Vestur- Þýzkaland upp í Atlanzhafs- bandalagið. Stjórnir Frakk- lands og Bretlands eru hins- vegna tortryggnar gagnvart stjórninni i Bonn og vilja hafa sem fastast taumhald á henni. Þjóðir Bretlands og Frakklands myndu ekki líða stjórnum sín- um að fallast á endurvígbúnað Vestur-Þýzkalands. Niðurrif verksmiðja mesta hitamáliG. Niðurrif verksmiðja í Vestur- Þýzkalandi er það mál, sem mestum erfiðleikum veldur Vesturveldunum. Bretar og Frakkar, sem fyrir niðurrifinu standa, segja að þarna sé um verksmiðjur að ræða, sem enga þýðingu geti haft í Vestur- Þýzkalandi nema til hernaðar- framleiðslu. Þjóðverjar saka hins vegar Vesturveldin um, að rífa niður verksmiðjurnarj til að útiloka samkeppni við sinn eigin iðnað. Vesturþýzk utanríkisþjónusta. Búizt er við að Acheson utanríkisráðherra Bandaríkj- anna leggi til að veeturþýzku rikisstjórninni verði leyft að skipa sendiherra til erlendra ríkja. Fréttaritari Reuters í París segir, að franska stjórn- i.n sé þessu mótfallin og sömu- leiðis öllum tiilögum um að leyfa vesturþýzkan her og taka Vestur-Þýzkaland upp i Atlanz hafsbandalagið. Brezka stjórnin Thor Thors greiddi atkvæði gegn banni vi§ péiitiskum aftökum í Grikkiandi"’ Eins og Þjóðviljinn hefur skýrt frá: greiddi Thor Thors atkvæði gegn því á þingi sameinuðu þjóðanha að pólitískúm aftökum yrði hætt í Grikklandi. Þessi afstaða vakti mikla at- hygli, og nú hefur Thor Thors sent frá sér réttlætingarskjgl, sem þó staðfestir að rétt var hermt um afstöðu hans. Kéttlæt- Engarskjalið er á þessa leið: [ „Frá formanni íslenzkuj hættu. Fyrir nefndinni lá sendinefndarinnar á allsherjar-i skýrsla Balkannefndar Sam- þingi Sameinuðu þjóðanna , einuðu þjóðanna, en í henni Thor Thors sendiherra, hefurl eiga sæti fulltrúar þessara 9 ráðuneyíinu borizt eftirfaranai; ríkja: Ástralíu, Bandaríkjanna, leiðrétting: j Brazilíu, Bretlands, Frakk- í kosningabaráttunni birtustj lands, Hoiiands, Kína, Mexico nolikrum sinnum í Þjóðviljan- j og Pakistan. Skýrslan er dag- um árásir vegna atkvæða-j sett 2. ágúst 1949 og hefur að greiðslu fulltrúa Isiands í fyrstuj geyrna upplýsingar um, að nefnd allsherjarþings Samein-' Albanía, Búlgaría og Júgó- þjóðanna í Grikklandsmálinu. siavía hafi i stórum stíl aðstoð- Þar sem hér er um vísvit-i að uppreisnarmennina. þrátt andi rangfærsiur að ræða, vilj fyrir endurteknar áskoranir ég iátið þessa getið: Þegar umrædd atkvæða- greiðsla fór fram, var það mál á dagskrá, hvort Albanía, Búlgaría og Júgóslavía hefðu hjálpað grískum uppreisnar- mönnum og á þann hátt stofn- að sjálfstæði Grikklands 1 Sameinuðu þjóðanna um að siík aðstoð yrði ekki veitt. Enn-! fremur er uppiýst, að þessi lönd' hafa enga samvinnu viljað eiga við þessa. rannsóknar- og sáttanefnd Sameinuðu þjóð- anna. Hinsvegar héfur ríkisr Framhald á 6. siða. „...[ er einnig sögð álíta það ótíma- bært að leyfa vesturþýzku stjórninni að taka upp stjórn- málasamband við önnur ríki. í London eru menn mjög and- vígir bandarískri tillögu um að láta stjórnarnefndina, sem skipuð var yfir þungaiðnaðinn í Ruhr, einnig fá æðsta vald yfir þungaiðnaði Bretlands og Frakklands. Moskvaútvarpið um ráðstefnuna. Fyrirlesari í Moskvaútvarp- inu gerði ráðstefnu utanríkis- ráðherranna í París að umtals efni í gær. Hann sagði, að all ar fyrri einhliða viðræður Vest urveldanna um Þýzkalandsmál- in hefðu leitt til ákvarðana, sem hefðu aukið á öngþveitið, í Þýzkalandi cg breikkað bilið á milli stórveldanna. Stefna Vesturveldanna í Þýzkalands- málunum er dæmd til að bíða skipbrot, sagði fyrirlesarinn, vegna þess að hún tekur ekk- ert tillit til sameiningar Þýzka lands í eitt ríki. Fréttaritarar í París segja að til mála komi að ráðherr- arnir ákveði að lýsa ófriðará- standinu milli Vesturveldanna og Þýzkai. lokið til að greiða fyrir upptöku Vestur-Þýzka lands í Evrópuráðið. Skemmtifundur Ferfaféfagsins Fyrsti skemmtifundur Ferða- félags íslands var haldinn i Sjálfstæðishúsinu í fyrrakvöld Pálnii Hannesson rektor setti fundinn með stuttri ræðu. — Hann skýrði m. a. frá því, að árbók Ferðafélagsins yrði með fyrra móti á ferðinni í ár, húa mundi verða tilbúin upp nr næstu mánaðamótum. Stefán Jónsson, fréttamaður, flutti ferðasögu, frá Reykjavík til Grænlands með Súðinni. — Hann sagði skemmtilega frá og skilmerkilega. — Á eftir sýndi Árni Stefánsson kvik- mynd, sem hann hefur tekið á sama ferðalagi, en þeir voru föruáautar ha.nn og Stefán. •— Myndin byrjar hér við hafnar- bakkann, þegar Súðin er að leggja frá landi, síðan ■ ferðin til Grænlands, fiskveiðar þar og ýmislegt um landslag og lifnaðarháttu á Grænlandi og síðan frá ferðalagi þeirra um Noreg, Danmörku og Frakk- land, en þannig iá leið þeirra heim til Reykjavíkur aftur. — Mjmdin er iitkvikmynd og vel tekin, en skýringar hefðu mátt vera meiri, en mihni hávaði í verkfærinu, sem var í gangi samtímis. — Síðan var stiginn dans til ki. 1. Skemmtun þessi fór hið bezta fram, eins og titt er um skemmtanir Ferðafélagsins, enda var ekkj drukkið annað en. kaffi og - þó skemmtu menn sér hið bezta. 13. þingi F. F. S. !. Skorað á ríkisstjórnina að láta mæfa og kortleggja Þérsbanka Þrettánda þingi Farmanna- og íiskimanrasambands Is- lands er lokið. Þjóðviljinn hefur þegar birt nokkrar samþykktir þingsins og niun birta aðrar samþykktir þess næstu daga. Stjórnarkosning Ásgeir Sigurðsson var ein- róma endurkosinn forseti sam- bandsins. Varaforseti: Lúther Grímsson, mótorvélstjóri. Aðrir stjórnarmeðlimir eru þessir: Guðbjartur Ólafs'on, ölafur Þórðarson, Auðunn Her mannsson, Hallgrímur Jónsson, Elenry Hálfdánsson. Þórsbanki veroi mældur og kortlagður Á fyrsta fundi hinnar ný- kjörnu stjórnar var samþykkt ’ eftirf arandi tillaga: „Stjórn 1 F.F.S.Í. beinir þeim tilmælum til hæstvirtrar ríkisstjórnar, að hlutast til um að hinn svokall- aði Þórsbanki verði mældur upp og kortlagður. Er þetta borið fram eftir áskorun sjó- manna þeirra, sem voru við veiðar fyrir austuriandi síðast- iiðið sumar.“ Sjómannaskólinn Þingið gsrði eftirfarandi sam þykkt varðandi Sjómannaskól- ann: „13. þing F.F.S.l. leggur til að skólar þeir, sem eru til húsa í Sjómannaskólanum, heyri allir undir sömu stjórnar- deild og að upp verði tekið skólaráðsfyrirkomulag það, um stjórn skólans, sem áður hefur verið lagt til af stjóm F.F.S.I. Þingið ítrekar fyrri áskoranir til ríkis og bæjar um tafar- I lausa lagfæringu lóðarinnar umhverfis Sjómannaskólann.“ Þrír kjörstaðir við bæjarstjórnar kosningarnar Á fundi sínum s.l. föstudag samþykkti bæjarráð að leggja til við bæjarstjórn að ha.fðir Verði þrír kjörstaðir við bæjar stjórnarkosningarnar í janúar j vetur og verði þeir í Laugar- nessskólanum, Miðbæjarskólan- um og Austurbæjarskólanum. Bæjarráð fól borgarritara og forstöðumanni manntalsskrif- stofunnar að gera tillögur um □kiptingu bæjaxins í kjörhverfi. !S Ssnn næg Á níorgun hefst h,já Glímu- félaginu Ármann fimleikanám- skeið fyrir karimenn frá 18 ára aldri. Námskeiðið er aðallega ætlað þeim sem innivinnu stunda eða létta vinnu og þurfa á lireýfingu að halda. Æfingar verða tvisvar í viku á miðviku dögum og laugardögum frá ki. 8-9. Kennari verður Hannes Ingibergsson fimleikakennari I sumar var óvenju mikið um iðkun knattspyrnu hjá starfs- mönnum ýmissa fyrirtækja og keppni þeirra í milli og fengu menn ágæta hreyfingu af því. Að vetrinum eiga menn þess lítinn kost að komast í létta- hreyfingarleikfimi almennt. Glímufélagið Ármann á þakk- ir skilið fyrir framkvæmd sína í þessum málum og þarf ekki að efa að karlmenn munu nota sér þetta .tækifæri. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu félagsins í íþróttahúsinu, sími 3356, kl.-8- 10 á kvöldin. | Um síðusti: helgi höfíu verið . r altaðar sanitals 34 þús. tunn- : ur af síld hér suenaníands og j "rystar 40100 tunnar. j NorðsnlanJs og aastan hafa j verið frystar 19200 tunniir ti! j beitu svo beitu'vÉÍHÍn er mi alls j orðin tæpl. 60 þús. íutmur. er \ beitusildarþörfin er talin vera ' um 10 þús. íunnai'. j Um hálfsmánaðar skeið hef- ! ur engin síidveioi verið tíér ; "unnaniands, enda ékki veiði- veður, en síðustu. dagana hefur éíldar orSið yart á ný, m.a. varo bátur nýiega var sildar með bergmálsdýptarmæii á Seivogsgrunni. Bátur frá Akranesi sem gerði tilraun með reknet í rlvalfirði, Koilafirði og á Sundunum varð ekki var. ______ . íaíásr vaiiii 13 C? || >lrá! Úrslit fjö'tefíisins, sem BaJd- ar Möiler tcfldi' á föstudaginn aró'a þau. o5 ftonn vann 13 •ikákfr, gerði 4 jafntefii og apa 4. Þeir, sem cncu, voru Þessir: Haukur Sveinssón, Gunnar Gunnarsson, Ingi R. Jónsson cg Arinþjörn GuS- nttndsson. Undanrásir hraðskáksmóts haustmótsins voru telfdar á .□unnudagínn. 14 kömust í úr- slit og fer úrslitakeppnin fram á föstudagríkvöld kl. 8 að Þórs- götu 1. í kvöld kl. 8 teflir Árni Snæ- varr .fjöjtefli að Þórsgötu 1. .Er .qllum.,heimil. þátttaka.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.