Þjóðviljinn - 09.11.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 9. nóv. 1949.
ÞJÓÐVILJINN
[ Æ SKULVÐSSÍÐAN [ M'ALOÁCN ÆSKULÝÐSFYlXlNfjÁKINNÁR 1 SAMBANDS UNGNA SÓS/AL/STA §
Áttunda sam-
bandsþing
JEskulýösfylk
ingarinnar
Þar höfðu þeir hifann úr
19. þ.m. verður 8. þing Æska
lýðsfylkingarinnar, sambands
ungra sósíalista sett. Á þessu
þingi verða, svo sem á undan-
förnum þingum fylkingarinnar,
rædd hin ýmsu hagsmunamál
Islenzkrar verkalýðsæsku, og á-
lyktanir gerðar í sambandi við
þau.
Mikill meirihluti þeirra æsku
manna og kvenna, er skipað
hafa sér undir merki þessarar
sósíalistísku æskulýðshreyfing-
ar, er úr gróðurmold verkalýðs
samtakanna. Hagsmunir verka
lýðsins í heild eru því óaðskilj-
anlegir hagsmunum þessa unga
fólks. Að miklum meirihluta
eru meðlimir Æskulýðsfylking-
arinnar afkomendur þeirra þús-
unda, er barizt hafa í áraraðir
þrautseigri baráttu fyrir batn-
andi lífskjörum sér og sínum til
handa, gegn hverskonar örbirgð
og skorti, kúgun og óréttlæti af
hálfu valdhafanna, hinna ríku.
Verkalýðurinn, sem í undan-
gengnar áraraðir, hefur orðið
að bera þungar byrðar vegns
rtkjandi þjóðskipulags, orðið að
fórna dýrmætum réttindum sín-
um til viðhalds höfuðóvini sín-
um, auðvaldinu, hefur geymt í
brjósti sínu vonameista um
bjartari og betri framtíð, fram-
tíð, sem byggð er á réttlæti og
mannkærleika en ekki ranglæti
og mannhatri eins og verið hef-
ur.
Þær sögur og ljóð, er gengtð
hafa í arf frá kynslóð til kyn-
slóðar í hundruð ára á tungum
alþýðunnar, eru dulmagnað
bergmál þúsunda drauma og
vona, sem brotizt hefur út í
kyrrð einverunnar, þegar ís-
köldum veruleikanum um ör-
Eitt af þjóðskáldum okkar. gaf mönnum átyllu til að álykta
hefur í eftirfarandi ljóðlínum |að ekkert væri að óttast.
lýst áhrifum þeim, sem hann, jHeimsviðburðirnir síðan, og þó
í barnæsku varð fyrir frá sam einkum síðan styrjöldinni lauk,
herjum Jóns Sigurðssonar
þjóðfundinum 1851:
„Það brann þeim úr augum, svo
okkur varð heitt
hjá öfunum feigum og hárum;
þeir sögðu oss af fundinum iimm-
tíu og eitt
og fóru með orðin með tárum.
Og fornaldartign yfir foringjanu
brá,
og fagurt var Island og vonirnar
þá,
og bíessað það nafn sem við
bárum.“
hafa sýnt okkur það nægilega
ljóst að sjálfstæði lands okkar
er alveg undir því komið, hvern
ig við höldum á málefnum okk
ar út á við.
|Hvernig það hefur verið gert
hin síðari ár þarf ekki að lýsa
fyrir lesendum Æskulýðssíðunn
ar. 1 þeim málefnum hafa ís-
lenzk stjórnarvöld troðið hel-
veg, svo að við stöndum nú ber
skjaldaðir gagnvart erlendri á
sælni í ýmsum myndum. Banda
risk ágengni og íslenzk lepp-
mennska eiga heiðurinn (!)
saman af því verki.
Sjónarmið það, sem ræður ís
lenzkri utanríkismálastefnu, hef
Að þessar bernskuminning'ar
skáldsins hafa ekki verið hon-
um alveg ónýtt pólitískt vega- jurnúv. utanríkisráðherra orðað
nesti, sýndi hann jafnan síða i ,eitthvað á þessa'leið: Island et
og þó bezt, þegar harðast var
barizt um sjálfstæðismál þjóðar
innar á fyrstu áratugum aldar
innar. Baráttusaga þeirra ára
verður tæplega rituð svo, að
þar verði ekki getið Þorsteins
Erlingssonar.
Frá svipaðri reynslu hefðu
þeir vafalaust getað sagt, fleiri
af forvígismönnum sjálfstæðis-
baráttunnar. Þeir drukku í sig
frelsisþrána og baráttuhuginn
méð móðurmjólkinni.
Samá verður ekki sagt
um þá kynslóð, sem nú er að
taka við landinu. Hún er alin
upp og mótuð eftir að fullveldis
viðurkenningin var fengin og
hefur því ekkert af hinni fyrri
baráttu að segja. Hún hefur
vanizt því að líta svo á að sjálf
stæði íslands sé að fullu fengið
og verði ekki framar skert, og
þurfi því ekki um það að deila.
Þetta getur verið hvorttveggja
í senn, styrkur og veikleiki.
sem hlaðin skammbyssa, sem
beint er gegn Bandaríkjunum!
Þessi djöfullegu orð geta að
kylfuhöggva og ofbeldis.
Frá alþýðunni höfðu þeir hit
ann, sem fyrr á tímum gerðust
foringjar íslenzkrar sjálfstæðis
baráttu og alþýðan er það enn,
sem stendur vörð um sjálfstæði
þjóðarinnar. Við hefðum að
vísu getað vænzt þess að við-
brögð hennar gegn svikráðun-
um hefðu verið skjótari og
Kaiipmaniis-
ins einasta
bón
Kaupmaður nokkur, sem á
undanfömum árum, hefur tekizt
að koma efnahag sínum í gott
lag, mætti fyrir skömmu á sam
komu hjá sértrúarfélagi, sem
hann er meðlimur í og starfar
af áhuga miklum að útbreiðsiu
skoðana sinna. Á þessari sam-
almennari, en ástæðan til þess komu steig hann í ræðustólinn
að svo er ekki mun vera aðj að vanda og flutti „fagnaðarer-
nokkru leyti sú, sem lýst er héri indið.“
að framan. Þar við bætist
skefjalaus og samvizkulaus á-
róður sem rekinn er sýnkt og
heilagt í þágu auðvaldsins og
hinna háífsiðuðu mánnfélags-
hátta Vesturheims, í ótal blöð-
um, frá ótal ræðustólum, í út-
varpi, kvikmyndahúsum og
skólum. Því er ekki að leyna
að nokkur hluti æskunnar í dand
inu hefur Iátið hrífast af
manngildishugsjón hins auðuga,
en menningarsnauða ruslara-
í ræðu sinni komst hann með
al annars svo að orði: „Frá því
að ég var lítiil drengur og til
þessa dags, hef ég ávait beðið
guð einnar bónar, en hún var
sú, að ég yrði ríkur maður. Nú
hefur guð uppfyllt þessa bóa
mína. Nú er ég orðinn ríkur.
Á þessu getið þið séð, kæru
systur og bræður, kærleika
guðs og almætti —“
Kaupmaður þessi hefur, að
minnsta kosti einu sinni verið
lýðs, sem svo mjög ber á í dæmdur fyrir verðlægsbrot.
vísu sómt sér full vel í mun ii; bandarísku þjóðíífi. Það munu
Styrkur er það að því leyti, aö
hin yngri kynslóð er laus við
birgð smælingjans var rutt til| minnimáttarkennd kúgaðrar
bandarískra herforingja, sem
á stríðsárunum reyndu að lokka
þó sem betur fer,
stundaráhrif. Æskan
Þjóðverja tii að gera loftárásirj erfa landið, varðveita
á ísland, til þess að hlífa Bandai okkar, bókmenntir og
ríkjahernum, en í munni Islend
ings eru það orð móðurmorðingj
ans, sem skirrist ekki við að
tefla öryggi Fjallkonunnar, móð
ur okkar allra í hættu, vegna
blindrar þjónustú við auðvald
heimsins.
Svo langt er hið íslenzka
auðvald og kögursveinar þess
leitt. Frá því liði er einskis að
vænta, nema leppmennsku svika
vera
á að
tungu
sögu.
Þeim arfi mun hún ekki glata
og getur ekki glatað, án þess
að glata um leið sjálfri sér.
Þar höfðu þeir hitann úr, for-
feður okkar, sem skiluðu land-
inu í okkar hendur sem sjálf-
stæðu ríki. Frá sögu og bók
menntum þjóðarinnar mun
æska þessa lands fá þann
kraft og þann hita sem muu
duga til þess að færa okkur
Telur kaupmaðurinn það sýna
„kærleika og almætti guðs“ að
honum hefur tekizt að ræna
stórfé af viðskiptavinum sínum,
eða er hann bara venjulegur
hræsnari, sem notar sér að-
stöðu sína til að villa um fyrir
auðtrúa sálum? Spyr sá, sem
ekki veit.
Einn á samkomunni. *
„sigur af iandvarnarhólmiuum
heim,“ þó að svart sé framund-
an í bili.
K. B.
lliiair einkeiiiftisklæddu
hliðar, örskotsstund af blikandi
straumelfu dýpstu þrár til
betra lífs.
Sá verkalýður, sem geymt hef
ur þenna dýrmæta arf feðra
vorra við innstu lijartarætur og
skilar honum aftur til niðjanna
í trausti þess að þeir verði þess
umkomnir að færa hann næstu
kynslóð í vöggugjöf, á það
vissulega skilið að við, sem nú
þjóðar, en sú tilfinning mun
hafa átt þátt í íhaldssemi og
tregðu margra Islendinga í sjáif
stæðismálum fyrrum. Hinsveg-
ar er það vafalaust að hin sæla
vitund um fengið sjálfstæði, án
þess að þekkja baráttuna sem
það kostaði, getur leitt til and-
varaleysis gagnvart aðsteðjandi
hættum, og hefur gert það.
Hið tiltölulega rólega tímabil
Það getur verið nógu freist-
andi að fara í skemmtigöngu
um höfuðstað landsins, á húm-
rökkvuðu haustkvöldi, þegal-
J striti dagsins er lokið, og mað
i ur hefur það á tilfinningunni að
tíminn er eign manns sjálfs, ogi loft.
maður þarf ekki lengur að
binda hugann við það hvernig
hægt sé að afkasta sem mestu,
til þess að atvinnurekandinn,
sem maður vinnur hjá fái fleirij langt
lifum, höldum meridnu hátt, að fr^ i0]jUm fyrri heimsstyrjaldar
við iátum ekki kyndil vonarinn- Qg fram að valdaárum nazista,
ar slokkna né dvína.__________________________________________
Meðlimir Æskulýðsfylkingar-
innar, sá hluti íslenzkrar verka Það er meiri nauðsyn nú en
lýðsæsku, sem fremst stendur nokkru sinni áður fyrir alþýðu
í flokki þeirra þúsunda æsku- æsku þessa lands að fylgjast
manna og kvenna um land allt vel með því, sem gert verður á
er berjast nú hugdjörf fyrir þessu væntanlega þingi Æsku-
rétti sínum, munu nú sem fyrr lýðsfylkingarinnar. Það er nauð
sýna, að þeir hafa skiiið, og 'synlegt fyrst og fremst til þess
lcunna að meta hvatningarorð að sú alþýðuæska, s'em nú er
feðranna um að „víkja eigi“ af að hefja starf sitt, sem fullgild
vegi þess réttar, sem einn gef- ir þjóðfélagsþegnar, er vita
ur vissu um betri framtíð. ,hvaða skyldur eru lagðar þeim
19. þ. m. kemur sá hluti verka já herðar, geti sameinuð unnið
að úrlausn vandamála sinna ?
framtíðinni,
Undir afli samtakanna er á-
rangurinn af störfum Jieiuiar
kominn. M; J. J,
blaðlausar trjáhríslurnar í húsa vaxnar, ryðgaðar olíutunnur,
görðunum, en gulnað laufið, sem liggja á hliðinni, því að á
sem liggur á gangstéttinni hreif þeim, eru ferkantaðir giuggar
ist eins og þegar rafmögnuð og í gegnum þá skín ljósbirta
greiða er borin að bréfræmum innanfrá.........
og þær kippast til og takast á Einkennisklæddir útlendingar
sitja inni á kaffihúsi. Sumir eru
Já, þá er eins og langt ölvaðir ,og láta mikið bera á
í fjarska lieyrist voldugur óm- sér. Dúkarair á borðunum i
ur þúsunda samstilltra radda, salnum eru brúnflekkóttir af ó-
sem bergmála einhverstaðar hreinindum. Á þeim hvíla lcæru
inni í vitund rnanns leysislega hálftómar og tómar
peninga, sem hann getur keypt! sjálfs: „Frelsi! Frelsi!“ bjórflöskur, sumar liggjandi á
fín húsgögn fyrir, eða góð og! En maður heldur bara áfram hliðinni með blautt undir sér.
vönduð föt á sig og fjölskyld-1 skemmtigönguuni um höfuðstað Á einu borðinu er undirskál, er
una, glerkýr og postulínshunda,' landsins, og lætur sem maður
máske nýtt liús með fallegum hafi einskis orðið var, eins og
garði í kring, gólfteppi af dýr- maður hafi ákveðið að komast
ustu og vönduðustu gerð, mál- á einhvern ákveðmn stað og
verk eftir fræga snillinga, til megi engan tíma missa. Og fyrr
að prýði með rúmgóðar stofur, en varir er maður kominn í út-
góðan mat að borða, eða vélar hverfi borgarinnar, þar sem
og verkfæri, sem gera honum ekki eru neinir húsagarðar með
lýðsæskunnar saman til að
vinna með víðsýni og djörfung
að framfaramálum hennar, sem
framsæknastur er og bezt skil-
ur köllun sína.
mögulegt að græða enn meiri
peninga.
Á slíkum kvöldgöngum verð-
ur bærinn okkar allt öðruvísi en
á daginn, þegar maður er að
hugsa um hvað atvinnurekand-
inn getur þénað mikla peninga
á því, sem maður er að gera.
Á þessum kvöldum er haust-
rökkrið eins og mjúk, dökk
slæða, sem lögð er með móður-
legri alúð yfir bæinn okkar, og
blaðlausum trjáhríslum, engar
gangstéttir með gulnuðum lauf
blöðum sem bærast í golunni og
norð-austan kaldinn er napur
og ertandi.
En í úthverfum borgarinnar
eru margar, stórar þústur í ó-
skipulögðum röðum, sem líta út
eins og risavaxnar, ryðgaðar
olíutunnur, er liggja á hiiðinm
en eru að hálfu leyti grafnar
í aur og sand. En maður sér
{ norðaustaa ■ golan leikur nm fljótlega, að þetta eru-ekki-risa
notuð hefur verið sem ösku-
bakki. Hún er á hvolfi, en ösku
og sígarettustubbum er stráð á
dúkinn og gólfið í kring. Gólfið
er flóandi af bjór og áfengi,
sem hellzt hefur niður, lyktin er
kæfandi fýla af uppgufuðum
bjór og brennivíni. Afgreiðslu-
stúlka liggur fram á afgreiðslu
borðið og heldur uppi háværum
samræðum við þá einkennis-
klæddu, sem tyggja án afláts,
á milli þess, sem hún rekur upp
skerandi óp, sem á að tákna
hlátur.
I gegnum eldhúsdyrnar, sero,
standa opnar, sést einn af þeim
einkennisklæddu í ástríkum
faðmlögum við eldhússtúlkuna.
Á borðinu í eldhúsinu eru óupp-*-
. Framhaid á 7. síðu x