Þjóðviljinn - 16.11.1949, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 16.11.1949, Qupperneq 2
 ÞJÖÐVHJINN Miðvikudagur 16. nóv. 1949, - Tjarnarbíó--------- r------Trípólí-bíó Gnllna borgin. Vegna mikillar aðsóknaj* verður þessi ógleymanlega mynd sýnd ennþá, t* kl. 7 og 9. Atlans álar Hetjusaga úr síðustu styrj- öid, sýnd kl. 5. SKYTTUSNAB. Áhrifarík og spennandi frönsk mynd, gerð eftir hinni frægu skáldsögu Aléxandre Dumas. Aimé Simon-Girard. Blanche Montel. Harry Baur. Sýnd kl. 9. Friðland ræningjanna Afar spennandi cg skemmti leg amerisk kúrekamynd, Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Sími 1182 — Gamla Bíó -...........Nýja Bíó SABATOGA Sýnd kl. 9. % Allrasíðasta sinn. Bönnnð innan 16 ára. PÓSTFERÐ Hin afarspennandi amerísk cowboy-mynd, með John Wayne. Bönnuð innan 12 ára. Fagurt er j röhhrið f Kvöldsýning í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Aðgöngnmiðar seldir frá kl. 2. Dansað til kl. 1. m Æ Boxaralíi (KiIIer McCoy) I Spennandi og skemmtileg ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Miskey Rooney Brian Donlevy Ann Blyth Aukamynd: EUSTA-saumavélin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Virkið þögla. (La Citadelle du Silence). Tilkomumikil frönsk stór- mynd frá Rússlandi á keis- aratímunum. Aðalhlutverk: Annabella og Pierre Renoir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Málverkasýning Gunnars Gunnarssonar í Listamannaskálanum er opin daglega frá kl. 11—11. A t h u g i ð vömmerkið nm leið og þér kaupið Sími 81936. Brostnar bemsknvonir Spennandi og vel gerð mynd frá London Film Product- ions. Myndin hlaut í Svíþjóð fimmstjörnu verðlaun sem úrvalsmynd og fyrstu al- þjóða verðlaun í Feneyjum 1948. — Michael Morgan, Ralph Richardson, og hin nýja stjama, Bobby Hcnrey, sem lék sjö ára gamall í þessari mynd. sýnd kl. 5, 7 og 9. Vl»: 5IWIAQ0TÚÍ Sylvía og draugurinn. (Sylvia og Spögelset). Framúrskarandi áhrifamikil og spennandi frönsk kvik- mynd, um trúna á vofur og drauga. Aðalhlutverk: Odette Joyenx og Franeois Perier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Læknir Séríræðingur í barnasjúkdómum, óskast að vöggustofunni að HJiðarenda. Umsóknir sendist Bamavemdamefnd Reykja vikur fyrir 25. nóv. n. k. Baruaverndamefnd Reykjavíkur. LITABÆKUR FJÖLBREITT IJRVAL. Heilsölubir gðir: DaviS S. Jónsson & Co. Garðastræti 6. — Sími 5932. Leikfélag Reykjavíkur HRINGURINN Sýning í kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2 í dag. — Sími 3191, Vélstjórastaða SHELL' Ml M0T0R0IL Kaupum flöskur og glös. Sækjum heim. Efnagerðin VALUR Sími 6205 Hverfisgötu 61. Uppboð Opinbert uppboð verður haldið í uppboðssal borgar- fógetaembættisins í Arnar- hvoli fimmtudaginn 17. þ. m, kl. 1,30 e. h. Seld verða alls- konar húsgögn svo sem: ákrifborð, borð, stóiar, skáp- ar, gólfteppi og margt fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Rafmagnsveitan óskar að ráða vélstjóra með rafmagnsdeilarprófi, að Varastöðinni við Elliðaár. Umsóknir sendist Rafmagnsveitunni fyrir þriðjudaginn. 22. nóvember. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Auglysið hér ! -- 1 f m vilja allir kaupa Þjóðviljann Ií r a k k a r komið og seljið blaðið ef þið viljið vinna ykliur inn peninga . Þjóðviljinn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.