Þjóðviljinn - 13.12.1949, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 13.12.1949, Qupperneq 1
Sésíalisfafélðg •] Reykjavíkur Fulltráaráðsfundur verður ar.uað kvöld kl. 8,30 á Þérs- götu 1. Umræðuefni: Bæjar- stjórnarkosningarnar. sésíalistaþugmenB Ðytja P /14; > | fA ,, .í-í 'y - ;, k. Þrír þingmenn sósíalista, Áki lakobsson, Ás- mundur Sigurðsson cg Einar Olgeirsson, ílytja í sam- einuðu þingi tillcgu til bingsályktunar um að greiða út kaup sjómanna síldveiðiflotans, Er tillagan þannig: Alþingi ályktar að íela ríkisstjórninni að hlut- ast til um, að nú þegar veroi innleystar sjóveðs- kröíur þær, sem til hafa oroið vegna síldveiðanna s. 1. sumar, jaínframt veroi sjómörmum keim, sem kröíurnar eiga, greidd laun sín án frekari dráttar. I greinargerð segir: Nú eru nær þrír mánuðir síð- an síldarvertíð lauk, en enn þá Ókyrrð í brezkum nýienium Ókyrrð rikir nú víða í ný- lenduveldi Breta, einsog sjá má af eftirfarandi fregnum. 16 veeðir íclldii á Malakkaskaga I gær réði fiokkur skæruliða úr sjálfstæðishreyfingunni á Malakkaskaga 18 mönnum úr öryggislögreglu Breta í soldáns- ríkinu Negri Sembilan bana. Sátu skæruliðarnir fyrir lög- reglunni. Er þetta mesta afbroð, inem Bretar hafa beðið í einni viðureign á Malakkaskaga. iinseim 2 Ksnya fangelsaðii Um helgina kom til átaka milli svertingjahersveita ogj brezkra hersveita í borginni' Momkassa í nýlendanni Kenyal í Austur-Afriku. Svertingjaher-j mennirnir höfðu neitað að hlýðal fyrirskipunum brezkra f or-1 ingja cg er brezkt heriið um-i kringdi þá veittu þeir mót- j spyrnu. Um 59 svertingjaher- i menn voru fangsliaiír. Tilzæði við áÓEaai'a í Slem Leon@ I gær var skotið á brezka yfirdómarann i Sierra Leone i Vcstur-Afríku á heimili hans. Kúla hefur veriC tekin úr dóm- aranum. Margir mean hafa ver- ið handteknir. Lar.dsSjórI látiira a! Imifsiiragimi Sl. laugardag lézt brezki landsstjórinn í Sarawak á Norð- ur-Borneó, Duncan Stuart, í sjúkrahúsi í Singapore. Þangað var hann fluttur um fyrri helgi eftir að tveir skólapiltar í bæn- um Síbú í Sarawak höfðu sært hann hnifstungum. er stór hópur sjómanna, sein ekki hefur fengið kaup sitt greitt. Það er ^óþarfi að taka það fram, að menn þessir og að- ítandendur þeirra eru í hinum mestu vandræðum með afkomu sina, vegna þess að þeir fá ekki kauþið greitt. Það er ekki nóg með, að þessir menn eru knúðir til alls konar vanskila, heidur eru margir í hinni mestu neyð. Öllum sjóveí'kröfum þsssum er þar.n veg háttað, að bankarn ir munu leysa þær út heldur en að tapa veðrcttum fyrir lánum þeim, sem þeir hafa veitt út á skipin, en þeir hafa þann leioa sið að leysa ekki sjóveðiðn fýrr en komið er að uppboði, og þá -er að sjálfsögðu kominn á kröfurn ar margháttaður aukakostngð- ur, sem hægt væri að komast hjá, ef bankarnir leysa sjÓA'eðin strax. Tillaga þessi, ef frani- kvæmd verður, félur því ekki í rér neinn aukakcstnað fyrir bankana, hcldur þvert á móti sparar þeim og þar méð útgerð- inni alls konar kostnáð, sem hleðst á kröfurnar við máis- sókn, fjárnám og uppboS. Auk þess leysir þetta hina brýnu þörf síldarsjómanna. Dagshrúnar imáiir í kvöi atvmira- ®g Dagsbrúnarfundur verður haldinn í kvöld, þríðjud., í Iðnó og hefst hann kl. S.30. Aðalumræðuefnið verður ástand og horfur í atvinnu- og dýrtíðarmálunum, en all- verulega er nú farið að bera á atvinnuleysi í Reykjavik og vöruverð liækkar nærri daglega. Auk þess verða rædd ým- is félagsmál og kvikmynd sýnd. ifisnis hafna kanp- Fulltrúafundur skozkra kola námumanna samþýkkti i Edin- borg í gær harðorð mótmæli gegn stuðningi stjórnar brezka alþýðusambandsins við kaup stöðvunarstefnu brezku ríkis- Istjórnarinnar. Samþykktu námu mennirnir einróma, að fylgja fast eftir kröfu sinni um hækk að kaup til handa lægstu launa flokkum námumanna. Dcild úr her Viet Nam, ríkis sjálfstæðishreyfingar íbúa Indó- Kína, báin til bardaga. Sjálfstæðishreyfingin hefur S0% þessarar nvlandn « xrcalrlS cínn ^ 4V ¥11 Kvefsjá og Mvangsi gaiiga alþýHn- ú hönd9 aHeiMS barizí vlíl SJengíú Síðustu herir Kuomintang á meginlandi Kína enn er að nafninu til yfirráða eru óðum að hætta vonlausri baráttu og gefasí upp isvæði Kúómintang. sikang er fyrir hinum siqursæla alþýðuher. í qær lýstu hers- jf;iol!oLt og er Það aðeins tíraa- hofðmgjar og lylkisstjorar Kuomintang i fylkjunum ítekur það á sitt vald> því að Kvangsi og Kveisjá yfir, að þeir gæfust upp með heri sína. Fyikisstjórnir Kveisjá og viðbúnaður er þar enginn af hálfu Kúómintangyfirvaldanna. Fregnir bárust um það í gær- ir.nar taki upp samband við kvöld, að alþýðuherinn væri í Kvangsi lýstu jafnframt yfir, kínverska alþýðuherinn. I að þær gengju alþýðustjórninni J ‘ í Peking á hönd. Herir ltommún' sikang eina Kuommtar.gfylkið ista, sem voru komnir langt , . 7. . .. . i a megnilandi Kína. rnn i Kveisja og Ilvangsi, eru byrjaðir að afvopna Kúómin- þann veginn eða þegar búinn jað rjúfa undankomuleið Kúó- mintangsetuliðsins i Sjengtú 25 km. suðvestur af borginni. 1 gær kom Sjang Síin, fyrrver Eftir uppgjöf Kúómintang- landi forsætisráðhei’ra Kúómin- tangherina, sem hafa gefizt llerjanna j Júnnan, Kveisjá og ! tang, mcð flugvél til Hongkong Opin 3eið að landamæærum Indó-Iííaa og Burma Það voru þessir Kúómintar.g ul>p' Kvangsi er setuliðið í Sjengtú j frá Kunming, höfuðstað Júnn- nyrst i Setsjúanfylki, sem í I an. Fylkisstjórinn'í Júnnan reni viku var höfuðborg Kúórnin ■ hefur lýst yfir hollustu við tang, eini Kúómintangherinn j alþýðustjómina, hafði Sjang á meginlandi Kína, sem heldur | Sún fyrst í haldi en leyfði hon uppi vörnum. Talið var í gær, i ura loks að fara leiðar sinnar. að setuliðið í borginni væri að I Forsætisráðherrann fyrrver- leggja á flótta þaðan vestur til j andi sagði fylkisstjórann hins- herir, sem stóðu miili alþýðu- j fyikisins Sikang, er liggur að : vegar hafa neitað að sleppa herjanna og Júnnanfyikis, sem Burma og Tíbet og er nú eina tveim Kúómintanghershöfðingj- gekk alþýðustjórninni á hönd fylkið á meginlandi Kína, sem 'um. s. 1. föstudag. Alþýðuherinn j getur nú sótt ’ hindrunarlaust j fram að landamærum Kína við i frönsku nýlenduna Indó-Kína I og Burma. Franska nýlendu- J ! stjórnin, sem eftir þriggja ára : nýlendustyrjöld við sjálfstæðis- j hreyfingu landsbúa hefur að- [ eins fimmtung landsins á valdi j sínu, óttast mjög að Viet Nam j lýðveldi sjálfstæðishreyfingar- Bazar heldur Kveufélag sósíalista á Þórsgötu 1 í dag kJ. 2,30. Þsir verður allskotjar baraafataaður, leirmumir, keramik málverk o. fl. til jólagjafa.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.