Þjóðviljinn - 18.12.1949, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.12.1949, Blaðsíða 2
Þ JÓÐVIL JINN Suimudagur 18. des. 1949 Geflð vinum yðar aðeins það bezta Ein af hinum sígildu, einföldu og fógru sögum sem hrifa hvern lesanda Einnig allar fáanlegar íslenzkar hækur. HeHdarútgáfa af l}ó<$um Jéhannesar úr Kötium er kœrkomin g)öf hverjum IjócSelskum manni. It!a IjcÖahækur í tveim bindum. ðff Ijóð eins glæsilegasia skálds okkar Bf bí ®§ blaka áiftirr.ar kvaka £g !æi sem ég sofi Saml ui ég vaka S // " / /. . Erínslivita móðir Hari er í heimi Eilifðar smáhlám Sél gér soitna FéSagsmemU Máls og menningar athugið: Aílur k%m af bókasölu verzíuaarmuar rennur ta bókaút gáfugáfu félagsins. — Munið því, að aukin viðskipti við bókabúðina þýðir fieiri og betri bækur. BÖKABtiÐ MÁLS OG MENNINGAR Laugavegi 19 — Sími 5055. <*■ ;. eftir mmm andersen nexö er nú öll komin út á íslenzku í þýðingu eftir Einar Braga Signrðsson. DÍTTA MANNSBARN er saga konunnar á öllum öld- um, sagan af þolinmæði hennar, fórnarlund og ást. Hún er ógleymanleg bók, harmi þrungin, en fögur. DITTA MANNSBARN er þýdd á fjölmargar tungur. Alls staðar hefur hún hrifið lesendur. Fáar persónur heimsbókmenntanna hafa orðið eins vinsælar og Ditta. Kynnizt DITTU og þið munuð verða hrifin. Gefið vinum yðar DITTU í jólagjöf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.