Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 3
Laugardagur 31. des. 1919 ÞJÓÐVILJINN 3 Si I liillffl, Suiidlaupraar jg Raðhús Reykjavíkur óska öllum viðskiptavinum sínum gleðilegs ngársi Gleðilegt nýár! Verzlunin RÍN, Njálsgötu 23 Gleðilegt nýár! Bókabúð Æskunnar Gleðilegt nýár! Kjöt og Grænrneti. Goff og fsrsælf nýtt árr með þakktæti fyrir vióskipfin á . liðna árinu. YÍSÍ^\ G 2-J i Gleðilegt nýár! c FLÓRIDA. Félag ssl. hijéðfæraleikara JOLATRESSKEMMTUN verður haldin fyrir börn félagsmanna og gesti, fáist næg þátttaka. Þátttaka tilkynnist til Svavars Gests í sítna 2157. F. í. H. Sjóinenn! Stjórnarkosuing í Sjómanna félagi Reykjavíkur stend'ur nú yfir daglega í skrifstofu félags ins í Alþýðuhúsinu við Hverfis götu. Mennirnir sem sjómennirnir stilla til stjórnarkjörs eru í neðstu sætum listans tii hvers starfs. Kjörseðillinn lítur þvl þannig út þegar fulltrúar sjó- manna hafa verið rétt kjörnir: Formaður: 1. Sigurjón Á. Ólafsson. 2. Erlendur Ólafsson. X 3. Guðmundur Pétursson. Varaformaður: 1. Ólafur Friðriksson. 2. Sigurgeir Halldórsson. X 3. Hilmar Jónsson. Ritari: 1. Garðar Jónsson. 2. Gunnar Jóhannsson. X 3. Einar Guðmundsson. Féhirðir: 1. Sæmundur Ólafsson. 2. Jón Gíslason. X3. Jón Halldórsson. Varaféhirðir: 1. Valdimar Gíslason. 2. Sigurður íshólm. X3> Hreggviður Daníelsson. áramótakúnstir? Ríkisstjómin hefur ákveðið að leggja niður viðskiptanefnd frá 31. janúar n.k. og frá þeim tíma annast innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs núverandi störf viðskiptanefnd ar, eins og upphaflega var gert ráð fyrir í lögum um fjárhags ráð, innflutningsverzlun og verðlagseftirlit. Verður nánar kveðið á um þessa breytingu í reglugerð. (Frétt frá ríkis stjórninni). Viðskiptanefnd hefur verið hin raunverulega innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjái'hags- ráðs. Kúnstir ríkisstjórnarinn- ar minna einna helzt á stráka sem fara í „gegn um sjálfa sig“. Fmitska þingið Framhald af 1. síðu gerði Jaque Duclos grein fyrir þessari afstöðu þeirra. Sagði hann, að þeir gætu ekki sam- þykkt þessi ákvæði, enda þótt þau fælu í sér nokkra skerð- ingu á gróða stóratvinnurek- enda, þar eð stjórnin hefði lýst yfir að hún mundi líta á slíka samþykkt sem traustyfirlýs- ingu sér til handa, en traustyfir lýsingu gætu kommúnistar aldrei veitt þeirri stjórn, sem ætti í blóðugu stríði við frelsis hreyfingu hinnar kúguðu ný- lenduþjóðar í Indó-Kína, hefði gert hernaðarbandalag gegn ríkjum sósíalismans, og fjand- skapaðist við hagsmuni verka- lýðsins í hverri grein. Útbreiðið Þjoðviljann verður haldin í Tjarnarcafé fimmtudaginn 5. jan. kl. 4. Aðgöngumiðar fást í Bóka- og ritfangaverzlun ísafoldar og hjá Magnúsi Baldvinssyni, Laugaveg 12. Stjórn í. R. Iðnaðarmannafélagið í Reykjav'ik Jólafrésskemmfyn og þrelfándadansieikur félagsins verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 6. jan. 1950. Jólatrésskemmtunin hefst kl. 4 e. h. Dans- leikurinn kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar. fást hjá Júlíusi Björnssyni Austur- stræti 12, Verzl. Brynju og á skrifstofu Trésmiðafélags Reykjavíkur, Kirkjuhvoli. 1 1 Miðgarður Þórsgötu 1 Veitinjastofan verður lokuð: Á gamSársdag frá ki. 4 e. h. Á nýársdag allan daginn. i # # Gleðilegt nýár! Þökk fyrir vióskipfin á liðna árinu. Þar senr ég læt af héraðslæknisstörfum í Reykjavíkur- læknishéraði nú með áramótunum eftir að hafa starfað þar sem embættislæknir í rúm 27 ár, finnst mér það skvlda mín að nota tækifærið til þess að þakka öllum héraðsbúum þá vináttu, virðingu, þegnskap og þann skilning á starfi mínu, sem mér á undanförnum árum hefur fundist ég jafnan bafa átt að mæta hjá þeirn. Sérstakar þakkir færi ég stéttarbræðrum mínum og starfsfólki mínu svo og hafnsögu- og tollgæzlumönnum fyrir alla aðstoð og samvinnu þennan langa tíma. Óska ég svo öllum góðs og gleðilegs árs. Héraðslœknirinn 1 Reykjavík 30. desember 1949. Magnús Péfursson. ".... ....."• 1 .........m*" l;■»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.