Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 31. des. 1949 ÞJÖÐVILJINN SmácraglÝsingar Eosta aöeins 60 anra orðið. Kaup - Sala Kaapnm flösknr flestar teguudir. Sækjum, Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Simi 1977. Minninaarspjöld Krabbameinsfélagsins fást í Remediu. Austurstræti 6. Samúðaikort Slysavamaféiags Islands kaupa flestir. fást hjá slysa- varnadeildum um allt land. I. Reykjavík afgreidd í síma 4897. Karlmannaföt — Hásgðgn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. — Sími 2926 Egg Daglega ný egg, soðin og lirá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Kaupum allskonar rafmagnsvörur. sjónauka, myndavélar, klukk ur, úr, gólfteppi, skraut- munl, húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59. Sími 6922. Kaupi Utið glitinn karlmannafatnað gólfteppi og ýmsa seljan- lega muni. Fatasalan, Lækj- argötu 8, uppi, Gengið inn Erá Skólabrú, Sími 5683. Fastolgnasöluniiðstððln Lækjargötu 10 B, sími 6530 eða 5592, annast sölu fast- eigna, skipa, bifreiða o.fl. Ennfremur allskonar trygg- ingar í umboði Jóns Fixm- bogasonar fyrir Sjóvátrygg- ingarfélag Islards h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. Á öðrum tíma eftir samkomulagi. Smurt brauð og snlttur Vel tilbúnlr heltir og kaldjr réttlr — Kalflsala — Munið Kaffisöluna f Hafnarstræti 16. Uliarfnsktix Kaupum hreinar ullartuskur. Baldursgötu 30. Vinna Batrnar Ölafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. - Vonarstræti 12. - Sími 5999. Lögfræðistöif Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. SkrlfsEofu- og heimills véiaviðgeröix Sylgja, Lanfásveg lð Simi 2656. Þýðingax: Hjörtur Halldórsson Enskur dómtúlkur og skjalahýðari. Grettisgötu 46 — Sími 6920. Við borgnm hæsta verð fvrir ný og not | nð gólftepp;, húsgögn, kan { mannat'öt, útvarpstækv { grammófónsplötur og hvers- I konar gagnlega muni. Kem strnx — pentngarnir h borðíð Goðabore k’rey ingöi m i ^íini 2 Mundu aS taka kassakvittunina þegar þú sendist o : : i Farmanna- Kauptaxfi og fiskimannasaiibands Ésiands Samningum við Landssamband íslenzkra útvegsmanna frá 13. janúar 1948, hefur ‘ verið sagt upp og falla þeir úr gildi 1. jan. 1950, Stjóm Farmanna- og fiskimanna- sambands Islands hefur ákveðið eftirfarandi taxta um kaup og ltjör fyrir þá með- limi sambandsins, sem eigi hafa þá gildandi samninga. 1. grein Taxti þessi gildir fyrir öll skip, er sturida veiðar með línu, þorskanet, dragnót|' og botnvörpu, ennfremur innan- og utanlandsflutninga. Undanskildir eru botnvörp- ungar innan F. I. B. 2. grein Á skipunOj er veiða með línu, þorskanetjum, dragnót og botnvörpu, skal greiða þannig: A, Skipstjóri hafi tvo hásetahluti og auk þess kr. 200,00- tvö hundruð krónur pr. mánuð. B, Stýrimaður hafi einn og hálfan hásetahlut og auk þess kr. 100,00 — eitt hundrað krón ur pr. mánuð, C, Fyrsti vélstjóri hafi einn og hálfan hásetahlut og auk þess kr. 100.00 — eitt hundr- að ’krónur pr. mánuð. D, Annar vélstjóri hafi einn og einn fjórða hásetahlut, auk þe.ss kr. 100.00 — eitt hundr-' að krónur pr. mánuð. E, Skipstjóri, stýrimenn og vélstjórar skulu liafa frítt fæði. 3. grein A skipum, er stunda innanlandsflutniriýlí- skal greiða þannig: A, Skipstjóri hafi kr. 1299,50 — eitt þúsund tvö hundruð níutíu og níu krónur 50/100 pr. mánuð. B, Fyrsti stýrimaður hafi kr. 1035,00 — eitt þúsund og þrjátíu og fimm krónur px\ mán- uð. C, Annar stýrimaður hafi kr. 870,00 — átta hundruð og sjötíu krónur pr. mánuð. D, Fyrsti vélstjóri hafi kr. 1271,90 — eitt þúsund tvö hundi-uð sjötíu og eina krónu 90/100 pr. mánuð. E, Annar vélstjóri hafi kr. 1028,10 — eitt þúsund tuttugu og átta krónur 10/100 pr. mánuð. F, Þriðji vélstjóri, eða aðstoðarvélstjóri hafi kr. 887,80 — átta liundruð áttatíu og sjö krónur 80/100 pr. mánuð. G, Skipstjóri, stýrimenn og vélstjórar skulu hafa frítt fæði. 4. grein Á skipum, sem sigla til útlanda með' ísvarinn fisk skal greitt þannig: A, Skipstjóri, stýrimaður og vélstjórar hafi sama kaup og á s’kipum í siglingum innan lands. Auk þess hafi: B, Skipstjóri 0,5 prósent af brúttósölu, C, Fyrsti stýrimaður 0,3125 prósent af brúttósölu, p. Annar stýrimaður 0,25 prósent af brúttósölu, E. Fyrsti vélstjóri 0,375 prósent af brúttósölu, P. Annar vélstjói'i 0,25 prósent af bi'úttósöíu, J. Þriðji vélstjóri eða aðstoðarvélstjóri 0,2 prósent af brúttósölu, H, Vélstjórar skulu hafa eins sólahrings frí, er skipið kemur í heimahöfn frá útlöndum en vilji útgerðin hafa vélstjóra um borð umræddan tíma, er henni skylt að greiða kr. 9,20 — níu krónur 20/100 pr. klst. I, Skipstjóri, stýrimenn og vélstjórar skulu hafa frítt fæði. 5. grein Útgerðarmaður tryggi skipstjóra, stýrimenn og vélstjóra mánaðarlega greiðslu á veiðitímabilum upp í hundraðshluta afla hans, írá lögskráningardegi tií afskráning- ardags með kr. 915,00 — níu hundruð og fimmtán krónum 00/100 pr. mánuð til hvers þeirra. , 6. grein Þegar skipstjóri, stýrimenn og vélstjórar vinna við skip milli veiðitímabila skal þeim greitt kr. 4,60 — fjórar krónur 60/100 pr. klst. þegar þeir vinna við skipin eða veiðarfæri þeirra. 7. grein Ferðist skipstjóri, stýrímenn. eða vélstjórar í þágu útgerðarinnar, greiðir hún þeim ferðakostnað og uppihald þar til þeir koma í skiprúm, á sama hátt greiðist ferð- in heim. 8. grein Sé skipstjórinn meira en eitt veiðitímabil hjá sama útgerðarfyrirtæki, ber hon- um mánaðarkaup sitt fyrir allan ráðningartímann. 9. grein ) Þaí' sem talað er um mánaðarkaup, timakaup, eða kaupti’yggingu í taxta þessum, er átt við grunnkaup og skal verðlagsuppbót samkvæmt lögbundinni verðlagsvisitölu greiðast þar á. 10. grein Taxi þessi gildir frá og með fyrsta janúar 1950, þar til samningar hafa tekist. Meðlimum Farmanna- og fiskimannasambands Islands, sem eigi hafa gildandi samn- inga, er óheimilt að ráða sig eða láta lögskrá sig fyrir önnur kjör en að framan grein- ir. Reykjavík, 31. desember 1949 * 5 Stjórn Farmanna- og' fískimannasambonds Islands. .í/ ' m ; a ;i, s ■ W

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.