Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 8
HvaS á nú að sel]a? ríkjunum - Áuk þess 19 mlj. kr. ián Kíldsstjómjn tilbynnti í , gœr að bún hefðj þegið nýja múiwgjöf frá Marsballstofn- unúnni, að upphæð 2.9 millj. dollara eða tæpar 27 miHj. króna. Slík mútugjöf hefur eihu sinni áðúr vérið látín í té — þegar hálfri ríkis- | stjóminni var stefnt utan. í marz s. 1. ímsum mun því spum hvað nú eigi að kaupa — hema- múturaar séu sér- stakar vinarkveðjur til hinnár nýfæddu fígúrustjóm- ar Ólafs Thórs, æðsta i Bajidaríkjaleppsins á Is- landj. Síðan íslendingar voru fjötraðir marshallkerfinu hafa Bandaríkin látið af mörkum 13,2 milljónir doll- ara, en af þeirri upphæð hafa fslendifflgar enin aðeins fengið að kaupa vörur fyrir 6,2 milljónir, eða tæpan helming. Það eru Bandarík- in sem ákveða. bversu. mikið má kaupa á hverjum tíma og hvað má kaupa, og til þessa bafa • eánkum veríð keypt matvæfi og rekstrar- vömr — þótt þátttakan í marshallkerfinu ætti í upp- hafi að færa þjóðinni aukna nýsköpun! „Gjöfum“ Bandaríkjanna er þannig háttað' að fyrst hirða þau 5% af andvirði „gjafarinnar“ í íslenzbu fé til að halda uppi eíitiríiti og njósnum á Islandi. Ai nýju „gjöf«nffli“ fara þannig 1,3 miMjónir tíl bandarísba sendi ráðsins beánt. dafnvirði þess sem eftár er verða Islending ajr bin« vegar að leggja. í banka, og mega. ekki nota eyrisvirði af þvi fé nema með náðaxsamlegu leyfi Bandaríkjanna, sem með því móti fá æ meiri yfirstjóm íslenzks f'jármálalífs. ★ Á sama. tíma. og bandarískt fé, mútwr og lán, verður æ ríkari þáttur í Ijármála- stjórn afturhaldsins, eru markáðímir að hrynja í rúst og atvinnutækin að stöðvast, sem foein afleáðing af þátttökunni í marshall- kerflnu. Bónbjargir í stað athafna, mútur í stað foeiðar legra verzlunarviðsbipta — er fjármálastéfna auðmanna stéttárinnar. Er nobkur Is- lendingur svo blindur að foamn sjáá • ekki þá ófærn sem verið er að leiða þjóð- ina út í? Effi&ilæSiug Frðinsáknar í alglefMiw.fi VerSur drykkjumannahæliiu í KaldaSarnesi nú skilac aftur Endurfæðingu Framsóknar er nú svo langt komið að mál- gagn flokksins birtir grein um „útilegumennina“ í Reykjavík, drykkjusjúklingana sem hvergi eiga sér samastað. Það er ákaflega heppilegt að Framsóknarflokkurinn skuli hafa. endurfæðzt í þessu máli. Það er ekki langt síðan til var eitt drykkjumannahælj á land- inu. En svo illa tókst til með það að Eysteinn Jónsson heil- brigðlsmálaráðherra afhenti diykkjumannahæli þetta Iand- búnaðarráðherranum Bjarna Ásgeárssyni svo hann gæti af- hent þíngmanninum Jörundi Bryejólfssymi hælið sem „jarð- arhús“ um leið og sama þing- manni var afhent höfuðbólið Kaldaðames með kjörum sem munu heimsmet í „sölu“ rikis- eigna.r. Nú hefur Tíminn lofað að Framsókn sjái að sér, viður- kenni þörfina á drykkjumanna hælinu í Kaldaðarnesi, og er næst að vænta fyrirsagnar yfir þvera forsíðu Tímans um að drykkjumannahælinu í Kaldað- arnesi hafi verið skilað aftur og Eysteinn og Bjami Ásgeirs son beðizt opinberlega afsökun ar á gripdeild sinni. lýátsitfg®aíl®i Æ. F. 1 fslenzkiir eHávaldur skemmtir amað kvölá ! MjólknntSðiiiu _________ ÆSKULíaíSFYLKINGliN í Reykjavík efnir til nýárs- hátíðar í samkomusal Mjclkursföðvarinnar annað kvöld. Hefst skernmtunin kl. 8.30. TIL SKEMMTIINAR verður m. a.: Spurningaþáttur, en þá verða ýmsar spurningar lágðar fyrir Eamkomugesti og verðlaun veitt fyrir beztu . svörin. Hlustendur brezka útvarpsins hér imunu minnast spuiningatímanna þar, en þessi skemmtiþáttur á nýárshátið Æ. F. R. verður með svipuðu. sniði. Á hátíðinni kemur í fyrsta skipti fram á sviðið íslenzkur dávaJdur, alveg óþekktut, og er komu hans skiljanlega. beðið með nokkurri eftirvæntingu. Þá verða sungnar gamaiivisur, nýtt tríó leikur sígaunalög, og að ; • . ; lokum verður dansað. ÖLL'Uln SÓSÍALISTIJM og gestum þeirra er hrimill að- ^ gapgur að nýársíagnaði Æ. F. R. meðan hús- Vúm leyf'ir. Öru.ggara mun. að tryggja sér að- göngumiða tímanlega í dag og sækja pantanir strax. Verða miðarnir seldir í bókabúð Máls og menningar og Kron i Bankastræti til ki. 1 og í skrifstofu Æ. F. R. og kaffistofunni Mið- garði, Þófsgötu 1, til kl. 4 í dag. ársbyrjun i Samr.mgar hafa ebki enn tekizi uim kjör skipstjóra, stýrimaima, vélstjóra og loftskeytamamna. FarmanBa.- og fiskimammband íslanös auglýsir í dag taxta er giídir fyrir öll sldp er stuitda veiðar með línu, þorska- net, dragmót og botnvörpu, ennfremur innan- og utan- Iandrflutninga, en togararnir c-”u wndanskildir og nær deilan ebM til þeirra, Samnmgatilraunir hafa reyœzt árangurslausar. Deiíunni uro björin á farskipunum feefur verið vísað til sáttasemjara. — Náist ekbj samkomidag hefst verk- fai! á áramótum. Þá feafa- ebki náðst samraingar milli Félags flug- vélavirkja og flugfélaganna. Sáttasemjari hefur feaft málið tiJ meðferðar, en seint í gær feafði ekkert sam- komuíag máðst. Náist það ekki í. dag hefst verkfall hjá flugvirbjum. Samningar verkalýðsfél. Stjarman. á Grundarfirði ganga úr gildi uro áramótin. Samuimgar höfðu ekbi, tck- izt þegar síðast fréttist og má því foráast við verkfalii þar. Lisfi Sósíalistaflokkins í Hafnarfirði Á furadi Sósíalistafelaganna í Hafnarfirði í gærkveldi var samþykktur framfooðslisti. Sósíalistaflokksms í Haf'n- arfirði við foæjarstjórraarkosningarnar í jamráar og er feann þaranig sbipaður: 1. Kristján Andrésson verka- maður. 2. Ólafur Jónsson, iðn- verkamaður. 3. Illugi Guð- mundsson, skipstjóri. 4. Sigríð- ur Sæland, Ijósmóðir. 5. Gísli Guðjónsson, trésmíðameistari. 6. Kristján Eyfjörð, sjómaður. 7. Pálmi Ágústsson, bókari. 8. Þorbergur Ólafsson, skipasmið- ur. 9. Þórður Halldórsson, bók- bindari. 10. Jón Kristjánsson, sjómaður. 11. Álfheiður Kjart- ansdóttir, frú. 12. Guðjón Sig- urfinnsson, verkamaður. 13. Magnús Vilhjálmsson, verka- maður. 14. Sigrún Sveinsdóttir, frú. 15. Hallur Hallsson, tann- læknir. 16. Magnús Þórðarson, sjómaður. 17. Kiistinn Ölafs- son, lögfræðingur. 19. Grímur Andrésson, bifreiðarstjóri. MjóIkurbúMr ver.Sa. opnar til kl. 4 í dag, en iobaSar allara nýársdag. Raliarastofur eru opnar til kl. 2 í dag. FJÚK Þ'egai Mmáix fá sým Leiðari Tímans í gær bar ytirskriftína: „Þegar blindir íá sýn“. — Það skal tekið fram að leiðarinn íjaJIaði ekkf ttiu það þegar augu Fram- sóknar opnuðust fyrir því að til eru braggahverfi í Reykjavik. UppgjÖE á ftálfnaðii öM „Síðan snemma á þessarí öld hefur verið sáð í akur þjóðar vorrar fræi rúss- nesku allskonar. Eina tegund þess má nefna KRÖFUR HÓF- LAUSAR. Sáðmenn liafa verið og eru enn: Komiuúnií-tar, Sós- íaiistar og FramsókiiarmenB. Þeir hafa sað og plantað og Sjálfstæðismenn vökvað.“ (Vís- ir 36. des. 1949, 289. tbl. A). Sðmesgmlegax sorgix Tékkneska flugfélagið fékk nýlega fyrstu 12 farþegaflugvélarna.r sem byggðar eru i Sovétríkjunum, og sýnir mynd- in eina þeirra. Flugvélar þessar eru af gerðinni IL-12, og taka 32 farþega. Flughraði þeirra er kringum 400 km. á klst. „Víkverji“ hefur oft átt í vandræðum með ó- kurteisar símastúlkur. I gær ræddi Iiattn þetta einu sinni enn og-sagði: „ . . . Banda-ríkja iiienii eiga við sömu vándamál in að síríða.“ W'; Shaxplega aíhisgað -k „ítjarað \7ar af ár- ið við óáran í mannfólkimi og stendur enn við það sama. Óvíst er hinsvegar með öiiw, hvort um ba-ta verður að ræða á nýja árinu.“ (ÁramótáMð- ari Vísis 30. des. 1949). Fágœff afmæíi . . . I dag er ekhi einungis silíurbrúðkaupsdagur þeirra. hjóna, heldur einnig 30 ára hjúsbapar þeirra.“ (Al- þýðnblaðið 20. des. 1949).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.