Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.12.1949, Blaðsíða 4
% Þ JÖÐVIL JINN Laagardagur . 31. dea. 1949 ÞlÓÐVILIINN Útgeíandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Árnason Auglýsingastjóri: Jónsteinu Haraldssón Bitstjóm, afgreiðsia, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19 — Sími 7500 (þrjár línur) - Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Áskriftarverð: kr. 12.00 á mán. — Lausasöiuverð 50 aur. eint. SásiaUstanokkurinn, Þórsgötu 1 — Sími 7510 (þrjár línur) j&ramót 'V I íslatidssögunni mun dim.rmir slcuggi hvíla yfir árinu iSem nú er senn liðið. Það ár sviptu agentar erlends herveldis ísienzku þjóð- !ina hlutleysi sínu, bundu hana í styrjaldarbandalag og ibjuggu henni þær geigvænlegu hættur ssm geta riðið til- Jreru hennar endahnút. Það ár jókst efnahagslegt öngþyeitt þjóðarinnar enn )að miklum mun. Markaðir hrundu í rúst jþannig að öll af- jkoma þjóðarinnar er í bráðri hætttf-óg innanlands drógust jatvinnuframkvæmdir enn saman, dýrtíð magnaðist veru- ftega, en atvinnuleysi og skortur tók að móta þjóðlífið. 1 Það ár tókst afturhaldsöflunum þrátt fyrir þriggja Jára gegndarlausa óstjórn, landráð og svindilmennsku að ýbalda islenzkri alþýðu sundraðri með æsingum, blekking- ffim og álygum. Östjórn Stefáns Jóhanos Stefánssonar var jsteypt af stóli til þess eios um sinn að fígúrustjórn Ólafs ffhors tæki við. Það er erfitt að finna ljósan blett í sögu þessa árs á innlendum vettvangi, en á alþjóöavettvangi ei myndin önnur. Sókn sósíalismans heldur óðftuga áfram, og sigur- inn mikli í Kína markar örlagaríkustu tímamót í sögu mannkynsins eftir rússnesku byltinguna. En ísíenzkir sósíalistar munu ekki leggja það í vana sinn um þessi áramót fremur en endranær að sýta sárt ©g kvíða, þótt ófarir þjóðarinnar hafl verið hörmulegar. iVerkefnin eru þeim mun meiri og því hrýnni ástæða að snúast mannlega við þsim. Og framundan eru nærtæk, veigamikil verkefni. Það sem rey.kvískum sósíalistum er nú ríkast í huga eru bæjar- stjórnarkosningamar skömmu eftir áramótin. I þeim kosn- íngum ber reykvískum sósíaJLstum að l.eggja íhaldsmeiri- ihlutann að velli, og í þeim átökum er sigur vís ef unnið er af kappsemi og djörfung. íhaldið er þegar í verulegum jninnihluta meðal bæjarbúa aðeins tilgangslaus sundrung alþýðunnar getur tryggt því áframhaldandi þrælatök. En teiningarhugsjónin á sér nú ríkari ítök með reykvískri al- jþýðu en nokkru sinni fyrr og andspænis henni er hrun Ihaldsins víst. Annað nærtækt verkefni er að fella fígúrustjórn ÓI- afs Thors, sem verið hefur í andaslitrunum frá fæðingu og skapa síðan þá samfylkingu alþýðustáttanna til sjávar og sveita sen^ nú er brýnasta hagsmuoamál íslenzku þjóðar- innar. Ýmsum kann að virðast slík samfyíking fjarlæg, ©ins og nú standa sakir, og þó eru allar forsendur fyrir hendi, sameiginlegir hagsmunir og óumflýjanleg nauðsyn jþjóðarheiidarinnar. Baráttan fyrir sigrj hennar mun móta Srið 1950. !) ★. 5 20. öldin er nú s&nn hálfnuð. I upphafi hennar bjó sóslal- Isminn aðeins í hjörtum þúsundaana; nú eru tveir fimmtu hlutar mannkynsins að byggja upp skipulag hans. 1 upp- iiafi hennar var íslenzk borgarastétt í reifum og verka- iýðshreyfingin ekki til; nú er borgarastéttin farlama og íkarlæg og sækir einustu von sína til erlendra yfirboðara, 0n verkalýðshreyfingin og hugsjón sóstalismans er öflugri; ©n nokkru sinni fyrr og hefur x sinni vörslu framtíð þjóð- Krinnar. Svo ör hefur þráunin orðið, og hún verður miklum «aun stórstjgarl Þegar öMin er öál verður sigur ^ósíalism- *.ns löogu söguleg staðrsynd, einnig á f^aaíí. ”'"’ Undarlegar aðfarir við sorphreiasun. „Vesturbæingu.r“. skrifar: „Kæri bæjarpóstur! — Af því að íhaldið er nú svo leiðinlega ánægt með sig og sína stjórri á bænum þessa dagana, þá get ég ekki stillt mig um að segja dálitla sögu. — Ég var að horfa út um gluggann hjá mér, og mennirnir, sem vinna við sorp- hreinsunina, voru að tæma tunn urnar í hverfinu. Þeir hvolfdu úr þéim upp á pallinn á venju legum vörubíl. Það var hvasst, og það var auðvitað ekkert skjól á pallinum, svo að geta má nærri hvernig vinnubrögð þessi lukkuðust. Ruslið fauk í ailar áttir, undir bílinn, upp í loftið, í kringum mennina á á fullri ferð, sumt af því hvarf sem skjótast burt í önnur bæj- arhverfi. Ég vorkenndi mönn- unum að verða að vinna við svona aðstæður, þar sem ár- angurinn af iðju þeirra rauk bókstaflega út í veður og vind. □ Verst að hafa skki myndavél. „Auðvitað gátu menniruir ekkert að þessu gert. Þeir voru ráðnir til að leysa af hendi ákveðið starf, en sá, sem þeir voru ráðnir hjá, Reykjavíkur- bær undir stjórn íhaldsins, veitti þeim ekki þau verkfæri sem með þurfti, og því fór sem fór. — Verst þykir mér að hæfa ekki haft tnyndavél við hend- ina. Þá hsfði verið hægt að birta ljósmyudað sýnishorn af þeirri hagsýni, sem prýðir í- haldið, þsgar það skipuleggur vinnuafl bæjarstarfsmanna pg ráðstafar peningum, sem tekn- ir eru af gjöldum fólksins.... “ □ Skófíurmar og snjórinn. Frásögnin sú arna minnir mig á annað dæmi ekki óskylt þessu. Ég stanzaði einn daginn fyrir nokkru, þar sem hópur bæjarvinnumanna var að moka snjó ár bíl. Þeir voru með akófl- ur af venjulegri stærð, venju- Iegri blaðbreidd, og ég spurði einn þeirra, hvort ekki væri upp lagt að auka afköstin með því að 'nota skóflur með breiðari blöð þegar snjórinn væri svona þurr og léttur. Jú, maðurinn sagði að með því væri upplagt að tvöfalda eða þrefalda af- köstin. „En gallinh er bara sá, að okkur eru ekki skaffaðar aðrar skóflur en þessar“, bætti hann við. Mér þótti þette. skrít- ið og ég skildi ekki ástæðuna. Honum þótti þetta líka skrítið, og hann skildi ástæðuna ekki heldur. □ Getuc ekki gengiíí , , , Um daginn bírtist bréf, þar setn húsmóðir. ein lét í ljós gremju sína yfir þvi, hversu takmörkuð mjólkin var fyrir jólin. Hér er bréf frá annarri húsmóður ssm einnig ræðir mjólkina í sambandi við jólin: „. .. .Þegar svo stendur á (eins og t.d. um jólin), að mjólkin fæst ekki í flöskum, eins og venjulega, en er seld í brúsa, þá finnst mér það skylda sam- sölunnar, að senda frá sér til- kynningu um það tímanlega, annað hvort í blöðum eða út- varpi. . . .Svona fyrirkomulag, eins og núna var við haft, að láta fólkið standa í biði'öðurn langa lengi, og vísa því svo frá, þegar það kemur að af- greiðsluborðinu, af því að það hefur ekki tekið með sér brúsa heldur flöskur að heiman, það getur að inínum dómi alls ekki gengið. ...— X.“ * „Hin gömía kynni Og nú er að koma nýtt ár enn. — Eg þakka tilskrifin á liðna árinu. Það hefur að vísu ekki allt birzt, sem borizt hef- ur af bréfum, en flestum hef ég reynt að gera einhverja úr- lausn, eftir því sem rúin hefur leyft. I von um að sambandið milli Bæjarpóstsins og lesenda hans megi ávallt verða jafn vin samlegt og ánægjulegt, býð ég þeim öllum Kaupmannahafnar. Selfoss er vaent anlegur til Reykjavíkur 31.12. frá Leith. Tröllafoss var á Húsavík i gær 30.12., fór þaðan í gærkvöld til Siglufjarðar og N. Y. Vatnajök- ull er í Keflavík. Katla hefur vænt anlega farið frá N. Y. 30.12. til Reykjavíkur. Nesprestakall. Aft- ansöngur á gaml- ársdag í kapellu Háskólans kl. 6. Á nýársdag mess- að í Fossvogskap- ellu kl. 2 — Séra Jón Thorarensen — Fríkirkjan. Á gamlársdag aft- ansöngur kl. 6. Á nýársdag mess- að kl. 2. — Séra Sigurbjörn Ein- arsson. — Dómkirkjan. Aftansöng ur á gamlársdag kl. 6 -— Séra Bjarni Jónsson. Á nýársdag mess- að kl. 11 f. h. — Séra Jón Auðuns. Messað kl. 5 síðdegis. — Séra Bjarni Jónsson. Hallgrímskirkja. Aftansöngur á gamlársdag kl. 6. — Séra Jakob Jónsson. — Nýárs- dag: Messað kl. 11. — Séra Sigur- jón Árnason. Messað kl. 5. — Séra Jakob Jónsson. — Laugarnes- kirkja. Aftansöngur á gamlársdag kl. 6 e. h. — Séra Garðar Svavars son. — Nýársdagur: Messað kl. 2.30 e. h. — Séra Garðar Svavars- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h. — Séra Garðar Sva.varsson. Á aðfangadag opinberuðu trúlof- un sina, ungfrú Björg Ragnheiður Árnadóttir, Digra- nesveg 36 og Ár- mann Jakob Lárusson, Káranes- braut 36. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki á nýársnótt, nýársdag, að- faranótt mánudags og þriðjudags. Helgidagslæknir á nýársdag er Bjarni Bjarnason, Túngötu 3. ---- Sími 2829. 1 dag verða gef m RIKISSKIP : Esja var væntanleg til Akureyr ar í gærkvöld á austurleið. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið var á Gilsfirði síðdegis í gær. Skjalabreið fór frá Reykja vík kl. 20.00 í gærkv. til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Helgi fór frá Reykjavik í gærkvöld til Vestmannaeyja. HÖFNIN: 1 fyrrakvöld, fóru togararnir Ingólfur Arnarson og Úranus til Englands, en Kári og Neptúnus á veiðar. Fjallfoss fór áleiðis til útlanda í gærkv. og Goðafoss í strandferð. Þýzkur togari leitaði hér hafnar í gær vegna bilunar. tSFISKSALAN: Þann 29. þ. m. seldi Jón forseti 4768 vættir fyrir 7192 pund í Fleet v/ood. EINAR8SON&ZOÉGA: Foldin var á Austfjörðum, fór þaðan væntanlega i gærlcvöld eða í dag til Newcastle. Lingestroom er i Amsterdam. EIMSKIP: Brúarfoss kemur til Flateyrar kl. 18.00 í gær 30.12. fer þaðan væntanlega á morgun til Frakk- iands. Dettifoss fór frá Huil 29.12. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reýkjavík kl. 20.00 i gærkvöld 30.12. til Kaupmannahafnar og Gautábörgar. Goðafoss fór frá R- vík kl. 22.00 í gærkvöld 30.12. til Antverpen Rotterdam og HuU.' Lagarfoss fer frá- Gdýmá:;’3l:l2;''til hjónaband af séra Jóni Thor arensen, Guð- rún R. Rögn- valdsd. Rögn- valdar Líndals) og stud. polyt. Eiríkur Stefánsson. Haga, Þjórs- árdal. Heimili brúðhjónanna er að Rauðarárstíg 1, Reykjavík. -»--- Nýlega voru gefin saman í hjóna banda ungfrú Inga Vigdís Ágústs dóttir frá Hofi í Vatnsdal og Gísli Pálsson, Sauðanesi í Torfalækjar hreppi. —t í gær voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Ása Björgvins- dóttir (Þorsteinssonar kaupm. Fá- skrúðsfirði) og Ásgeir Samúelsson (Samúels Kristbjörnssonar raf- virkjameistara Akureyri) flugvéla- virki Heimili þeirra verður i Eslci hlíð 16 A. Næturakstur er enginn á gaml- árskvöld og nýársnótt. Aðfaranótt mánudags annast næturaksturinn B. S. R. — Sími 1720, og aðfara- nótt þriðjudags Hreyfill. — Sími 6633. 80 ára er á morgun 1. janúar ekkjan Sigríður Gísladóttir, Borg- arnesi. Frændur hennar og vinir óska henni til hamingju og þakka umhyggju og ástúð á liðnum ár- um. yy' 14.00 Nýárskveðj- ur. Tónleikar. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.00 Nýárskveðjur til sjómanna á hafi úti. 18.00 Aft ansöngur í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson vígslubiskup). 19.15 Tónleikar: Þættir úr klassískum tónverkum. 20.30 Ávarp forsætis- ráðherra, Ólafs Thors. 20.45 Lúðra sveit Reykjavikur leikur; stjórn- andi Paul Pampichler. 21.15 Gam- anþáttur eftir Jón Snara. — Létt lög. 22.00 Veðurfregnir. — Dans- lög: a) Hljómsveit Svavars Gests leikur gömul danslög, b) Ýmis dansiög af plötuin. 23.30 Annáil ársins (Vilhjálmar Þ. Gíslason). 23,55 Sáimur. — Klukknahrínging. Framhald a 6; síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.