Þjóðviljinn - 03.01.1950, Qupperneq 1
IflLJINN
15. árgángur.
Þriðjadagur 3. janúar 1950.
1. tölublað.
Brezka stjórnin kaupir engan fisk af
ReykjavííkfflE
oj
m a
r •
Ayðhringurinn Unilever sfyrkir enm einok- víslega.
ÁosiÖ bráilsga unorciðsföðu sínca í viðskipfum við íslendingo Félagsíuidu
Sú ákvörðun brezku 'stjórn-
arianar að láta gera fímm'
Varkámaiinaflokksþirigmenn að
lávörðum er af „Tinies“ tekin
sem merki þess, að þingkosn-
iagar verði látnar fara fram
í febrúar, því áð ólíklegt sé að:
stjórnin láti fimm aukakosn-
ingar fara fram rétt á undan
almennum þingkosningum í
júní. Meðal hinna öðluðu er
Alexander landvarnaráðherra,
sem fyrir löngu va.r búizt við
Undanfarin ár hefur matvælaráðuneyti brezku
stjórnarinnar, Ministery of Food, annazt innkaup á
freðfiski. frá íslandi, en selt síðan einokunarhringn
um Unilever., en sú deild hans sem annast fiskkaup
ásámt útgerð nefnist Bemast. Er það nafn stytting
á nafni þriggja fyrirtækja, Bennett, Mac Fisheries
og Smethurst, sem öll eru nú orðin angar af ein-
okúnarhringnum Unilever en hann er einn voldug-
asti auðvaldshringur veraldar, eins og alkunn
úgt er. j
Nú hefur brezka stjórnin ákveðið að hætta meði
öílu fiskkaupum á þessu ári. Þetta merkir að íisk-j
hringurinn Bemast annast nú kaup sín milliliða-i
að Attiee myndi íosa sig við eftirlitslaust og fær með því móti betri aðstöðu"
með því að „spárka honum .. .. _
upp- stigann" eins og Bretar
'fcalla það þegar misheppnaðir
stjórnmálamenn eru sendir í
lávarðadeildiua.
sem mest kaupir af afurðum
landsmanna. Síðan koma ráða-
menn þjóðarinnar frarn með
stöðug undirboð einokunar-
hringsins og tala um verðfall
á frjáisum markaði! .
I
verður í kvöld kl. 8,30 í
Baðsfofu iðaaíarmanna
Voaarstræti.
Kætt verðúr u.fu uppstill-
iúgu Sóáíalistaflokksins við
næstu bæjarstjórnarkosuing
ar.
Fulltrúar e?u beðnir að
fjölmenna og mæta stand-
verðar aiiraaðkvöld kl. 8,30, •
í samkojiíusal Nýju Mjóíkur
stöðvarinnar.
Dagskráin náiar auglýst
á morgun.
STJÓBNIN.
Þa8 sesa masitl Surmgaff • aðtmSialdsiis memar:
Kauplækkun fyrir verkalýÍM
Frakklamlsstjórn
hákk á bláþræði
Franska stjórnin fékk í gær
þrisvar traustyfirlýsingu þings
ins í sambandi við afgreiðslu
fjárlaganna frá neðrideild til
þeirrar efri. Við fyrstu at-
kvæðagreiðsluna munaði aðeins
fjórum atkvæðum, 300. voru
Sneð stjórninni en 296 á móti.
én nokkru sinni fyrr til að neyða verðið niður. Er
ekki að efa að sú aðstaða verður hagnýtt til hins
ýtrasta og að fulltrúar íslenzka afturhaldsins muni
lítt standa gegn, enda hafa þeir vitandi vits ríg- j
bundið afurðasöluna við engilsaxneska einokunar-
auðvaldið.
Vilhjálmur Þór, umboðsmað-
ur Standard Oil, vék að þessari
frétt í ræðu sem hann flutti
í útvarpið í fyrrakvöld. Orð-
aði hann fréttina þannig að
fiskkaup í Bretlandi hefðu ver-
ið „gefin frjáls“. Eins og áður
er sagt er ,,frelsið“ aðeins
bætt aðstaða einokunarhrings-
ins Unilever. Fiskhringasam-
steypan Bemast kaupir allan
íslenzkan freðfisk, þannig að
Lof tárásir á skæruliða upp-
haf sóknar á Malakka
Bretar hófu í fyrradag allsherjarsókn þá gegn skæru-
nóum sjálfstæðishreyfingarinnar á Malakkaskaga, sem
landstjórinn í þessari brezku nýlendu boðaði fyrirskömmu.
Héldu 40 flugvélar brezka
fiughersns og flotans uppi árás-
um á stöðvar skæruliða í frum-
skógunum allan daginn. í gær
fylgdi svo herlið og lögregla
eftir loftárásunum. Brezki land
stjórinn hefur lýst yfir, að í
þessari sókn eigi að ganga
milli bols og höfuðs á skæru-
liðahreýfingunni.
Ársskýrslur hlutafélaga í
brezka fjármálablaðinu „Fin-
ancial Times“ leiða í ljós, hvers
ýegna Bretar heyja nýlendu-
styrjöldina á Maíakka.skaga af
slí'kri heift. Tinvianslufélagið
Ayer Hitan græddi s.l. ár
171.000 sterlingspund og borg-
ar hluthöfum sínum 60% arð.
I skýrslu formanns þess segir:
„Það er ánægjulegt að vita að
ekkert hefur bjátað á með
vinnuaflið, eftir að hið erfiða
verkalýðsfélag á staðnum leið.
undir lok í júní s.l.“ Námu-
félagið Sungei Besi gefur upp
175.000 þunda gróða og greiðir
60% arð. Fonnaður þess lætur
í ljós þá von að reýnsluúni af
„ótímabærri stofnun verkalýðs
félaga' á Malakkaskaga . og í
öðruin brezkum nýlendum verði
ekki gleymt.“ ,
öll frjáls . verðmyndun er ó-
hugsanleg. Sú breyting sem
nú er orðin samsvarar því þeg-
ar " Hörmangarar tóku við af
danska ríkinu um afurðakaup
frá íslandi. En þetta má ís-
lenzka þjóðin ekki fá að vita,
hún er ieynd því hvernig er-
lent auðvald hirðið arðinn af
striti hennar og er nú að ná
nýjum þrælatökum með ein-
okunaraðstöðu sinni. Ráðatnenn
þjóðfélágsins eru sjálfir ýmist
umboðsmenn erlendra auð-
hringa eða tengdir þeim á ann-
an hátt og hafa því hag af því
sjálfir að leyna þjóðina sann-
leikanutn.
Á. sama hátt og ein undir-
deild Unilever kaupir þann ís-
lenzkan fisk sem seldur er í
Bretlandi, kaupir önnur deild
sama auðhrings síldarlýíið. Það
er þannig einn aðili sem ein-
okar meginhlutann af viðskipt-
utn íslendinga við það land
Um .■áramótin söag inasti hringur afturhaldsins á íslandi
í kór sitt Ijúfasta Iag: Lífskjörin veor-Sa að lækka, alþýðan
verður að feerða að sér stiltarétiaa.
Langtímum samaa feefur alltaf öðru feverju vantað itíuið-
synlegustu hluti; ávextir er‘u baauvara; boðuð feafur verið a!-
ger stöðvuu bygginga vegaa skerts á byggingarefni. Þið verð-
ið að sætta yfckur við þetta eg ema verra, segir innst; hringur
aíturhaSdsins við íslenzka aíþýðu
Á fyrsta vinnudegi ársins 1950, meðaa meaa hafa ean
í eyrunnan óminn af kjaralækkunarvæli innsta hringsins, horfá
Eeykvtkingar á að skipað er upp um 20 lúx'tisbítam úr Detti-
fossi. og bílauppskipuntn feeídur áfram í dag, — fevað verður
skipað upp mörgum bítam í dag?
■Lúxusvörur fyrir gæðinga afturháldsins, ■kauplækkun fyrir
verkalýðinn er það sem afturhaldið meinar með öílu sínu
barlómskjaftæði.
I
Á gamlársdag utuiirrituðu
Bao Dai, fyrrverandi keisari i
Annam, og Leon Pion, land-
stjóri Frakka í Indó-Kína,
samning uin stofnun fransk.
leppríkis, er ber nafnið Viet
Nam einsog ríki sjálfstæðis-
hreyfingar landsbúa, sem hef-
nr níu tíundu hluta landsins á
valdi síau. Samningurinn gefur
Frökkum yfirráð yfir utan-
ríkis- og .hennálum bins nýja
„ríkis“.
Eirtri af bílutmm sem skipað var upp úr Dettifossi í gær„