Þjóðviljinn - 10.01.1950, Side 1
15. árgancjur.
iflUINN
Þriðjudagur 10. janúar 1950
7. töíubláð.
Vestmannaeyíngar hafa orS/3 fyrir þungum áfollum
10 MENN FÓRUST MED«HELGA
7. þ. m. ví
slfs ai v.k Helgi strandaSi á Fanasken víS ¥est-
ra.annaevjar og létu 10 menn þar lífil. 7 sMpverjar
®g 3 farþegar. Helgi var að koraia. firá leykiavík. ei
kann haiði: haldið uppi ferðtrra
©§ Eyja frá s.l. hausti.
Þjóðviljinn skýrði nokkuð frá
slysi þessu s. 1. sunnudag, en
hér fer á eftir frásögn frétta-
ritara Þjóðviijans i Eyjum.
Klukkan langt gengin 3 sá
fólk austur á Kirkjubæjunum
að Helgi kom hina venjulegu
skipaleið’ gegnum Faxasund.
Stormur var af austri og úfinn
sjór. Þegar hann var kominn
nokkuð austur úr sundinu fékk
hann á sig mikið ólag og strax
á eftir sást að hann flatrak í
stefnu á Faxasker. Eftir nokkr
ar mínútur var hann strandað-
ur austan á skerinu og brotn-
aði svo að segja á svipstundu.
viðbúin ef augnablikshlé yrði
á ofviðiinu og eins til að gera
mönnunum í skerinu ljóst að
um þá væri vitað, ef það mætti
verða. þeim til styrktar.
Eftir að Gotta var komin út
fór veðrið enn versnandi svo
að laust fyrir miðnætti mæld-
ust 15 vindstig i Stórhöfða.
Hélzt saroi veðurofsi alla nótt-
ina og jáfnframt skiptust á
rigning og krapahryðjur. Alla
tíð frá því vitað var um slysið
og þangað til veðrinu lægði var
björgunarsveit höfð reiðubúin
ti] að faia í björgunarbáti norð
2 böm, 5 og 9 ára. og 3 fóstur-
böm innan við tvítugt.
Gísli Jónasson, stýrimaður,
frá Siglufirði, f. 27. sept 1917.
Ókvæntur.
Jón B. Valdimaisson, I. vél-
stjóri, Vestmannaeyjum, F. 25.
sept. 1915-. Kvæntur, átti 1
barn.
Gústav A. Rnnólfsson, H.
vélstjóri, Vestmannaeyjum. F.
26. maí 1922. Kvæntur, átti 4
böm, hið elzta 7 ára, en yngsta
á 1. ári.
Hálfdán Brynjar Brynjólfs-
son, ma.tsveinn. Vestmannaeyj-
um. F. 25. des. 1926. Nýkvænt-
ur.
Óskar Magnússor, háseti,
Vestmannaeyjum F. 15. ágúst
1927. Ókvæntur.
Sigurður A. Gíslason, háseti,
Vestmannaeyjum. F. 5. sept.
1923. Ókvæntur, en. vann fyrir
Flutningaskipið Herðubreiðl ur af Ei65l,u til af kcmaBt út ,
var við Vestmanhaeyjar á aust 1 skerið, eða svo nærri því seœ a]draðn moður smm.
Urleið og bárust fregnir frá
henni um að tveir menn hefðu
komizt upp á Faxasker.
Um þetta leyti var v. b.
auðið væri, en til þess kcm
ekki.
Þegar leið að miðnætti á
laugarda.gskvöld töidú skip-
Sjöfn á leið með hafnsögumann verjar á Gottu ekki mögulegt
lengur að liggja við Faxasker
qg færði báturinn sig þvi vest-
ur fyrir Ey. Strax með birtingu
á sunnudagsmorgun fór Gotta
aftur austur að skéri og þá
urðu skipverjar engra manna
varir. Var sjávar.gangur þá svo
jmikiil að aðeins háskerið stóð
engin tök að
Seinni hluta
út í Herðubreið. Þegar Sjöfn
lagðist að Herðubreið var skip-
verjum sagt hvað gerzt hafði
og fór Sjöfn þá þegar í land
aftur til að sækja björgunar-
tæki til að reyna að bjarga
mönnunum af skerinu. Þegar
Sjöfn kom á slysstaðinn var kl.
um 4. Hafði hvassviðrið þá auk
izt og auk þess myrkur skollið j UPP ur tvi
á. Sást þó enn greinilega að i liafa£t neitt að.
Farþegar:
Arnþór Jóhanusson, _skip-
stjóri frá Siglufirði. Kvæntúr,
og átti 3 börn.
Halldór E. Johnson, prestur
frá Kanada. F. 9. des. 1885.
Dvaldist í Vestmannaeyjum
frá því á s.l. sumri og var kenn
ari við Gagnfræðaskólannn þar.
Þórfur Bernharðsson, írá.
Ólafsfirði, 16 ára.
á Ákureyri
Akureyri í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Nýafstaðin skráning verkamanna sannai
aS stórkostlegt atvinnnuleysi ei itú skcllið á
á Akuteyii.
TII skiáningai raættu 84 veikamemt. og
hafa sumii þeiiia enga atvinnu haft síSan
síldveiðum lauk. Þessir 84 skiáðu atvinnu-
leysingfai höfðu á fiamfæci sinu 235 fjöl-
skyldumeðlimi.
Vitað ei að miklum mun fleirí ecu at-
vinnulausii en þeii sera raættu til skián-
ingai. Til dæmis komu nú nýlega tvö kola-
til bæjarins og fengu þai vinnu um
atvinnuleysingjar, en tugii veika-
raanna urðu frá að hverfa. Er siíkt eins-
iærai síðait á verstu kreppuáiunum fyiii
stiíð.
Samkvæmt upplýsingum fiá Bílstjéiafé-
Iagi Akureyrar em nú 30 vörubílstjórar at-
vinnulausir með öllu. — Kunnugii fuliyiða
að a.ra.k. tvö tii þijú hundmð veikamenn og
bílstiórar séu nú atvinnulausir á Akuieyii.
einn maður var uppi á skerinu, j sunnudags tck veðrinu að
cg bar við himin. Voru þá ; slota, en sjávargangur hélzt
gerðar ítrekaðar tilraunir til að j svo mikil] a.ð ekkj þ-óttu tök á
skjóta línu út í skerið, en það
bar engan árangur, enda var
nú komið afspyrnurok.
Skömmu eftir að Sjöfn fór
út fór v. b. Gotta einnig á vett-
vang til aðstoðar ef með þyrfti.
því að fara í skerið fyrr en í1
birtingu á mánu dagsmorgun.
Fcr Sjöfn þá þegar út cg
jafnframt va.r íarið á björgun-
arbát út af Eiðinu cg tckst þá
að kcmast í skerið. Fundust
Þegar skipverjum var ljóst orð þar örendjr tveir £kipverjar af
ið að allar frekari tilraunir til
björgunar voru vonlausar í bili
héldu Sjöfn og Gotta í land,
en Hérðubreið lagðist fyrir akk
erum vestan við Heimaey, undir
Hamri. Þegar i land var komið
varð það að ráði að Gotta færi
út aftur og ]ægi í námunda
við skerið, bæðí til þess að vera
jHelga, þeir Gísli Jónasson stýri
jmaður og Óskar Magnússon há
í seti.
Með Helga ícr'ust þessir
menn:
Hallgrímrar Júliusson', skip-
stjóri, Vestm.annaeyjum, fædd-
ur 3. júlí 1906. Kvæntur, átti
ISMIvæg fíllaga, .u húsnæÖisraál:
áðarhúsalána lengist í 40 ár.
- Vexfir lækki I
Þrír þingmeim sósáalista, þeir Einar Olgeirsson, Sig-
hins vegar að gera þeim, scm
af ]itlum efnum en mikilli bjari
sýni hafa ráðizt í það að eign-
ast þak yfir höfuðið, kleift' að
Gifuríegt fjón af eldi i
V esfmannaeyjum
ÆSfararótt S.1. sunnudags brauzt út efdtir í gömlu
geymlsuhúsi og efstu hæð Hraðírystist<M>var Vestmarama-1
eyja og er tjón af eldinum talið rterna huraíiraðtim þás-
raida króna.
urður Guonason og Lúðvík Jósepsson báru skömmu fyrir
jól fram framvarp á þingi um stórbætt Jáirskjör til íbúða-
húsa og verulega lækkun húsaleigu í samræmi við það. Sam- j^alda því
kvæmt frumvarpinu er skylt að breyta lánstíma og láns- j í flestum þeim íbúðum, sem1
kjörum sérhvers láns, sem tryggt er með löglegu, þing-
lýstu veði í íbúðarhúsi eða íbúð, ef skuldari óskar þess,
í það horf, að lánstími verði a. m. k. 40 ár miöað við upp-
hafstima lánsins en vextir eigi hærri.en 3% p. á. Þeir sem
vilja hagnýta sér þennan rétt tilkynni það hlutaðeigandi
sýsiumanni eða bæjarfógeta, sem færir í veðmálabækur
byggðar háfa verið á stríðsár-
unum og eftir þau, er húsaleiga,
hvort sem hún er greidd . af .
leigjanda eða húseiganda,
mikhi hærri en húsaleiga gömlu
húsanna, og er víða svo komið
að meðaltekjumenn verða að
jgreiða þriðjúng launa sinna í
smar hinn breytta lánstíma og iánskjör og tilkynnir skuld- jhúsaleigu> eins og víða varfyrir
areiganda breytingarnar. Jafnframt skal þá húsaieigunefnd jstríð. Þar sem svo er, verður
meta húsaleig'una á ný tii samræmis við vaxtaiækkunina jhúsaleigan tilfinnanlegasti þátt
Nokkru fyrir kl. 2 aðfara-
nótt s.l. sunnudags várð elds
vart í svonefndum Kumbalda,
gömlu geymsluhúsi sem var á-
fast við Hraðfrystistöð Vest-
Fr amhald á 8. síSu.
ur dýrtíðarinnar, og er því nauð
synlegt að gera róttækar ,ráð-
stafanir til lækkunar húsaleigu
og lengingu lánstímans.
Framvarpið kom til fyrstu umræðu í gær og mælti
Einar Olgeirsson fyrir þvi, en síðan var því vísað einróma ;þessarar, ef raunhæft á að herj
til annarrar urnræðu og allsherjarnefndar. ;ast gegn dýrtíðinni. Eru og
komin fram frumvörp þess efn-
1 greinargerð íiumvarpsins Itvenns konar: Annars vegar að'is á Alþingi, og er Einar Ol-
segxr svo m. a.:
Tilgangur þessa
frv. er
gera það kleift að Jækka húsa jgeirsson fyrsti flm. slíks frum
leiguna og þar með dýrtíðina, ‘ Framhald á 7. síðu. ...