Þjóðviljinn - 17.02.1950, Síða 4

Þjóðviljinn - 17.02.1950, Síða 4
s ÞJÓÐVIEJINN Föstudagur 17. febrúar 1Ö5Ö. Þióðviliinn Útgefandl: Bamelningarflokkur alþýfSu — Sósíalistaílokkurinn Rltstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari K&rason, Magnús Torfi Ólafsson, Jónas Íínason Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson Rltstjðm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- Btig 19 — Biml 7300 (þrjár iínur) Askriftarverð: kr. 12.00 á mán. — Lausasöluverð 50 aur. eint Prentsmiðja Þjóðvlljans hJ. Bósialistaflokkurlnn, Þórsgötu 1 — Siml 7610 (þrjár Ilnar) Aiglýsingar og veruleiki Hver sá sem einhver kynni hefur haft af Alþýðu- iblaðinu undanfarin ár mun minnast. grátklökkra greina um umhyggju þess blaðs fyrir öldruðu fól'ki og öryi'kjum. Hver sá sem hiustað hefur á ræðumenn Alþýðuflokksins tmdanfarin ár rnun minnast tilfinningakakkarins í hálsi þeirra þegar þeir viku að þessari sömu umhyggju. Aidrei hafði gamalt fólk og öryrkjar átt aðra eins vini, og allra vina mestur var Haraldur Guðmundsson, forstjóri Trygg- ingarstofnunar ríkisins. Hvilíkt hyldýpi manngæzku og fórnfúsrar ástar bjó ekki í brjósti þess mamis! Ef til vill hefur si’jmim þótt nóg um auglýsingakeiminn af þessum sífelldu ástarjátningum, en flestír hafa þó eflaust ímyndað sér að hugur fylgdi máii, enda er hin margútbásúnaða um- byggja Alþýðuflokksins í fullu samræmi við hversdagsleg- asta hjartalag alls almennings. ★ En í fyrradag greiddu öll þessi margauglýstu góð- menni atkvæði gegn því á þingi að aldrað fólk og öryrkjar fengju 20% uppbót á lífeyri sinn, eins og opinberir starfs- menn hafa fengið. Horfin var mannúðin, hjartagæzkan og hin hyldjúpa ást, og eftir stóðu alstrípaðir sérgæðingar. Og þessi saga á sér meira að segja aðdraganda sem ger- ir hana enn átakanlegri. Fyrir tæpum tveim mánuðum kom fram á Alþingi tillaga um uppbætur handa opinberum starfsmönnum vegna sívaxandi dýrtíðar. Á þessari tillögu var sá galli að ætlazt var til að uppbótin yrði því hærrí sem launin væru meiri fyrir og að hátekjumennirnir fengju langmest! Sósíalistar lögðu til að þessu fyrirkomulagi yrði breytt þannig að menn í efstu launaflokkum fengju ámóta upphæð og félagar J>ehTa í lægri flokkunum. Þessi tillaga mætti virðast mjög sanngjöm, en þó féll hún I glýttan jarðveg á þingi. Og æfustu andstæðingar hennar voru Alþýðuflokksþingmennirnir, ekki sízt Haraldur Guðmunds- son, forstjóri Tryggingarstofnunarinnar, en hann var einn af flutningsmönnum hins upphaflega fyrirkomulags. Við atkvæðagreiðsluna réðu Alþýðuflokksmennirnir úrslitum um að breytmgartiliaga sósíalista var felld. I það skiptið skorti ekki brennandi áhuga, enda em Alþýðuflokksþiug- mermirmr aliir í efstu launaflokkum. Þeir voru að vinna fyiir sjálfa slg. Su upphæð sem hæstlaunuðu embættismönn- um hins opinbera var afhent aukreitis með þessu móíi mun vera ámóta mikil og þurít heíði til að iryggja öldruðu íólki og öryrkjum 20% uppbætur! Með öðrum orðum: Þama var um upphæð að ræða sem ákveðið var að verja til útgjalda. Kostirnir voru tveir. Annar ao afhenda hana þeim starfsmönnum ríkisins sem bezt em stæðir í aukauppbætur fram yfir alla aðra. Ilinn að afhenda hana öldmðu fólki og öryrkjum, því fólki sem úr minnstu hefur að spila í þjóðfélaginu. Þessir tveir kostir vora raunvemlega prófraun sem lögð var fyrir alþingis- menn. Og þeir hafa staðizt hann á sinn hátt. En skyldu ekki flestir heyra falskan hreim 1 hræsniskjökri Alþýðublaðsins og Alþýðuflokksbroddanna næst þegar þeir þurfa að aug- lýsa á strætum og gatnamótum umhyggju sýna fyrir öldr- liðu fólki og öryrkjum. Erlendar fréttir útvarpsins „There will always be an England,11 (— það verður alltaf England), segir í einum ensk- um ættjarðarsöng, og sjálfsagt engin ástæða til að efast um það. — Hinsvegar hlýtur að teljast of langt gengið ef lögð er sú merking í þennan kveð- skap að ekkert sé og aldrei verði annað en England, — en slíkur misskilningur virðist því miður hafa gert vart við sig þar sem er starfsemi þeirrar fréttastofu sem rekin er' af rikisútvarpinu íslenzka. Frétta- stofa íslenzka útvarpsins hagar starfsemi sinni þann veg að þvi líkast er sem hún álíti ailt það, er í útlöndum gerist, ó- viðkomandi íslendingum, nema enskt sé að uppruna, bindur erlenda fréttaöflun sína nær eingöngu við radióið í London, sniðgengur svotil alveg það sem afgangurinn af heiminum segir tíðinda af sér. □ Rignir hjá Hjaltlend- ingum. Þó er það misjafnt hvað er- lendar fréttir íslenzka útvarps- ins eru mikið enskar. Lengst er gengið í þessu efni á morgn ana þegar syfjaði maðurinn er kannski til með að rekja lang ar og nákvæmar lýsingar á veðurfarsbreytingum útum all- ar Bretlandseyjar dag eftir dag einsog framhaldssögu. Islend- ingar eru að vísu fróðleiks- fúsir, en þó varla svo, að þeir hafi sérstakan áhuga á að vita til dæmis með vissu hvort mik ið eða lítið rigndi í hausinn á Hjaltlendingum í gær. — Há- degis- og kvöldfréttir útvarps ins eru, sem betur fer, ekki jafn strangbundnar enskum interessum, þó mörg fáránieg dæmi slíks megi í þeim finna, svo sem einsog núna seinustu dagana þegar þær hafa flutt okkur íslendingum svo full- komnar upplýsingar um undir búning ensku kosninganna að önnureins nákvæmni í frásögn skelfing leiðinlegt, en útvarpið hefur jú aldrei verið sérlega sterkt á svelli skemmtilegheit- anna. — Þegar hinsvegar Fréttastofa útvarpsins, þessa meistarastykkis hins algjöra hlutleysis, er staðin að því að flytja Islendingum sýknt og heilagt einhliða áróður ákveð- innar stefnu, útskýrir allar deil ur í alþjóðamálum frá einni hlið og ber aldrei við að veita íslendingum allra minnstu hug mynd um sjónarmið hinnar hlið arinnar, þá er ekki lengur hægt að láta starfsemi hennar sleppa við gagnrýni. □ Yfírlýsing á Alþingi Það héldu margir, að hinn hlutdrægi fréttaflutningur út- varpsins stafaði af því að yfir- boðarar stofnunarinnar hefðu gefið Fréttastofunni fyrirskip- un um að taka fréttir eingöngu frá ákveðnum útvarpsstöðvum. Nú b.efur því hinsvegar verið neitað á Alþingi að nokkur slík fyrirskipun hafi verið gef- in. Starfsmenn Fréttastofunn- ar hafa samkvæmt þessu ó- bundnar hendur um að afla frétta hvaðan sem þeim sýnist og birta þær í útvarpinu. — Það er vert að fagna þessum upplýsingum. Þær eru trygg- ing fyrir því að starfsmenn Fréttastofunnar geta óhikað orðið við þeirri sanngimiskröfu þjóðarinnar að þeir virði yfir- Iýst hlutleysi íslenzka ríkisút- varpsins, hætti að binda frétta- öflun sína eingöngu við útvarp ið í London, en leiti jafnframt því til annarra stöðva, og gefi íslendingum þannig kost á að mynda sér skoðanir um deilur heimsins í Ijósi þeirrar reglu að tvær eru hliðar á hverju máli. □ Lago með rignir.guna Á það hefur til dæmis verið bent að gaman væri ef við ís- lendingar gætum í gegnum út- varpið okkar fengið um það einhverja vitneskju hvað þeir tveir fimmtu hlutar mannkyns frá Vestfjörðum til Bvíkur. Skjald breið fór frá Rvík i gærkv. á Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafn- ir. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur á að fara frá Rvík síð- degis í dag til Vestmannaeyja. Einarsson Zoega Foldin er í Rvík. Lingestroom er í Amsterdam. Skipadeild S.l.S. Arnarfell er á Húsavík. Hvassa- fell fór frá Hamborg í gær áleiðis til Islands. Eimsklp Brúarfoss fór frá Gdyna 15. þ. m. til Gdansk fer þaðan til Abo í Finnlandi Dettifoss fór frá Isa- firði í gærmorgun til Hólmavíkur. Fjallfoss fór frá Menstad í Nor- egi 14. þ. m. til Djúpavogs. Goða- foss fór frá Reykjavík 8. þ. m., væntanlegur til New York 17. þ. m. Lagarfoss kom til Antwerpen 15 þ. m. fór þaðan í gærkvöld til Rotterdam og Hull. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss fór frá R- vik 14.þ. m. til New York. Vatnai- jökull fór frá Hamborg 14. þ. m. tii Danzig og Rvíkur. 18.30 Islenzku- kennsla; I. fl. — 19.00 Þýzkukennsla II. fl. 19.25 Þing- fréttir. — Tónleik- ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Jón Arason“ eftir Gunnar Gunnarsson; XIV. (höfundur les). 21.00 Tónleikar: Þættir úr kvartett op. 18 nr. 3 í D-dúr eftir Beethoven (piötur). 21.15 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon fréttastjóri). 21.30 ísienzk tónlist: Sönglög eftir Sigurð Þórð- arson (plötur). 21.45 Spurningar og svör um islenzkt mál (Bjaini Vilhjálmsson). 22.10 Passiusálmar. 22.20 Vinsæl lög (plötur). 22.45 Dagskrárlok. (7j / v íþróttabiaðið, 2. - tbl. 1950, er komið út. 1 blaðinu er þetta m. a.: Til Finnlands á Olym- píuleikana 1952; Um 20 þús. manns fóru i sldða- ferðir frá Rvík s. 1. vetur; Nýárs- sundið og Islendingasundið; Þor- steinn Einarsson skrifar um upp- hafsmann og forstöðumann Ling- hátíðarinnar, Agne Holmström; Erlenda'r fréttir; Getrauna-starf- semi, eftir Bjarna Guðbjörnsson; 1 Iþróttaháskólanum i Köln, eftir ICarl Guðmundsson; Iþróttir er- lendis; I.S.l. heiðrar afreksmenn og methafa s. 1. árs. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína, ungfrú Rósa Sigurgeirsdóttir, Njarðargötu 39 og Guðbjöm Þor- steinsson sjómaður Mávahlið 7. — S. 1. laugardag op- inberuðu trúlofun sína, ungfrú Sólveig Jónsdóttir, Nökkvavog 27 og Víðir Finnbogason, Hjallaveg er varla viðhöfð þó til standi að kjósa hér heima hjá sjálf- um okkur. □ Áróður fyrir ákveðna stefnu En þetta var aðeins hin sak- lansa hlið málsins. Á því er nefnilega önnur hlið, og ekki sem saklausust, fólgin í þeirri staðreynd áð fréttaflutningur Lundúnaútvarpsins byggist framar öllu á þeirri forsendu að hann skal hafa áróðursgildi fyrir ákveðna stefnu i alþjóða- málum, stefnu hinna svonefndu Vesturvelda. —- Það yrðu of löng skrif, ef ræða ætti ítar- lega þessa hlið málsins, lengri skrif en hér mundu rúmast, — því að þessi er sú hliðin sem mestu skiptir. □ Getur ekki lengur sloppið við gagnrýni Látum vera þó Fréttastofa útvarpsins helli daglega yfir Islendinga svo og svo miklu af upplýsingum sem aldrei hafa átt neitt erindi til annarra en Englendinga, Slíkt er að visu ins, sem eru að koma á hjá sér skipulagi sósíalismans, að- hafast fyrir utan réttarhöld og framleiðslu meðala til að láta sakborninga játa. — Það verð- ur þá að hafa það, þó að slík- ar fréttir yrðu kannski til að draga dálítið úr nákvæmni upp lýsinganna um magn þeirrar rigningar sem fellur oní haus- inn á Hjaltlendingum. Höfniu Togararnir Bjarni riddari og Júlí komu hingað frá Hafnarfirði í gær, og búa sig á veiðar. Isfisksaian Hallveig Fróðadóttir seldi 4292 kits fyrir 4569 pund 15. þ. m. í Fleetwood. Ríkisskip Hekla er á Vestfjörðum á norð- urleið. Esja er á Austfjörðum á Stiðurleið. Herðubreið er á léjð 33. — S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Sigurveig Jónsdóttir, Vífilsgötu 24 og Bragi Stefánsson, Drápuhlíð 8. Vestfirðingamótið Þeir Vestfirðingar, sem enn hafa ekki tryggt sér aðgöngumiða að Vestfirðingamótinu geta fengið þá í dag í Vélasölunni i Hafnarhús- inu, hjá Gunnari Friðrikssyni. —• Sími 5401. Næturakstur í nótt annast Hveyft- ill. — Sími 6633. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni. — Sími 5030. Oeirðir í brezka Hondiiras Landsstjómin í Brezku Hon- dúras í Mið-Ameríku hefur bannað allar opinberar samkom ur í höfuðborginni Belize. Bann ið var sett eftir að landsbúar höfðu haldið fjölmenna fundi og fordæmt brezku nýlendu- stjómina fyrir að lækka gengi gjaldmiðils nýlendunnar. í þrjá daga, koma ekki öll kurl verst væru staddir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.