Þjóðviljinn - 17.02.1950, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 17.02.1950, Qupperneq 8
Franska íhldsbW Moude4 legg- nr tsl að Frakkland segi sig úr Á-hndalapu Fiakka hryllir við kjarnoíkuæði Bandaríkjastjórnar í Frakklandi er sú ákvörðun Trumans Bandaríkja- forseta, að fyrirskipa að allt kapp skuli lagt á að smíða vetnissprengju, rædd að ástríðuþrunginni alvöru, sagði Victor Vinde, fréttaritari sænska útvarpsins í París í gær. Vísindamenn eru þeirrar skoðunar, að með vetnissprengj- unni kunni að vera hægt að þurrka út allt líf á jörðinni. OÐVIUINN nur Norðmenn bjóða íslenzkum mynd- listarmönnnm að hlda sýningu í Noregi SendiheiTa Noregs hefur afhent utanríkisráðherra boðsbréf frá stjórn sambands norskra myndlistamanna, iþar sem íslenzkum listamönnum er boðið að efna til opin- berrar íslenzkrar listsýningar í Oslo. Vinde segir Frakka af öllum flokkum og stéttum gera sér Ijóst, að kjarnorkukapphlaupið sé mál, sem framar öllu cýðru varði hvern einstakan. Truman hafnar samhomulags- tilraun Truman Bandarikjaforseti visaði á blaðamannafundi í gær á bug öllum uppástungum um að Bandarikin eigi frumkvæði að nýjum viðræðum til að leysa deilumál stórveldanna. Truman sagði, að hverjum sem vildi koma til Washington að ræða við sig stæðu allar dyr opnar, en hann hefði ekki í hyggju að senda sendiboða til viðræðna við Stalín. Trieste eins og dauð borg Þá tvo sólarhringa, sem alls- herjarverkfallið þar hefur stað- ið, hefur hafnarborgin Trieste við Adríahafsbotn verið líkust dauðri borg. Skemmtistaðir og verzlunarbúðir hafa verið lok- aðar og öll vinna legið niðri. Allsherjarverkfallinu lauk í gærkvöld en verkfall iðnaðar- manna, sem staðið hefur í þrett án daga heldur áfram. Alls- herjarverkfall var gert til stuðn ings við iðnverkamennina. Hlutleysi eina bjargráðið Sérstaklega segir Vinde, að hægrisinnaðir Frakkar taki nú til alvarlegrar endurskoðunar afstöðu sína til Bandaríkjanna. Áhrifamesta hægriblað Frakk- lands, „Monde“, hefur varpað fram þeirri spurningu, hvort ekki sé ráðlegast fyrir Frakk- land að segja sig úr Atlanzhafs bandalaginu. Augljóst sé, að stefna Bandarikjastjórnar sé svo vanhugsuð, og ábyrgðar- laus, að hún geti leitt banda- lagsríki þeirra í Vestur-Evrópu útí tortímingu. Helzt sé bjarg- arvon fyrir Frakkland í vopn- uðu hlutleysi í deilumálum og átökum reginveldanna, Banda- ríkjanna og Sovétrikjanna. Þingmaður þessi heitir Wolf- gang Hedler. f ræðu einni sagði hann, að „það hefur ef til vil! verið misráðið af naz- istum að drepa Gyðinga með gasi. Hægt hefði verið að losna við þá eftir öðrum leiðum“. 80% dómaranna nazistar Á þingi Vestur-Þýzkalands í Bonn í gær bar Ollenhauer, varaformaður þingflokks sósí- aldemokrata fram kröfu um BrynjóEfur Þorláksson látinsi í gær andaðist að heimiii sínu, Eiríksgötu 15 hér í bæ, Brynjólfur Þorláksson, fyrrum söngstjóri og organleikari við Dómltirkjuna. Brynjólfur var fæddur að Nýjabæ á Seltjamamesi. Lagði hann snemma stund á söng og organleik, var m. a. við nám í kirkjuorgelleik og hljómfræði í Khöfn og söngkennari og org- anisti í Reykjavík til ársins^ 1912 að hann fluttist til Kan- ada og dvaldi þar næstu tutt- ugu árin. Brynjólfur var 82 ára er hann lézt. það, að dómaramir, sem sýkn- uðu Hedler, yrðu settir af. Einn af þingmönnum kommún- ista upplýsti, að 80% af dóm- urum á brezka hemámssvæð- inu hefðu verið meðlimir naz- istaflokksins. Stjórnarflokkam- ir mótmæltu tillögu Ollenhauer og var afgreiðslu hennar frest- að. Sýknudómurinn yfir Hedler hefur vakið gremju almenn- ings í Vestur-Þýzkalandi og hafa mótmælafundir verið haldnir í Slésvík-Holstein, fylk- inu, þar sem dómurinn var kveðinn upp. Fjölmennur mót- mælafundur var haldinn í Kiel og tugir þúsunda sóttu mót- mælafundi annarsstaðar í fylk- inu. L&nósiióið lapaði í ángelhoim, 17:9 Islenzka handlaiattieiksliðið keppti í Angelholm í gær og tapaði þeim leik. Úrslit urðu 17:9. Njósnarar dæmdir Pólskur dómstpll í Szechen hefur dæmt franska ræðismann- inn þar í 12 ára fangelsi fyrir njósnir og annan Frakka í 10 ára fangelsi. Einn Pólverji var dæmdur til dauða, annar til ævilangs fangelsis, þriðji í 15 og fjórði í átta ára fangelsi fyrir sömu sakir. Allir hinir á- kærðu játuðu sekt sína. Segir svo í boðsbréfinu m.a.: „Myndlist beggja landa á uppruna sinn í sameiginlegri menningu fyrir meir en tíu öld- um og hefur þróazt í samræmi við það skapferli, sem aðbúð og aðstæður hafa skapað í hvoru landi um sig. Allir menntaðir menn í Nor- egi þekkja vel hina ágætu mið- aldamenningu Islands, sem mikill auður gamalla handrita ber vitni um — handrit, sem' að frágangi og skreytingum bera miklum listhæfileikum vitni. Öll norska þjóðin stendur i mjög mikilli þakklætisskuld við ísland, hið forna lýðveldi í Atlantshafi, sem fóstraði Snorra Sturluson. Noregur væri mjög miklu fátækari að sögu og skrifað Noregakonungasögur sínar. Allt eru þetta staðreyndir, er sýna það, að gömul sam- eiginleg menningarkynni hafa jafnan legið til grundvallar fyrir þeirri vináttu, sem Norð- Aðalf. Sjómanna- fél Akureyrar Aðalfundur Sjómannafélags Akureyrar var haldinn s. 1. sunnudag. I stjórn voru kosnir: Form. Tryggvi Helgason, varaform. Lorenz Halldórsson, ritari Jón Árnason, gjaldkeri Aðalsteinn Einarsson og meðstjómandi Páll Þórðarson, allir endur- kjömir. Fundurinn endurnýjaði á- skorun félagsins til Alþingis um að samþykkja frumvarpið um lengingu hvíldartíma há- seta á botnvörpuskipum. — Á sunnudaginn kemur hefur Leikfélag Reykjavíkur tvær sýningar á óperettunni Bláa kápan, nónsýningu og kvöld- sýningu, og er hin fyrri 50. sýning á Bláu kápunni hér í bænum. Leikfélagið hefur sýnt leik- inn 26 sinnum í vetur, en Tón- listarfélagið sýndi hann 14 sinn um veturinn 1938 og 7 sinnum að auki utan bæjarins. Hefurl þá Bláa kápan tryggt sér ör- menn ala í brjósti sér í garð frænda sinna, íslendinga. Með tilliti til þessara tilfinn- inga er það skiljanlegt að list- unnendur í Noregi óska þess eindregið að kynnast hinni öru þróun, sem orðið hefur í mynd- list á íslandi undanfarna hálfa öld, enda skortir Norðmenn þekkingu á þessu nýja fram- lagi til listarinnar. Með samþykki norsku ríkis- stjómarinnar leyfir stjóm sam- bands norskra myndlistamanna sér að bjóða íslenzkum mynd- listamönnum að halda sýningu í Oslo. Hugmyndin er að sýn- ingin verði helguð málverkum, höggmyndum og teikningum, og að sjálfsögðu er, íslenzkum stjómarvöldum það í sjálfsvald sett, hvaða listamenn og lista- Vér heitum því, að gera allt, sem í voru valdi stendur til þess að þessi fyrsta sýning á íslenzkri list megi fara virðulega fram.“ Ríkisstjórnin mun fela menntamálaráði að annast allar framkvæmdir í sambandi við þessa fyrirhuguðu sýningu. Reykjavík;, 16. febrúar 1950. (Fréttatilkynning' frá ríkis- stjórninni.) Skíðamót í Jósefs- dai á sunnudaginn Fyrsta stórsvigskeppni hér á landi Skiðadeild Armanns gengst fyrir skíðamóti í svonefndu Suð urgili í Jósefsdal næstkomandl sunnudag ki. 12. I Suðurgili er hægt að koma fyrir einhverri ákjósanlegustu keppnisbraut hér í nágrenninu. Keppt verður í stórsvigi og er það i fyrsta skipti sem slík keppni fer fram hér á landi, Framhald á 7. síðu. ugglega sæti sem önnur vin- sælasta óperettan, sem hér hef- ur verið sýnd, aðeins Nitouche er hærri að sýnmgartölu. Að svo stöddu hefur Leik- félag Reykjavíkur ekki gert á- ætlun um þriðja leikritið í vet- ur. Verður nú nokkurt hlé á starfi félagsins, meðan loka- æfingar og annar undirbúning- ur undir opnun Þjóðleikhúss- ins fer fram. Verkamannafélag Akareyrar- kaupstaðar segir eiuróma upp Frá fréttaritara Þjóðviljans, Akureyri í gær. Fundur í Verkamamiafélagi Alsureyrarkaup- staðar í gær samþykkti eftirfaranði með öllum atkvæðum: „Fundur Verkamannafélags Akureyrar, haldinn 14. febr. 1950, samþykkir að segja upp verkakaupssamningi sínum við vinnu- veitendafélag Akureyrar, Kaupfélag Eyfirð- inga, Byggingameistarafélag Akureyrar og Akureyrarbæ. Uppsögnin gildir frá og með 15. marz n.k. Fundurinn samþykkir að fela stjórn félagsins undirbúning nýrrar samningsgerð- ar við vinnuveitendur og leggi hún tillögur sínar fyrir félagsfund áður en til samninga er gengið." Ósaknæmt að hrósa Gyð- ingamorðum í V-Þýzkál. Mótmælaalda gegn sýknudómi ylir nýnazista Dómstóll á brezka hemámssvæðinu í Þýzkalandi hefur sýknað nýnazistískan þingmann, sem hafði í opinberri ræðu hrósað Gyðingamorðum nazista. menningu, ef hann hefði ekki i verk þau velja til þátttöku. Sýningum Leikfélagsins senn lokið „Bláa kápanu sýnd í 50. sinn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.