Þjóðviljinn - 19.03.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.03.1950, Blaðsíða 2
2 ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 19. marz 1950. ----- Tjamarbíó--------- Hin einstæða og ein fræg- asta kvikmynd, sem tekin hefur verið og um leið fyrsta erlenda talmyndin með íslenzkum texta Hamlet, eftir William Shakespeare. Aðalhlutverk: Sir Laurence Olivier Jean Simmons. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 12 ára SíSasíi Rauðskinninn Þessi skemmtilega og spennandi mynd verður Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Bönnuð börnum. Bör Börssen júníor Skopmyndin fræga eftir samnefndri sögu. ------ Gamla Bíó--------- Konur elskuðu hann (They Won’t Believe Me) Framúrskarandi spennandi og vel leikin ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk leika: Kobert Young Susan Hayward Jane Greer Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞAÐ SKEÐUK MARGT SKKlTIÐ Teiknimynd eftir Walt Disney Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. Til liggur leiðÍH Sími 81936 Fyrsta ásSrn Bráðfjörug frönsk kvik- mynd um stúlkur í kvenna- skóla, byggð á skáld.ögu hins þekkta Parísarrithöf- undar, Coletto. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Moskvanætur (Les Nuits Moscovites) Glæsileg og íburðamikil frönsk stórmynd er gerist í Rússlandi á keisaratímunum. I myndinni syngur m.a. hinn heimsfrægi tenórsöngv- ari Tino Rossi. Aðalhlutvei-k leika. Annabella Harry Baur Richard Willm Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Sláðu hann út Georg Hin bráðskemmtilega og fjöruga. gamanmynd með Georg Formby í aðalhlut- verkinu. Sýnd kl. 3 og 5. Bæjaríréttli; Framhald af 4. siðu. Hvað er Lyldatrygging? Nú er búið að stofna hér fyr- irtæki sem nefnir sig Lyklatrygg- ingin i Reykjavík. Er þetta eftir útlendri fyrirmynd og með sama sniði, sem þekkzt hefur í mörg ár viða erlendis. — Maður kaupir tölusett merki hjá Lyklatrygging- unni í Reykjavik. Á merkinu er inngrafið að finnandi lyklanna fái fundarlaun hjá skrifstofu Lykla- tryggingarinnar í Reykjavik, þeg- ar hann skili lyklunum, lyklaeig- anda að kostnaðarlausu. — Reynsl- an hefur sýnt að merkin koma fljótt til skila vegna fundarlaun- anna. Lyklatryggingin lætur þann sem svo óheppinn var að týna lyklunum, strax vita um hina fundnu lykla. — Skrifstofa Lykla- tryggingarinnar er á Hverfisgötu 26, hjá Verzl. Listsalinn, við Smiðjustíg. Handiðnaðagsýmægm Framhald af 3. síðu. þetta gefa sýningunni skemmti legan og fjörugan heildarsvip. Þar S2m sýningin auk þess verð ur £Ú stær ta af þessari tegund, rem til þessa hefur verið haidin á Norðurlöndum, og sú stærsta handiðnaðarsýning í heild, sem haldin hefur verið í Danmörku í heilan mannsaldur, áiítur nefndin,.að sýningin muni geia tnlizt til stór. vicbtirða. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. U"JUWV»“. Leikfélag Beykjavíknr Sýnir í kvöld klukkan 8: Lfifl KfiPfiN Allt uppselt Sýningin verður endurtekin á miðvikudagskvöld Ingóliscafé ELORI dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar ssldir frá klukkan 6 — Sírni 2826 Gengið inn frá Hverfisgötu í s.r./E. GÖMI.U DANSARNIR í Breiðfirðingabúö í kvöld kl. 9. Hljómsveit Bjöms R. Einarssonar. Jónas Guðmundsson og frú stjórna dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Fjörið á gömlu dönsunum í búðinni er fyrir löngu orðið landfrægt! rrl / ■ i » -i / ' — Tnpoli-bio — Sími 1182. ðður Síberíu (Rapsodie Siberienne) Sýnd kl. 7 og 9. ------- Nýja Bíó -------- BRÉFIÐ FRÁ ÞEIM LÁTNA I Tilkomumikil og sérkennileg dönsk mynd, frá Film-Centr. alen Palladium. Fyrsta danska talmyndin með ís- lenzkum texta. Aðalhlut- verk: Sonja Wigert, Eyvind Johan-Svendsen, Gunnar Lauring. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. CIRKUS SARAN með Litla og Stóra, sýnd kl. 3. iEviutýiið í B. götu (It happened on 5th Avenue) Hizi bráðskemmtilega og ein snjallasta gamanmynd sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Charles Ruggles Victor Moore Ann Ilarding Don De Fore Gale Storm Sýnd kl. 3 og 5. m , —iii m w þöra Borg-fina^sö'n »]ón flöils 'Jaliir 'ÖsýsMfSsori* Fri.ðribba öcirsdcltir. ♦ ÖSKflR GÍSLflSON KVIKMVND00I ■* Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. { Sala hefst kl. 11 t. h. Sýning í kvöld (sunnudag) í G.T.-húsinu kl. 9. Húsið opnað kl. 8,30. •’ Nýtt skemmtiatriði: Baldur Georgs sýnir |! listir sínar. ;! Aðgöngumiðar frá kl. 4 í dag — Sími 3355 Dansað að sýningunni lokinni. — Hljómsveit !■ Jan Moravek. ;■ SÍÐASTA SÝNING 1. ermdaflokkur Mæðrafélagsins. hefst í dag kl. 3 í bíósal Austurbæjarskólans. Að- göngumiðar við innganginn. Málverkcssýning í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41. Á sýningunni eru andlitsmyndir af þjóðkunn- um mönnum, málaðai af 14 kunnum listamönn- um. Auk þess átta höggmyndir. Sýningin er opin daglega kl. 2—10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.