Þjóðviljinn - 19.03.1950, Page 3

Þjóðviljinn - 19.03.1950, Page 3
Sunnudagur 19. marz 1950. ÞJÖÐVILJINN S ATVTNNULEYSf VORUBlLSTJÚRA Atvinnuleysisskráning fór fram í byrjun febrúar s. 1. Kom þá í ljós að 63 vörubíl- stjórar létu skrá sig 'atvinnu- lausa. ‘Eftir það var samþykkt á bæjarstjórnarfundi að bæta skyldi við í bæjarvinnuna 10 bílum á viku, eða 40 bílum sam tals af þeim, sem skráðu sig. Hinir komu ekki til greina við þessa vinnu, og skyldi þessari vinnu skift í samráði við stjórn ] „Þróttar",. því bæjarráð áleit j hana kunnugasta atvinnulífi j þessara manna, sem hún og er, — eða ætti að vera. Þessi ráð- ] stöfun bæjarráðs var rómuð meðal vörubílstjóra, og þó eink- um sá skilningur sem bæjarráð sýndi okkur, með því að láta Þrótt úthluta vinnunni. Því auð vitað er það aðal áhugamál okk ar, að sem flestri vinnu, okkur viðkomandi, sé úthlutað gegnum stöðina. Því til þess er vörubílstöðin að vinnan gangi í gegnum hana, en ekki að hver einstaklingur, eða menn í hóp- um saman, þyrpist á vinnustaði, bíðandi og snapandi eftir hand- taki, atvinnurekendum til tafar og ama, en sjálfum sér og stöð inni til leiðinda og stór skamm ar. En hvað skeður svo hjá stjórn Þróttar. Hún úthlutar fyrstu vikunni fyrir jól, en getur þó ekki orðið á eitt sátt, hverj- ir þessa vinnu skuli liljóta, það var þó vanda lítið, ef vilji hefði verið fyrir hendi. Vinnunni skyldi úthlutað eftir því, hvað menn hefðu mörg börn á fram- færi sínu og þénustu á síðustu 3 mánuðum. Þessa skýrslu gaf hver maður við atvinnuleysis- skr. svo það var létt um vik. Annars er stjórn Þróttar vel kunnugt um hvaða menn stunda stöðina að staðaldri, en samt úthluta þeir vinnu til manna, sem alls ekki komu til greina. Um þetta varð dálítill kurr á meðal okkar bílstjóranna, en þó minni, en efni stóðu til, því við álitum að þetta stæði allt til bóta, en það varð önnur saga. Þá komst stjórnin að þeirri niðurstöðu, að það væri ekki heppilegt fyrir hana að standa í því að skipta vinnunni milli 'félaganna, því það hefði aldrei verið á hennar stefnu- skrá, að koma á .skýotivinnu, svo þeir ákváðu áð gefa þeSsa ;úthlutun frá sér, og láta-ráðn- ingarstefu Reykjaýíkur taka við. Það gat veikt aðstcðu hennar, og jafnvel orðið henni stjórnmálalegur hnekk- jr síðar meir, við t kjör- borðið. Því ekki hefur sigurinn verið auðunninn og lítið upp á að hlaupa. En við höfum at- vinnuiéysisnéfnd irinan „Þrótt- ar“, því var henni ekki falin þessi úthlutun? Var það eklti einmitt í lrennar verkahring? Hún er hvort tveggja í senn, hlíf og skjöldur stjórnarinnar. Eins og áður er sagt var svo þessari vinnu úthlutað. af ráðn- ingarstofu Reykjavíkur. Töld- um við það miður farið, sem og reyndin líka leiddi í ljós, þar sem sumir mennirnir fengu vinnu í 2 vikur af þessum 4 vikum sem okkur voru skammt aðar en aðrir fengu enga vinnu, sem höfðu fullan rétt á sinni viku. Atvinnan á stöðinni er þann- ig nú, að við slíkt verður ekki unað. Menn fara venjulega 1 túr á dag, hann er oftast 10— 20 kr., og svo er ekki meira aS gera þann daginn. Það er aðeins hending ef dagkaupið kemst upp í 40;—50 kr. og sjá nú allir hvað eftir -er, þegar benzín og annar rekstur bílanna er dreginn af þessu kaupi. . Á þessu verður einhver breyt ing að verða og það fyrr en seinna, áður en félagsmenn eru búnir að safna stór skuldum, meir en orðið er. Því margir eiga bíla sína í skuldum, og er það þungur baggi, ásamt öllum þeim óhemju tollum, og óviðráíánlegu sköttum, sem bif reiðastjórastét-tin er lögð í ein- elti með. Væri nú ekki úr vegi að skipta bæjarvinnumri að ein- hverju eða öllu leyti? Það virð ist lítio réttlæti að sömu menn irnir ha.fi stöðuga vinnu mán- uð eftir mánuð, ár eftir ár, á sama 'tíma sem aðrir félags- menn „Þróttar“ hafa reytings- viimu 2—3 mánuði ársins. Þetta er opinbert fé, sem bær inn lætur vinna fyrir, sem bæði ég og aðrir greiða. Hafa þessir menn, einhvern einkarétt á þess ari vinnu, og ef svo er, hvar hafa þeir fengið hann? En ef svo er ekki, væri það ekki rétt að lofa þessum mönnum að hvíla sig einhvern tíma og lofa hinum að taka við. — Eða eru þessir menn svo miklir ómaga- menn, að bærinn geti ekki los- að sig við þá viku og viku, eða er það bara vegna skyldleika eca stjórnmálaskoðana, sem þeir komast í sérstöðu, hjá ráðamönnum bæjarins. Formað urinn okkar virðist vera einn af þéim útvöldu, væri hann nú ekki tilleiðanlegur að hvíla sig 1—2 vikur, svo aðrir komist i plássið ? Þá gæti hann fremur helgað félaginu krafta sína, og hefði þá máski tíma til að halda fundi með félagsmönnun um, og væri þess einkum þörf núna, og gæti hann þá skýrt fyrir okkur þessum tornæmari hvernig gengislækkunin, kemur til með að verka jákvætt fyrir okkur vcrubílstjórana. Bifreiðartejóri. tiancEmacaísyiiigtg s mWSí Undir vernd Friðriks IX. J Sýningin, sem er undir um Danako: 'jngs verður Iialdin í I handiora arsýning í syningar- sal Forum í Kaupmannahöfn dagana 14.-—39. apríl n.k. í sarnbandi við sýningu þessaj mun verða haldin norræn sam-! l keppni, þar sem ungt fólk í mörgum iðngreinum (bæði^ meistarar og sveinar) mun keppa um á ákveðnu verksviði og tíma að inna af hendi sem1 fallega tan cg bsztan handiðn- að. sjá iðnaðarmamiafélagsins i Kaupmannahöfn, verður haldin í Forum í Kaupmannahöfn dag- ana 14,-—30. apríl nik. Markmið hennar er að sýna þýðingy handiðnaðarins fyrir þjóðfélagr ið, samanborið við stóriðnaðinn. Að miunsta kosti 40 iðngrein- ar munu 1aka þátt í sýning- unni, og flestar munu sýna frá starfandi verkstæðum, livernig vöi'ur þoirra verða til, og mun Framhald á 2. síðu. Oft er það svo i kappskák, að þegar taflið er orðið sem vandasamast og flóknast, er umhugsunartími keppendanna á þrotum. Þeir verða að treysta á brjóstvitið, þar sem þörfin er brýnust á nákvæmri athugun og reikningi. Skákskýrandinn sem getur flutt mennina til eftir þörfum, tekið upp leiki og rakið á ný og hefur enga tafl- klukku til þess að reka á eftir sér, stendur að þessu leyti bet- ur að vígi. En hann hefur held- ur ekki nema takmarkaðan tíma og sendir flestar skákir frá sér með þeirri óþægilegu til- finningu, að hann hafi hvergi nærri kafað til botns, og sitt- hvað kunni að vera of-, van-, eða missagt í skýringunum. Svo er í ríkum mæli um skák þá, er hér fer á eftir og tefld var á skákþingi Reykjavíkur fyrir nokkru. Þar er óvenju- mikið af skemmtilegum flækj- urn og möguleikum og hætt við að ekki séu öll kurl komin til grafar, þótt ég neyðist til að senda hana frá mér. L. Johnsen. Friðrik Ólafsson. 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 c7—c6 4. Rgl—f3 Rg8—f6 5. e2—e3 Bf8—d6 6. Bfl—d3 Rb8—d7 7. e3—e4 d5xe4 8. Rc3xe4 Rf6xe4 9. Bd3xe4 Rd7—f6 10. Be4—c2 h7—h6 11. 0—0 0—0 12. b2—b3 Dd8—e7 13. a2—a3 Hf8—d8 14. Ddl—e2 b7—b6 15. Bcl—b2 Bc8—b7 16. Hfl—el Rf6—d7 17. h2—h3 Ha8—c8 18. Rf3—e5 Bd6xe5 19. d4xe5 Rd7—f8 20. f2—f4 c6—c5 21. Hel—fl Hc8—c7 22. Bb2—c3 a7—a5 Á oyju í Suðunshafhm dvelja 14 ástralskir vísindamenn við veðurathuganir. Þegar birgðaskip kom til þeirra nýlega mætti því í fiör'unni. cins og mvndin sýnir. virðuleg roóttökunefnd mörgæsanna, frumbyggja eyjunnar, klædd í kjól og hvítt. Ég býst við að engum sem athugar þessa taflstcðu bland- ist hugur um að hvítur standi betur að vígi. Aðstöðumunur- inn liggur einkum í tvennu: biskupaparinu og meira rými á kóngsvæng. Það blasir við auga að biskupar hvits eru meira en jafnokar svarta biskupsins og riddarans. Sérstaklega er ridd- arinn óvirkur og örðugt áð koma honum í spilið — eini vegurinn sýnist vera sú langa leið f8—d7—b8—c6—d4 — hins vegar gegnir hann þýðing- armikilli varnarskyldu þar sem hánn stendur. Svartur á góðan hlut í d-línunni en þar standa biskuparnir örugglega vörð, svo að hún verður honum að litlu gagni nema aðstaðan breytist til stórra muna. Svartur hefur eina af þeim stöðum þar sem góðu leikina vantar. Hann verð ur að bíða átekta. Aftur á móti blasir þjóðvegurinn við hvítum: framrás á kóngsvæng, línuopn- 1 un og sókn. En þar með er ekki sagt að hún sé auðveld. Til dæmis virðist liggja í aug- um upp að f4—f5 sé hyming- arleikur í sókninni, en ekki er gott að leika því strax, því að þá fær riddarinn reitinn e6. Þetta er í samræmi við spak- mælið gamla, sem í fljótu bragði kemur fyrir eins og öf- 1 ugmæli: Hótun er sterkari en framkvæmd hennar. Hér getur svartur ekkert aðhafzt svo að , hvítur fer sér að engu ótt, en undirbýr allt sem vendilegast. 23. Ilfl—f2 De7—h4 24. Kgl—h2 Bb7—c8 25. líal—gl Dh4—e7 26. g2—g4 Bf8—h7 Eins og áður er sagt sýnist f4—f5 vera hið rökrétta fram- hald, en línuopnunin sem Lárus velur er líka allfreistandi. 27. g4—g5 hGxgS 28. Bc2xh7ý Kg8xh7 29. De2—h5ý Kh7—g8 30. Hglxg5 Bc8—b7 31. Dha—h6 ? En hér fer hvítur út af beztu, leiðinni, sem var f4—f5 strax: 31. f5 exf5 32. flfxfö g6 (Hvít- ur hóta.ði Hxg7f og Df8 er ekki heldur nógu gott: Hxg7f, | Dxg7, Ilg5) 33. Hf4 og við hót- unum Hh4 og e5—e6 á svartur ekkert til. • 31...... De7—f8 32. f4—f5 e6xf5 33. Hf2xf5 Hd7—dl! Nú er staðan orðin tvísýn: Þessi leikur var ekki til meðan, livíta D stóð á h5. Nú myndi 34. e5—e6 ríða hvítum sjálfum að fullu: 34. e6 Dd6f 35. Be5 Hhl.f 36. Kg3 Dd3f 37. Kg4 De4f 38. Hf4 (Kg3, Dg2 og mát í næsta leik.) f5f! 39. Khá Hxh3f! og mátar í 3. leik. 34. Ðh6xb6 He7—<17? 34 ...... Dd8! hefði snúið oddinum við og unnið skákina. Bezti möguleiki hvíts er fórnin Hxg7: 35. Hxg7f 36. e6f Kf8!! (A Kg6, e7f og vinnur; B. Kh7 37. Hh5f (en ekki Hxf7f, Hxf7.38. Dxd8 Hhl j og mátar í 4. leik) C. Kg8 37 exf7f Kf8 38. Bg7 j og vinnur). 37. Hxf7f Ke8! Nú er. ekki sjáardegt að hvít- ur eigi betri leik en að drrpa hrókinn, en þá- fer svartur af stað og ætti að riá þvi áð mála hvíta kónginn. Þarna er þröng sigling milli vinnings og taps. Til dæmis myndi 34.....Hhlf 35. Kg3 Dd8 ekki duga: 36. Dd6 Hd7 37. Hxg7f! Kxg7 38. Dxd7 .Dxd7 39. e6f Kg6 (Dd4, Bxd4 og Hxf7ýxb7 leiðir líka til taps) 40. exd7 Hdl 41. Hd5! og peð- ið rennur upp. 35. e5—e6 Hdl— hlf 36. Kh2—g3 Hd7—dSt 37. Kg3—f2 ííhl—h2f 38. Kf2—el Hd3—e3f 39. Kel—fl HdSxhS 40. e6xf7f Kg8—h7 41. Db6—g6f Gefst upp..

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.